Bæjarins besta - 07.07.1999, Qupperneq 1
ó 0 (c
Fimm feröakort í öskjul
Fjögur fjóröungskort
og eitt íslandskort
Verö aðeins #cr. 4.500.-
Sími3123
Stofnað 14. növember 1984 • Simi 45B 45E0 • Fax 45E 45B4 • Netfang: bb@snerpa.is • Vnrð kr. 2B0 m/vsk
Kaþólski biskupinn á íslandi, herra Jóhannes Gijessen vigði nýja kapellu á ísafirði á
sunnudag að viðstöddu fjölmenni.
Um 300 kaþó/ikkar á Vestfjörðum
Kaþólsk kapella vígð
Kaþólski biskupinn á ís- íbúafjöldanum. Þeir eru hér ur kaþólskur prestur þjónað
landi, herra Jóhannes Gijes- hlutfallslega miklu fleiri en í bæði á Isafirði og annars stað-
sen, vígði sl. sunnudag ka- öðrum landshlutum, flestir ar á landsbyggðinni.
þólskakapelluaðMjallargötu PólverjaránorðursvæðiVest- Með tilkomu kapellunnar
9áísafirðiogsöngþarmessu. fjarða. við Mjallargötu kemur annar
Kaþólskir menn búsettir á Biskup sagði það mikilvægt kaþólskurpresturtil starfasér-
Vestfjörðum munu vera um að kaþólskir ættu sér kapellu staklega á ísafirði.
300 talsins eða um 3,5% af hér vestra. Undanfarin ár hef-
Ólafiir Th. sigraði
í hálfmaraþoni
Óshlíðarhlaupið fór fram í
sjöunda sinn um síðustu helgi
og var að venju hægt að velja
um fjórar vegalengdir - hálf-
maraþon, 10 km hlaup og 4
km skemmtiskokk. Veður var
einstaklega gott og fagurt.
Framkvæmd hlaupsins tókst
í alla staði vel og árangur var
þokkalegur. Hins vegar voru
keppendur færri en mörg und-
anfarin ár og gilti það bæði
um heimamenn og aðkomna,
hvað sem veldur.
Hálfmaraþonið hófst að
venju í Bolungarvík og var
hlaupið um Óshlíð til ísafjarð-
ar, áfram inn í tjörð og aftur
til baka og komið í mark á
Silfurtorgi. Sigurvegari áháll'-
maraþoni var skíðakappinn
ísfirski, Ólafur Thorlacius
Árnason.
Sjá nánar á bls. 6.
Sigurvegarinn í hálfmaraþoni,
Olafur Thorlacius Arnason,
kemur í mark á Silfurtorgi.
— sjá frásögn og myndir af
draumaferð sex kajakræðara um
Hornstrandir á bls. 9
Fljótavík
Flutt með
sjúkraflugi
Þyrla Landhelgisgæslunn-
ar sótti sjö ára gamla stúlku
í Fljótavík á Hornströndum
síðdegis á sunnudag og flutti
hana á Sjúkrahús Reykjavík-
ur.
Samkvæmt upplýsingum
blaðsins mun stúlkan hafa
orðið fyrir grjóthruni er hún
var að leik ásamt öðrurn
börnum í hlíðinni fyrir ofan
slysavarnaskýlið í Fljótavík.
Meiðsl hennar munu hafa
verið ntinni en talið var í
fyrstu.
ísafjöróur
Rekstur í
húsnæði ís-
húsfélagsins
Að minnsta kosti þrír aðil-
ar hafa skoðað húsnæði Is-
húsfélags Isfirðinga hf., með
hugsanlegan atvinnurekstur
þar í huga.
Samkvæmt upplýsingum
blaðsins, sem ekki hafa
fengist staðfestar, hafa þeir
bræður Agnar og Kristinn
Ebenesarsynir skoðað hús-
næðið, sem og þeir feðgar
Gunnar Þórðarson og Þórður
Júlíusson. Þá hafa verið uppi
sögusagnir um að Arnar
Kristinsson, fyrrv. fram-
kvæmdastjóri Básafells hf.
hafa einnig sýnt húsnæðinu
áhuga
Vinnsla verður í húsnæð-
inu fram eftir mánuðinum og
eftir það verður því lokað,
hafi sala á húsnæðinu ekki
farið fram.
mSTUM PVÍ
HSTJUR... tN
EIGINLEGA BAKA
HRAKFAUABÁLKAR!
HAMRABORG
Sími: 456 3166