Bæjarins besta - 02.03.1994, Qupperneq 10
10
BíjARINS BESTA • Miðvikudagur 2. mars 1994
SMA
Aðalfurtdur Skátafélagsins
Eínherjar-Valkyrjan verður í
Skátaheimitinu miðvikudaginn
9. mars kl. 20:30.
Hlífarkonur! Afmælisdagur
félagsins er á sunnudaginn, 6.
mars. Af því tilefni er fyrirhugað
að fara þá út að borða á Hótel
Ísafírði. Konur eru vinsam-
legast beðnar að skrá sig hjá
Signý í s. 3774 eða Valdísi í s.
3947 fyrir föstudagskvöldiö.
Slysavarnarkonur! Munið
föndrið í Sigurðarbúð iaugar-
daginn 5. mars frá kl. 14 tit 17.
Kaffí á könnunni. Nefndin.
Stofnum Lionsklúbb! Fyrir-
hugað er að stofna Lionsklúbb
í Bolungarvík, sem eingöngu
verðurskipaðurkonum. Kynn-
ingarfundur verður þriðjud. 8.
mars ki.20:30 í Finnabæ. Nán-
ari upplýsingargefur Valdimar
Guðmundsson svæðisstjóri
Lions í s. 7338 eða 7310.
Ungar ísfírskar konuriAuka-
fundur laugardaginn 5. mars
ki. 16 t: Húsmæðraskólanum.
Til sölu er Chevrolet Blazer
árg.'74 með 5,7 Itr. diesel vél.
Galant árg.’81 sem selst ó-
dýrt og Skídoovélsleðí árg.'85
með nýuppteknum mótor og
kúplingu. Uppiýsingar i síma
3937 og 985-23472.
Tilsöluerhvíttrimlarúm.verð
kr. 5000. Uppiýsingar gefur
Guðrún f vs. 3110 og hs. 4108.
Ttl sölu eru Ijósar Levi'sgalla-
buxur nr. 27-32. Upplýsingar
í síma 4261.
Tii sölu er Mazda 626 2000
árg.’811 Sjálfskipt, veltistýr! og
topplúga. Gangfær og á núm-
erum. Fæst fyrir litíð. Upp-
lýsingar í síma 4428.
Leii
ísaflrði,
íbúð í Reykjavfk. Upplýsingar
í síma 3498.
ÓskaeftírMTsketlinöðrufyrir
lítinn pening. Má þarfnast smá
lagfæringa eða vanta mótor.
Upplýsingar í síma 4280.
Tit söiu er einbýlishús að
Völusteinsstræti 4. Skipti á
minnteign ÍBoiungarvikkoma
tii greína. Upplýsingar gefur
Sveinbjörn í síma 7337.
Til sölu er 115 m2 íbúð ásamt
bílskúr í Bolungarvík. Upp-
lýsingar f síma 7568.
Til sölu eru Lundia hillur með
skrífborðspiötu. Upplýsingarí
síma 7773.
Til sölu eru Labradorhvoipar.
Upplýsíngar í síma 7446.
Til sölu er einbýlishús að
Ljósalandi 5 í Bolungarvík.
Uppíýsingar í síma 7446.
Til sölu eru Salomon skíða-
klossar nr. 34. Upplýsíngar f
síma 3928.
SOSI Mig bráðvantar2ja herb.
íbúð strax. Er einstæð og á
götunni. Uppl. t síma 4743.
Til söiu er Arctic Cat Prowler
vélsleði árg.’92. Selstá mjög
góðu verðt, Upplýsingar í síma
4926 eftír kl. 18.
Til sölu er Philco þvottavél
með þurrkara, leður LUXsófa-
sett sem þarfnast viðgerðar,
lítillisskápur, rafmagnsgítar,
barnarimiarúm, 2 barnabfl-
stólar og fjögur 13“ heilsárs
btidekk. Uppl. i stma 4530.
Svartur karimannsjakki með
rauðu fóðri glataðist fyrir utan
Sjallann urn helgtna. Finnandi
vinsamlegast hringi í síma
7415. Fundarlaunum heitið.
Ttl sölu er 3ja tonna bátur og
Subaru bifreið árg.’88 GL
1800. Upplýsingar 1 sfma 7221
ákvöldín.
FRETTIR AF
SJÁVARÚTVEGINUM,
FISKVINNSLUNNI OG
FLEIRU í ÞEIM DÚR
Bolungarvik:
Dagrún
selur í dag
DAGRÚN ÍS-9, skuttogari
Osvarar hf., í Bolungarvík
hóf sölu á 150 tonnum af
karfa í Bremerhaven í Þýska-
landi í morgun.
Að sögn Kristjáns Jóns Guð-
mundssonar, útgerðarstjóra
skipsins hefur karfaverð hrunið
á Þýskalandsmarkaði að undan-
förnu og var hann því ekki bjart-
sýnn á góða sölu í dag. Heiðrún
landaði 32 tonnum af karfa í
Reykjavík á fimmtudag í síð-
ustu viku og var skipið væntan-
legt aftur til Reykjavíkur í
morgun með rúm 50 tonn. Allur
aflinn fór á markað.
Súðavík:
Haffari
með19
HAFFARI, annað tveggja
rækjuskipa Frosta hf., í
Súðavík landaði 19 tonnum
af rækju í morgun. Aflinn
fékkst á fjórum sólarhring-
um en áður hafði skipið
landað 24 tonnum á föstu-
dag.
Kofri landaði 30 tonnum af
rækju á mánudag og sama dag
kom skuttogarinn Bessi með
100 tonn af blönduðum afla.
Innfjarðarrækjubátar Súðvík-
inga öfluðu vel í síðustu viku.
Valur landaði 9.8 tonnum, Haf-
rún 6,9 tonnum og Fengsæll
kom með 9,2 tonn. Afli inn-
fjarðarrækjubátanna fékkst í 5
róðrum.
ísafjörður:
Guðbjörgin landaði 1651.
FRÁ ísafjarðarhöfn fengust þær fréttir helstar að Hersir
hefði landað 17 tonnum af rækju á fimmtudag í síðustu viku
og daginn eftir kom Guðmundur Péturs með 25 tonn af
rækju.
Á sunnudag landaði Stefnir
75 tonnurn af blönduðum afla.
Sama dag kom Hálfdán í Búð
með 60 tonn og var uppistaðan
í afla skipsins, ýsa, karfi og
ufsi. Guðbjörg landaði 165
tonnum af blönduðum afla á
mánudag og er nú farin að fiska
í siglingu en skipið á pantaðan
söludag í lok þessa mánaðar.
Páll Pálsson landaði einnig á
mánudag, 40 tonnurn af blönd-
uðum afla.
Steinbítsvertíðin er að hefjast
þessa dagana og eru sjómenn
rétt byrjaðir að vera varir við
„Sladdann”. Mjög mikið er af
þorski út af Vestfjörðum um
þessar mundir og hafa fréttir
borist af því að Sléttanes frá
Þingeyri hafi fengið vængja-
fullt troll eftir stutt tog og
sprengt trollið. Þá hefur verið
ágætis veiði hjá handfærabátum
en Hermóður frá Isafirði mun
hafa fengið 5,5 tonn í 3 róðrum.
ísafjörður:
ísafjarðardjúp:
Góð rækiuve ði í síðustu viku
GÓÐ rækjuveiði var í ísafjarðardjúpi í síðustu viku. Hjá
Bakka hf„ í Hnífsdal lönduðu fjórir bátar, samtals 23,4
tonnum. Finnbjörn kom með 5,5 t„ Guðrún Jónsdóttir, 6,9
t„ Gunnvör 5,7 t. og Ritur landaði 5,3 tonnum.
7,6 tonnum. Ellefu bátar lögðu
upp hjá Rit hf„ samtals rúmum
70 tonnum. Árni Óla kom með
7.01., Dagný 6,31„ Gissur hvíti.
Neisti 5,7 t„ Stapavík 3,7 t„
Stundvís 8,0 t., Ver 5,8 t. og
Öm kom með 10,1 tonn að landi
í síðustu viku.
tonn emr Hjá Básafelli lönduðu þrír innfjarðarrækjubátar í síðustu viku. Aldan kom með 6,0 t., Bára 8,2 t. og Kolbrún landaði 6,6 t., Halldór Sigurðsson, 3,1 t., Haukur 7,4 t.. Húni 5,7 t.,
fjóra daga
ísafjörður:
Nýfa Guðbjoryín utbuin
til veiða með tvö troll
í NÝJASTA tbl. Fiskifrétta sem út kom í síðustu viku er
m.a. sagt frá því að hin nýja Guðbjörg sem nú er í smíðum í
Noregi fyrir Hrönn hf„ á ísafirði verði útbúin til veiða með
tveimur trollum samtímis.
Veiðar togara með tveimur
trollum samtímis hafa verið að
ryðja sér til rúms erlendis að
undanförnu en auk Guðbjarg-
arinnar mun Pétur Jónsson, RE
sem einnig er verið að smíða í
Noregi, verða útbúin slíkum
búnaði. Þegar tvö troll eru
dregin samtímis eru togvind-
urnar oftast þrjár en geta verið
fjórar. Tveggja trolla veiðar eru
einkurn fýsilegar þegar stund-
aðar eru rækjuveiðar og hefur
eitt íslenskt skip, Sunna SI, veit
í tvö troll með góðum árangri.
Sakmkvæmt frétt Fiskifrétta
mun rækjuvinnslubúnaður
verða um borð íhinni nýju Guð-
björgu, þótt hún verði aðallega
bolfiskvinnsluskip.
Bolungarvík:
Fjórir loðnubátar
lönduðu 4.2931.
FJÓRIR loðnubátar lönduðu í Bolungarvík í síðustu viku,
tæpum 4.300 tonnum og fór stærsti hluti aflans til bræðslu
hjá Gná hf. Bjarni Ólafsson landaði 670 t„ Höfrungur 823,5
t„ Júpíter 1.260,5 t„ Albert 674,1 1„ og á sunnudag landaði
Höfrungur í annað sinn í vikunni 864,6 tonnum.
Sextán línubátar lögðu upp hæstir voru Guðný með 20,7
afla sínum í Víkinni í síðustu tonn í 5 róðrum og Flosi sem
viku, samtals 173 tonnum. Afla- kom með 19,9 tonn. Áttarækju-
bátar lönduðu samtals 50
tonnum og fékkst aflinn í 39
róðrum. Aflahæstir voru Sig-
urgeir Sigurðsson með 7,9 tonn
og Páll Helgi sem kommeð4,l
tonn.
Hvað einkennir
góðan skóla?
Frœðslufundur verður haldinn í Grunn-
skólanum ó ísafirði fimmtudaginn 3. mars
kl. 20:30. Guðjón Ólafsson sérkennslu-
frœðingur verður með erindi um:
* Aga og virkt skólastarf.
Heimili og skóla
Foreldrar, kennarar og skólanefndarmenn
eru hvattir til að mœta.
Frœðsluskrifstofan