Bæjarins besta - 17.11.2016, Qupperneq 11
FIMMTUdagUr 17. NÓVEMBER 2016 11
Lausn á síðustu krossgátu
Sudoku þrautir
KIND HEIMS-ÁLFU
TVEIR
EINS
BLÁ-
FÁTÆKUR RANGL
FUMBÆTUR R A M F Ö R
LUMRÓT O S AFFYRIR F R Á
OELDS-NEYTIS L Í HVORTNUDDA E F
L U N N I STÓ
VANDRÆÐI
MJAKA
EKKI A K A ENDASTMÁTTLEYSI D U G A
HÓPS
KKLAUFIHANDA
U
Þ V E R S BLANDARASKA L A G A RÞVERVEGA
R E I M GLUMDISOG S Ö N G GETRAUN IÞVENGUR
Ö S FRUMEINDNÓTA A T Ó M TÁLBEITARÚM A G NKRAÐAK
N E T
MARÐAR-
DÝR
GLATA O T U R
UTAN
STELA Á NVEIÐAR-FÆRI
G N Ó T T UNGTFORMÓÐIR N Ý T T FLYTJA
S
Æ
NOTA
GERST
Ð
N
A
Ý
BANDA
ÓNEFNDUR
T
P
A
A
SKORDÝR
SPILLA
T
M
A
A
RÁS
ÆTÍÐ
U
Æ
R
ÐÞJÓTA
T
T
O
I
N
G
N
N
FARÐI
AN
A
M
RÓTA
E
R
I
U
K
S
HREKJA
L
E
A
MÆLI-
EINING
DÝRKA
R
I
R
Ð
SJÚK-
DÓMUR
VÆTA
I
A
N
S
N
M
EIN-
SÖNGUR
I
A
ÁI
FOR
R
A
Í
F
A
ITVEIR EINS
ÖTULL
MERGÐ
Þjónustuauglýsingar
DJÚPMANNATAL 1801-2011 til sölu á Hlíf 2,
íbúð 309 og ennfremur:
Ný bók Snjáfjallaseturs UNDIR SNJÁFJÖLL-
UM II, sem er m.a. um árabátasjósókn og
saltfiskverkun á Ströndinni um og eftir 1900
þegar þar bjuggu 350 manns. Einnig er sagt frá
b´junum, fjölda fólks sem þar bjó, tug sjóslysa
og fleiri viðburðum.
Engilbert sími: 451 3213 eða 893 3213.
Fasteignir óskast á
söluskrá
Vegna mikillar sölu upp á síðkastið vantar
allar gerðir fasteigna á Ísafirði á söluskrá
Sanngjörn söluþóknun og þjónusta á staðnum.
Hafið samband í síma 4563244 eða í tölvu-
pósti - eignir@fsv.is
Nýr vefur - www.fsv.is
Nýjar bækur til sölu
Á laugardag var frumsýnd
heimildarmyndin Svarta geng
ið eftir Kára G. Schram í Bíó
Paradís. Segir hún frá Þorbirni
Péturssyni fjárbónda og einsetu
manni sem bjó að Ósi í Arnafirði
sem árið 2010 þurfti að bregða
búi vegna slits og veikinda. Í
kjölfarið neyddist hann til að
fella allt sitt sauðfé, þar á meðal
var fjárhópur sem Þorbjörn hafði
alið sérstaklega og kallaði Svarta
Gengið.
Svarta gengið stóð Þorbirni
mjög nærri og ekki kom til
greina að senda það í sláturhús.
Í kjölfarið ákvað hann að heiðra
minningu málausra vina sinna
með þeim hætti sem honum
fannst við hæfi og jarðsetja þær
heima og reisa yfir þær einstak
ann minnisvarða. Jafnframt sótti
hann um leyfi yfirvalda að fá að
hvíla þeim við hlið.
Í viðtali við Kristján Má
Unnarsson í Íslandi í dag árið
2010 segir frá því að Þorbjörn
hafi rifið og brennt fjárhúsin
og hlöðuna og keypt sér íbúð á
Þingeyri. Þá var hann búinn að
gera grafreit fyrir Svarta gengið
sitt sem taldi um 80 kindur og
sagði: „Þarna liggja kindurnar
sem mér þótti vænst um. Ég vildi
bara liggja hér líka.“
Myndin, sem er tæpur klukku
tími að lengd, verður sýnd í dag,
á morgun og miðvikudag í Bíó
Paradís. annska@bb.is
Svarta
gengið
komin í
bíó Auglýsingaplakat myndarinnar sem sýnir Þorbjörn ásamt
ferfættum vinum sínum úr Svarta genginu.