Bæjarins besta


Bæjarins besta - 19.05.1993, Qupperneq 16

Bæjarins besta - 19.05.1993, Qupperneq 16
Fljúgið með elsta starfandi áætlunar- flugfélagi á íslandi FLUGFÉLAGIÐ ERNIR" ISAFJARÐARFLUGVELU ® 4200 • □ 4688 i Allavirka daga á milliísafjaröar ÁmannTLelfasonar Búðarkantl 2 • Bolungarvlk Símar 94-7548 8e 9 M 0440 Farsímar 985-20877, 30879 : 23871 8e 40277 BÍLALEIGAN (^ERNIR Þar sem bílarnir skipta um eigendur SKEIÐI 5 • ÍSAFIRÐI © 4300 • © 4448 1 1 ö qnpLEGGUR 7v\og skel * fataverslun bamanna Ljóninu, Skeiði, sími 4070 Fyrir hani ... og han. ÍftjÓN JÍIGUN Ljóninu, Skciði, íwfirðJ, sl 7... 3 Qi NA ími 3464 Nýja íþróttahúsið á ísafirði: Þriggja vikna seinkun á afhendingu salarins OHAÐ FRÉTTABLAÐ / A VESTFJÖRÐUM ISuðure'yriT*™ Vinnu- félagarnir stálu bflnum ÞRIGGJA vikna seinkun er orðin á afhendingu sal- arins í nýja íþróttahúsinu á Isafirði en verktaki átti að skila verkinu af sér 1. maí síðastliðinn. Bæjarstjórinn á ísafirði telur í framhaldi af þessari seinkun að hæpið sé að reikna með því að húsið verði opnað 1. september nk. kl. 15 þótt enn sé lifað í þeirri von. Björn Helgason, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi á Isafirði sagði í samtali við blaðið það vera rétt að salurinn væri áeftiráætlun en lítabæri líkaá það að frambyggingin væri á undan áætlun og því væri ekki öll von úti enn með að opnað yrði á réttum tíma. „Við reiknum með því að byrjað ísafjörður: Lög reglan LÖGREGLAN á ísa- firði hefur tekið í notkun vídeóupptökuvél sem nota á við hin ýmsu störf lög- reglunnar. Vélina fékk lög- reglan senda frá dóms- málaráðuneytinu og mun hún verða notuð í tilrauna- skyni í 6-8 lögregluum- dæmum til áramóta. Jónmundur Kjartansson, yfirlögregluþjónn sagði í samtali vió blaðið að vélin yrði aðallega notuð við umferðareftirlit, s.s. við hraðakstur og stöðvunar- skyldukannanir auk þess sem hún kæmi að góðu gagni um helgar, þegar ölvun og ólæti eru sem og við hinar ýmsu rannsóknir mála. Is- firðingar mega því eiga von á að verða á skjánum hjá tögreglunni á næstunni. -s. UM miðja síðustu viku fékk lögreglan á ísafirði tilkynningu um að pallbif- reið hefði verið stolið á Suðureyri. I framhaldi af tilkynn- ingunni gerði lögreglan allar þær ráðstafanir sem fram- kvæma á vió slíkar að- Stæður og lét m.a. yfirvöld á Hólmavík og víðar vita um að bifreiðarinnar væri saknað, færi hún þar um. Rúmri klukkustund síðar hringdi eigandi bifreið- arinnar aftur og sagðist hafa endurheimt gripinn. í ljós kom að vinnufélagar hennar, en eigandinn var kona, höfðu tekið bifreiðina til að stríða henni. Að sögn Iðgreglunnar var næsta skref að auglýsa eftir bifreiðinni í útvarpi en til þess kom þó ekki að þessu sinni. Lögreglan biður því allaþásem hafahugáslíkum stríðnisverkum að íhuga vel áður hvað slíkt getur haft í för með sér, bæði hvað varðar vinnu hjá lögreglunni auk þess sem nokkur kostn- aður er samfara slíkum verkum. - Innbrot í Félagskaup Nýja íþróttahúsið á ísafirði. Þriggja vikna seinkun er orðin á afhendingu salarins i húsinu og er bæjarstjórinn orðinn hræddur um að verkinu verði ekki skilað á réttum tíma. verði að vinna við gólfið 24. maí en parketið verður ekki lagt á strax. Við horfum því ekki á annan tíma en 1. sept- ember að stefna og munum keppa að því að sú tímasetning standist. Frá því verður hvergi hvikaó af okkar hálfu. Smári Haraldsson, bæjar- stjóri sagðist í samtali við blaðið ætla að reyna að standa fyrir fyrirhugaða tíma- setningu. „Verktakanum verð- ur gert að standa við sinn hluta verksins. Verkið er á eftir áætlun og ég skal ekki segja hvort hann getur unnið þetta upp eða ekki en það er afskap- lega hvimleitt að þurfa standa í seinkunum. Þetta verk á að skilast á réttum tíma, annað er ekki viðunandi. Það er lítill tími til stefnu og því verður hann að halda vel á spöðunum. Ég er orðinn skíthræddur við að verkið náist ekki að klárast á réttum tíma,” sagði Smári Haraldsson. Tíflll Húsið að Sólgötu 1, var reist árið 1901 af Agli Klemenssyni og verður nú rifið, 92 árum síðar. ísafjörður: Safnaðarheimilið rifið SAFNAÐARHEIMILI Is- fjarðarkirkju verður rifið í næstu viku. Sú hugmynd var uppi að flytja húsið í heilu lagi, en ástand hússins er ekki talið nægilega gott til þess. í gær funduðu formaður sóknarnefndar og fulltrúar bæjarins og kirkjunnar um framtíð Safnaðarheimilisins og var þá ákveðið að rífa húsið. Sóknarnefnd hefur verió þar til húsa frá árinu 1985, en húsið verður nú að víkja fyrir rísandi kirkju. -hþ. SÍÐASTA helgi var írem- ur róleg að sögn lögregl- unnar á ísafirði og bar lítið á ölvun og óspektir voru engar. A fmmtudagskvöld var þó maður einn sóttur á Hótel ísafjörð þar sem hann var með hávaða og læti, en var öivaður mjög. Var hann settur í klefa og fékk að sofa úr sér vímuna um nóttina. Aðfaramótt laugardagsins var svo ðldauð kona sótt í Sjallann og fékk hún sömu- leiðisaðhvílasigíklefa. Á mánudag fékk lögreglan síðan tilkynningu um að á- rekstur hefði orðið við gangamunnann í Tungudal. Þar munu tveir bílar í eigu Vesturíss hafa skollið sam- an. Miklar skemmdir urðu á annarri bifreiöinni. Sama dag fékk lögreglan svo tilkynningu um að brot- ist hefói verið inn í Félags- kaup á Flateyri. Innbrotið mun hafa átt sér stað á sunnudag. Talið er að litlu hafi verið stolið. Þá var til- kynnt um innbrot í íþrótta- vallarhúsiðáTorfnesien þar mun litlu hafa verið stolið. Flateyri:

x

Bæjarins besta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.