Bæjarins besta - 02.03.1994, Qupperneq 3
BíJARINS BESTA • Miðvikudagur 2. mars 1994
3
Suðureyri:
ísafjörður:
Leiklistarklúbbur Framhaldsskóla Vest-
fjarða frumsýnir tvö stutt leikverk eftir
Eugéne Ionesco næstkomandi föstudags-
kvöld.
Framhalds
sýnir tvö stutt
leikverk
STKOMANDI föstudag frumsýnir
Franihaldsskóla Vesl-
m tvö stutt leikverk eftir fransk-rúm-
a leikskáldið Eugéne lonesco,
söngkonuna” og „Góð til að
Leikritin eru bæði i þýðingu Karls Guð-
nnmdssonar, en Ragiibiidur Alfreðsdóttir
þýddi „Góð til að giftast” ásamt Karlí. Bæði;
leikritin flokkast undir hóp svokailaðra
„Absurd" ioikrila. eða leikhúss fáránleikans
og eru bæði skrifuð í kringum 1950. Sköllótía
söngkonan ér eitt frægasta verk lonescos og
má segja að lnin se lýrir löngu orðin klassískt
nútímaverk og er hún mjög oft tekin sem
da nii um hinn skringilcga stíl lonescos, ég>
ramiarlíka annarra höfunda sem tengjast leik-
luisi láránleikans.
Einþáttungurinn „Góð til að gtftasf’ er minni
: í sniðum en engu: að síður alveg í anda þessa
höfundar. Mtttakendur í sýningunni eru
eitthvað á ánnan tug og leikstjóri er Qlafjir
Guðmundsson. Sýningar fara fram í sal Fram-
haidsskólans og verður frumsýning eins og;
áðursagði nk. fóstudag kl. 20.30. Önnur sýning
verður sunnudaginn 6. niars, á sama tíma og
þriðja sýning verður síðan miðvikudaginn 9.
mars. Miðar a: sýningarnar eru seldir víð inn-
ganginn og er aðgangseyrir kr. 800.
I !
Bingó verður haltyð á sal
Grunnskólans á Isafirði,
laugard. 5. mars kl. 16:00
Tísíimýn ing, kaffiveitingar
og veglegir vmningar.
3. bekkur FVÍ
Rithöfundar og skáld í heimsókn
í SÍÐUSTU viku fengu skólakrakkar ú Suðureyri gesti frá
Rifhöfundasambandi íslands í heimsókn en þá siittu skólann heim, skáldin
og rithöfundarnir Anton Helgi Tómasson og Bírgir Svan Síinonarson.
Birgu S-..in licfm gelið út ellefu Ijóðabæl ui auk |tess að hafa samið niikimi
fjölda af textutn fyrir hljómsveitir og fleiri aðila. Atiton Helgí hefur gcfið út
fjórar Ijóðabækur og ritað margar smásögur auk skáldsögunnar ..Vinir vors og
hiótna'xsem nt kom árið 1982.
Erindi lieimsóknarinnar var að vekja áhuga skólaburna á öliu er viðkemur
ljóðlist. textagerð og ritstörfum og íluttu þeir félagarefni fyrir börnin í bundnu
og óbundnu máli. Þá fengu bömin að spreyta sig í upplestri og Ijóðagerð. Er nú
beðið eftir því að einhver upprennandi skáld í skólanum íaki tilhendinni. eftir að
andanum hefur verið lyft á flug:. .:i|gg;
Hluti nemenda Grunnskólans á Suðureyri ásamt
kennurum og þeim Antoni Helga og Birgi Svan sem eru
lengst til hægri a myndinni.
Gunnar Helgi Hálfdánarson
forstjóri Landsbréfa hf.
ÍSLENSK FYRIRTÆKI er bók sem gripið er til aftur og aftur þegar þörf
er á haldgóðum upplýsingum um ÍSLENSK FYRIRTÆKI og stofnanir.
í bókinni er að finna allar helstu upplýsingar sem menn í viðskiptum og
athafnalífinu þurfa svo oft að grípa til.
Verð bókar:
1 eintak: Kr. 4.950,-
2 eintök: Kr. 4.450,- pr. bók
3 eintök: Kr. 3.950,- pr. bók
5 eintök: Kr. 3.450,- pr. bók
10 eintök: Kr. 2.950,- pr. bók
í bókinni eru:
1) Kennitölur, símanúmer
og faxskrár fyrirtækja
2) Fyrirtækjaskrá
3) Vöru - og þjónustuskrá
4) Umboðsskrá
5) Utflytjendaskrá
Notagildi ÍSLENSKRA FYRIRTÆKJA er ótvírœtt.
Fróði hf.Armúla 18, 108 Reykjavík
Pantanasími: 91-812300 Fax 91-812946
FROÐI
Hafdu ÍSLENSK FYRIRTÆKI við höndina.
Par finnur þú svörin.
ISLENSK FYRIRTÆKI 1994