Bæjarins besta


Bæjarins besta - 18.02.2016, Blaðsíða 11

Bæjarins besta - 18.02.2016, Blaðsíða 11
fimmtudagur 18. febrÚAr 2016 11 Kristín setur nýtt heimsmet og tvö Evrópumet í Malmö Sundkonan Kristín Þorsteins- dóttir keppti um helgina á Malmö Open í Svíþjóð. Sigurganga sundkonunnar heldur enn áfram og bætti hún sig í öllum þremur greinunum sem hún tók þátt í. Gerði hún sér lítið fyrir og setti nýtt heimsmet í 25m skriðsundi í gær, er hún synti það á tíman- um 17:20 en skráð heimsmet var 17:37. Á laugardag keppti Kristín í 50m skriðsundi og 25m baksundi og bætti hún sín eigin Evrópumet frá því í haust í báðum greinunum. Skriðsundið fór hún á 36,84 átti 37,39 og baksundið fór hún á 22,04 átti 22,96. Kristín keppti á mótinu undir merkjum Fjarðar í Hafnarfirði og gerðu þau sér lítið fyrir og unnu mótsbikarinn sem stigahæsta keppnisliðið á Malmö Open. annska@bb.is Kristín á verðlaunapalli í Malmö. Mynd af Fésbókarsíðu sundkonunnar. Lausn á síðustu krossgátu Sudoku þrautir smáar Atvinna óskast. Er með meira- prófsréttindi (vörubíl, rúta, leigubifreið) og vinnuvéla- réttindi. Smábátaréttindi fyrir 12 m. Ýmis önnur vinna kemur til greina og meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í síma 895 4115. GIMSTEINN SÍLL SKYLDIR MINNKA SKÍTUR SJAGAST T A G A S T JHÁTÍÐ Ó L TUNNAEFNI Á M A ÓNÚMER TÓNVERKS P U RÁSLANGAN Æ Ð A R A S T ÚTLIMUR BLEYTU- KRAP FUGL HLJÓTA G Æ S LÓUÞRÆLLHLÍFA T Í T A HAFFÆR FDEYJAGLUNDUR S V E F U R SEINNAEINATT S Í Ð A RHEIMA-SÍÐA Í L Á T RJÚFAÁNA O P N A RÍKI MSKÁL G G HANGAATORKA L A F A TALA MARGS- KONAR N Í UTVEIR EINS A U K FLÓKIBOKKA S T R Ý TVEIR EINSSVÖRÐUR R RÍ VIÐBÓT H R A F N FORMÓÐIRNUDDA A M M A BOLA N T ÁÆTLUN SKRIFA Í P S L K A U N STRITA ÁRÁS FRÆGÐ A S T Ó A K S N TMÓÐINS E I S L P M A A BRODDUR GJALD- MIÐILL N Ú GLÆPA- FÉLAG F M U A R F AUSTUR- ÁLFA Í A A EGNA ANGAN T R T A NAUMUR SKILABOÐ S S REKJA BOLTA P D A R R I MISSIR P TVÍHLJÓÐI KRAFTUR L A A UTVEIR EINS ÓÐAGOT FUGL Þjónustuauglýsingar

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.