Bæjarins besta - 02.03.1994, Blaðsíða 8
8
BÆJARINS BESTA • Miðvikudagur 2. mars 1994
SF;XT
SÉÐAN
Skíði:
Gott hjá
Astu
ÓLYMPÍULEIKUNUM í
Lillehammer í Noregi lauk
síðastliðið sunnudagskvold.
Mikið hefur verið ritað og rætt
um leikana og þá sérstakiega
árangur ísiensku þátttakend-
anna sem ekki þótti alltof góður
að matí margra íþróttasérfrieð-
inga.
Ljóst er að árangur þetrra
Hauks Arnórssonar. Kristins
Bjömssonar og Rögnvalds Ing-
þórssonar var mun lakari en
tyrirfram hafði verið gert ráð f'yrir
og það sama má reyndar scgja
um árangur nýkjörins íþrótta-
manns Isafjarðar, Daníels Jak-
obssonar. sem var langt frá sínu
besta á leikunum. Hins vcgar
verður að taka tillit til þess að
fslenskuþátttakendumirsitjaekki
við sama borð og flestir aðrir
keppendur áieikunum, bæði hvað
varðar aðstöðu og styrkja en
flestir keppendur á leikunum eru
atvinnumenn í sínum greinum.
Því má íslenska þjóðin og ís-
lensku „íþróttasérfræðingamir”
ekki falla í þá grytju að krefjast
of mikils af þeim og því síöur að
lítilækka þá eins og gert var á
mcðan á lcikunum stóð.
Sá íslenski þátttakandi sem
stóð upp úr er án nokkurs vafa,
Asta S. Halldórsdóttir t'rá Bol-
ungarvík. Htin náði ágætis árangri
í risasvigi sem og í stórsvigi, cn
þar hafnaði hún í 23. sæti og var
þó langt frá sínu besta. í svigi
sem er hennar sérgrein, varð hún
í 20. sæti. aðeins 5.54 sek. á eftir
sigurvegaranum Vreni Schncider
frá Sviss sem fékk tímann
1.56,01. Á ólympíuieikunum í
Albertville í Frakkiandi varð Ásta
rúmum 10 sek. á eftir sigurvegar-
anuin í svigi og sýnir árangurinn
nú svo ekki verður um villst að
hún er á réttri leið. Bolvíkingar,
scm og allir Vestfirðingar geta
því verið ánægðir með fuiltrúa
sína á teikunum í Lillehammer.
Hluti keppenda í „streetball” keppninni ásamt dómurunum, bræðrunum Guðjóni og
Geir Þorsteinssonum.
Körfubolti:
Metbátttaka í
streetballkeppni,
Stúdíó Dan og KFI
METÞÁTTTAKA var á
„Streetball” keppninni í
körfubolta sem haldin var í
líkamsræktarstöðinni Stúdíó
Dan á Isafirði síðastliðinn
laugardag. 54 drengir á aldr-
inum 8-16 ára skráðu sig til
keppni og luku þeir allir
keppni.
Keppt var í þremur aldurs-
flokkum og urðu úrslit sem hér
segir. í flokki 8-10 ára drengja
sigraði Jóhannes Geir Guðna-
son, Isafirði og Helgi Dan
Stefánsson, Isafirði varð í öðru
sæti. I flokki 10-13 ára sigruðu
Isfirðingamir, Pétur Birgisson
og Axel Einarsson og í öðru
sæti urðu þeir Ágúst Hilmar frá
Njarðvík og Daníel Egilsson,
ísafirði.
I flokki 13-16 ára sigurðu
þeir Óli Öm Eiríksson og Atli
Már Sigurðsson frá Flateyri og
þeir Jón Helgi Guðnason og
Guðmundur Guðmundsson frá
Isafirði höfnuðu í öðru sæti. I
Stærðarmunur keppenda var mikill í öllum aldurs-
flokkum en hann virtist ekki hafa áhrif á getu og leikni
keppenda.
þriðja sæti urðu svo þeir Guðni
Brynjólfsson og Magnús Svein-
bjömsson frá ísafirði.
Eftir keppnina efndi Körfu-
knattleiksfélag Isafjarðar til
pylsuveislu í Skíðheimum á
Seljalandsdal og mættu þar hátt
í sjötíu krakkar á ýmsum aldri.
Þar var m.a. farið í ýmsa leiki
undir stjóm Ásdísar Hlöðvers-
dóttur auk þess sem þjálfarar
hinna ýmsu aldurflokka innan
KFI stóðu að skemmtilegum
uppákomum.
Bikarmót SKÍá Húsavík:
Flestir háfflakend-
ur féllu úr keppni
- Eva Dögg Pétursdóttir sigraði í svigi
stúlkna síöari keppnisdaginn
ÍSFIRÐINGAR urðu ekki
sigursælir á bikarmóti SKI í
svigi 13-14 ára unglinga sem
fram fór á Húsavík um síð-
ustu helgi. Flestir ísfirsku
þátttakendanna keyrðu út úr
brautinni fyrri daginn og
þann síðari var það aðeins
Eva Dögg Pétursdóttir sem
komst í verðlaunasæti er hún
sigraöi í svigi stúlkna.
Aðstæðurtil keppni voru með
versta móti. Lítill snjór var á
Húsavík og tóku því heima-
menn á það ráð að sprauta 80
lítrum af vatni yfir brautina og
varð hún því sem gler á eftir. 58
keppendur féllu úr leik fyrri
daginn og 33 seinni daginn og
segir meira en mörg orð um
aðstæður á keppnisstað.
í svigi drengja fyrri daginn
sigraði Jóhann Haukur Hafs-
tein, Reykjavík ( sonur Péturs
Kr. Hafstein), annar varð Sturla
Már Bjarnason, Dalvík og
Heiðar Gunnólfsson, Ólafsfirði
hafnaði í þriðja sæti. Eiríkur
Gíslason, ísafirði hafnaði í 19.
sæti en hann datt í síðari um-
ferð eftir að hafa verið í fjórða
sæti eftir fyrri ferðina. Jóhann
Bæring Pálmason varð í 22. sæti
en þeir voru einu Isfirðingamir
sem luku keppni fyrri keppnis-
daginn í drengjaflokki. I
stúlknaflokki sigraði Arnrún
Sveinsdóttir, Húsavík, Dagný
Linda Kristjánsdóttir, Akureyri
varð í öðru sæti og Tinna
Viðarsdóttir, Reykjavík hafnaði
í þriðja sæti. Birna Tryggva-
dóttir varð í 10. sæti og var hún
eina (sfirska stúlkna sem lauk
keppni. Eva Dögg Pétursdóttir
var í fy rsta sæti eftir fyrri ferðina
en hætti keppni í síðari umferð.
Hjördís E. Ólafsdóttirog Esther
Arnórsdóttir voru í 5. og 6. sæti
eftir fyrri ferðina á laugardaginn
en féllu úr keppni í síðari um-
ferð eins og þorri keppenda.
Aðstæður til keppni voru
aðeins betri síðari keppnis-
daginn en þó ekki það góðar að
33 keppendurhættu keppni eftir
að hafa fallið. I drengjaflokki
sigraði Jóhann Þórhallsson frá
Akureyri, annar varð Sturla Már
Bjarnason frá Dalvík og Heiðar
Gunnólfsson frá Dalvík hafnaði
í þriðja sæti. Hákon Hermanns-
son frá Isafirði varð í 19. sæti.
Jóhann Bæring Pálmason í því
23. og Eiríkur Gíslason varð í
30. sæti. Aðrir Isfirðingar Iuku
ekki keppni í drengjaflokki. I
stúlknaflokki sigraði Eva Dögg
Pétursdóttir, Isafirði. Dagný
Linda Kristjánsdóttir, Akureyri
varð í öðru sæti og Rannveig
Jóhannsdóttir, Akureyri hafnaði
í því þriðja. Hjördís E. Ólafs-
dóttir. Isafirði varð í fimmta
sæti og María Ögn Guðmunds-
dóttir í þvf 17. Aðrar ísfirskar
stúlkur luku ekki keppni síðari
keppnisdaginn. _s
m solu
77/ söfu er húseignin oð
Hofnargötu 83 í Boiungorvík
(gomia koupféiogið). Uppi. veitir
Ásgeir í s/mo 7490.
TRYGGVI GUÐMUNDSSON HDL
HAFNARSTRÆTI 1 • ÍSAFIRÐI • * 3940 & 3244 • FAX 4547
Fasteignaviðskipti
Stórholt 7: 76 m2 íbúð á 2. hæð
fyrir miðju í fjölbýlishúsi.
Einbýlishús/raðhús:
ísafjarðarvegur 4: 96 m2 ein-
býlishús átveimur hæðum ásamt
bílskúr.
Miðtún 45: 189 m2 raðhús á
tveimur hæðum ásamt bílskúr.
Smárateigur 2: 125 m2 einbýl-
ishús á einni hæð ásamt bílskúr.
Strandgata 17: 120 m2 einbýl-
ishús á2 hæðum ásamt sólstofu
og bílskúr.
Fitjateigur4:151 m2einbýlishús
á einni hæð + bílskúr. Skipti
möguleg á minni eign á Eyrinni
eða í Reykjavík.
Fagraholt 11: 140 m2
einbýlishús á einni hæð ásamt
bílskúr.
Bakkavegur 29: 2x129 m2 ein-
býlishús á tveimur hæðum
ásamt bílskúr.
Hnífsdalsvegur 8: 102 m2 ein-
býlishús átveimur hæðum ásamt
kjallara.
Strandgata 3b: 2x20 m2 einbýl-
ishús á tveimur hæðum ásamt
kjallara.
4-6 herbergja íbúðir
Sundstræti 14:80 m2 4ra herb.
íbúð á 2 hæðum, v-enda í þrí-
býlishúsi. Endurnýjuð að hluta.
Pólgata4:136m25herb. íbúðá
2. hæð í þríbýli + lítill bílskúr.
3ja herbergja íbúðir
Seljalandsvegur44:80 m2 íbúð
á neðri hæð í tvíbýlishúsi.
Brunngata 12a: 88 m2 íbúð í risi
að hálfu, á efri hæð í tvíbýlishúsi.
möguleg skipti á góðum bíl.
Engjavegur 33: 56 m2 íbúð á
e.h. í tvíbýlishúsi ásamt bílskúr.
Skipti á stærri eign möguleg.
Stórholt 11: 75 m2 íbúð á 2.
hæð fyrir miðju í fjölbýlishúsi
Pólgata 6:55 m2 íbúð á 3. hæð
til hægri í fjölbýlishúsi.
Sundstræti 14: 86 m2 íbúð á
e.h. n-enda í þríbýlishúsi.
Endurnýjuð að hluta.
Aðalstræti 15: 90 m2 íbúð á efri
hæð, s-enda í fjórbýli. Sérinng.
Aöalstræti 26a: íbúðáefri hæð,
v-enda í þríbýlishúsi.
2ja herbergja íbúðir
Tangagata 10a: íbúðáefrihæð
í tvíbýlishúsi.
Urðarvegur 80: 66 m2 íbúð á
jarðhæð í fjölbýlishúsi. Sérinn-
gangur
Strandgata 5: 55 m2 íbúð í s-
enda, efri hæð, nýuppgerð.
Ýmislegt:__________________
Fjarðarstræti 16: Iðnaðarhús-
næði Efnalaugarinnar Alberts.
Tilboð óskast.
Vegna mikillar sölu undanfarið vantar 4-6 herbergja íbúðir á skrá!
ARNAR G. HINRIKSSON
Silfurtorgi 1 • ísafirði • Sími 4144
Hlíðarvegur 20: Einbýlishús.
Kjallari, hæð og ris, samtals um
250 m2 ásamt bílskúr.
Silfurgata 11: 3ja herb. íbúð á
1. hæö. Laus fljótlega.
Mjallargata 1: 2ja herb. íbúð á
2. hæð. Hagstæð lán.
Túngata 12: 2ja herb. íbúð í
kjallara.
Góuholt 4: Glæsilegt 140 m2
einbýlishús ásamt bílskúr.
Strandgata 7: Nýuppgert,
tvílyft einbýlishús úr timbri.
Hjallavegur 1: Einbýlishús,
íbúðarhæðin er 120 m2. Bílskúr
og geymsla eru um 60 m2.
Pólgata 4: 5 herbergja íbúð á
3. hæð.
Aöalstræti 22b: 3ja-4ra herb.
íbúðir á 2. og 3ju hæð.
Lyngholt 2: 140 m2 einbýlis-
hús ásamt bílskúr. Laust eftir
samkomulagi.
Aðalstræti 20:3ja herb. íbúð á
2. hæð, u.þ.b. 95 m2.
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
Fitjateigur 4: U.þ.b. 151 m2
einbýlishús á einni hæð ásamt
bílskúr.
Súöavík
Aðalgata 60: Lítið einbýlishús.
Bolungarvík
Ljósaland 5:118 m2 einb.hús.
Ljosaland 6:2x126 m2 einbýl-
ishús. Hagstæð lán.
Hlíðarstræti 24: Tvílyft ein-
býlishús, 2 x75 m2.
Hólastígur5: Rúmlegafokhelt
raðhús. Selst á góðum kjörum.
Hlíðarstræti 21: Gamalt ein-
býlishús, 80 m2.
T raðarland 24: Tvílyft einbýlis-
hús, u.þ.b. 200 m2 með bílsk.
Suðureyri:
Sætún9: Einbýlishúságóðum
kjörum.
Ólafstún 9: Einbýlishús. Góð
kjör. Húsið er laust.