Bæjarins besta


Bæjarins besta - 21.04.1999, Page 11

Bæjarins besta - 21.04.1999, Page 11
MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 1999 **** Skjáleikur 18.00 Meistarakeppni Evrópu Umtjöllun um liðin og leikmennina sem verða í eldlínunni í Meistara- keppni Evrópu í kvöld. 18.45 Meistarakeppni Evrópu Bein útsending frá leik Juventus og Manchester United. 20.50 Meistarakeppni Evrópu Útsending frá leik Bayern Munchen og Dynamo Kiev. 22.45 Éinkaspæjarinn (2:14) (Dellaventura) Anthony Dellaventura hefur sagt skil- ið við lögregluna og starfar nú sem einkaspæjari. Hann tekur að sér mál sem lögreglan getur ekki leyst og nýtir sér áralanga reynslu við að handsamaglæpamenn. Aðferðirhans eru ekki alltaf til fyrirmyndar en þær skila undantekningarlaust góðum ár- angri. Aöalhlutverk: Danny Aiello. 23.35 Á glapstigum Ljósblá kvikmynd. 01.10 Dagskrárlok og skjáleikur FIMMTUDAGUR 22. APRÍL 1999 **** Skjáleikur 18.00 NBA tilþrif 18.30 Sjónvarpskringlan 18.45 Gillette sportpakkinn 19.15 Tímaflakkarar (5:13) 20.00 Meistarakeppni Evrópu Svipmyndir úr síðari leikjum undan- úrslitanna sem fram fóru í gærkvöldi. 21.00 í klemmu (Gridlocked) Tónlistarmennirnir Spoon og Stretch eiga erfitt uppdráttar. Það er ekki auðvelt að slá í gegn og enn verra ef menn eru líka að glfma við eiturlyfja- vandamál. Sú er einmitt raunin með þá félaga en þeir vilja þó snúa við blaðinu. Aðalhlutverk: Tupac Shak- ur. Tim Roth, Vondie Curtis-Hall, Thandie Nexvton. 23.00 Jerry Springer Nicole kemur í þáttinn hjá Jerry Springer í kvöld. Hún hætti með kærastanum sínum, Boo, fyrir nokkru en vill nú fá hann aftur. Boo er tekinn saman við samkynhneigðan karl- mann og vændiskonu og óvíst hvort hann vill byrja aftur með Nicole. 00.00 Stríðsmennirnir (Warriors) Vail stjórnar sérsveit innan hersins en sveitin hefur það hlutverk að ryðja hættulegustu óvinum þjóðarinnar úr vegi. Aðalhlutverk: Gary Busey, Michael Paré og Wendii Fulford. 01.40 Dagskrárlok og skjáleikur FÖSTUDAGUR 23. APRÍL 1999 **** Skjáleikur 18.00 Heimsfótbolti 18.30 Sjónvarpskringlan 18.45 íþróttir um allan heim 20.00 Fótbolti um víða veröld 20.30 Alltaf í boltanum 21.00 Hans hátign (Royal Flash) Gamansöm ævintýramynd. Kaft- einninn Harry Flashman er neyddur til að villa á sér heimildir sem þýskur prins og gert að ganga að eiga her- togaynjuna Irmu. Otto von Bismarck stendur á bak við ráðgerðina sem fer út um þúfur þegar Harry stelur skart- gripum eiginkonunnar. Aðalhlut- verk: Malcolm McDoxvell, Alan Bates, Florinda Bolkan, OliverReed og Britt Ekland. 22.40 Víkingasveitin 23.30 Trufluð tilvera (4:31) 00.00 NBA - leikur vikunnar Bein útsending frá leik Nexv York Knicks og Charlotte Hornets. 02.25 Dagskrárlok og skjáleikur LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1999 **** Skjáleikur 18.00 Jerry Springer (e) 18.55 Spænski boltinn Bein útsending frá leik í spænsku 1. deildinni. 20.55 Blóðtaka (First Blood) Hörkuspennandi mynd um harðjaxl- inn Rambo og sú fyrsta í röðinni um ævintýri hans. Hér segir frá fyrrum hermanni sem er handtekinn í smábæ einum í norðvesturhluta Bandaríkj- anna. Afskipti lögreglunnaraf mann- inum eru vafasöm í meira lagi og laganna verðir naga sig í handabökin. Hérernefnilegaekki um neinn venju- legan mann að ræða heldur þraut- þjálfaðan hermann sem er marg- reyndur í að halda velli við erfiðar aðstæður. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Richard Crenna og Brian Dennehy. 22:45 Blóðtaka 2 (Rambo: First Blood Part II) Önnur myndin í röðinni um harð- jaxlinn Rambo og ævintýri hans. 00.05 Hnefaleikar - Reggie Johnson Útsending frá hnefaleikakeppni í Bandaríkjunum. Á meðal þeirra sem mætast eru Reggie Johnson, heims- meistari IBF-sambandsins í létt- þungavigt, og Will Taylor. Einnig mætast léttvigtarkapparnir Cesar Bazan, heimsmeistari WBC-sam- bandsins, og Stevie Johnston. 02.05 Dagskrárlok og skjáleikur SUNNUDAGUR 25. APRÍL 1999 **** Skjáleikur 10.15 Enski boltinn Bein útsending frá leikLeeds United og Manchester United í ensku úr- valsdeildinni. 12.25 Enski boltinn Fjallað verður um helstu marka- skorara enska landsliðsins. 13.50 Golfmót í Bandaríkjunum (e) 14.45 Enski boltinn Bein útsending frá leik Sheffield Wednesday og Chelsea í ensku úr- valsdeildinni. 17.00 ítalski boltinn Útsending frá leik í ítölsku 1. deild- inni. 19.00 Heimsbikarkeppnin í golfi (e) 20.00 Golf - konungleg skemmtun 21.00 ítölsku mörkin 21.30 NBA - leikur vikunnar Bein útsending frá leik Utah Jazz og Seattle SuperSonics. 23.55 Ráðgátur (23:48) 00.40 Goðsögnin Lane Frost (Eight Seconds) Enginn var kúrekakappanum Lane Frost fremri í að setja ótemjur. í þessari sannsöguleg kvikmynd kynnumst við goðsögninni Lane Frost en hann hafði lifibrauð sitt af reiðmennsku. En fþróttin tók sinn toll og í einkalífinu átti kappinn við vandamál að etja. Aðalhlutverk: Luke Perry, Stephen Balclxvin og Cynthia Geary. 02.25 Dagskrárlok og skjáleikur MÁNUDAGUR 26. APRÍL 1999 **** Skjáleikur 18.00 ítölsku mörkin 18.25 Ensku mörkin 19.20 Sjónvarpskringlan 19.45 í sjöunda himni (e) 20.30 Fótbolti uin víða veröld 21.00 Sólstrandarhetjurnar (Scuba School) Sam og Dave eru ráðnir til að kenna köfun á lítilli paradísareyju. Jafn- framt því er þeim ætlað að bjarga eyjarskeggjum frá gjaldþroti. En þessir æringjar kunna hvorki að synda né eiga þeir bót fyrir rassinn á sér. Þetta eru óforbetranlegir hrak- fallabálkar sem lenda í skrautlegum ævintýrum. Aðalhlutverk: Corey Feldman, Corey Haim, Maureen Flannigan, Demetra Hampton og Robert Mandan. 22.30 Golf - konungleg skemmtun 23.20 Tveir truflaðir (Who's the Man) Bráðskemmtileg mynd um tvo létt- geggjaða náunga sem starfa á rak- arastofu. Ekki verður sagt að þeir beiti faglegum vinnubrögðum og Óska eftir að kaupa„steik- arstein". Upplýsingar í síma 456 7265. Til sölu er Polaris Inciy 500 SKSvélsleðiárg. 1991, ek- inn 2.800 mílur. Upplýs- ingar í síma 894 1171. Til sölu er MMC Eclipse, 4x4, árg. 1990, ekinn 81 þús. km með öllum auka- hlutum. Upplýsingar gefur Ásgeir í síma 892 5313. Til sölu er kerra ogharna- vagn. Upplýsingar í síma 456 4278 eftir kl. 18. Til leigu er 2ja herbergja íbúð í Reykjavik. Leigð með húsgögnum. Leigutími frá byrjun júní til enda sept- ember, með möguleika á leigu næsta vetur. Uppl. í síma 588 5062. Þú sem tókst vettlingana mína úr bílnum mínum íyr- ir utan Pólinn hf. á föstu- dagskvöld ert vinsamlegast beðin/n að skila þeim í H- prent sem fyrst. Vettling- arnir eru svartir og hvítir með frekar stórum þumli. Óska eftir sjálfskiptumbíl, skoðuðum2000. Staðgreið- sla kr. 600 þúsund. Uppl. í síma 861 7214. Mjög fallegir og skemmti- legir kettlingar fást gefms. Uppl. í síma 456 4453. Til leigu er 2ja herbergja íbúð að Hlíðarvegi 18 á ísa- firði. Uppl. í síma 456 3442. Til sölu er 486 tölva með ýmsum búnaði. Upplýs- ingar í síma 456 3863. Óska eftir sumardekkjum ákrómfelgum 185x70, 14", undir Subaru. Upplýsingar í síma 893 0933. Þjáist þú af appelsínuhúð eða húðsliti? Hef frábæra arnirhefjastkl. 20:30báða dagana. Tapast hafa stórt, svört, kven leðurstígvél með rennilás og háum hælum, frá skóhillu að Eyrargötu 6. Sú sem tók þessi stígvél ófrjálsri hendi er vinsam- legast beðin að skila þeim aftur á sama stað eða málið verður kært. Óska eftir notaðri þvotta- vél, sófasetti ogborði ftrrir lítinnpening. Upplýsingar í síma 869 2064. Til sölu er einbýlishúsið að Eyrargötu 2 á Suðureyri. Húsið er tvíiyft með bílskúr og grónum garði. Húsið er í góðu standi. Uppl. í sím- um 5533619og8613618. Til sölu er Subaru Legacy árg. 1998, ekinn 11 þús. km. Listaverð kr. 1.940 þús. Skipti á dýrari jeppa koma til greina. Uppl. í síma 456 4174 eftirkl. 17. Tilboð óskast í húseign- ina að Hjallavegi 4 á Isa- firði. Gott hús á góðum stað. Mjöggottútsýni. Upp- lýsingar gefa Þor gerður eða Guðmundur í síma 456 3107. Minnmgarkort Minning- arsjóðs Kiwanisklúbbsins Bása eru til sölu hjá eftir- töldum: Sturla Halldórs- syni, Hlíf 2, Lóu Högna- dóttur, Hafnarstræti 6, Sig- urði Ólafssyni, Seljalands- vegi 75 og Hákoni Bjarna- syni, Hlíf 2. Til sölu er Segaleikjatölva ásamt fjórum leikjum. Uppl. í síma 456 3124. Sumarið nálgast! Loksins ætlum við í Átakshópnum Betra líf að bjóða nýjum einstaklingum tækifæri til að bætast í hópinn. Á síð- ustus sex mánuðum höf- vöru og krem sem sýnt hafa góðanárangur. Upplýsingar í síma 899 7764. Kvennakór Bolungarvíkur heldur tvennatónleika, þá fyrri í Víkurbæ í Bolungar- vik á Sumar daginn fyr sta og þásíðariáföstudag, 23. apríl \í ísafjarðarkirkju. Tónleik- um við losað okkur við allt að 35 kíló á mann. Ákveðn- irskráisigísíma 456 6745. Auglýst er eftir vitnum sem sáu grænan bíl keyra utan í MMC Lancer XX- 644 fyrir utan Studio Dan, 16. apríl. Uppl. í síma 861 8977. svo fer að báðir eru reknir. En rak- ararnirfyrrverandi, Dre og Ed, gefast ekki svo auðveldlega upp. Næst sækjaþeirum vinnu hjálögreglunni og eru ráðnir til starfa. Ekki verður sagt að að byrjun félaganna sem laganna verðir sé glæsileg og kann- ski hafa yfirboðarar þeirra gert sín stærstu mistök með ráðningu þeirra. Það er að minnsta kosti Ijóst að Dre og Ed eru ekki löggur eins og fólk á að venjast. Aðalhlutverk: Ed Lover og Doctor Dre. 00.50 Dagskrárlok og skjáleikur Umboðsmaður BB Okkur vantar áreiðanlegan einstakling til að sjá um sölu á BB í Bolungarvík. Allar nánari upplýsingar veitir Sigurjón í síma 456 4560 á vinnutíma. RÍKISSJÓNVARPIÐ Föstudagur 22. apríl kl. 21:15 íslandsmótið í handknattlcik karla - Urslit Laugardagur 24. aprfl kl. 13:25 Þýski boltinn Laugardagur 24. apríl kl. 15:30 íslandsmótið í handknattleik kvenna Sunnudagur 25. apríl kl. 21:15 íslandsmótið í handknattleik karla - Urslit STÖÐ2 Laugardagur 24. apríl kl. 13:45 Enski boltinn Sunnudagur 25. apríl kl. 14:00 Italski boltinn SJÓNVARPSSTÖÐIN SÝN Miðvikudagur 21. apríl kl. 18:45 Juventus - Manchester United Miðvikudagur 21. aprfl kl. 20:50 Bayern Munchen - Dynamo Kiev Föstudagur 23. apríl kl. 24:00 NBA: New York Knicks - Charlotte Hornets Laugardagur 24. apríl kl. 18:55 Spænski boltinn Sunnudagur 25. aprfl kl. 10:15 Enski boltinn: Leeds United - Manchester United Sunnudagur 25. aprfl kl. 14:45 Enski boltinn: Sheffield Wednesday - Chelsea Sunnudagur 25. apríl kl. 17:00 Italski boltinn Sunnudagur 25. aprfl kl. 21:30 NBA: Utah Jazz - Seattle Super Sonics TV 3 - NOREGUR OG SVÍÞJÓÐ Miðvikudagur 21. aprfl kl. 19:00 Juventus - Manchester United TVNORGE Sunnudagur 25. apríl kl. 17:25 Bækkelaget - Nordstrand / handbolti kvenna EUROSPORT Miðvikudagur 21. apríl kl. 16:00 og 19:00 HM í Nígeríu: Fjórðungsúrslit Fimmtudagur 22. apríl kl. 17:00 Heimsbikarmót í hestaíþróttum í Gautaborg Föstudagur 23. aprfl kl. 17:00 Heimsbikarmót í hestaíþróttum í Gautaborg Laugardagur 24. aprfl kl. 17:00 HM í Nígeríu: Urslitaleikurinn Sunnudagur 25. apríl kl. 14:00 Heimsbikarmót í hestaíþróttum í Gautaborg ____________________________________________J ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 1999 **** Skjáleikur 18.00 Dýrlingurinn 18.50 Sjónvarpskringlan 19.10 Eldur! (e) 20.00 Hálendingurinn (12:22) 21.00 Spæjarinn Tony Rome (Tony Rome) Spennumynd um harðskeyttan einkaspæjara. Tony er piparsveinn sem býr einsamall um borð í lítilli skemmtisnekkju við strendur Flór- ída. Kvöld eitt gerir hann vini sínum greiða og kemurölvaðri stúlku heim til sín. Hún reynist veradóttir auðugs kaupsýslumanns og Tony uppgötvar fleira. Gimsteinum hennar hefur verið stolið og nú fær einkaspæjarinn það hlutverk að endurheimta djásn- ið. Aðalhlutverk: Frank Sinatra, Jill St. John, Richard Conte, Sue Lyon og Gena Roxvlands. 22.50 Enski boltinn Svipmyndir úr leikjum Southampton. 23.55 Glæpasaga (e) 00.45 Dagskrárlok og skjáleikur Horfur á fimmtudag og föstudag: Norðaustan kaldi og skýjað við austurströnd- ina en annars hæg breytileg átt og létt- skýjað. Hiti 0-8 stig, en víða vægt næturfrost. Horfur á laugardag: Norðaustan kaldi og dálítil rigning austan til en hæg norðaustlæg átt og léttskýjað vestan til. Hiti 1-7 stig. A sunnudag og mánudag: Austlæg átt, dálítil rigning víða um land og milt í veðri. V J Siintiiidagskaffi ígarðinum við apótekið íHafnarstrœti. Myndin er tekin d tímabilinu frd 1911-1920. Beðist er velvirðingar d því að myndin í síðasta tölublaði var spegil- vent, en þannig barst hún blaðinu og uppgötvaðist það ekki fyrr en eftir útgdfu. Ljósmynd: CGA Rassmussen / Skjahtsafnið Isafirði. MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 1999 11

x

Bæjarins besta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.