Bæjarins besta - 02.03.1994, Page 9
MfARINS BESTA • Miðvikudagur 2. mars 1994
9
HM unglinga á skíöum:
Vasa-gangan:
Þröstur Jóhannesson, ísafirði, Sigurgeir Svavarsson,
Olafsfirði og Haukur Eiríksson, Akureyri urðu í þremur
efstu sætunum í 10 km göngu 20 ára og eldri á
bikarmótinu á laugardaginn.
Lísebet Hauksdóttir, Ólafsfirði, Svava Jónsdóttir,
Ólafsfirði og Sigríður Hafliðadóttir, Siglufirði urðu í
þremur efstu sætunum í 2,5 km göngu 13-15 ára stúlkna
í bikarkeppninni á laugardaginn.
Ljósmyndir: Hlynur Guðmundsson.
UM SÍÐASTLIÐNA helgi
fóru fram tvö mót í skíða-
göngu á Seljalandsdal. A
laugardag fór frain bikarmót
þar sem keppt var með
frjálsri aðferð og daginn eftir
fór fram punktamót þar sem
keppt var með hefðbundinni
aðferð.
í 7,5 km göngu pilta 15-16
ára, sigraði Albert Arason,
Ólafsfirði á tímanum 24,06.
Annar varð Þóroddur Ingvars-
son, Akureyri á 24,30 og Gísli
Harðarson, Akureyri hafnaði í
þriðja sæti á 25,36. í 10 krn
göngu 17-19 ára pilta sigraði
Gísli Einar Arnason, Isafirði á
tímanum 28,59, annar varð
Kristján Hauksson, Ólafsfirði á
30,36 og Ami Freyr Elíasson,
ísafirði varð í þriðja sæti á
30,44.
115 km göngu 20 ára og eldri
sigraði Sigurgeir Svavarsson,
Ólafsfirði á tímanum 43,40,
annar varð Haukur Eiríksson,
Akureyri á 47,07 og Kári
Jóhannesson, Akureyri hafnaði
í þriðja sæti á 53,10. í 3.5 km
göngu 13-15 ára stúlkna sigraði
Lísebet Hauksdóttir, Ólafsfirði
á tímanum 12,43. Önnur varð
Svava Jónsdóttir, Ólafsfirði á
12,47 og Sigríður Hafliðadóttir,
Siglufirði varð þriðja á tímanum
15,57.1 5 km göngu 13-14 ára
pilta sigraði GarðarGuðmunds-
son, Olafsfirði á tímanum
16.01. Annar varð Jón G. Stein-
grímsson, Siglufirði á 16,16og
þriðji varð Ingólfur Magnús-
son, Siglufirði á 17,00.
A punktamótinu sem fram
fór á sunnudag sigraði Þóroddur
Ingvarsson, Akureyri í 5 km
göngu 15-16 ára pilta. Hann
fékk tímann 16,25. Annar varð
Albert Arason, Ólafsfirði á
16,26 og Gísli Harðarson,
Akureyri varð þriðji á 17,47. í
7 knt göngu 17-19 ára pilta
sigraði Kristján Hauksson,
Tveir nemendur
Framhaldsskólans
taka hátt í mótinu
Tíu Isfirðingar
á meðal þátt-
takenda
HEIMSMEISTARA-
MÓT unglinga á skíðum
hefst í Lake IMacid í Banda-
ríkjunum á laugardaginn.
íslendingar senda tíu þátt-
takendur á rnótið ög koma
tveir þeirra af skíðavali
Framhaldsskólíi Vestfjarða
auk annars þjalfara hóps-
ins, sem er frá ísafirði.
Fulltrúar Framhaldsskól-
ans verða þau Sigríður B.
Þorláksdóttir og Hjörtur
Waltersson en auk þeirra fara
a mótið átta aðrir keppendur,
fjórar stúlkur og íjórir piltar.
Þjálfarar hópsins eru þau
Gunnar Bjarni Ólafssón frá
Isafirði og Margrét Baldvtns-
dóttir frá Akureyri. Isftrsku
þátttakendurnir halda áleiðis
til Bandaríkjanna á laugar-
dag en þau munu eiga að
keppa 10. og 14. mars. Áætl-
að er að íslensku keppend-
urnir haldi heim á leið 16.
mars en þann dag Iýkur
mótinu í Lakc Placid.
Gunnar Pétursson tekur
nú þátt í Vasa-göngunni í
þriðja skiptið.
HIN árlega Vasa-skiða-
ganga verður gengin í 70.
skipti í Svíþjóð á sunnu-
daginn. Fjiilmargir íslend-
ingar verða á ineðal þátt-
takenda og þar af koma tíu
frá ísafirði. Metþátttaka er
í göngunni að |)essu sinni
en um 15.000 þátttakendur
víðsvegar að úr heiminum
hafa tilkynnt þátttöku.
Vasa-gangan sem haldin er
til minrtingar um Gustav Vasa
er 90 km löng og er gengið
frá bænum Selen til Mora.
Þcssa sömu leið, að vísu
öfuga, gekk Gustav Vasafyrir
margt löngu og flutti þá boð
um stríð og hefur gangan
verið kennd við hann síðan.
Gangan hefst eins og áður
sagði á sunnudaginn og eru
keppendur ræstir af stað kl.
08. Markinu í Mora verður
lokað kl. 20 og verða þeir
sem ekki eru komnir í mark
fyrir þann tíma ekki skráðir
sem keppendur.
Þeir tíu Isfirðingar sem
farnir eru í gönguna eru
Konráð Eggertsson. Elías
Sveinsson, Sigurður Gunn-
arsson, Kristján Rafn Guð-
mundsson, Gunnar Péturs-
son, Sigurður Jónsson.Óli VI.
Lúðvíksson, Halldór Marg-
eirsson, Árni Aðalbjarnarson
og Árni Freyr Elíasson.
Gunnar Pétursson er sá Is-
firðinganna sem oftast hefur
tekið þátt í göngunni. Hann
keppti árið 1952, 1983 og
þriðja skiptið er á sunnu-
daginn. Hann mun hafa gert
tilraun til að taka þátt í
göngunni árið 1990 en þá var
hætt við hana sökum snjó-
leysis og er það í cina skiptið
frá upphufi sem henni hefur
verið aflýst. Hlsti fsfirðing-
urinn í keppninni erSigurður
Jónsson, Búbbi prentari en
hann vcrður 75 ára á þessu
Garðar Guðmundsson,
Ólafsfirði sigraði í 5 km
göngu 13-14 ára pilta á
punktamótinu á sunnudag-
Lísebet Hauksdóttir, Ólafsfirði (t.h.) sigraði í 3,5 km
göngu 13-15 ára stúlkna á punktamótinu. Með henni á
myndinni er Svava Jónsdóttir frá Ólafsfirði sem hafnaði
í öðru sæti.
Sigríður B. Þorláksdóttir
verður á meðal keppenda
á heimsmeistaramóti
unglinga á skíðum sem
hefst í Lake Placid á
laugardaginn.
luaaviKi nr------
tSAFIRfil
Ólafsfirði á tímanum 24,14,
annar varð Gísli Einar Árna-
son, Isafirði á 24,49 og Árni
Freyr Elíasson, Isafirði var í
þriðja sæti á tímanum 25,21.
í 10 km göngu 20 ára og eldri
sigraði Sigurgeir Svavarsson,
Ólafsfirði á tímanum 32,22.
Annar varð Haukur Eiríksson,
Akureyri á 32,53 og Þröstur
Jóhannesson, ísafirði varð í
þriðja sæti á 36,01. í 2,5 km
göngu 13-15 ára stúlkna sigraði
Svava Jónsdóttir, Ólafsfirði á
tímanum 9,17, önnur varð
Lísebet Hauksdóttir, Ólafsfirði
á9,38 og Sigríður Hafliðadóttir,
Siglufirði hafnaði í þriðja sæti
á 11,17. I 3,5 km göngu pilta
13-14 ára sigraði Helgi Jóhann-
esson, Akureyri á tímanum
13,08. Annar varð Garðar Guð-
mundsson, Ólafsfirði á 13,25
og Árni G., Ólafsfirði varð í
þriðja sæti á tímanum 13.26.
-s.
Kári Jóhannesson, Akureyri, Sigurgeir Svavarsson,
Ólafsfirði og Haukur Eiríksson, Akureyri. Þessir þrír
kappar urðu í þremur efstu sætunum í 15 km göngu 20
ára og eldri á punktamótinu.
Árni Freyr Elíasson, Gísli Einar Árnason, báðir frá í safirði
og Kristján Hauksson, Ólafsfirði urðu í þremur efstu
sætunum í 10 km göngu 17-19 ára á punktamótinu.
Bikar- og punktamót SKÍ f skíðagöngu:
Sigurgeir sigraði á
báðum mótunum