Bæjarins besta


Bæjarins besta - 17.11.2016, Síða 11

Bæjarins besta - 17.11.2016, Síða 11
FIMMTUdagUr 17. NÓVEMBER 2016 11 Lausn á síðustu krossgátu Sudoku þrautir KIND HEIMS-ÁLFU TVEIR EINS BLÁ- FÁTÆKUR RANGL FUMBÆTUR R A M F Ö R LUMRÓT O S AFFYRIR F R Á OELDS-NEYTIS L Í HVORTNUDDA E F L U N N I STÓ VANDRÆÐI MJAKA EKKI A K A ENDASTMÁTTLEYSI D U G A HÓPS KKLAUFIHANDA U Þ V E R S BLANDARASKA L A G A RÞVERVEGA R E I M GLUMDISOG S Ö N G GETRAUN IÞVENGUR Ö S FRUMEINDNÓTA A T Ó M TÁLBEITARÚM A G NKRAÐAK N E T MARÐAR- DÝR GLATA O T U R UTAN STELA Á NVEIÐAR-FÆRI G N Ó T T UNGTFORMÓÐIR N Ý T T FLYTJA S Æ NOTA GERST Ð N A Ý BANDA ÓNEFNDUR T P A A SKORDÝR SPILLA T M A A RÁS ÆTÍÐ U Æ R ÐÞJÓTA T T O I N G N N FARÐI AN A M RÓTA E R I U K S HREKJA L E A MÆLI- EINING DÝRKA R I R Ð SJÚK- DÓMUR VÆTA I A N S N M EIN- SÖNGUR I A ÁI FOR R A Í F A ITVEIR EINS ÖTULL MERGÐ Þjónustuauglýsingar DJÚPMANNATAL 1801-2011 til sölu á Hlíf 2, íbúð 309 og ennfremur: Ný bók Snjáfjallaseturs UNDIR SNJÁFJÖLL- UM II, sem er m.a. um árabátasjósókn og saltfiskverkun á Ströndinni um og eftir 1900 þegar þar bjuggu 350 manns. Einnig er sagt frá b´junum, fjölda fólks sem þar bjó, tug sjóslysa og fleiri viðburðum. Engilbert sími: 451 3213 eða 893 3213. Fasteignir óskast á söluskrá Vegna mikillar sölu upp á síðkastið vantar allar gerðir fasteigna á Ísafirði á söluskrá Sanngjörn söluþóknun og þjónusta á staðnum. Hafið samband í síma 4563244 eða í tölvu- pósti - eignir@fsv.is Nýr vefur - www.fsv.is Nýjar bækur til sölu Á laugardag var frumsýnd heimildarmyndin Svarta geng­ ið eftir Kára G. Schram í Bíó Paradís. Segir hún frá Þorbirni Péturssyni fjárbónda og einsetu­ manni sem bjó að Ósi í Arnafirði sem árið 2010 þurfti að bregða búi vegna slits og veikinda. Í kjölfarið neyddist hann til að fella allt sitt sauðfé, þar á meðal var fjárhópur sem Þorbjörn hafði alið sérstaklega og kallaði Svarta Gengið. Svarta gengið stóð Þorbirni mjög nærri og ekki kom til greina að senda það í sláturhús. Í kjölfarið ákvað hann að heiðra minningu málausra vina sinna með þeim hætti sem honum fannst við hæfi og jarðsetja þær heima og reisa yfir þær einstak­ ann minnisvarða. Jafnframt sótti hann um leyfi yfirvalda að fá að hvíla þeim við hlið. Í viðtali við Kristján Má Unnarsson í Íslandi í dag árið 2010 segir frá því að Þorbjörn hafi rifið og brennt fjárhúsin og hlöðuna og keypt sér íbúð á Þingeyri. Þá var hann búinn að gera grafreit fyrir Svarta gengið sitt sem taldi um 80 kindur og sagði: „Þarna liggja kindurnar sem mér þótti vænst um. Ég vildi bara liggja hér líka.“ Myndin, sem er tæpur klukku­ tími að lengd, verður sýnd í dag, á morgun og miðvikudag í Bíó Paradís. annska@bb.is Svarta gengið komin í bíó Auglýsingaplakat myndarinnar sem sýnir Þorbjörn ásamt ferfættum vinum sínum úr Svarta genginu.

x

Bæjarins besta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.