Bæjarins besta - 19.05.1993, Side 15
BÆJARINS BESTA • Miðvikudagur 19. maí 1993
15
NYJAR
MYNDIFm
VIKULEGA
# BIANE KEATON ED HARKIS
DIRTY TRICKS
Spennandi róman og pölitík
flækjast vendilega saman
og þegar Aggie Snow ætlar
að gitftast stjórnmálamanni
kemst hún að því að allt
einkalíf hennar skyndilega
grandskoðað af
fjölmiðlum og það ekki
endilega í jákvæðri
merkingu. Elskhugi hennar
kemst að því að það getur
bundið enda á
stjótnmálaferil han
að gifta sig...
KILLER RULES
Róm á Ítalíu. þar e sem eru
fimm rglur til að komast af.
Vittu hver þú ert, vittu hvar
þú stendur, vittu hverjir eru
vinir þíir, vittu hverir óvinir
þínir eru og - aldrei, aldrei
svíkja Fjölskylduna. Þegar
mafíósi ákveður að gerast
vitni gegn spillingunni er
umsvifalaust settur
„samningur" til höfuðs
henni. En ekki er allt sem
sýnist.
JR-VIDEO
MÁNAGÖTU6
@ 4299
SMÁ
Adalfundur Grunnvíkinga-
félagstns verður haldinn í
Kiwanishúsinu fimm. 20. maí
kl. 20:30. venjuíeg aðalfundar-
störf. Kaffí ífundarhléi. Stjórnin.
Til sölu er leðurlúx hornsófi,
Upplýsingar í síma 4159.
Til sölu er Suzuki DR600
mótorhjóí '88 í góðu standí.
Upplýsingar í síma 7358.
Til sölu er Honda Civic '82.
Uppi. i síma 4201 eftirkl 19.
Til sölu.er Fiat 127 '85, gott
eintak. Á sama stað er til sölu
AEG eldavél. Upplýsingar (
síma 3654.
Óska eftir að kaupa video-
tökuvél. Uppl. í síma 3338.
Tii sölu er blár Silver Cross
barnavagn, vel með farinn.
Upplýsíngar í síma 3436.
Til sölu er Suzuki ER125
mótorhjól '82. Einnig eru til
sölu hljómflutningstæki. Uppl.
gefur Siggi í s. 8172 kl.18-20.
Til söiu er vel með farið BMX-
hjól é kr, 5.000,- Upplýsingar í
síma 7567.
Tii sölu er Amiga 200L tölva
með40mb hörðum diskí. Uppl.
í síma 4931 eftir kl. 17.
Til sölu er Niníendo leikjatölva
m. 4 leikjum. Fæst á góðu
verði. Upplýsingar í síma7l 49.
Óskum eftir 3-4 herb. íbúd á
ieigu. Upplýsingar gefur Hall-
dóra í síma 3056.
Óska efíir að tajca á ieigu 3-4
herb. íbúð á Isafirði. Upp-
lýsingar! síma3117.
Óska etti r að fá að, passa bam,
8mán.-2ja ára, a Isafirði. Upp-
lýsingar gefur Sylvía (11 ára) í
síma 4465.
Tíl sölu er MMC Lancer '88,
ekinn 82.000 km. Ath. skipti á
dýrarí (850.000). Upplýsingar í
síma4021 ákvöldin.
Óska eftír rimlarúmi í sumar-
bústaðinn. Uppl. f síma 7550.
Til söluer Schwinn Criss-cross
fjalla-götuhjól (ónotað 18gíra
kvenhjól). Selst á góðu verði.
Upplýsingar t síma 3704 á
kvöldín. Harpa.
Óska eftir að taka á leigu 4-5
her. íbúð eða einbýlishús.
Upplýsingar f síma 4536.
Veðrið næstudaga
Veðurspádeild Veðurstofu íslands
19. maí 1993 kl. 10:20
Horfur á landinu næsta sólarhring:
STORMVIÐVÖRTTM: Búist er við stormi á SV-miðum,
SA-miðum og SA-djúpi.
Um landið V-vert verður A-læg átt, víðast
stinningskaldi eða allhvasst en hvassviðri á stöku
stað og skúrir. N-lands verður A-stinningskaldi eða
allhvasst og skúrir á annesjum en úrkomulítið til
landsins. Þar fer að lægja þegar líöa tekur á
morgundaginn.SA-lands verður A-hvassviðri, þokuloft
og víða dálítil rigning í dag en SA-kaldi eða
stinningskaldi og skúrir á morgun. Hiti breytist lítið í
dag en á morgun fer veður hægt hiýnandi.
Horfur á landinu föstudag:
A-læg átt, skúrir og rigning víða um S- og A-vert
landið en skýjað með köflum um landið norðanlands
og vestan.
Horfur á landinu laugardag:
A- og SA- átt, víða væta um sunnan og vestanvert
landið en skýjað með köflum og þurrt NA-til.
Horfur á landlnu sunnudag:
C1 A-átt. Smáskúrir víð S- og A-ströndina
en skýjað með köflum og þurrt
FIMMTGDflGUR
20. Mflí
SJÓNVflRP
16.40 Landsleikur í knattspyrnu
Bein útsending frá leik
Lúxemborgarmanna og íslendinga.
18.30 Af staö!
Þáttur í upphafi heilsuviku, rætt
við sérfræðinga heilsumála og fleiri.
18.50 Táknmálsfréttir
19.00 Babar
Kanadískur teiknimyndaflokkur.
19.30 Auðlegð og ástríður
Ástralskur framhaldsflokkur.
20.00 Fréttir
20.30 Veður
20.35 Brotnir vængir
Færeysk náttúrulífsmynd um fugla-
líf og hnignun þess.
21.05 Upp, upp mín sái
Bandarískur myndaflokkur um
saksóknara og fjölskyldu hans.
22.00 Um skaðsemi tóbaks
Bresk sjónvarpsmynd sem fjallar
um afleiðingar þess er eiginmaður
sem flytja á erindi um skaðsemi
tóbaks á kvenfélagsfundi fer hins
vegar að tala um raunalegt einkalíf
sitt.
22.30 Stórviðburðir aldarinnar
Ísraelsríki.
Fylgst er með aðdraganda og af-
leiðingum atburðar líðandi aldar.
23.25 Sumartónleikar í Skálholt
í þættinum er fylgst með hljóð-
færaleikurum þegar þeir koma í Skál-
holt og undirbúa sig fyrir tónleika og
einniger sýntfráeinumtónleikanna
sem haldnirvoru sumarið 1991.
23.50 Útvarpsfréttir
í dagskrárlok.
STÖÐ 2
14:00 Svartskeggur sjóræningi
Blackbeard’s Ghost
Það er enginn annar en Peter
Ustinov sem fer á kostum í hlutverki
draugsa. 1968.
15:50 Ævintýri barnfóstrunnar
A Night on the Town
Myndin segirfrá ævintýrum tánings-
stelpu sem fer með börnin, sem hún
gætir, niður í bæ að hjálpa vini sínum.
17:30 Með Afa
Endursýning.
19:19 19:19
20:00 Maíblómin
20:55 Aðeins ein jörð
21:10 Clint Eastwood
Mynd Eastwood, Unforgiven hlaut
fjóra Óskara mánudaginn 29. mars
síðastliðinn. í þessum þætti segir
hann frá sjálfum sér auk þess sem
rætt er við fjölda þekkts fólks.
22:00 í klóm flóttamanns
Rearview Mirror
Jerry Sam Hopps er ofbeldis-
hneigður geðklofi sem strýkur úr
fangelsi og fær frænda sinn til að
aðstoðasig áflóttanum. Frændurnir
stela bíl en taka ekki eftir því að í
aftursæti bílsins sefur lítið barn.
1984. Bönnuð börnum.
23:35 Á heljarþröm
Country
Átakanleg og mögnuð kvikmynd
um fjölskyldu nokkra sem á í stríði
við viðskiptabanka sinn.
01:20 Draugabanar II
Ghostbusters II
Mikið vatn hefur runnið til sjávar
síðan hetjurnarokkarbjörguðu New
York og komast hetjurnar að því að
nú eru hugsanir borgarbúa svo
svartar að þær hafa brauðfætt
óteljandi ára sem lifa í holræsum
borgarinnar. Bönnuð börnum.
03:10 Dagskrárlok
FÖSTUDRGUR
21.M0Í
SJÓNVflRP
18.50 Táknmálsfréttir
19.00 Ævintýri Tinna
Skurðgoðið með skarð í eyra
- fyrri hluti
19.30 Barnadeildin
20.00 Fréttir
20.30 Veður
20.35 Blúsrásin
Bandarískurgamanmyndaflokkur.
21.05 Garpar og glæponar
Bandarískur sakamálaflokkur.
21.55 Framtíðarkonan
Cherry 2000
Bandarísk ævintýramynd frá 1987.
Myndin gerist árið 2017 í stjórnlausu
villimannasamfélagi. Sköpuð hefur
verið hin fullkomna kona sem hefur
það eitt að markmiði að vera hús-
bónda sínum til ánægju.
23.30 Bruce Springsteen á
tónleikum
Bruce Springsteen Plugged
Upptaka frá tónleikum með
rokkararnum Bruce Springsteen.
01.05 Útvarpsfréttir
í dagskrárlok
STÖÐ2
16:45 Nágrannar
17:30 Kýrhausinn
Endursýning.
17:50 Með fiðring í tánum
18:10 Ferð án fyrirheits
18:35 NBA tilþrif
Endursýning.
19:19 19:19
20:15 Eiríkur
20:35 Ferðast um tímann
Næstsíðasti þáttur að sinni.
21:30 Hjúkkur
22:00 Blakað á ströndinni
Side Out
Monroehlakkarmikiðtilsumarsins
í sólinni þar til hann kemst að raun
um að starfið felst í því að afhenda
skuldugum leigjendum hótunarbréf.
23:45 Hinir vanheigu
The Unholy
Metnaðarfull og hrollvekjandi
spennumynd um ungan prest,
Michael, og baráttu hans við djöful-
leg öfl. 1988. Stranglega bönnuð
börnum.
01:25 Feigðarflan
Curiosity Kills
Ljósmyndari nokkur kemst að því
að nágranni hans hefur að öllum
líkindum þann leiða starfaað myrða
fólk gegn vænum fjárhæðum. Ljós-
myndarinn hyggst notfærasérþessa
vitneskju en vantar gögn til að færa
sönnur á málið. 1990. Stranglega
bönnuð börnum.
02:50 Ófriður
Trapper County War
Tveirungirmenn úr borginni villast
af leið og lenda óvart í Trapper-
sýslu, afskekktum bæ sem er
stjórnaðafLuddiggerættinni.Strang-
lega bönnuð börnum.
04:25 Dagskrárlok
LRUQflRDRGUR
22. MRÍ
SIÓNVflRP
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
10.55 Hlé
14.00 Enski bikarinn
Sýnd önnur viðureign Arsenal og
Sheffield Wednesday sl. fimmtudag.
16.00 íþróttaþátturinn
18.00 Bangsi besta skinn
Breskur teiknimyndaflokkur.
18.25 Spíran
Rokkþáttur í umsjón Skúla Helga-
sonar.
18.50 Táknmálsfréttir
19.00 Strandverðir
Bandarískur myndaflokkur um
ævintýri slrandvarða í Kaliforníu.
20.00 Fréttir
20.30 Veður
20.35 Lottó
20.40 Hljómsveitin
Bandarískur myndaflokkur um átta
hress ungmenni sem dreyma um
frægð og frama á sviði rokktónlistar.
21.30 Fólgið fé
Camping
Dönsk gamanmaynd frá 1990.
Þegar bankaræninginn Sörensen er
látinn laus eftir fangavist kemst hann
að því að felustaður þýfisins forðum
er nú orðinn að tjaldstæði.
23.05 Harðjaxlinn
Dirty Harry
Bandarísk sakamálamynd frá
1971. Lögreglumanni erfalið að hafa
hendur í hári geðsjúklings sem myrðir
fólk úr launsátri og hótar að drepa
mann á dag ef borgin greiðir honum
ekki hundrað þúsund dali. Strang-
lega bönnuð börnum.
00.45 Útvarpsfréttir
í dagskrárlok
STÖÐ2
09:00 Með Afa
10:30 Sögur úr Andabæ
10:50 Súper Maríó bræður
11:15 Ævintýri Villa og Tedda
11:35 Barnapíurnar
12:00 Úr ríki náttúrunnar
13:00 Fasteignaþjónusta
Stöðvar 2
13:30 Mæðgurnar
Like Mom, Like Me
Hér segir frá einstæðri móður sem
á í mestu vandræðum með að sann-
færa dóttur sína um ágæti þeirra
karlmanna sem hún fer út með.
15:10 Bæjarbragur
Grandview U.S.A.
Þetta er rómantísk og gamansöm
mynd um unga konu sem reynir að
reka fyrirtæki föður síns en gengur
misjafnlega. Hún þykirálitlegurkven-
kostur og eru nokkrir menn að eltast
við hana. 1984.
17:00 Leyndarmál
18:00 Popp og kók
18:55 Fjármál fjölskyldunnar
Endursýning.
19:19 19:19
20:00 Falin myndavél
Brostu! Þú ert í falinni myndavél.
20:30 Á krossgötum
Bandarískur myndaflokkur.
21:20 Löður
Soapdish
Sögusviðið er kvikmyndaver þar
sem framleidd er vinsæl sápuópera.
Lífið fyrir framan myndavélarnar er
furðulegt en hreinn barnaleikur á
miðað við það sem gengur á þegar
slökkterákvikmyndavélunum. 1991.
22:55 Frumskógarhiti
Jungle Fever
Áhrifamikil og skemmtileg kvik-
mynd frá Spike Lee. Myndin segir frá
svörtum, giftum, vel menntuðum
manni úr miðstétt sem verður ást-
fanginn af hvítri, ógiftri og ómenntaðri
konu. 1991. Str. bönnuð börnum.
01:05 Úrvalssveitin
Navy Seals
Leikararnir Charlie Sheen og
Michael Biehn eru í sérsveit
hermanna sem berjast gegn hryðju-
verkamönnum. Stranglega bönnuð
börnum.
02:55 Sporðdrekinn
Scorpio Factor
í upphafi snýst málið um iðnaðar-
njósnir og þjófnað. En þeir, sem
réðu manninn til verksins, vissu ekki
að hann væri hryðjuverkamaður og
miskunnarlaus morðingi. Stranglega
bönnuð börnum.
04:20 Dagskrárlok
SCINNUDRGUR
23. MRÍ
SJÓNVflRP
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
10.55 Hlé
16.45 Þjóð í hlekkjum
hugarfarsins
Þriðji þáttur:
Helvíti Húsavíkur-Jóns
Heimildamynd í fjórum þáttum,
þessi þáttur var áður á dagskrá 16.
maí og olli miklu fjaðrafoki í Þjóðar-
sálinni á Rás 2.
17.35 Á eigin spýtur
íslenskur smíðaþáttur.
17.50 Hugvekja
18.00 Einu sinni voru
tveir bangsar
Mynd um ævintýri tveggja varna
og bangsanna þeirra.
18.30 Fjölskyldan í vitanum
Ástralskur myndaflokkur um
ævintýri Twist-fjölskyldunnar.
18.55 Táknmálsfréttir
19.00 Roseanne
Bandarískurgamanmyndaflokkur.
19.30 Auðlegð og ástríður
Ástralskur framhaldsmynda-
flokkur.
20.00 Fréttir
20.30 Veður
20.35 Húsið í Kristjánshöfn
Sjálfstæðar sögur um kynlega
kvisti, sem búa í gömlu húsi í
Christianshavn í Kaupmannahöfn.
21.05 Þjóð í hlekkjum
hugarfarsins
Fjórði þáttur:
Blóðskammarþjóðfélagið
Umdeild heimildamynd í fjórum
þáttum sem fjallar á opinskáan hátt
um þjóðlíf fyrri alda.
22.25 íslenski boltinn
22.45 Gönguleiðir
Gengið um Þingvelli.
23.05 Gangan
00.40 Útvarpsfréttir
í dagskrárlok
STÖÐ2
09:00 Skógarálfarnir
09:20 Sesam opnist þú
Vinsæll barnaþáttur.
09:45 Umhverfis jörðina í 80
draumum
10:10 Ævintýri Vífils
10:35 Ferðir Gúllívers
11:00 Kýrhausinn
11:20 Ási einkaspæjari
11:40 Kaldir krakkar
12:00 Evrópski vinsældalistinn
13:00 NBA tilþriff.
13:25 íþróttir
13:55 italski boltinn
Bein útsending frá leik í fyrstu deild
ítalska boltans.
15:45 NBA körfuboltinn
17:00 Húsið á sléttunni
17:50 Aðeins ein jörð
Endursýning.
18:00 60 mínútur
18:50 Mörk vikunnar
19:19 19:19
20:00 Bernskubrek
20:30 Töfrar tónlistar
í þessari nýju bresku þáttaröð
opnar stórstirnið Dudley Moore
áhorfendum heimasígildrartónlistar
á skemmtilegan og fróðlegan hátt.
21:30 Fortíð föður
Centrepoint
Spennandi bresk framhaldsmynd
í tveimur hlutum um ungan mann,
Roland Wearing, sem leitar upp-
lýsinga um látinn föður sinn. 1990.
23:10 Charlie Rose og Alan Alda
00:00 Óvænt örlög
Outrageous Fortune
Maður nokkur hverfur í dularfullri
sprengingu. Eftir standa tvær konur
sem áttu í ástarsambandi við hann.
Hvorug vissi af hinni og fer heldur
betur að hitna í kolunum. 1987.
Bönnuð börnum.
01:35 Dagskrárlok
SM4
Tií sölu eru tveir svefnbekkir
úr Ijósurn viði með tveimur
skuffum undir. Uppl. I s. 7273.
Óska eftír að taka á ieigu 2-3ja
herb. fbúð í sumar. Upp-
lýsíngar í síma 91-74345.
Til sölu er 2ja herb. fbúð. Óll
nýstandsett, selst ódýrt. Mjög
lítil útborgun. Góð eign fyrir
lítinn pening. Uppl. ísíma3128.
Óskaeftirgömlum hermanna-
hjálmt gefins eða ódýrt. Uppl.
gefurGústií s. 3193.
Hin áriega keppní um titílinn
Rauðmagakóngur Vest-
fjarðaverðurhaldínáÞingeyri
laugardaginn 22. maí kl. 16.
Skráning ognánari uppiýsingar
í símum 3230 og 8148.
Óska eftír leiguhúsnæði fyrír
kennaranæstavetur.heistein-
býlishús eða raðhús. Leígu-
skipti f Reykjavík koma til
greína. Tónlistarskóli ísa-
fjarðar, sfmi 3926/3010.
Til sölu eru vandaðar kojur frá
Viðju, stærð 80x190 cm.
Upplýsíngar í slma 4643.
Tii sölu eru 13” álfefgur, t.d.
undír Nissan, Daíhatsu o.tl.
Eínnig 13" hjólkoppar á Niss-
an, felgur og dráttarbeisli á
LadaSport. Upplýsingar f sfma
4959 eftir kl. 19.
Til sölu er 107? kW Rafha
hitatúpa með neysluvatns-
spfral. UpplýsingargefaReynir
í sfma 7625 eða Guðmundur í
síma 7621.
Sportbátaeigendur. Fundur
um hafnar-og upptökuaðstöóu
verður á Hótel Isafirði fimmtu-
dagskv. 20. maf kl. 20:30.
Hermarin Skúlason hafnar-
stjóri sýnir tillögur að skipa-
lægi. Aríðandi að sem flestír
mæti. Hafnarnefnd Sæfara.
Til sölu er Subaru Justy 12
'88. Ekinn 70.000 km. Sumar-
og vetrardekk.Skipti ath. áynqri
bn. Upplýsingar í síma 3277.
Vijl einhver vera svo góðurað
lána mér barnarúm eða lítinn
svefnbekk i tvo mánuði í sum-
ar? Hringið í Ingileif í S. 3797,
Til sölu er Lada Samara '87,
ekin 64.000 km. Gott stgr. verð.
Upplýsíngar í síma 4063.
ÓskaeftiraðkaupaLadaSport
f góðu og áreiðanlegu ástandi.
Uppl. gefur Bjössi í vs. 4560
eða hs. 4792,
Til sölu ertrltla með krókaleyfi
og tveimur (tölvu) færarúllum.
Uppl. í sima 3663 eftir kl, 19.
Til sölu er MMC-Lancer GLX
'91, station 4x4 (sítengt aldrif),
samlæstar hurðir og rafdrifnar
rúður. Ekinn aðeíns 11.000 km.
Reyklaus. Verð kr. 1.200 þús.
UjDplýsingar í síma 4075.
Verðtllboð óskast í sumar-
bústad í Tunguskógi. Upp-
iýsíngar í síma 3046.
Óska eftir notaðri eldavél,
fataskáp og kommóðu. Upp-
lýsingar í síma 7510.
Óska eftír að taka á leigu 2ja
herb. íbúð. Upplýsíngar gefur
Elfsabet í sfma 4821.
Til sölu er ÍÍ árs gamall, vel með
farinn 100W Marshall Valve-
stade gítarmagnari. Upp-
iýsingar í síma 3970.
Til sölu er skenkur og lítið
Happy sótasett. Upplýsmgar í
síma 4532.
Ulpa með peningaveskí og
lyklum í var tekin í misgripum í
Sjallanum á föstudagskvöld.
Sá sem tók hana er beðinn að
hafa samband f síma 4532.
Til sölu er ónotaður Zodiac
gúmmíbátur. Gott verð. Uppl.
gefur Þorsteinn Jóakimsson f
sfma 3102.