Bæjarins besta


Bæjarins besta - 28.01.2016, Qupperneq 5

Bæjarins besta - 28.01.2016, Qupperneq 5
fimmtudagur 28. JANÚAR 2016 5 Breiðumörk 1c, 810 Hveragerði - info@hotelork.is - sími: 483 4700 - www.hotelork.is Að venju verður dagskrá Sparidaga fjölbreytt og skemmtileg. Boðið verður upp á heimsókn í Friðheima auk þess sem jarðhitasýning ON í Hellisheiðar- virkjun verður heimsótt. Laddinn okkar allra sér um Arkarleikhúsið þetta árið. Fastir liðir eins og bingó og félagsvist verða svo auðvitað á sínum stað. Bókanir fara fram hjá umsjónarmanni félags eldri borgara á hverjum stað. Einnig er hægt að hafa samband við Hótel Örk í síma 483 4700 þar sem starfsfólkið veitir allar nánari upplýsingar eða á slóðinni www.hotelork.is/sparidagar. Vestfirðir 1. - 6. maí Innifalið alla Sparidaga – gisting í 5 nætur í tveggja manna herbergi – – morgunverðarhlaðborð og kvöldverður – – og fjölbreytt dagskrá – Verð 49.900 á mann m.v. tveggja manna herbergi 2016 Vegna ört vaxandi starfsemi óskar Arnarlax HF eftir að bæta við sig stýrimanni og vélstjóra á nýjum brunnbáti félagsins. Um er að ræða stýrimann sem getur leyst af sem skipstjóri með réttindi fyrir skip undir 45 metrum. Vélavörð sem getur leyst af sem yfirvélstjóri með réttindi VSIII fyrir 750 kW eða minna. Áhugasamir vinsamlega sendið upplýsingar á vikingur@arnarlax.is eða samband í síma 4560100 Atvinna stýrimaður / vélstjóri Slysavarnardeildin Vörn hélt sitt þorrablót á Þingeyri laugar­ daginn 23. janúar. Að þessu sinni stóð þorrablótsnefndin í eldamennskunni sjálf og buðu upp á þetta fína hlaðborð af þorramat. Blótið var vel sótt þetta árið, slagaði hátt í hundrað gesti. Að borðhaldi loknu stigu þeir Gummi Hjalta og Stebbi á stokk og héldu uppi stuðinu fram eftir nóttu. Húsfrú Helga Guðný í Botni stjórnaði gleðskapnum með sinni léttu lund og dýrt kveðnum vísum. Þorrablót á Þingeyri

x

Bæjarins besta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.