Bæjarins besta - 16.10.1991, Qupperneq 10
10
BÆJARINS BESIA • Miðvikudagur 16. október 1991
Fasteignir:
ARNAR G.
HINRIKSSON
Silfurtorgi 1
ísafirði ■ Sími 4144
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
ísafjörður
Sunnuholt 1: Glæsilegt ein-
býlishús. Laust eftir samkomu-
lagi.
Sólgata 5: 5-6 herb. parhús.
Túngata 13: 3ja herb. íbúð á
fyrstu hæð.
Seljalandsvegur 20: Rúm-
lega 100 m2 verslunarhúsnæði
á1. hæð.
Aðalstræti 20:3ja herb. íbúð á
annarri hæð, ca. 95 m2.
Hlíðarvegur 2: Lítið og fallegt
einbýlishús. Laust fljótlega.
Smiðjugata 1: Tvílyft einbýlis-
hús í endurbyggingu. í húsinu
er 5-6 herb. íbúð ásamt sól-
stofu. Laust 1. júní.
Kjarrholt 2: 157 m2 einbýlis-
hús ásamt tvöföldum bílskúr.
Laust eftir samkomulagi.
Fitjateigur 6:127 m2 einbýlis-
hús ásamt bílskúr.
Mjallargata 6: Norðurendi. 4ra
herb. íbúð ásamt tvöföldum
bílskúr.
Stórholt 9: 3ja herb. íbúð á 1.
hæð.
Stórholt 7: 3ja herb. íbúð á 1.
hæð.
Fitjateigur 4: Ca 151 m2 ein-
býlishús á einni hæð ásamt
bílskúr.
Verslunarhúsnæði á fyrstu
hæð f húsi Guðmundar Þórð-
arsonar við Pollgötu.
Bolungarvík
Völusteinsstræti 2a: Rúm-
lega 200 m2 einbýlishús.
Þuríðarbraut 7: Tæplega 100
m2 efri hæð í tvíbýlishúsi ásamt
45 m2 skúr. Hagstætt verð og
greiðslukjör.
Ljósaland 6: 2x126 m2 ein-
býlishús.
Hólastígur 5:156 m2 raðhús í
smíðum, skipti á minni eign
komatil greina.
Traðarland 15:120 m2 einbýl-
ishús ásamt bílskúr. Góð lán
fylgja.
Ljósaland 3: Nær fullbúið ein-
býlishús, 110 m2 og 60 m2
bílskúr. Laust samkv. sam-
komulagi.
Kirkja:
5 ísaQarðar-
prestakall
Október
19. október:
Kirkjuskóli kl. 11.00
20. október:
Almenn guðsþjónusta
kl. 11.00
27. október
Fjölskylduguðsþjónusta
kl. 11.00
Sóknarprestur e
með viðtalstíma í
safnaðarheimilinu á mánu-
dögumogþriðjudögumkl. 13-17.
Helgin framundan:
Þjónustu- og viðskiptaauglýsingar:
Dansleikir
|Krúsin: lokað föstudagskvöld. Örvar
Kristjánsson, Grettir Björnsson og Jónmundur
Kjartansson skemmta kl. 23-03 laugardags-
kvöld, þ.e.a.s. ef veður leyfir. Aldurstakmark‘20
ár. Snyrtilegur klæðnaður. Sjallinn: Diskótek
föstudagskvöld kl. 23-03. Hljómsveitin Dolby
skemmtir laugardagskvöld kl. 23-03. Aldurstak-
mark 18 ár. Snyrtilegur klæðnaður. rrml:l.lllnl
Við mælum með kvikmyndinni Foxtrot í Sjón-
varpinu á sunnudagskvöldið kl.22.10 og heimild-
armynd um Anthony Quinn á Stöð 2 á sunnudag-
inn kl. 12.30. Félagsfundur húseig-
endafélags Atlastaða í Fljótavík verður haldinn á
sunnudag kl. 16.00 í kaffistofu Póls að Sindra-
götu 10. fcyTTIHEWlÞeir aðilar, félagasamtök,
íþróttafólk, tónlistarmenn og fleiri sem vilja koma
á framfæri í þessum dálki einhverjum uppá-
komum og skemmtunum sem fram fara um helg-
ar eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við
Björn í síma 4560 fyrir hádegi á þriðjudegi.
íl
Sparisjóður
BoCuMjannkur
AFGREIÐSLUTÍMI ALLA
VIRKADAGAKL. 9.15-16.00
© 7116
Öll þjónusta fyrir Kaupþing hf.
Seljum og kaupum Einingabréf og
sala á hlutabréfum Auðlindar hf.
ORKUBÚ VESTFJARÐA
OPNUNARTIMI SKRIFSTOFU
KL. 9.00-12.00 OG 13.00-16.00
©3211
BILANATILKYNNINGAR
RAFMAGN:
©3099
HITAVEITA:
©3201
- ISAFJARÐARLEIÐ -
Afgreiðsla í Reykj avík hj á Landflutningum hf.,
Skútuvogi 8 © 91-685400.
Afgreiðsla á ísafirði, Aðalstræti 7,
(áður Rækjustöðin) S 94-4107.
Kristinn Ebenesersson, heima © 94-4291.
Ólafur Halldórsson, heima © 91-674275.
Farsímar: 985-31830 — 985-25342.
Símanúmer: ■ Spurningin er:
ísafjörður: Lögregla 4? 4222,
Slökkvilið 0 3333, Neyðar-
númer 0 000, Upplýsingar
um færð á vegum 0 3958,
Upplýsingar um flug 0 3000
(Flugleiðir) 0 4200 (Ernir),
Taxi 0 3418. Bolunqarvi'k:
Lögregla 0 7310, Slökkvilið 0
7261, Taxi 0 7195 Patreks-
fiörður: Lögregla 0 1277,
Slökkvilið 0 1400 Þinqeyri:
Lögregla 0 4222 & 8273,
Slökkvilið 0 8253 Flateyri:
Lögregla 0 4222 & 7790,
Slökkvilið 0 7838, Taxi 7628
Hólmavík: Lögregla 0 13268
Suðureyri: Lögregla 0 6266
Súðavík: Lögregla 0 4222
Hvað
ætlar þú
að gera
um helgina?
Ólafur Helgi Kjartansson,
sýslumaður
„Guð minn almáttugur, það
er svo langt í helgina. Ég var
nú að vona að ég yrði búinn
að flytja í nýja húsið en mér
sýnist allt benda til þess að ég
standi í flutningum á helginni"
segir Ólafur Helgi Kjartans-
son, nýskipaður sýslumaður
og bæjarfógeti á ísafirði.
Leigjum
út teppa-
hreinsivélar
® 94-3114
Parketþjónusta
Parketslípun,
korkslípun
og -lökkun
Parketþjónusta G.Ó.K.
FLUGLEIDIR
ÍSAFJARÐARFLUGVELU
s s s
3000 - 3400 - 3410
ATH!
MEÐAN Á AFFERMINGU
VÉLA STENDUR
ER SÍMSVARI Á
I.O.O.F.6
= 173102181/2 =
FAX 94-4564
áÆ
fI(1C|I<‘I.1C|
noi'óurldndi
AFGREIÐSLA ÍSAFIRÐI
S 3000
Hafnarstræti 11
fsatirði S 4722
Gjafavörur - pottablóm - skreytingar
Heimsendingarþjónusta
Verið velkomin
Starfsfólk
Fasteignir:
Einbýlishús / raðhús
Engjavegur 15: 2x144 m2 einbýlis-
húsátveimurhæðum.
Hlíðarvegur 42: 3x60 m2 raðhús á
þremur hæðum.
Hnífsdalsvegur 8: Einbýlishús á
tveimur hæðum ásamt kjallara.
Bakkavegu r 14: Ca. 280 m2 einbýlis-
hús á tveimur hæðum ásamt bílskúr.
Hlíðarvegur 6: 80+50+40 m2 ein-
býlishús á tveimur hæðum og risi.
Skipti á minni eign möguleg.
Bakkavegur 27: 2x 129 m2 einbýlis-
hús ásamt bílskúr. Tilboð óskast.
Sunnuholt 2: Einbýlishús á tveimur
hæðum ásamttvöföldum bílskúr.
Hnífsdalsvegur 13: Einbýlishús á
tveimurhæðum + kjallari + bílskúr.
Fitjateigur 4: 151 m2 einbýlishús á
einni hæð ásamt bílskúr. Skipti koma
til greina.
Hrannargata 8b: Lítið einbýlishús á
einni hæð ásamt heitum skúr á lóð.
Seljalandsvegur 72:112 m2 einbýl-
ishús á tveimur hæðum. Skipti koma
tii greina.
Fjarðarstræti 29: Sérbýli á 2 hæðum
+ kjallari og eignarlóð.
Skólavegur 1: Lítið einbýlishús á
tveimur hæðum ásamt kjallara. Mikið
uppgert.
Stekkjargata 29: Einbýlishús á
tveimur hæðum ásamt bílskúr.
4-6 herbergja íbúðir
Jrðarvegur 41: 5 herb. íbúð á efri
læð í tvíbýlishúsi.
Hlíðarvegur 29: Ca. 120 m24ra herb.
búð á efri hæð í tvíbýlishúsi.
Stórholt 11: Ca. 100 m2 4ra herb.
íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi.
Stórholt 7:117 m24raherb. íbúðá3.
læð í fjölbýlishúsi.
Hjallavegur 12:117 m2 íbúð á e.h. í
tvíbýlishúsi ásamt bílskúr og kjallara.
Pólgata 4:136 m2 5 herb. íbúð á 2.
hæð í þríbýlishúsi + bílskúr.
Aðalstræti 26a: 5 herb. íbúð í þríbýl-
TRYGGVIGUÐMUNDSSON HDL
HAFNARSTRÆT11, ÍSAFIRÐI
SÍMAR 94-3940 OG 94-3244
F asteignaviðskipti
Fitjateigur 5:151 m2 einbýlishús á einni hæð með bílskúr. Skipti á
minni eign koma til greina.
ishúsi. Skipti á minni íbúð koma til
greina.
Túngata 20:90 m2 4ra herb. íbúð á 3.
hæð í fjölbýlishúsi.
Túngata 21:115 m2 íbúð á miðhæð í
þríbýlishúsi + stór bílskúr.
Fjarðarstræti 38: 4ra herb. íbúð á
jarðhæð.
Mánagata 6: 140 m2 6 herb. íbúð á
efri hæð í tvíbýlishúsi. Skipti á minni
eign koma til greina.
Sundstræti 14: 4ra herb. íbúð í þrí-
býlishúsi.
3ja herbergja íbúðir
Urðarvegur41:3-4raherb. íbúðán.h.
ítvíbýlishúsi.
Aðalstræti 25:3ja herb. íbúð á n.h. í
tvíbýlishúsi.
_____ I
Fjarðarstræti 9:70 m2 íbúð á 1. hæö
í fjölbýlishúsi.
Pólgata 6:55 m2 íbúð á 3. hæð í fjöl-
býlishúsi.
Stórholt 11: 85 m2 íbúð á jarðhæð í
fjölbýlishúsi. Gluggar í 3 áttir.
Sundstræti 27: 54 m2 íbúð á e.h. í
norðurenda.
Hlíðarvegur 18: 70 m2 íbúð á e.h. í
tvíbýlishúsi.
Hrannargata 9: 100 m2 íbúð á efri
hæð í tvibýlishúsi. Endurnýjuð að
hluta.
Fjarðarstræti 13: 80 m2 3ja herb.
íbúð á e.h. + 40 m2 kjallari í tvíbýlis-
húsi. Skipti á stærri eign möguleg.
Túngata 13: 70 m2 íbúð á 1. hæð í
þríbýlishúsi.
Stórholt 9:80 m2 íbúð á 1. hæð í fjöl-
býlishúsi.
Aðalstræti 20:76 m2 íbúð á 4 hæð í
fjölbýlishúsi.
Túngata 3:98 m2 íbúð áe.h. í fjórbýl-
ishúsi ásamt herb. í risi. Nýuppgerð.
Skipti koma til greina.
Sundstræti 14: 80 m2 íbúð á n.h. í
þríbýlishúsi.
Hlíðarvegur 35:80 íbúð á n.h. í fjór-
býlishúsi.
Stórholt 7:75 m2 íbúð á 1. hæð í fjöl-
býlishúsi. Skipti koma til greina.
Engjavegur 17: 62 m2 íbúð á n.h. í
tvíbýlishúsi.
2ja herbergja íbúðir
Túngata 20: 65 m2 íbúð á 2. hæð í
fjölbýlishúsi.
Hlíðarvegur 27: 55 m2 íbúð á n.h. í
tvíbýlishúsi.
Túngata 18: 60 m2 íbúð á 1. hæð í
fjölbýlishúsi.
Túngata 20: 65 m2 íbúð á 3. hæð í
fjölbýlishúsi.
Aðalstræti 20: 115 m2 br. 2ja herb.
íbúð á 4. hæð í fjöibýlishúsi. Afhend-
ing fljótlega.
Sundstræti 29: íbúð á n.h. í fjórbýlis-
húsi. Góð greiðslukjör.
Bolungarvík
Vitastígur 19: Þriggja herbergja sér-
íbúð á neðri hæð. Selst á góðum
kjörum.
FJÓRÐUNGS3JÚKRAHÚSIÐ
Á ÍSAFIRÐI
©4500
Samband frá skiptiborði við allar
deildirvirkadagakl. 8-17. Eftirlokun
skiptiborðs svarar legudeild í síma
4500. Annars sjá símaskrá.
Heimsóknartímar alla daga
kl. 15-15.45 og 19-19.30. Seinni
heimsóknartíminn til sængurkvenna
aðeins fyrir feður, eða 1 nákominn
ættingja/vin. Slysadeild opin allan
sólarhringinn. Likamsrækt fyrir
almenning á endurhæfingardeild opin
á mánudögum og fimmtudögum
kl. 17-20. Sími ettirkl. 17er4503.
HEILSUGÆSLUSTÖÐIN ÁISAFIRÐI
©4500
Opin virka daga kl. 8-17.
Tímapantanir á sama tíma.
Upplýsingar um vakthafandi
bæjarlækni eftir lokun skiptiborðs
ísímsvara 3811.
RÍKISSKIP
3750
3136
Empire pöntunarlistinn er
enskur með nýjustu tískuna,
gjafavörur o.fl. Pantið skóla-
vörurnar strax og jólavörurn-
ar í tíma. Empire er betri
pöntunarlisti. Verð kr. 350.-
+ burðargjald. Hátúni 6B,
sími 91-620638.
Efst á baugi:
IS ÆNSKA
ALFRÆÐI
0RDABÓKIN
Greiðslu-
stöðvun
LÖGFRÆÐILEG heim-
ild sem skiptaráðandi
veitir til að stöðva greiðslu
skulda. Sá sem á í verulegum
fjárhagsörðugleikum en vill
freista þess að koma nýrri
skipan á fjármál sín með að-
stoð lögmanns eða löggilts
endurskoðanda, sem hann
hefur til þess ráðið, getur ósk-
að þess að skiptaráðandi
heimili honum (g) í allt að
þrjá mánuði,
Ef brýna nauðsyn ber til
má framlengja (g) í alls fimm
mánuði. Meðan á (g) stendur
er skuldara óskylt og óheimilt
að greiða gjaldfallnar skuldir
og stofna til fjárhagslegra
skuldbindinga fram yfir það
sem nauðsynlegt er til að
halda starfseminni gangandi.
Þá er óheimilt að taka bú
skuldara til gjaldþrotaskipta,
gera fógetaaðgerð í eigum
hans eða selja eigur hans á
nauðungaruppboði.