Bæjarins besta - 16.06.1999, Blaðsíða 10
JC- Vestfirðir
Sólstöðuganga um
Klofningsheiði
Klúbburinn JC-Vestfirðir
hefur ákveðið að boða Vest-
firðinga til sólstöðugöngu.
Fyrirhugað er að ganga frá
Staðarkirkju í Súgandafirði
um Klofningsheiði til Flat-
eyrar og leggja af stað kl. 22
laugardagskvöldið 19. júní.
Gengið verður upp Sunndal
og verður áð á góðum útsýn-
isstað á fjallinu þegar sólin
er lægst á lofti. Síðan verður
gengið niður Klofningsdal í
Önundarfirði og þaðan til
Flateyrar. Þegar þangað
kemur verður sundlaugin
opin fyrir þreytta ferða-
langa.
Öllum er heimil ókeypis
þátttaka. Boðið er upp á
rútuferðir frá Hótel ísafirði
í Staðardal og síðan frá Flat-
eyri til Isafjarðar að göngu
lokinni gegn vægu gjaldi.
Skráningerísíma861 7060
(Einar) og 456 5191 (Hár
og hitt). Munið að taka með
gönguskó, sundföt og nesti.
Fundatboð
Aðalfundur Litla leikklúbbsins 1999 verður
haldinn mánudaginn 21. júní kl. 20:00 í
Edinborgarhúsinu.
Dagskrá:
Reikningar félagsins 1998.
Önnur fundarstörf, samkvæmt lögum fé-
lagsins.
Stjórnin.
Ástkær faðir okkar, tengdafaðir og afi
Böðvar Sveinbjarnarson
frá ísafirði
verður jarðsunginn frá (safjarðarkirkju föstudaginn 18. júní kl. 14:00
Bergljót Böðvarsdóttir Jón Guðlaugur Magnússon
Eiríkur Böðvarsson Halldóra Jónsdóttir
Kristín Böðvarsdóttir Pétur S. Sigurðsson
og barnabörn
Svæðisskrifstofa
málefna fatlaðra
Áhugaverð og
gefandi störfí
Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra óskar
eftir starfsfólki í eftirtalin störf:
Stuðningsfulltrúa á sambýlum. Starfstuðn-
ingsfulltrúa erfólgið íaðstoð og stuðningi við
fatlað fólk sem býr á sambýlum.
Um er að ræða:
> 70% starf, næturvaktir.
> 20% starf, helgarvaktir.
> 60%> starf, kvöld- og helgarvaktir.
Lágmarksaldurer 18 ár. Nánari upplýsingar
veita Sigfríður eða Ingibjörg í síma 456
5224.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á
Svæðisskrifstofu, Mjallargötu 1, ísafirði.
Umsóknarfrestur er til 23. júní 1999.
Launakjöreru samkvæmtsamkomulagi aðlögunarnefndar
Svæðisskrifstofu málefna fatiaðra, Styrktarféiags vangefinna
og Starfsmannaféiags ríkisstofnana.
SJÓNVARPIÐ
MIÐVIKUDAGUR
16. JÚNÍ 1999
11.30 Skjálcikurinn
16.50 Leiðarljós
17.35 Táknmálsfréttir
17.45 Melrose Place (12:34)
18.30 Mvndasafnið
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.45 Gestasprettur
Kjartan Bragi Björgvinsson fylgir
Stuðmönnum og landhreinsunar-
liði þeirra í Græna hernum um
landið.
20.05 Víkingalottó
20.10 Lausogliðug (16:22)
20.35 Sjúkrahúsið Sankti Mikael
21.20 Fvrr og nú (19:22)
22.05 MND - Rafn Jónsson
Rafn Jónsson tónlistarmaður hefur
um langt skeið átt í baráttu við
MND-sjúkdóminn og hann hefur
einnig unnið ötullega að hags-
muna- málum sjúklinga fyrir
MND-félag Islands. I þættinum er
rætt við Rafnog fylgst með honum
á alþjóðaráðstefnu MND-sjúkl-
inga í Dublin enþar er líka rætt við
bandarískan sérfræðing á þessu
sviði.
22.30 Við hliðarlínuna
23.00 Ellefufréttir og íþróttir
23.15 Astoria-tónleikarnir
00.15 Sjónvarpskringlan
00.30 Skjáleikurinn
FIMMTUDAGUR
17. JÚNÍ 1999
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
10.00 Avarp forsætisráðherra,
Davíðs Oddssonar
Bein útsending frá Austurvelli þar
sem Davíð Oddsson forsætisráð-
herraflyturávarp og Iagðurverður
blómsveigur að minnismerki Jóns
Sigurðssonar.
10.20 Hlé
16.10 Við hliðarlínuna
16.50 Leiðarljós
17.35 Táknmálsfréttir
17.45 Nornin unga (10:24)
18.05 Heiniur tískunnar (4:30)
18.30 Skippý (6:22)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.40 Avarp forsætisráðherra,
Davíðs Oddssonar
19.55 “Snert hörpu mína”
I fótspor forsetans meðal EyFirð-
ingaÞáttur um opinbera heimsókn
forseta Islands, herra Olafs Ragn-
ars Grímssonar, um byggðir Eyja-
íjarðar dagana 19.-21. maí.
20.35 Perlur og svín
Gamanmynd eftir Oskar Jónasson
frá árinu 1997. Aðcilhliitverk:
Jóhcirm Sigurðarson, Ólcifía
Hrönn Jónsdóttir, Ólcifur Dcirri
Ólafsson, Þröstur Leó Gunnarsson
og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir.
22.05 Bflastöðin (11:12)
22.45 Netið (3:22)
23.30 Utvarpsfréttir í dagskrárlok
23.40 Skjáleikurinn
FÖSTUDAGUR
18. JÚNÍ 1999
10.30 Skjálcikur
16.50 Leiðarljós
17.35 Táknmálsfréttir
17.45 Beverly Hills 90210
18.30 Búrabyggð (15:96)
19.00 Fréttir, veður og íþróttir
19.45 Guð er lithlindur (3:3)
20.40 Geimþokan
(Stcir Trek: The Motion Picture)
Bandarísk ævintýramynd frá
1979. Myndin gerist á 23. öld og
segir frá æsispennandi baráttu
Kirks kafteins og félaga við
stórhættuleg árásaröfl utan úr
geimnum. Aðcdhiutverk: Willicim
Shatner, Leoiuird Nimoy, DeFor-
est Kelly og Stephen Collins.
23.00 Banvænn arfur
(Sardsch: Mörderisches Erbe)
Þýsk sakamálamynd frá 1997 um
saksóknarann og fyrrverandi lög-
reglumanninn Kopper og baráttu
hans við stórhættulega glæpa-
menn. Aðalldutverk: Hannes Jae-
nicke, Rolf Hoppe og Nina Frcm-
ozek.
00.35 Útvarpsfréttir
00.45 Skjáleikur
LAUGARDAGUR
19. JÚNÍ 1999
09.00 Morgunsjónvarp harnanna
10.30 Skjáleikur
13.50 íslandsniótið í knattspyrnu
Bein útsending frá leik ÍHV og KR
sem fram fer í Eyjum.
16.00 Brúðkaup Játvarðar prins og
Sophie Rhys-Jones
Bein útsending frá brúðkaupi Játvarð-
ar prins og Sophie Rhys-Jones í
Windsor-kastala.
17.35 Táknmálsfréttir
17.45 Fjör á fjölhraut (20:40)
18.30 Nikki og gæludýrið (6:13)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.45 Einkaspæjarinn (3:13)
20.30 Lottó
20.35 Hótel Furulundur (5:13)
21.05 RoseHill
(Rose Hill)
Bandarísk fjölskyldumynd frá 1995.
Myndin gerist seint á síðustu öld og
segir frá munaðarlausum götustrák-
um í New York sem bjarga nýfæddri
stúlku frá bráðum bana og halda
vestur á bóginn til að hefja nýtt líf.
Aðcillilutverk: Jennifer Gcirner, Jejf-
rey Sams, Justin Chcimbers, Tristcm
Tait.Zak Ortli og Ccisey Siemazko.
22.50 Ognir í Búrma
(Beyond Rangoon)
Bandarísk bíómynd frá 1995. Mynd-
in gerist í Búrma árið 1988 og segir
frá bandarískri stúlku sem verður
vitni að ofsóknum herstjórnarinnar
gegn lýðræðissinnum ílandinu.ArV//-
hlutverk: Pcitricia Arc/uette, U Aung
Ko, Frances McDormcmd.
00.25 Útvarpsfréttir
00.35 Skjáleikur
SUNNUDAGUR
20. JÚNÍ 1999
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
10.30 Skjáleikur
16.40 Öldin okkar (23:26)
17.35 Táknmálsfréttir
17.45 Geimferðin (46:52)
18.30 Þyrnirót (7:13)
18.40 Snilli
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.45 Aðför að lögum - Seinni hluti
20.45 Lífið í Ballykissangel (5:12)
21.40 Helgarsportið
22.05 Fátæk börn
(Hiclden in America)
Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1997.
Ríkur læknir hefur afskipti af málum
fátæks manns sem getur ekki séð fyrir
börnum sínum en er of stoltur til að
þiggja aðstoð. Aðcilhlutverk: Beciu
Briclges, Bruce Dcividson.
23.40 Fótboltakvöld
00.00 Brúðkaup Játvarðar prins.
01.35 Útvarpsfréttir
01.45 Skjáleikurinn
MÁNUDAGUR
21. JÚNÍ 1999
11.30 Skjáleikurinn
16.10 Fótboltakvöld
16.30 Helgarsportið
16.50 Leiðarljós
17.35 Táknmálsfréttir
17.45 Melrose Place (13:34)
18.30 Dýrin tala (24:26)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.45 Ástir og undirföt (8:23)
20.10 Leikið á lögin (1:3)
(Ain’t Misbelicivin’)
Skoskur myndallokkur um ævintýri
tveggja tónlistarmanna á tímum
seinni heimsstyrjaldarinnar. Aðcil-
Idutverk: Robson Green, Jerome
Flynn, Julici Sciwcilhci.
21.05 Kalda stríðið (15:24)
21.55 Maður er nefndur
22.30 Andmann (2:26)
23.00 Ellefufréttir
23.15 Sjónvarpskringlan
23.30 Skjáleikurinn
ÞRIÐJUDAGUR
22. JÚNÍ 1999
11.30 Skjáleikurinn
16.50 Leiðarljós
17.35 Táknmálsfréttir
17.45 Beverly Hills 90210
18.30 Tabalugi (4:26)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.45 Becker (8:22)
20.15 Tímasprengjan
(Discister Specicil: The Millenium
Time Bomb)
Bresk heimildarmynd. Hvað gerist
þegar árið 2000 gengur í garð og
hætta er á að tölvur um víða veröld
ruglist í ríminu?
21.10 Tjaldið fellur
(Tlie Ruth Reiulell Mysteries: The
Fcillen Curtciin)
Bresk sjónvarpsmynd byggð á sögu
eftir Ruth Rendell. Þegar Richard var
sex ára hvarf hann en honum skaut
upp aftur sólarhring síðar, minnis-
lausum. Þrettán árum seinna fer hann
aftur á staðinn þaðan sem hann hvarf
og fær þá loks að vita hvað gerðist
forðum daga. Aðcilldutverk: Mcix
Brcizier, Ben Brcizier.
22.10 Dansað í gcgnum söguna (1:2)
22.40 Á blindflugi
Stuttmynd um stórreykingamann sem
ákveður að drepa endanlega í.
23.00 EUefufréttir og íþróttir
23.15 Sjónvarpskringlan
23.30 Skjáleikurinn
MIÐVIKUDAGUR
16. JÚNÍ 1999
13.00 Pappírsflóð (e)
14.50 Ein á báti (7:22) (e)
15.35 Vinir (19:24) (e)
16.00 Spegill, spegill
16.25 Sögur úr Andabæ
16.45 Brakúla greifi
17.10 Glæstar vonir
17.35 Sjónvarpskringlan
18.00 Fréttir
18.05 Blóðsugubaninn Buffv (6:12)
19.00 19>20
20.05 ABBA
(The ABBA Story - The Winner Tcikes ItAII)
Flunkunýr þáttur sem gerður er í til-
efni þess að 20 ár eru liðin frá því að
hljómsveitin ABBA sló í gegn með
laginu Waterloo og í tilefni þess að
nú er verið að frumsýna ABBÁ-söng-
leikinn Mama Mia í London. Birt eru
ítarleg viðtöl við fjórmenningana og
rifjuð upp bestu lögin.
21.00 SjöáríTíbet
(Seven Yecirs in Tibet)
Á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar
leggur Austurríkismaðurinn Heinrich
Harrer upp í ferð um Himalajafjöllin
ásamt vini sínum og leiðsögumanni.
Aðalhlutverk: Brcul Pitt, Dcivid
Thewlis og B.D. Wong.
23.15 Stuttur Frakki
Franskur umboðsmaður er sendur til
íslands til að kynna sér tónlist vinsæl-
ustu hljómsveita landsins sem ætla
að halda sameiginlega tónleika í
Laugardalshöll. Vegna misskilnings
og ýmissa vandkvæða gleymist að
sækja Frakkann á flugvöllinn og þau
mistök eiga eftir að draga dilk á eftir
sér. Aðcilhlutverk: Jecin-Philippe
Lcibcidie, Hjálmar Hjálmarsson, Elva
Ósk Ólafsdóttir, Eggert Þorleifsson
og Björn Karlsson.
00.55 Pappírsflóð (e)
(The Paper Chase)
02.45 Dagskrárlok
FIMMTUDAGUR
17. JÚNÍ 1999
09.00 Kata og Orgill
09.25 Úr bókaskápnuni
09.30 Magðalena
09.55 Sögur úr Andabæ
10.20 Köttur út’í mýri
10.45 Villti Villi
11.10 Unglingsárin
11.35 Eruð þið myrkfælin?
12.00 Guð getur beðið (e)
13.35 Rýnirinn (19:23) (e)
14.00 Oprah Winfrey (e)
14.50 Gullkagginn
16.30 Vinkonur í blíðu og stríðu (e)
18.30 Glæstar vonir
19.00 19>20
20.05 Stella í orlofi (e)
Húsmóðirin Stella fer út á flugvöll að
sækja útlcnding sem eiginmaðurinn
hefur boðið til Islands í laxveiði. Fyrir
mistök tekur hún upp á arma sína
sænskan drykkjurút sem átti að fara í
meðferð hér á landi. Aðalhlutverk:
Bessi Bjcirnason, Eclcla Björgvins-
clóttir, Eggert Þorleifsson og Sigurður
Sigurjónsson.
21.40 Utlaginn
Mögnuð þriggja stjarna mynd eftir
Gísla sögu Súrssonar. Við erum stödd
á vfkingaöldinni þegar blóðhefndin
er allsráðandi og mikilli atburðarás
er hrundið af stað þegar fóstbróðir
Gísla er drepinn. Aðalhíutverk: Arnar
Jónsson, Helgi Skúlason, Jón Sigur-
björnsson, Ragnheiður Steingríms-
dóttir og Þráinn Karlsson.
23.25 Vinkonur í blíðu og stríðu (e)
(Waiting to Exhale)
01.25 Guð getur beðið (e)
(Heaven Can Wait)
03.05 Dagskrálok
FÖSTUDAGUR
18. JÚNÍ 1999
13.00 Lífverðir (7:7) (e)
13.50 Sundur og saman í Hollvwood
14.40 Seinfeld (5:22) (e)
15.05 Barnfóstran (15:22) (e)
15.30 Handlaginn heimilisfaðir
16.00 Gátuland
16.25 Sögur úr Andabæ
16.50 Blake og Mortimer
17.15 Ákijá
17.30 Á grænni grund
17.35 Glæstar vonir
18.00 Eréttir
18.05 Sjónvarpskringlan
18.30 Heima(e)
19.00 19>20
20.05 Fyrstur með fréttirnar (23:23)
21.00 Löggan og hundurinn
(Turner & Hooch)
Ef það er eitthvað sem rannsóknar-
lögreglumaðurinn Scott Turner áerf-
itt með að þola, þá er það óreiða og
skipulagsleysi. Þegar hann er neyddur
til að taka að sér subbulegasta og
óþekkasta hund sem um getur, er líf
hans sett á annan endan. Aðalhlut-
verk: Mare Winninghcim og Tom
Hcinks.
22.45 Endalok ofbeldis
(End of Violence)
Mike Max er kvikmyndaframleið-
andi í Hollywood sem hagnast hefur
á gerð blóðugra og ofbcldisfullra
kvikmynda. Dag einn hvcrfur hann
sporlaust og er rannsóknarlögreglu-
maður fenginn til að grafast fyrir um
hvar hann sé niður kominn .Aðalhlut-
verk: Bill Pullman, Andy Macdowell
og Gabriel Byrne.
00.45 Hvítinginn (e)
(Powder)
Áhrifarík bíómynd um ungan dreng
sem hefur verið lokaður niðri í kjall-
ara hjá afa sínum og ömmu frá því
hann fæddist. Aðalhlutverk: Mary
Steenburgen, Lance Henriksen og
Sean Patrick Flanery.
02.35 Gudirnir hljóta að vera geggj-
aðir 2 (e)
(The Gods Must Be Crasy II)
Þriggja stjarna gamanmynd sem ger-
ist meðal búskmanna í óbyggðum
Afríku. Aðalhlutverk: Lena Farugia.
Hans Strydom og Nlxau.
04.40 Dagskrárlok
LA UGARDAGUR
19. JÚNÍ 1999
09.00 TaoTao
09.20 Heimurinn hennar öllu
09.45 Bangsi litli
09.55 Lífáhaugunum
10.00 Herranienn og heiðurskonur
10.05 Sögur úr Andabæ
10.25 Villingarnir
10.45 Grallararnir
11.10 Baldur búálfur
11.35 Úrvalsdeildin
12.00 NBA-tilþrif
12.25 í hreinsunareldinum (1:2) (e
13.55 Shirley Temple
15.25 Ævintýraeyja
17.00 Oprah Winfrey
17.45 Sundur og saman í Hollywood
18.35 Glæstar vonir
19.00 19>20
20.05 Ó, ráðhús! (20:24)
20.35 Vinir (13:24)
21.05 Eins og Holidav
(Billy’s Holiday)
Billy Appels hefur lengi látið sig
dreyma um að slá í gegn. Hann syngur
með miðlungsgóðri djasshljómsveit
á kránni í hverfinu og ef miða á við
viðtökur áhorfenda þarf Billy ekkert
að reikna með frekari atvinnutilboð-
um. Aðalhlutverk: Kris McQuade,
MaxCullen og Genevieve Lemon.
22.40 Ástir á stríðsárum
(In Love ancl Wcuj
Klassísk ástarsaga sem er byggð á
skáldsögu Henry S. Villard og James
Nagel, Hemingway in Love and War.
Aðallilutverk: Chris O'Donnell,
Sandra Bullock og Mackenzie Astin
00.35 Leiktu Misty fyrir mig
(Play Misty For Me)
02.15 Skuggabaldur á línunni (e)
(When The Dark Man Calls)
04.10 Dagskrárlok
SUNNUDAGUR
20. JÚNÍ 1999
09.00 Fíllinn Nellí
09.05 Finnur og Fróði
09.15 Sögur úr Broca-stræti
09.30 Donkí Kong
09.55 ÖssiogYlfa
10.20 Skólalíf
10.40 Dagbókin hans Dúa
11.05 Týnda borgin
11.30 Krakkarnir í Kapútar
12.00 Sjónvarpskringlan
12.20 Daewoo-Mótorsport (8:23)
12.50 NBA leikur vikunnar
14.10 í hreinsunareldinum (2:2) (e)
15.40 Harry og Tonto (e)
17.30 Elskan ég minnkaði börnin
18.30 Glæstar vonir
19.00 19>20
20.05 Ástir og átök (18:25)
20.35 Orðspor (3:10)
21.30 Auðveld bráð
(Shooting Fish)
23.20 Klikkaði prófessorinn (e)
(The Nutty Professor)
01.10 Dagskrárlok
MÁNUDAGUR
21. JÚNÍ 1999
13.00 Blankur í Beverly Hills (e)
14.40 Glæpadeildin (8:13) (e)
15.25 Elskan ég minnkaði börnin
16.10 Eyjarklíkan
16.35 Sögur úr Andabæ
17.00 Maríanna fyrsta
17.25 Úr bókaskápnum
17.35 Glæstar vonir
18.00 Fréttir
18.05 Sjónvarpskringlan
18.30 Nágrannar
19.00 19>20
20.05 Ein á báti (8:22)
20.55 Æ sér gjöf til gjalda
22.30 Kvöldfréttir
22.50 Blankur í Beverly Hills (e)
24.45 Dagskrárlok
ÞRIÐJUDAGUR
22. JÚNÍ 1999
13.00 Listamannaskálinn (e)
13.50 Orðspor (3:10) (e)
14.50 Ástir og átök (21:25) (e)
15.15 Fyrstur með fréttirnar (23:23)
16.00 Kóngulóarmaðurinn
16.20 Sögur úr Andabæ
16.45 í Barnalandi
17.05 Simpson-fjölskyldan
17.30 Glæstarvonir
18.00 Fréttir
18.05 Sjónvarpskringlan
18.30 Nágrannar
19.00 19>20
20.05 Barnfóstran (16:22)
20.35 Dharnia og Greg (1:23)
21.05 Bflslys (1:3)
22.00 Daewoo-Mótorsport (9:23)
22.30 Kvöldfréttir
22.50 I skugga hins illa (e)
24.40 Dagskrárlok
10 MIÐVIKUDAGUR 16. JUNI 1999