Bæjarins besta - 19.05.1993, Side 12
12
BÆJARINS BESTA • Miðvikudagur 19. maí 1993
Líkamsrækt
V Golf
Knattspyma
" Skíði
Sund
Og fleira spo rt,„
Landsbankahlaupið:
Haldið í áttunda
skipti á laugardag
LANDSBANKAHLAUP-
IÐ, hið áttunda í röðinni
verður haldið víðs vegar um
land á laugardaginn. Hlaup-
ið er ætlað krökkum á aldr-
inum 10-13 ára og verður
hlaupið tvær vegalengdir,
1100 metra og 1500 metra.
A Isafirði hefst hlaupió
með mætingu keppenda við
iþróttavallarhúsið á Torfnesi
kl. 10 en sjálft hlaupið hefst
kl. 10.30. Hlaupió á ísafirði
er unnið í samvinnu Lands-
bankans og BI og hvetja þessir
aðilar alla krakka til að láta
skrá sig hið fyrsta í útibúi
bankans á I safirði en þar verða
rásmerki afhent. Þá vilja sömu
aðilar hvetja foreldra og
systkini keppenda til að mæta
á laugardaginn og hvetja sína
ísafjörður / Bolungarvík:
Bæjahlaup 26. júní
ÞANN 26. júní nk. verður
haldið bæjahlaup milli Bol-
ungarvíkur og Isafjarðar.
Undirbúningur hefur verið
mikill og er hér á ferðinni
viðamesta hlaup sem haldið
hefur verið á Vestfjörðum.
I boði verða þrjár vega-
lengdir; 21,1 km, 10 km og 4
km. Aðstandendur hlaupsins
eru hópur áhugafólks um úti-
hlaup og skokk og hafa þau
fundað vikulega aö undan-
förnu, enda er hlaupið mjög
stórt í sniðum. Búist er viö
mjög mikilli þátttöku, því
mikið hefur verið spurt um
hlaupið og þá ekki síst að
sunnan. Aætlað er að hafa sölu
á ýmsum minjagripum og
handíðum á Silfurtorgi meðan
að á hlaupinu stendur og á
eftir. Allir þátttakendur fá
verðlaunapeninga, auk þess
sem úrdráttarverðlaun verða
veitt. Um kvöldið verður farið
í skemmtisiglingu meó Fagra-
nesinu um Isafjarðardjúp, þar
sem boðið veróur upp á léttar
veitingar, tónlist og fleira.
Skráning fer fram í upp-
lýsingamiðstöð ferðamála á
ísafirði í síma 5121. Keppt
verður í helstu aldursflokkum
en í 4 km hlaupinu er engin
flokkaskipting og lágmarks-
aldur til þátttöku í hálfmara-
þoninu er 16 ár að sögn Onnu
MargrétarGuðjónsdóttur, sem
er formaður hlaupanefndar
fyrir hönd Ferðamálafélags
Isafjarðarsýslu.
BB mun fylgjast náið með
hlaupinu er aó því dregur, en
þangað til er eins gott að fara
að æfa sig! ,,
Skvass:
KimMagnús
Islandsmeistari
ÍSLANDSMEISTARA-
MÓTIÐ í skvassi fór fram
í Veggsporti í Reykjavík
um síðustu helgi og var
þar hart barist um í slands-
meistaratitlana.
Kim Magnús Nilsen sem
þjálfað hefur í Stúdíó Dan
varð Islandsmeistari ! A-
flokki og sigraði mótherja
sinn Amar Arinbjamar með
yfirburðum í úrslita-
leiknum. Kim hefur aldrei
áðurorðióíslandsmeistari,
en hann hefur verið ó-
sigrandi á mótum í vetur
eins og greint var frá hér í
blaðinu fyrir stuttu.
Bl-punktar:
* Meðalaldur leikmanna BÍ í sumar er 23,84 ár sem er um meóallag miðað við
önnur lið.
* Elsti leikmaður liðsins er miðjumaðurinn knái úr Bolungarvík Svavar Ævars-
son. Hann verður 34 ára síðar á þessu ári.
* Yngstu leikmennirnir eru aftur á móti 20 ára og eru þeir níu talsins. Það eru þeir
Baldur, Trausti, Unnar, Elmar, Gunnar, Pétur, Aron, Jón Páll og Trausti Hrafns.
* Sex leikmenn hafa farið frá liðinu frá síðasta keppnistímabili. Hilmar Jensson
er hættur að leika knáttspymu, Örnólfur Oddsson þjálfar meistaraflokk kvenna,
Guðjón Óiafsson er hættur, Ámundi Sigmundsson þjálfar nú Gróttu, Ingólfur
Jónsson er farinn til FH og Sigurður Sighvatsson leikur nú með Víkingi.
* Nýju leikmennimir í BÍ eru þeir Veigar Þór Guðbjörnsson sem lék með
Skógarliðinu á síðasta ári, Albert Guðmundsson sem kemur frá Selfossi, Aron
Jóhannsson sem kemur frá Fram og Boivíkingarnir Hannes Már Sigurðsson, Pétur
Jónsson, Óskar Skúlason og Albert Haraldsson.
* Til liðsins kom líka fyrsti Serbinn sem leikið hefur á ísafirði en það er hinn
þrítugi Tosic Djordje scm m.a. hefur leikið sem atvinnumaður í heimalandi sínu.
* Þeir leikmenn sem leikið hafa lengst með BÍ og þar áður ÍBÍ eru þeir
Guðmundur Gíslason. Stefán H. Tryggvason og Haukur Benediktsson.
Knattspyrna:
Baráttan hefst á helginni
UM NÆSTU helgi hefst
keppni í 1. og 2. deild Is-
landsmótsins í knattspyrnu.
Lið BÍ mun í sínum fyrsta
leik mæta Þrótti frá Nes-
kaupstað og verður sá leikur
á malarvellinum á Torfnesi á
laugardaginn og hefst kl. 14.
Nokkrar mannabreytingar
hafa orðið á liðið BI frá
síðasta sumri, sex leikmenn
hafa hætt með liðinu og sjö
nýir komið í staðinn. Þá hafa
orðið þjálfaraskipti eins og
komið hefur fram hér í blaðinu
áður, Ámundi Sigmundsson
sem þjálfað hefur liðið undan-
farin tvö ár er tekinn við
þjálfun hjá Gróttu og við
þjálfuninni tók Helgi Helga-
son sem leikið hefur meó
liðinu undanfarin ár.
BB leit við á æfingu hjá
liðinu á sunnudaginn og spjall-
aði þá við nokkra leikmenn.
Voru þeir allir þokkalega bjart-
sýnir á komandi keppnistíma-
bil og létu vel af undirbúningi
leikmanna. Ljóst er að góður
andi er í liðinu nú í byrjun
keppnistímabilsins og vonandi
verðurárangurinneftirþví. BB
kynnir í dag alla leikmenn
meistaraflokks sem og leikja-
töflu liðsins og óskar þeim í
leiðinni góðs gengis í bar-
áttunni í sumar.
-s.
TRYGGVI GUÐMUNDSSON HDL
HAFNARSTRÆTl 1 • ÍSAFIRÐI - S 3940 St 3244 • FAX 4547
Fasteignaviðskipti
Einbylishús/raðhús:
Heiðarbraut 10: 100 m2
einbýlishús á einni hæð. Eignin
er laus.
Hlíðarvegur37:3x64 m2 raðhús
á 3 hæóum ásamt bílskúr og
ræktuðum garði m/trjám. Skipti
möguleg á minni eign.
Hlíðarvegur14:184 m2einbýlis-
hús á tveimur hæðum ásamt
grónum garði með stórum trjám.
Fitjateigur4:151 m2einbýlishús
á einni hæð + bílskúr. Skipti
möguleg á minni eign á Eyrinni.
Stakkanes 4: 140 m2 raðhús á
tveimur hæðum ásamt bílskúr.
Skipti möguleg.
Fagraholt 11:140 m2 einbýlis-
hús á einni hæð ásamt bílskúr.
Lyngholt 8: 140 m2 einbýlishús
ásamt bflskúr. Skipti möguleg á
eign á Eyrinni.
Bakkavegur 29: 2x129 m2 ein-
býlishús á tveimur hæðum
ásamt bílskúr.
Hlíðarvegur 42: 3x60 m2 rað-
hús á 3 pöllum. Góð greiðslu-
kjör.
Bakkavegur 14: 280 m2
einbýlishúsá2 hæðum + bílskúr.
Skipti á eign í Reykjavík
möguleg.
Stekkjargata 29: Einbýlishús á
tveimur hæðum ásamt bílskúr.
4-6 herbergja íbúðir
Hafnarstræti 6: 150 m2 5 herb.
íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi.
Sundstræti 24:123 m24-5 herb.
íbúð á miðhæð í fjórbýlishúsi
ásamt bílskúr.
Fjarðarstræti 32: 113 m2 4ra
herb. íbúð á 2 hæðum í v-e í
tvíbýlishúsi + 90 m2 bílskúr.
Fasteign
vikunnar
Hafrahólt 38:
173 m2 einbýlishús
úr timbri á tveimur
hæðum ásamt
innbyggðum bílskúr.
Aðalstræti 26a: 112 m24ra herb.
íbúð á e.h. n-enda í þríb.húsi.
Skipti á minni eign möguleg.
Urðarvegur41:120 m23-4herb.
íbúð á n. h. í tvíbýlishúsi.
Hreggnasi 3: 2x60 m2 4ra herb.
íbúð áefri hæð í tvíbýlishúsi ásamt
rishæð undir súð.
Sundstræti 14: 80 m2 4ra herb.
íbúð á 2 hæðum, v-enda í þrí-
býlishúsi. Endurnýjuð að hluta.
Pólgata 4:136 m2 5 herb. íbúð á
2. hæð í þríbýli + lítill bílskúr.
Túngata 21: 115 m2 4-5 herb.
íbúð á miðhæð í þríb.húsi. Bílskúr
er tvöfaldur að lengd. Skipti á
stærri eign koma til greina.
3ja herbergja íbúðir
Stórholt 13: 83 m2 íbúð á
jarðhæð í fjölbýlishúsi.
Aðalstræti 25: íbúð á efri hæó í
tvíbýlishúsi.
Stórholt 11:75 m2 íbúð á 2. hæð
fyrir miðju í fjölbýlishúsi
Stórholt 7: 76 m2 íbúð á 2. hæð
fyrir miðju í fjölbýlishúsi..
Pólgata 6: 55 m2 íbúð á 2. hæð
til vinstri í fjölbýlishúsi.
Pólgata 6: 55 m2 íbúð á 3. hæð
til vinstri í fjölbýlishúsi.
Sundstræti 14:86 m2íbúðáe.h.
n-enda í þríbýlishúsi. Endurnýjuð
að hluta.
Aðalstræti 15: 90 m2 íbúð á efri
hæð, s-enda í fjórbýii. Sérinng.
Fjarðarstræti 9: 70 m2 íbúð á 1.
hæð f fjölbýlishúsi.
Aðalstræti 26a: íbúð á efri hæð,
v-enda í þríbýlishúsi.
2ja herbergja íbúðir
Sundstræti 24: 55 m2 íbúð á
jarðhæð í þríbýlishúsi.
Urðarvegur 80: 66 m2 íbúð á
jarðhæð i fjölbýlishúsi. Sérinng.
Tangagata23a:íbúðáeinnihæð
ásamt kjallara. Endurnýjuð.
Strandqata 5: 55 m2 íbúð í s-
enda, efri hæð, nýuppgerð.
Sumarbústaðir:
Birkihllð: Bústaður í efri skógi í
Tungudal ásamt 6000 m2
lóðarleiguréttindum. Uppgerður
að hluta.
Bolungarvík:______________
Ljósaland 4:291 m2einbýlishús
á 4 pöllum ásamt bílskúr.
Heiðarbrún4:139m2einbýlishús
á einni hæð ásamt bíiskúr.