Bæjarins besta


Bæjarins besta - 10.01.1996, Page 10

Bæjarins besta - 10.01.1996, Page 10
Dagskrá RÚV iMIÐVIKUDAGUR 10. JAN. 17.00 Fréttir 17.05 Leiðarljós 308 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið (e) 18.30 Sómi kafteinn 26:26 Captain Zed and the Z-Zone Bandarískur teiknimyndaflokkur. 18.55 Úr ríki náttúrunnar Vísindaspegillinn - 9. Tilfinning The Science Show Fransk/kanadískur fræðslumynda- flokkur. 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 Dagsljós 20.45 Víkingalottó 21.00 Bikarkeppnin í handknattleik Bein útsending frá leik KA og Vals í átta liða úrslitum bikarkeppninnar í KA-húsinu á Akureyri, en í fyrra háðu þessi lið eitt eftirminnilegasta einvígi í íslenskum handbolta til þessa. 22.00 Bráðavaktin 2:24 ER Bandarískur myndaflokkur sem segir frá læknum og læknanemum í bráða- móttöku sjúkrahúss. Aðalhlutverk: Anthony Edwards, George Clooney, Sherry Stringfield, Noah Wyle, Eriq La Salle, Gloria Reuben og Julianna Margulies. Þýðandi: Hafsteinn Þór Hilmarsson. 23.00 Ellefufréttir 23.15 Bikarkeppnin í handknattleik 23.45 Dagskrárlok FIMMTUDAGUR 11. JAN. 17.00 Fréttir 17.05 Leiðarljós 309 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (e) 18.30 Ferðaleiðir Um víða veröld 1:12 - Marokkó Lonely Planet Áströlsk þáttaröð þar sem farið er í ævintýraferðir til ýmissa staða. 18.55 Oþelló 5:6 Shakespeare - The Animated Tales Velsk/rússneskur myndaflokkur byggður á verkum Williams Shake- speares. 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.40 Dagsljós 21.00 Syrpan Syrpan tekur nokkrum breytingum á nýju ári, m.a. verða sýndar svip- myndir af óvenjulegum og skemmti- legum íþróttagreinum. 21.30 Ráðgátuú 14:25 The X-Files Bandarískur myndaflokkur. Ungl- ingspiltar setja á svið helgiathöfn í þeim tilgangi að komast yFir kven- fólk en verða óvart valdir að dauða eins úr hópnum. Fox og Dana eru fengin til að rannsaka málið og kemur þá á daginn að sumir bæjarbúa hafa sitthvað að fela. Atriði í þættinum kunna að vekja óhug barna. 22.25 Sök bítur sekan Short Storv Cinema: Hard Rain Bandarísk stuttmynd um lögreglu- mann sem hyggst hefna sonar síns þegar morðingi hans er látinn laus úr fangelsi. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok FÖSTUDAGUR 12. JAN. 17.00 Fréttir 17.05 Leiðarljós 310 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Brimaborgarsöngvararnir Los 4 musicos de Bremen Spænskur teiknimyndaflokkur um hana, kött, hund og asna sem ákveða að taka þátt í tónlistarkeppni í Brima- borg og lenda í ótal ævintýrum. 18.30 Fjör á fjölbraut 12:39 Heartbreak High Ástralskur myndaflokkur sem gerist meðal unglinsa í framhaldsskóla. 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.35 Veður 20.45 Dagsljós 21.10 Happ í hendi Spurninga- og skafmiðaleikur með þátttöku gesta í sjónvarpssal. Þrír keppendur eigast við í spurningaleik íhverjum þætti og geta unnið til glæsi- legra verðlauna. Þættirnireru gerðir í samvinnu við Happaþrennu Háskóla íslands. 21.50 Sissyll Austurrísk bíómynd í léttum dúr sem gerist meðal fyrirfólks. 23.35 Skuggi úlfsins The Shadow of the Wolf Frönsk/kanadísk spennumynd frá 1993 um erfiða lífsbaráttu ungs eskimóa eftir að hann er rekinn burt frá ættflokki sínum. 01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok LAUGARDAGUR 13. JAN 09.00 Morgunsjónvarp barnanna Myndasafnið Filip mús, Forvitni Frikki, Dæmis- ögur og Brúðubáturinn. Sögur bjórapabba 19:39 Karólína og vinir hennar 3:52 Þjófagildran. Hvítabjarnalandið 4:10 Vetur eskimóanna. Eg og Jakob, litla systir mfn 8:10 Systkinin koma á bóndabæ. Bambusbirnimir 11:52 Söngfélagið. 10.45 Hlé 13.30 Syrpan (e) 14.00 Einn-x-tveir (e) 14.50 Enska knattspvrnan Bein útsending frá leik í úrvals- deildinni. Lýsing: Bjami Felixson. 16.50 íþróttaþátturinn í þættinum verður sýnt beint frá leik Aftureldingar og KA í fyrstu deild karla á íslandsmótinu í handknatt- leik. Lýsing: Arnar Björnsson. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Ævintýri Tinna 31:39 18.30 Sterkasti maður heims 2:6 19.00 Strandverðir 15:22 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 Lottó 20.40 '96 á stöðinni Góðkunningjar sjónvarpsáhorfenda, þeir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gests- son, Randver Þorláksson, Sigurður Sigurjónsson og Örn Árnason, birtast aftur eftir langt hlé. 21.05 Hasar á heimavelli 24:25 (írace under Fire II Ný syrpa í bandaríska gamanmynda- flokknum um Grace Kelly og hama- ganginn á heimili hennar. 21.35 Hrævareldur Foxfire Bandarísk bíómynd frá 1987 um roskna konu sem neitar að yfirgefa heimili sitt í Appalachia-fjöllum þar sem hún býr með vofu mannsins síns. 23.15 Símboðinn Telefon Bandarísk spennumynd frá 1977. Rússneskur njósnari er sendur til Bandaríkjanna til að reyna að koma í veg fyrir að svikari vinni þar gríðar- leg skemmdarverk. Kvikmynda- eftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok SUNNUDAGUR 14. JAN. 09.00 Morgunsjónvarp barnanna Skordýrastríð 1:13 Litagítarinn. Sunnudagaskólinn Paddington 2:13 Tóti töfradreki Sögumaður: Sigrún Waage. Dagbókin hans Dodda 31:52 Fyrsta unglingabólan. 10.35 Morgunbíó Einu sinni var... Once IJpon a Time Þrjár norskar teiknimyndir byggðar á jrjóðsögum úr safni Asbjórnsens og Moes. Sögurnar heita Bræðurnir og tröllin f Heiðdalaskógi, Þrjár sítrónur og Tólf villtar endur. 11.35 Hlé 15.00 The Band The Band - 'l’he Authorized Docu- mentary Kanadísk heimildarmynd um hljóm- sveitina The Band. Rætt er við Neil Young, Bob Dylan. Van Morrison, Joni Mitchell. Eric Clapton. Martin Scorsese og fleiri. 16.00 Liðagigt Nature of Things: Arthritis - I.ives Out of Joint Kanadísk heimildarmynd þar sem sjónvarpsmaðurinn góðkunni, David Suzuki, fjallar um liðagigt. Þýðandi: Jón D. Þorsteinsson. 17.00 Þegar allt gekk af Krötlunum... Þáttur utn hina myndrænu og mögn- uðu Kröfluelda með eldgosum og jarðskjálftum 1975-84 og pólitísk á- tök sem tengdust þeim. Eldarnir hófust fyrir réttum tuttugu árum og dýpkuðu skilning jarðfræðinga og hleyptu hita í deilur stjómmálamanna, sem náðu hámarki í sjóðheitum sjón- varpsþætti með Vilmundi Gylfasyni og Jóni G. Sólnes vorið 1978. Áður sýnt 20. desember. 17.40 Hugvekja 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Píla 19.00 Geimskipið Voyager 7:22 20.00 Fréttir 20.25 Veður 20.30 Eftir flóðið Ný mynd um samfélagið á Súðavík og áhrif og afleiðingar hamfaranna fyrir ári á byggð og mannlíf. 21.15 Handbókfyrirhandalausa 2:3 Handbok for handlösa Sænskur myndaflokkur frá 1994 um stúlku sem missir foreldra st'na í bíl- slysi og aðra höndina að auki, og þaif að takast á við líftð við breyttar að- stæður. 22.05 Helgarsportið 22.30 Ást í meinunr A Village Afíair Bresk sjónvarpsmynd byggð á met- sölubók sem JoannaTrollope skrifaði um ástarsamband sem setur allt á annap endann í annars friðsælu þorpi. 00.10 Útvarpsfréttir og dagskrárlok Til sölu er 4-5 herbergjaíbúó á eyrinni. Upplýsingareru veittar í síma 456 4403. 80m2 sérhæð, ásamt ca. 35m2 bílskúr. Upplýsingar eru veittar í síma 456 4645 eftir klukkan 16.00. Til leigu er lítil 4ra herbergja íbúóáeyrinni, lausnú þegar. Upplýsingar í síma 456 4075. Til sölu er myndbands- tökuvél. Upplýsingar eru veittar í síma 456 3934. Óska eftir baðkeri helst gefins eða fyrir lítinn pening. Upplýsingarísíma 4565151. Til sölu er hjónarúm með áföstum náttborðum og hillu. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 456 51 64. Til sölu er Lada Sport, ár- gerð 1987, ekinn 83.000 km breytt bifreið. Upplýsingar í síma 456 7741. Til sölu er góð 4ra herbergja íbúð á 4 hæð að Hafnar- stræti 7. Upplýsingar í síma 552 6928 eftir klukkan 17.00. Til sölu er Philco ísskápur. Upplýsingar í síma 456 5423. Til söu er vinnuflotgalli í stærðinni 44-46. Upplýsing- ar í síma 456 5184. Til sölu ereinbýlishúsíð að Holtabrún 6 í Bolungarvík. Upplýsingarísíma 456 7475. Til sölu ereinbýlishúsið að Unnarstíg 8, Flateyri ásamt bílskúr. Upplýsingar eru gefnar í síma 456 7741. Til sölu er efri hæð hús- eignarinnar Hlíðarvegur27 á Isafirði. Um er að ræða ca. Er ekki einhvern sem vantar að losna við rúm fyrir litinn eða engan pening. Einnig er til sölu á sama stað Silver Crossbarnavagn og MMC Lancer, árgerð 1987, ekinn 120.000 km. Skuldabréf athugandi. Upplýsingar í síma 456 4971. Til sölu eru tveir barnabíl- stólarfyrirO-9 mánaða börn, hoppiróla, Cyko göngu- grind, setstóll og buróar- rúm. Upplýsingareru veittar í síma 456 4333. Til sölu er 3 herbergja íbúð á3. hæð á endaað Stigahlíð 4, Bolungarvík. Upplýsingar í síma 456 7375. Til leigu er 2 herbergja íbúð að Hlíðarstræti 13, kjallari. Upplýsingarerugefnarísíma 456 7273. Til sölu er Britax barnabíl- stóllfyrirO-9. Stóllinnereins árs. Verð kr. 7.000,- Upp- lýsingar í síma 456 5131. Grænar krakkalúffur töp- uðust á álfabrennunni á laugardag. Finnandi vinsam- legast hafið samband í síma 456 7585. Neytendafélag Vestfjarða Aðalfundur Neytendafélag Vestfjarða heldur aðal- fund föstudaginn 19. janúar kl. 20.30, í húsi Verkalýðsfélaganna, Pólgötu 2. Venjuleg aðalfundarstörf. Umræða um eflingu neytendastarfs á Vestfjörðum. Önnur mál. Stjórnin. A Járniðnaðarmenn / vélvirkjar Óskum að ráða nú þegar jámiðnaðar- menn / vélvirkja til starfa: Störfin em í stálframleiðslu fyrirtækisins og þarf umsækjandi að vera drífandi, geta unnið sjálfstætt, og vera vanur smíði úr ryðfríu stáli. Hreinleg og góð vinnuaðstaða. Æskileg menntun: Vélvirku eða önnur sambærileg menntun tengd stáliðnaði. Nánari upplýsingar veitir Arnar Guð- mundssonframleiðslustjóri, allavirka daga frá kl. 8.00 til 17.00 í síma 456 4400. Skriflegar umsóknir sendist í pósthólf424, 400 ísafjörður fyrir 1. febrúar nk. Óska eftir að kaupa borð- stofuborð og stóla, má vera mjög gamalt. Upp- lýsingar í síma 456 5131. Til sölu er Brunngata 10 efri hæði ásamt risi. íbúðin er 200m2 og er 6 herbergja. Skipti á ódýrari eign mögu- leg. Upplýsingar eru veittar f SÍma 456 4391. Óska eftir að kaupa eða að fá gefins sjónvarp og eld- hússtól fyrir Körfubolta- kanann okkar. Nánari upp- lýsingar í síma 456 4691. Óska eftir Subary árgerð 1984 fyrir ca. kr. 100.000,-. Upplýsingar í síma 456 4972, eftir klukkan 19.00. Ertu laghent(ur). Til sölu er Izusu Pickup 4x4 og Toyota Hilux pallur. Upp- lýsingar í síma 456 3114. Til sölu er Nissan Sunny SR, árgerð 1993, ekinn 44.000 km. Dekur bíll. Ath. Skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 456 31 65, Haukur. Til sölu er Subaru Justy, árgerð 1986, rauður, 5 dyra, fjórhjóladrif, skoðaður 1996, ekinn 95.000 km., 4 vetrar- dekk fylgja. Upplýsingareru gefnar í síma 456 6185 milli klukkan 21 og 22. Óska eftir þvottavél. Helst fyrirlítinn eðaengan pening. Máveragömul. Upplýsingar eru gefnar í síma 456 7243 eftir klukkan 21. 4 herbergja íbúð á efri hæð að Skólastíg 18, Bolungarvík er til sölu. Upplýsingareru veittar í síma 456 7564. Til sölu er svefnsófi, á kr. 15.000,- Weider lyftinga- bekkur á kr. 10.000,- Upp- lýsingar í síma 456 3289. Óska eftir barnapíu sem vill passa 2 börn á milli 5 og 7 virkadaga. Helstinnanúrfirði. UpplýsingarveitirFanneyísími 456 5382 eftir klukkan 1 9. Til sölu er rafmagnshita- túpa og vatnsketill með dælu og þrýstikút. Upp- lýsingar eru veittar í síma 456 3823 eftir klukkan 19. Vantarþig aðstoð?Bókhald - Bréfaskriftir. Tek að mér bókhald fyrir einstaklinga með rekstur og/eða smærri fyrirtæki. Til greina kemur: Merking fylgiskjala, tölvu- færslur, afstemmingar, launaútreikningar, launa- tengd , bréfaskriftir til stofn- anna og fyrirtækja, útfyllinga skattablaða og fleira. Uþþ- lýsingar í síma 456 3633 fyrir hádegi alla virka daga. Til sölu Til sölu er glæsileg 4ra herbergj a íbúð að Stórholti 7,2 hæð til hægri. Frábært útsýni. Upplýsingar í heimasíma 456 3596 og í vinnusíma 456 3114. Gamla ^ bakaríið AÐALSTRÆTI 24 *g 456 3226 ÍSAFIRÐI^ Atvinna Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa. Nú þegar. Upplýsingar eru veittar á staðnum. Gamla bakaríið. Ósvör hf. Atvinna Starfsfólk óskast til starfa hjá Ósvör hf, Bolungarvík. Um er að ræða störf við rækjuvinnslu og snyrtingu og pökkun, í fiskvinnslu. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofunni í síma 456 7017 eða 456 7067. Ósvör hf., Bolungarvík. 10 MIÐVIKUDAGUR 10. JANUAR 1996

x

Bæjarins besta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.