Bæjarins besta - 07.07.1999, Side 4
Fasteignaviðskipti
Góuholt 12:
169,3 m2 einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr.
Verð 9,9 m.kr.
TRYGGVI GUDMUNDSSON HDL
Hafnarstræti 1 - ísafirði
Símar: 456 3940 & 456 3244
Fax: 456 4547 - Netfang: tryggvi@snerpa.is
Einbýlishús/raðhús
Aðalstræti 10: 167,9 m2 ein-
býlishús á tveimur hæðum ásamt
rislofti, háalofti og kjallara. Húsið
allt endurgerð og í góðu standi.
Verð 10 m.kr.
Engjavegur 12: 210 m2 ein-
býlishús á tveimur hæðum ásamt
innbyggðum bílskúr. Ahv. 5,7
m.kr. Verð 9,5 m.kr.
Engjavegur 32: 151,9 m2 ein-
býlishús á einni hæð ásamt
kjallara og innbyggðum bílskúr.
Ahv. ca. 3 m.kr. Verð 8,5 m.kr.
Garðavegur 1: 97,6 m2 stein-
steypt einbýlishús á einni hæð
ásamt bflskúr. Mikið uppgert.
Ahv. ca. 4 m.kr. Verð 7,2 m.kr.
Góuholt 1: 142 m2 einbýlishús í
góðu standi á einni hæð ásamt
bflskúr. Ahv. ca. 5,8 m.kr.
Verð 11,6 m.kr.
Hjallavegur 19:242 m2einb.hús
á 2 hæðum ásamt innbyggðum
bflskúr. Sér íbúð á n.h. Y mis skipti
möguleg. Ahv. ca. 5 m.kr.
Verð 10,5 ni.kr.
Hlíðarvegur 14: 170,8 m2 ein-
býlishús á tveimur hæðum ásamt
risi. Húsið er mikið endurnýjað,
ekkertáhvílandi.Verð 10,5 m.kr.
Hlíðarvegur 31: 130 m2 ein-
býlishús á 2 hæðum ásamt bflskúr.
Húsið er nær allt uppgert að utan
sem innan. Mjög gott útsýni.
Verð 10,7 m.kr.
Hlíðarvegur 36: 186 m2 enda
raðhús á þremur hæðum í góðu
standi. Tilboð óskast
Hlíðarvegur 48: 146,4 m2 ein-
býlishús á þremur pöllum, mjög
fallegt útsýni, garður. Öllum
tilboðum svarað. Tilboð óskast
Seljalandsvegur 48: 188 m2
einbýlishús á tveimur hæðum
ásamt bflskúr. Skipti á minni eign
koma til greina. Ahv. ca. 2 m.kr.
Verð 12,7 m.kr.
Seljalandsvegur 68: 177 m2
einbýlishús á einni hæð ásamt
rislofti. Verð 11 m.kr.
Silfurgata 9: 150 m2 gamalt
einbýlishús á besta stað í bænum.
Barnavænn og sólríkur garður,
mikið geymslupláss. bflastæði og
eignarlóð. Ahv. ca. 2,6 m.kr.
Verð 6,9 m.kr.
Sunnuholt 6: 231.7 m2 rúmgott
einbýlishús á tveimur hæðum
ásamt bflskúr. Skipti á minni eign
komatilgreina. Ahv.ca. 2,1 m.kr.
Verð 13,5 m.kr.
Tungagata 6a: 99.7 m2 einbýlis-
hús á tveimur hæðum. Laust
fljótlega. Öll tilboð skoðuð. Áhv.
ca. 1,5 m.kr. Verð 6,8 m.kr.
Tangagatu 15b: 103 m2einb.hús
á 2 hæðum ásamt uppgerðum
geymsluskúr. Laust fljótlega.
Ahv. ca. 3,3 m.kr. Verð 6,2 m.kr.
Urðarvegur 4: 136 m2 einbýlis-
hús á tveimur hæðum ásamt
bflgeymslu. Mikið endurnýjað.
Góð staðsetning. Öll tilboð
skoðuð. Tilboð óskast
Urðarvegur 13: 85 m2 einbýlis-
hús á einni hæð ásamt kjallara.
Skipti á stærri eign möguleg. Áhv.
ca. 3.2 m.kr. Verð 5,5 m.kr.
Urðarvegur27: 190,5 m2einb,-
hús á 2 hæðum ásamt bílskúr,
góðum garði, svölum og sólpalli.
Skipti á minni eign mögul.
Verð 13,5 m.kr.
4-6 herb. íbúðir
Engjavegur 17: 92,6 m2 4ra
herbergja íþúð á efri hæð í
tvíbýlishúsi. íbúðin er laus í ágúst.
Áhv.ca.3,8m.kr.Verð7,l m.kr.
Hal'narstra'ti 6: 158 m2 6 her-
bergja íbúð á 3ju hæð í Ijölbýli.
Skipti á minni eign möguleg.
Áhv. 4,5 m.kr. Verð 6,9 m.kr.
Hjullavegur 8: 128,5 m2 4 r a
herb. íbúð á neðri hæð í tvfbýlis-
húsi. Laus fljótlega. Áhv. ca. 2.8
m.kr. Verð 6,9 m.kr.
Scljalandsvegur 67: 116,2 m2
4ra herbergja íbúð á efri hæð í
tvíbýlishúsi. Ibúðin endurnýjuð
að hluta. Áhv. ca. 4,2 m.kr.
Verð 7,2 m.kr.
Sólgata 5: 102 m2 6 herbergja
íbúð á tveimur hæðum í norður-
enda í tvíbýlishúsi. Áhv. ca. 3,5
m.kr. Verð 5 m.kr.
Sólgata 8: 101,7 m2 3-4ra herb.
íbúðáe.h. i tvíb.húsi ásamt helm.
kjallaraog rislofts. Skipti á minni
eign mögul. Áhv. ca. 850 þ.kr.
Verð 7 m.kr.
Stórholt 13: 123 m2 4ra herb.
íbúð á 3ju hæð í fjölbýli ásamt
bflskúr. Ibúðin er mikið uppgerð.
Áhv. ca. 567 þ.kr.
Verð 7,9 m.kr.
Stórholt 13: 123 m2 4ra herb.
íbúð á 2. hæð í fjölbýli ásamt
bflskúr. Ibúðin er mikið uppgerð.
Verð 7,6 m.kr.
3ja herb. íbúðir
Pólgata 6: 70 m2 íbúð ár I. hæð
til hægri í fjölbýlishúsi. Áhv. ca.
2.3 m.kr. Verð 4,1 m.kr.
Sill'urgata 11: 74,1 m2 íbúð á
tveimur hæðum I uppgerðu
fjölbýli. Ibúðin er mikið upp-
gerð. Áhv. ca. 1,5 m.kr.
Verð 5,5 m.kr.
Sólgata 8: 80 m2 fbúð á neðri
hæð í þríbýlishúsi í góðu standi
Áhv. ca. 3 m.kr. Verð 5,8 m.kr.
Stórholt 9: 80,9 m2 góð íbúð á
1. hæð í fjölbýlishúsi ásamt sér
geymslu og sameign. Áhv. ca.
2.4 m.kr. Verð 5,3 m.kr.
Stórholt 11: 80 m2 fbúð í góðu
standi á 3. hæð til hægri í
fjölbýlishúsi ásamt sér geymslu.
Laus strax Áhv. ca. 2,5 m.kr.
Verð 5,6 m.kr.
Tangagata 16: 66,9 m2 íbúð
á neðri hæð í tvibýlishúsi ásamt
tilheyrandi eignarlóð. Áhv. ca.
1,9 m.kr. Verð 4,6 m.kr.
2/a herb. íbúðir
Aðalstræti 20: 94 m2 íbúð á 4.
hæð til hægri í fjölbýlishúsi
ásamt sér geymslu. Áhv. ca. 1,7
m.kr. Verð 5,9 m.kr.
Hlíf II, Torfnesi: 50,4 m2 íbúð
á2. hæð IDvalarheimili aldraðra.
Áhv. ca. 3,9 m.kr. Verð 6,1 m.kr.
Mjallargata 1: 67,9 m2 íbúð í
góðu standi á 2. hæð í fjölbýlis-
húsi. Áhv. ca. 3,6 m.kr.
Verð 6,5 m.kr.
Túngata 18: 53,4 m2 íbúð á 1.
hæð í nýlega uppgerðu fjölbýlis-
húsi ásamt sér geymslu.
Verð 4,9 m.kr.
Túngata 20: 53,4 m2 íbúð á 3ju
hæð fyrir miðju í uppgerðu
fjölbýlishúsi. Áhv. ca. 2 m.kr.
Verð 4,9 m.kr.
Atvinnuhúsnæði
Aðalstræti 20h: 215 m2 verslun-
ar- og þjónustuhúsnæði í mið-
bænum. Tilheyrandi 166 m2
eignarlóð. Verð 16,7 m.kr.
Austurvegur 1: 103,4 m2 skrif-
stofuhúsnæði á 3. hæð. Fallegt
útsýni. Laust fljótlega.
Verð 5,5 nt.kr.
Mjallargata 5:200 m2 verslun-
arhúsnæði á neðri hæð og gisti-
heimili á efri hæð. Áhvílandi 3
m.kr. Verð 7,5 m.kr.
Minningarmót í golfi um
Einar Vai Kristjánsson
Sonurinn fór
aftur með
sigur af hólmi
Auðunn Einarsson sigraði
á minningarmóti um föður
sinn, Einar Val Kristjánsson,
sem fram fór áTungudalsvelli
um síðustu helgi. Auðunn
sigraði einnig á síðasta ári er
mótið var haldið í fyrsta skipti.
Auðunn fór holurnar 36 á
150 höggum án forgafar. I
öðru sæti varð Kristinn Krist-
jánsson á 165 höggum og
Björn Helgason varð þriðji á
176 höggum. í karlaflokki
með forgjöf sigraði Magnús
G. Gíslason á 129 höggum,
annar varð Björn Helgason á
140 höggum og þriðji varð
Óli Reynirlngimarsson á 141
höggi.
í kvennaflokki án forgjafar
sigraði Ingibjörg Halldórs-
dóttir á 204 höggum, önnur
varð dóttir hennar Lára Hann-
esdóttir á 216 höggum og
þriðja varð Anna Ragnheiður
Grétarsdóttir á 237 höggum.
Þess má geta að Lára sigraði
á mótinu á síðasta ári og varð
mamman þá í öðru sæti. Sama
niðurröðun varð í kvenna-
flokki með forgjöf. Ingibjörg
sigraði á 156 höggum, Lára
varð önnur á 164 höggum og
Anna Ragnheiður var þriðja á
181 höggi.
A mótinu voru einnig veitt
verðlaun lil þess keppanda
sem komst næst holu. Á 6.
braut komst Atli Gíslason
næst holu, 6,25 metra og
Hannes Guðmundsson fór
0,38 metra frá holunni á 7.
braut á holum 3.-7. Á holum
4.-7. fór Birgir Olgeirsson
1,66 metra frá holunni á 6.
braut og Gunnar Pétur Ólason
fór 6,4 metra frá holunni á 7.
braut. Óli Reynirlngimarsson
fékk síðan viðurkenningu
fyrir að notað fæst pútt á 4.-7.
holu eða 26.
Ingibjörg og Auðunn með bikarana sína.
Þrír efsiu íkarlaflokki ún forgjafar. F.v. Kristinn Kristjáns-
son, Auðunn Einarsson og Björn Helgason.
Þrjár efstu í kvennaflokki með og án forgjafar. F.v. Anna
Ragnlieiður Grétarsdóttir, Ingibjörg Halldórsdóttir og Lára
Hannesdóttir.
Þrír efstu í karlaflokki með forgjöf. F.v. Björn Helgason,
Magniís G. Gíslason og Óli Reynir Ingimarsson.
Synir Einars Vals Kristjánssonar og sonarsonur. F.v. Einar
Bjarni Eyþórsson, Auðunn Einarsson og Eyþór Einarsson.
Gamlir ísfíróingar gera víðreist
/P7mr:
hans Spessa
komnar tíl
Finnlands
- og fara hugsanlega til
Ameríku á næsta ári
Ljósmyndarinn Spessi er
kominn til Finnlands með
myndaflokkana sína tvo
sem hann nefnir einu nafni
Hetjur. Hann er einn fjög-
urra ljósmyndara sem taka
þátt í samsýningu í menn-
ingarmiðstöð í borginni
4
MIÐVIKUDAGUR 7. JULI 1999