Alþýðublaðið - 15.06.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.06.1925, Blaðsíða 2
1 Leiðarljðs og aðvOrunarmerki. (Grein þessi er tekin úr mai heftl >Ægis«, og hefir björgun armálanefnd Fisklfélagsins hait hana til meðferðar. Björgunar- málið varðar mjög alla þjóðina, en aérataklega sjómannastétdna, lif og hag ajómannanna; er þvi skylt, að blað þeirra og annarar alþýðu flytji sjómönnum aem ljós- astar fregnir af því, aem hugsað er þeim til varnar og bjargSr við hinn áha&ttusama atvinnuveg þeirra, og þvi er grelnin tekin hér upp i héilu lagi). Mannskaðar þelr hinir miklu, sem hin siðu&tn ár hata orðið hér við land, sýna mönnum greini- lega, að hér þarf á allri varúð að halda, þar sem sjór ar stund- aður á þeim tima árs, sem allra veðrá er von. Á sídasta aðaifundi Fiskitélags- ins voru hin mikiu sjótjóa og mánnamisslr til umræðu, og var nefnd kosin til að reyna að finna upp ráð til þess að afstýra sjó- slysum i framtiðinni. FUkimenn geta með réttn sagt: Hverju getur nefnd áorkað, sem ræðir slikt stórmál i hlýrri atofu, veit litið um vinnu okkar og strlt, en er það þó fuliljóst, að engin klukku- stuud má falla úr hjá fiskimönn- um, eigl þelr að geta greltt kostnað við útgerðina og haft eitthvað afgangs tll viðurværls? Þesai spurning er iaukrétt, en henni má þó svara. Nefndin hefir nú haldlð cokkra fundi, og þar eð suuair hata þá trú. að björgunarsklp mundi koma hér að notum, hafa tyrir- spurnlr verlð gerðar tii útiarda um björgunárskip og þelrra bún- að, og hefir orðið til þess, að fyrrverandi tulltrúi f dönsku flota málastjórninni, kommandör Sax Itd, hefir lofið að aðstoða nefod- ina i þeim atriðnm er várða björgunarfyrirtæki. Þsð mál hefir meðal helztu þjóða Norðurálf- unnar þótt svo mikilsvarðandi, að það hefir verlð rætt á alþjóða- fundum (Congrcss) og h»fi; korr- m tndör S xild mætt íyrír hö'iid 'ALÞY&lJlLAftipI “• Frá AlþýC ubpanagerðlnaf. Búð Álþýðnbrauðgerðarínnar á Baldursgötu 14 heflr allar hinar sömu brauðvörur eins og aðalbúSin á Lauga- vegi 61: Eúgbrauð, seydd og óseydd, normalbrauð (úr amerísku rúgsigtimjöii), Grahamsbrauð, franskbrauð, súrbrauð, sigtibrauð. Sóda- og jóla-kökur, sandkökur, makrónukökur, tertur, rúllutertun Rjómakökur og smákökur. — Aigengt kafflbrauð: Yínarbrauð (2 teg.), bollur og snúða, 3 teguDdir af tvibökum. — Skonrok og kringlur. — Eftir sérstökum pöntunum atórar tertur, kringlur o. fl. — Brauö og lcölmr ávalt nýtt frá brauðgerÖarMsinu Pappír alls konar. Pappírspokar. Kaupið þar, s*m ódýrast •(! Herlul Clausen, Síml 39. Alþýðumennl Hefi nú með síðustu skipum fengið mikið af ódýrum, en smekklegum fata- efnum, ásamt mjög sterkum tauum í Terkamann.abuxur og stakka-jakka. — Eomið fjrst til mfn! Guðm. B. Vikar, klœðakeri; Laugaregi 5. Nokkur dntök af >He(nd jarÍ8frúarlnnar< fást á Laufás- vegl 15. þjóðar sinnar í Hollard', B«lgfu, Frakklándi og Englandi, og þær sendlíerðir sanna, að hann hefir vit á máiinu, þar eð aðrlr geta ekki komlð tií greiná til slfkra sendifara. Aonað, sem reynt verður að byggja eitthvað á, er að rann saka áetæður til sjóslysa, ef vcrða mættl, að eitthvað yrði t-kið upp, ssm ábótavant hafi verið og það átt hlutdeild f siysi, verði auðið að grafaat fyrlr það. For- stjórl Veðurathnganastofunnar hefir komið á tund nefndarlnnar, gefið 3'nar góðu akýringar um ým$ atriðl og er þar tús til að veita sfna aðstoð. Næstkomandi febrúar verður nefndin að ieggja fram á Fisklþlngi skýrsiu um gerðlr sfnar og framkvæmdlr. Skýrslan verður tii relðu; það •r skrifstofuverk. «n framkvæmdir Viröa hjá nefudinnl engar, því IMMMMMMMKMMWMWMiflOMSStMBlMSiij AlÞÝðuMaðlð kemur út 4 hvoriuin virkum degi. Afgrsiðsls við Ingólfsstraeti — opin dsg- lega frá kl. ð &rd. til kl. 8 síðd. Skrifstofs & Bjargarstíg 2 (níðri) jpin kl. »Vs—10‘/s árd, og 8—8 sfðd. Sí m « r: 883: prentsmiðja. H88: afgreiðsla 1294: ritstjórn. Vsrðlag: Askriftarvorð kr. 1,0C á mánuði. | Auglýsingaverð kr. 0,15 mm. eind. I ÚtbreSðíÍ ASþýðubl«#!ð hvar ssih þ;ð eruð og hserl uwm þíð tarii! hvorki hefir hún íé né anr.an stuðnlng til þeirra og er að eins nefnd Ég vil nú leyfa mér að fara nokkrum orðum um þetta björg- unarmál og blð menn athuga það vel, að það verður mw miöj- an febríiar 1926, sem nefndar- álitiö verður lagt fram. Róðrar hér syör* byrja urn 4. janúar ár hvert í Sandgerði. Þangað sækja bátar úr öðrum héruðum, ekkl fáir. Laugardaginn 7. febrúar s. 1. fórst mótorbáturinn >Soiveig< á Statneaskerjum, og drnknuðu þar 6 menn. Þessi bátur var á rangri leið, og munu sklpverjar ekkert hafa séð, aem benti þeim á hina réttu. í tersku minni mun vera hið ógurlsga skip!*trand, er þýzkl togarinn »B y@rn< sigldi upp í Haínurberg, möibrotnuði, og aiiir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.