Alþýðublaðið - 15.06.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.06.1925, Blaðsíða 4
9 BC>¥ÐOIL£0!B Sjúfflannafélagsmeðlimir og aðrir, sem ætl& aér að stunda síldYeiðar í snmar á 0ðrnm skipnm en togurum, eru b«ðnir að koma tll viðtais á skrifstofu SjómánaaféJag® Roykjavfkur í Al- þýðuhúsinu, — opin frá kl. io árdegis til kl. 8 síðdegis. St| órxiin. Innlend tíðindi. (Frá fréttastofunni.) Akureyri, 12. júní. Skriðuiilaup í Eyjafirði. Skriðuhlaup urðu allvíða um mið- bik vikunnar í Saurbæjarhreppi á tveiæur bæjum, Hleiðrargarði og Skáldstöðum, og urðu miklar skemdir á túnum og engi. Tals- verðar skemdir urðu einnig á engjum á Kolgrímustöðum, Hólum og Vatnsenda. Dagana á undan var rigning og leysingar. Frá leiðangri J. Þorl. Fjármálaráðherra heldur lands- málafund á morgun áBreiðumýri. Leiðarþing verður haldið hér á mánudagskvöld. Fjármálaráðherra verður viðstaddur. N»turl»knir er í nótt M. Júl. Magnús, Hverfisgötu 30. Sími 410. Yiðtalstími Fáls tannlæknis cr kl. 10—4. Fimleikasýning íþróttafélags Réykjavikur verðar endurtekin i Iðnó ki. 9 í kvöld. Björn Ja- kobsson leikfimiskennarl stjórnar sýnlngunni. Fimlelkasýningin þótti takast mjög v#l hið fyrra sionið. Erikmynd af súkkulaðiverk- smiðjunni »Frsia« í Os’ó létu umboðsmenn hennar hér, Eggert Kmtján8S©n & Co., sýna f Nýja Bió i gær. Gat þár að ííta gott sýnishorn at núlegum stóriðju rekstri eriecdls, og var myndln fróðleg og ágæt áuglýsing nm súkkulaði varksmiðjnnnar. Að- gangur var ókaypis. Skotslys. Á miðvikudaginn var varð drengur, seín var að leiká sór með öðrum drengjum í fjörunni fyrir vestan Grandagarð, fyrir skoti frá manni, sem á garðinum stóð og var að skjóta Þaðan. Kom akotið í fót drengnum, og meiddist hann talsvert'. Si(k slys ættu að yerða xnfoHum ámioning um að NYKOMIÐ: Speglar Vatnsglös, með stöium Hárgreiður Hö'uðkambar Barnahringir Manchethoappar Barnanælur og fleira. K. Einarsson & Bjernsson. Bankastræti n Sími 915. Heð Gnðmnndar gjafverði Hrísgrjón 0.30 pr. »/s kg. Haframjöi 0,35 pr. */, kg. Strausykur o 39 pr. 1/, kg. í 5 kg. Export 0,60 bréfið. Flik-FIak 0.55 pk. Persil o 65 pk. Handsápur 25 % urdir venju- legu verði. Gnðm. Júhannsseo, Baldursgötu 39. Sími 978. Slmi 978. Skorna neftóbakið frá Kristínu J. Hagbarð, Laugavegi 26, mælir með tér sjáift. fara mjög varlega með byásur 0g skjóta ekki nálægt manna- ferlum. Hjúskapnr. Nýlega voru gef- | in saman f hjónaband af síra j Bjirna Jónssyni ungfrú VUborg j Jóosdótiir og Jón Bergmann 1 Bjarnason sjómaður. Vefirlð. Hiti «r minstur 4 st. (á Grímsatöðuœ), mestur 11 st, Konur! Blðjlð um Smára- smlöplíkið, Því að það er einisbetra en ait annað smjörlíkl. © Fiskabollnr, © steiktar og soðnar. Sardínur margar. teg. Avextir í dósum. Átsúkkulaði margar teg. með sannkölluðu Guðmundar gjafverði. Gnðffl. Jóhaunssoo, Bsldursgötu 39, Sími 978. Sími 978, Nýkomíð. Hattar. Húfur. Nan- kinsföt, Peyaur. Nærföt, Man- chet skyrtur. Linir flsbbar. Háis- blr.di, Axiabönd Sokkar. Hnnd kiæðl. Vasaklútar, o. fl. Karl- mannahattaverkhtæðið, Hafnar- stræti 18. (f StykkUhólmi), 7 st. í Rvfk. Átt viða«t suðvestlæg og vest- iæg. Veðurspá: Vestlæg átt, úr- koma og sunss ataðar þoka á Suður- og Vestnr-Iandi, hafís hr*fl 45 míiufjórðunga norðvestur af Önundarfirði. Bitstjóri og Abyrgönrmaðun HailbjBrn Halliióreaon frentem HaUgrime BenediktssanRf 11

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.