Alþýðublaðið - 15.06.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.06.1925, Blaðsíða 3
1 týndust. Elgi muna sbipsmenn þar hata aéð nokkuð, er gætl bent þ sitn frá að sigla f opinn dauðann. Síðustu áratugi munu nú 13 skip og bátar hafa fari«t á svæð- inu Útskálaskðgi að Raybjan«si, og sannanlegt mun, að björg- unarskip hefði ekki komið að notum við þau s!y*. Aðrar þjóðir ræða björgunar- máiin með aivöru og af reynsiu; tillögum funda þairra er frara- fylgt þannig, að þSu verk eru framkvæmd, ©r þurfa þykja, Eu hvernig er farið að hér? (Frh,). Reykjavík, 25. maí 1925. Sveinbjern Egilson. Esperanto. ---- (Frh.) VI. Fjöldi manna greip feginahendi við hinu nýja máli. Nstgir hór að geta um Leöpold Einstein í Niirn- berg, Þann, sem aður er nefndur í sambandi við Volapiik. I ágúst 1888 fékk hann í hendur áður nefndan ritling Zamenhofs og einnig hina svo kölluðu >A.bra bók< (»Dua libro<) eftir Dr. Esperanto. Féll honum hið nýja mál prýðilega í geð og miklu betur en Volapúk og gerðist þsgar heitur talsmaður þass. Sætti hann fyrst ámmlum og mótspyrnu félaga sinna í Nuroberg, en í dezember 1888 fókk bann þó snúið öllum Valapúk Qokknum þar til fylgis við Esperanto Vann hann síðan sleitulaust fyrir nýja malið ög hafði afarmikil áhrif, þegar þess er gætt, að hann andaðitt á árinu 1889, hálfsextugur að aldri. í september 1889 birtist fyrsta tölublað mánaðarblaðs, er Eape- rantisto nefndist. Smáfjölgaði blöð um esperantista síðan, svo að árið 1922 gáfu þeir út meira en fimmtíu blöð og tímarit. Mann verbur að nefna til sög- unnar, þana. sem Louis de Beau front (frb. lú'a du bó'frong) hót. Var hann franskur og máifræð ingur góður og ötull í öllu, sem hann tók sér fyrir hendur Snerist hann fyrstur íranskra manna tii fylgis við Esperanto og vann af mesta dugnaði að útbreiðslu þess í Frakklandi. Hafðí hann afar- fnsrji, l »fioi t'k • 1 m -----............... mikil áhrif á sjálft tungumálið og til stórbóta. Beaufront var maður ákaflega ráðríkur. Var því líkast, aem hann hefði einveldi f öiium málum esperantista á Frakklandi. Lá við sjálft, að hann nálgaðist það að geta heitið hárðstjóri. Var Zamen- hof öðru vísi farið, því að hann var hverjum manni frjálslyndari og lítillátari. Mikið þótti B. þó koma til Zamenhofs og gerði sór far um að Iáta hann verða þess varan Á þingi Esperantista í Genf 1906 gekk hann að Z, í fuudaraalnum, lofaði hann mörgum fögrum orðum og kysti hann loks í allra augíýn. Duldist, engum viðstöddum, að Z. fór mjög hjá sér við þennan óvænta atburð. En úti í sálshorn- inu heyrðist franskur maður, de Bourlet (fib, du bur'le), tauta, »Judasarkoss«, sngðí hanD. Þotta varð og raun að sönnu. (F'h). Franska fjármálastjórnin og „frjáls verzlun". í »Daily Herald< 14. maf aegir fréttarltari blaðsÍQS í París frá tveim þáttum í fjármálsstefnu franska fjármáíaráðherrahs Caií- laux (sem »Morgunblaðlð< ságði 22. apríl s. 1. að værl >gáfað- asti tjármál«maðar Frakka<), Aanað er fydrætlun þessa fjár- máhrAðharra um að tryggja ríklnu htutdd d f óhemju-gróða tryeru'lngarféiaganna. Hitt er fyr- irætlua hans um >RégÍe des Pétroles< eða stofnun Steinolíu- féiat?s rikisias. Tillagán nm tryggingarnar stetnir að þvl að stofna Trygg- ingarsjóð rfklsina, er taki að sér endartryggingar fyrir trygging- arfélög þau, er nú eru tii f Frakklandi, og etarfi { likingu vlð Brltlsh Lloyd. öil trygglngartélög einstakra manna verða akytduð til að leggja 50 % át saman töldum árlegom iðgiöldum þeirra ITrygg- ingarsjóð ríkisins, og er þannig komið í veg fyrir endurtrygging- ar þsirra hjá eriendum félögum, aem nú «r siður þeirra, 3 Frister & Rossman’s saomavélar hafa verlð notaðav hér á landi i fjeldamöpg áp og oj?u viðurjkendar íyrli* óvenjulega mlkil gœðt. Þœt iást nú. bœði stignav og hand- snúnav. Binkasali á Islandi Í Bækur tii sölu á afgreiðsln Alþýðabiaðsins, gefnar út af Aiþýðaiiokknnm: Söngyar jafnaðarmanna [kr. 0,60 Bylting og íhald — 1,00 Höfuðóvinurinn — 1,00 Deilt um jafuaðarstefnuna — 1,50 Bækur þessar fást einnig hjá útsölu- mönnum blaðsins úti um land. Enn fremur fást eftirtaldar bækur á af- greiðslu biaðsins: Eéttur, IX. árg., JJkr. 4,60 fyrir áskrifendur — 4,00 Bréf til Láru — 6,00 Allar Tarzans-sögurnar, sem út eru komnar, — 20,00 Byltingin í Rússlandi — 3,00 Hið ráðgerða Stslnotín éíag rtkisins verður samsteypufyrir- tæki rikUlns og franskra olíu- féiága, sem nú eru tll, og á það að hafa einkarétt tii olínfiutninga og söiu í Frakklándi. — Þær eru taisvert óiíkar, stefnur þeirra, >gáfaðasta ijármáfamanns Frakka< og þ®ss, sem >þjóð vor á engann giaggri, vfðsýnnl og mentaðri fjármálamannc, en hann (sbr. >Morgunblaðið< ir. febr.). Franskl >gáfumaðurinn< stotnar steinoiíueinkasöiu, en >v(ðsýni< ijármáiaráðherrann (a- lenzki afnemur stdnoiíueinkásöiu. Hvor skyldl reynast framsýnni?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.