Bæjarins besta


Bæjarins besta - 19.05.1999, Qupperneq 4

Bæjarins besta - 19.05.1999, Qupperneq 4
Fasteignaviðskipti Tangagata 16: 66,9 m2 íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi ásamt tilheýrandi eignarlóð. Ahv. ca. 1,9 m.kr. Verð 4,6 rti.kr. TRYGGVI GUÐMUNDSSON HDL Hafnarstræti 1 - ísafiröi Símar: 456 3940 & 456 3244 Fax: 456 4547 - Netfang: tryggvi@snerpa.is Einbýlishús / raðhús Aðalstræti 10: 167,9m2einbýlis- hús á tveimur hæðum ásamt rislofti, háalofti og kjallara. Húsið er mikið endurgert og í góðu standi. Verð 10 m.kr. Engjavegur 32: 151,9 m2 ein- býlishús á einni hæð ásamt kjall- araog innbyggðum bílskúr. Ahv. ca. 3 m.kr. Verð 8,5 m.kr. Fagraholt 5: 140,6 m2 einbýlis- hús á einni hæð í góðu standi ásamt bílskúr. Áhv. ca. 4,7 m.kr. Verð 11 nt.kr. Góuholt 1: 142 m2 einbýlishús í góðu standi á einni hæð ásamt bílskúr. Laust l.júní n.k. Mögul. að taka góða ibúð upp í eða bíl. Áhv. ca. 5,8 m.kr. Verð 11,6 m.kr. Góuholt3: 140,7 m2einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr. Möguleg skipti á minni eign. Laust strax Áhv. ca. 2,7 m.kr. Verð 12 m.kr. Hafraholt 22: 144,4 m2 enda- raðhús á tveimur hæðum ásamt 22,4 m2 bílskúr. Skipti á minni eign möguleg. Áhv. ca. 2,5 m.kr. Verð 9,5 m.kr. Hjallavegur 4: 242 m2 einbýlis- hús á tveimur hæðum ásamt bíl- skúr. Fallegt útsýni. Tilboðóskast Hjallavegur 19:242 m2einb.hús á 2 hæðum ásamt innbyggðum bílskúr. Séríbúðán.h. Ymisskipti möguleg. Áhv. ca. 5 m.kr. Verð 10,5 m.kr. Hlíðarvegur 14: 170,8 m2 e i n - býlishús á tveimur hæðum ásamt risi. Húsið er mikið endurnýjað, ekkertáhvílandi.Verð 10,5 m.kr. Hlíðarvegur31: 130m2einb.hús á 2 hæðunt ásamt bílskúr. Húsið er nær allt uppgert að utan sem innan. Mjög gott útsýni. Verð 10,7 ínrkr. Seljalandsvegur 12: 145,1 m2 einbýlishús á þremur hæðum ásamt eignarlóð. Áhv. ca. 1,7 m.kr. Verð 6,2 m.kr. Seljalandsvegur68: 177m2ein- býlishús á einni hæð ásamt rislofti. Verð 11 m.kr. Seljalandsvegur 84a: 85 m2 ein- býlishús áeinni hæð, endurbyggt 1992. Áhv. ca. 3 m.kr. Verð 6,2 m.kr. Silfurgata 9: 150 m2 gamalt einbýlishús ábesta stað í bænum. Barnavænn og sólríkur garður, mikið geymsjupláss, bflastæði og eignarlóð. Áhv. ca. 2,6 m.kr. (möguleiki að lána 6,9 m.kr.) Verð 6,9 m.kr. Sunnuholt 6: 231,7 m2 rúmgott einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bflskúr. Skipti á minni eign koma til greina. Áhv. ca. 2,1 m.kr. Verð 13,5 m.kr. Tangagata 15b: 103 m2einb.hús á 2 hæðum ásamt geymsluskúr (nýtist sem herbergi). Laust fljótl. Áhv. ca. 3,3 m.kr. Verð 6,2 m.kr. Urðarvegur 26: 236.9 m2 rað- hús á tveimur hæðum ásamt innbyggðum bílskúr. Ekkert áhvílandi. Skipti á minni eign koma til greina Verð 11,8 m.kr. Urðarvegur 64:214 m2 raðhús á tveimur hæðum ásamt bflskúr. Tilboð óskast. 4-6 herb. íbúðir Engjavegur 21: 132,2 m2 4-5 herbergja íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi ásamt kjallara. Ahv. ca. 2,1 m.kr. Verð 8,5 m.kr. Fjarðarstræti 38: 130 m2 4ra herbergja íbúð á tveimur hæðum í þríbýlishúsi. Áhv. ca. 3,4 millj. Verð 7 m.kr. Hafnarstræti 6: 158 m2 6 herb. íbúð á 3ju hæð í fjölbýli. Skipti á minni eign möguleg. Áhv. 4,5 m.kr. Vcrð 7,2 m.kr. Pólgata 5a: 127,7 m2 5 herb. íbúð á efri hæð í þríbýlishúsi ásamt helmingi kjallara. Verð 5,5 m.kr. Seljalandsv. 20: 161,2 m2 5-6 herb. íbúð á efri hæð í tvíb.húsi ásamt bílskúr. Ibúðin mikið uppgerð. Áhv. ca. 5,2 m.kr. Verð 10,7 m.kr. Tangagata 8a: 106,5 m2 4 - 5 herb. íbúð á þremur hæðum Tilboð óskast Urðarvegur 25: 154,6 m2 5-6 herbergja íbúð að hluta á 2 hæðum í tvíbýlishúsi ásamt bflskúr. Skipti á ódýrari eign möguleg. Áhv. ca. 1,5 m.kr Verð 9,3 nt.kr. 3ja herb. íbúðir Aðalstræti 20: 98 m2 íbúð á 2. hæð t.h. í fjölbýlishúsi ásamt sér geymslu. Áhv. ca. 4,2 m.kr. Verð 6,9 m.kr. Brunngata 12a: 68 m2 íbúð á efri hæð, að hluta undir risi, í tvíb.húsi ásamt sér geymslu. Áhv. ca. 1,8 m.kr. Verð 3 m.kr. Fjarðarstræti 13: 80 m2 íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi. Tvö aukaherbergi, eitt í kjallara og eitt í risi. Áhv. ca. 1,5 m.kr. Verð 5,7 m.kr. Mjallargata 1: 76,5 m2 íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi, sér inn- gangur, íbúðin er í góðu standi. Áhv. ca. 5 ni.kr. Verð 7 m.kr. Sólgata 8: 80 m2 íbúð á neðri hæð í þribýlishúsi í góðu standi. Áhv. ca. 3 m.kr. Verð 5,8 m.kr. Stórholt 7: 74,6 m2 íbúð á 3ju hæð fyrir miðju í fjölbýlishúsi ásamt sér geymslu. Áhv. ca. 2 m.kr. Verð 5,3 m.kr. Stórholt 9: 80,9 m2 góð íbúð á l. hæð í fjölbýlishúsi ásamt sér geymslu og sameign. Áhv. ca. 2,4 m.kr. Verð 5,3 m.kr. Stórholt 13: 79,2 m2 íbúð á 3ju hæð til hægri í fjöjbýlishúsi ásamt sér geymslu. Áhv. ca. 3 m. kr. Verð 6 m.kr. Urðarvegur 78: 98 m2 íbúð á 3ju hæðtil vinstri í fjölbýlishúsi ásamt sérgeymslu. Áhv. ca. 4,1 m.kr. Verð 6,9 m.kr. 2ja herb. íbúðir Hlíðarvegur 18: 64.5 m2 íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi. Áhv. ca. 1,7 m.kr. Tilboð óskast Mjallargata 1: 67,9 m2 íbúð í góðu standi, á 2. hæð í fjöl- býlisihúsi. Áhv. ca. 3,6 m.kr. Verð 6,5 m.kr. 'I'úngata 18: 53.4 m2 íbúð á I. hæ-öð í nýlega uppgerðu fjöl- býlishúsi ásamt sér geymslu. Verð 4,9 m.kr. Túngata 18: 53.4 m2 íbúð á 3ju hæð í nýlega uppgerðu fjöbýlishúsi ásamt sér geymslu. Skoða öll tilboð Tilboð óskast Urðarvegur 78: 73,2 m2 íbúð á 3ju hæð f.m. í fjölb.húsi ásamt sérgeymslu. Ibúðiner lausstrax. Öll tilboð skoðuð. Áhv. ca. 2,7m.kr. Verð 5 m.kr. Súðavík Holtagata 26: 86,9 m2 parhús á einni hæð byggt 1996. Verð 5,5 m.kr. Meðal gesta við vígslu hins nýja húsnœðis Fiskmarkaðar Suðurnesja í Bolungarvik voru alþingismennirnir Einar K. Guðfinnsson og Einar Oddur Kristjánsson. Hér eru þeir ásamt Loga Þormóðssyni, stjórnarformanni Fiskmarkaðar Suðurnesja, Olafi Þór Jóhannessyni, framkvœmdastjóra, og Karli Gunnarssyni, stöðvarstjóra í Bolungarvík. Fiskmarkaður Suðurnesja Nýtt húsnæði í Bolungarvík Fiskmarkaður Suðurnesja í Bolungarvík hefur tekið í notkun nýtt húsnæði að Búðarkanti 2. Af því tilefni varhaldin dálítil vígsluhátíð þar sem gestum var boðið upp á veitingar í bæði föstu og fljótandi formi. Hér er um að ræða leiguhúsnæði í eigu Armanns Leifssonar. „Með tilkomu þessa hús- næðis getum við aukið við þjónustuna og gert betur við bæði seljendur og kaupend- ur“, sagði Karl Gunnarsson stöðvarstjóri í samtali við blaðið. Fiskmarkaður Suð- urnesja hefur verið með starfsemi í Bolungarvík frá 1996. Guiii sendiii kominn á fuiia ferð í aksturinn MEÐ ÞENNAN FÍNA VAGN AFTAN / HJÓUNU götum er Gulli sinn og sendist fyrirtæki. Hann á flugvöll ef Gulli sendill (Gunnlaugur Ingi Ingimarsson) fluttist frá Reykjavík til ísafjarðar fyrir tveimur árum. Frá því að hann kom vestur hefur hann starfað m.a. í Samkaupum og í bæjar- vinnunni. Jafnframt hefur hann rekið sendiþjónustu yfir sumartímann á eigin farkosti, reiðhjóli með sérsmíðuðum tengivagni fyrir vörur. Nú þegar snjólaust er orðið á enn kominn af stað með vagninn fyrir einstaklinga jafnt sem fer meira að segja alla leið inn þess er óskað. Gulli segir að það séu fáir sem not- færi sér þjónustu hans. Þó er hann samvisku- samur og lipur og ekki þarf að kvarta undan því að þjónustan sé dýr, því að hann tekur þrjú hundruð krónur fyrir hverja sendiferð og aldrei meira, jafnvel þótt hann þuríi að fara langar leiðir með þungan varning. Gulli hvetur fólk til að hafa samband og kynna sér þjónust- una. Meðal annars fer hann á pósthúsið. Hann fer með pakka og sækir pakka á ísafjarðarleið og Flutningamiðstöðina. Hann flytur jafnvel lítil húsgögn. Bara nefna það. „Ég á enga vini héma“, sagði Gulli í samtali við blaðið. „Mér gengur illa að kynnast fólki. Ég er hissa á því að það skuli engir vilja vera vinir mínir. Samt fmnst mér miklu betra að eiga heima hérna en í Reykjavík. Mig langar ekki aftur suð- ur. Mig langar til að allir séu góðir við mig. Ég er eini send- illinn hérna á ísafírði með þennan fína vagn aftan í hjólinu. Sumir segja að ég standi mig ægilega vel. Mér finnst að allir eigi að vera vinir og hjálpa hver öðrum. Ég er mjög fínn að aðstoða fólk“, sagði Gunnlaugur Ingi. Síminn hans er 456 4184 í hádeginu og á kvöldin og svo er hann með símboða, 845 3626. Ef til vill má hér í lokin minna á það sem einu sinni var sagt: Það sem þú gerir einum af mínum minnstu bræðrum, það gerir þú mér. 4 MIÐVIKUDAGUR 19. MAI 1999

x

Bæjarins besta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.