Bæjarins besta


Bæjarins besta - 07.07.1999, Side 11

Bæjarins besta - 07.07.1999, Side 11
MIÐVIKUDAGUR 7. JÚLÍ 1999 **** Skjáleikur 18.00 Gillette sportpakkinn 18.30 Sjónvarpskringlan 18.50 Golfmót í Evrópu 19.50 Coca-Cola bikarinn Bein útsending frá 8 liða úrslitum. 22.00 Að vera eða vera ekki (To Be or Not to Be) Sívinsæl gamanmynd um hóp pólskra leikara sem flækjast í þéttriðnu neti svika og njósna í síðari heimsstyrj- öldinni. Nasistar gera innrás og leik- ararnir spyrja sig hvað þeir geti gert til að flæma þá íburt. Frederick Bron- ski er foringi hópsins. Hann er frábær leikari en hefur litla reynslu af hernaði eins og kernur berlega í Ijós. Rey nslan úr leikhúsinu kemur honum engu að síður að góðum notum. Aðalhlutverk: Mel Brooks, Anne Bancroft, Tim Matheson, Charles Durning og Jose Ferrer. 23.45 Einkaspæjarinn (11:14) 00.30 Trufluð tilvera (16:31) 01.00 Suður-Ameríku bikarinn (Copa America / 999) Bein útsending frá leik Argentínu og Úrúgvæ í C-riðli. 03.05 Dagskrárlok og skjáleikur FIMMTUDAGUR 8. JÚLÍ 1999 **** Skjáleikur 18.00 NBA kvennakarfan 18.30 Sjónvarpskringlan 18.45 Daewoo-Mótorsport (10:23) 19.15 Tímaflakkarar (13:13) 20.00 Brellumeistarinn (2:18) 20.45 Hálandaleikarnir Sýnt frá aflraunakeppni sem haldin var á Akureyri um síðustu helgi. 21.15 Krakkarnir frá Queen’s (Queen 's Logic) Dramatísk gamanmynd. Þau voru alin upp í skugga Hellgate-brúarinnar í Queens í Ne w Y ork. Þau héldu h vert í sína áttina en þegar þau snúa aftur heim kemur í ljós að þau hafa lítið breyst og að gáskafullur leikurinn er aldrei langt undan. Nú er brúðkaup fram undan og vinirnir hittast á ný til að gera upp fortíð sína og framtíð. Aðalhlutverk: Jamie Lee Curtis, Kev- in Bacon, Joe Mantegna, Jolm Mal- kovich og Tom Waits. 23.05 Jerry Springer Rico er kvæntur Stephanie en á í ást- arsambandi við Makeba. Stephanie kemur f þáttinn og segir Makeba að láta eiginmann sinn í friði í eitt skipti fyrir öll. 23.45 Viðpabbi (The Sum of Us) Áströlsk kvikmynd um tvo ólíka feðga í Sydney. Sonurinn Jeff er sam- kynhneigður. Hann starfar sem pípu- lagningarmaður og hefur töluvert aðra lffssýn en pabbinn Harry. Feðg- arnir deila saman húsi og sambúðin gengur bærilega. Pabbinn er lífsglað- ur náungi sem veit fátt betra en að fara á krána og fá sér nokkur bjórglös. Hann styður son sinn heilshugar og er ekkert að setja fyrir sig kynhneigð hans. Aðalhlutverk: Jack Thompson, Russel Croxve og GeoffBurton. 01.25 Dagskrárlok og skjáleikur FÖSTUDAGUR 9. JÚLÍ 1999 **** Skjáleikur 18.00 Heimsfótbolti 18.30 Sjónvarpskringlan 18.45 íþróttir um allan heim 19.40 Fótbolti um víða veröld 20.10 Naðran (8:12) 21.00 Vitfirringur á verði (Hider In The House) Spennumynd. Julieog Phil endurnýja gamalt og risastórt hús en þau gera sér ekki grein fyrir því að einn smið- anna, Tom Sykes, býr sér til rými á loftinu þar sem hann getur búið og fylgst með öllum hreyfíngum fjöl- skyldunnar í gegnum öryggiskerfið. Tom hefur nýlega verið útskrifaður af stofnun fyrir geðsjúka þar sem hann hefur verið síðustu tuttugu árin eftir að hann kveikti í húsi fjölskyldu sinnar og brenndi foreldra sína inni. Aðalhlutverk: Gary Busey, Mimi Rogers og Michael McKean. 22.45 Upprisan (The Resurrected) Claire Ward er orðin áhyggjuíull um eiginmann sinn, efnaverkfræðinginn Charles Dexter Ward. Hann heldur til íafskekktum bústað fjölskyldunnar dögunum saman og hún vill lá að vita hvað hann hefur fyrir stafni. Hún ræður einkaspæjara til að komast að hinu sanna en uppgötvun hans er sem reiðarslag fyrir Clair e.Aðalhlut- verk: John Terrv, Jane Sibbett, Cliris Sarandon, Robert Romanus og Laur- ie Briscoe. 00.30 Hundrað rifflar (One Hundred Rifles) Vestri um grimmileg átök í Suður- Ameríku. Stjórnvöldum í Mexíkó er í nöp við indíánaflokk sem gengur undir nafninu Fjallatígrar. Gengið er hart fram við að koma indíánunum á kné en óvæntir atburðir setja strik í reikninginn. Slyngur vopnasali blandast í málið en hann er með bandarískan lögregluforingja á hæl- unum. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Jim Broxvn, Raquel Welch og Fern- ando Lamas. 02.20 Dagskrárlok og skjáleikur LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ 1999 Til sölu er amerískt hjóna- rúm(Serta), 193x203 King Size. Höfðagafl fylgir með. Uppl. í síma 456 7535. hús á tveimur hæðum ásamt 30m2 innbyggðum bílskúr við Bakkaveg í Hnífsdal. Húsið er í góðu standi. Upplýsingar í síma **** Skjáleikur 13.45 Landssíniadeildin Bein útsending frá leik IA og IBV. 16.00 Einu sinni var skógur 17.30 Jerrv Springer (e) 18.15 Babylon 5 (e) 19.00 Suður-Ameríku bikarinn (Copa America 1999) Bein útsending frá 8 liða úrslitum. 21.05 Truíluð tHvera (12:31) 21.30 Suður-Ameríku bikarinn (Copa America 1999) Bein útsending frá 8 liða úrslitum. 23.35 Hnefaleikar - Oscarde la Hoya Utsending frá hnefaleikakeppni í Las Vegas í Bandaríkjunum. Á með- al þeirra sem mætast eru Oscar de la Hoya, heimsmeistari WBC-sam- bandsins í veltivigt, og Oba Carr. 01.35 Justine 6 Ljósblá kvikmynd. 03.05 Dagskrárlok og skjáleikur SUNNUDAGUR 11. JÚLÍ 1999 **** Skjáleikur 18.00 Daewoo-Mótorsport (10:23) 18.30 Suður-Ameríku bikarinn Bein útsending frá 8 liða úrslitum. 20.35 Heimsfótbolti 21.05 Suöur-Ameríku bikarinn Bein útsending frá 8 liða úrslitum. 23.10 Golfmót í Evrópu (e) 00.10 Ráðgátur (33:48) 00.55 Járnmaðurinn (The Iron Man) Eric Brogar er einn efnilegasti íþróttamaður Austur-Þýskalands. Hann er sendur til keppni á Ólympíu- leikunum í Seoul 1988 en ákveður að snúa ekki heim aftur. Hann er einfaldlega búinn að fá meira en nóg aflífinu íheimalandinu. Frelsið er hins vegar ekki auðfengið og Brogar verður að fara huldu höfði í nýjum heimkynnum.Aðalhlutverk: Dolph Lundgren, DavidSoul, Roger E. Mosley og Bobby Bass. 02.35 Dagskrárlok og skjáleikur MÁNUDAGUR 12. JÚLÍ 1999 **** Skjáleikur 18.00 í Ijósaskiptunum (7:17) 18.55 Sjónvarpskringlan 19.10 Kolkrabbinn (2:6) (e) 20.20 Byrds-fjölskyldan (5:13) 21.10 Níu til fímm (Nine To Five) Gamanmynd um þrjár skrifstofu- stúlkur sem ákveða að losa sig við skrifstofustjórann, sem er sannkallað karlrembusvín. Þær eru orðnar þreyttar á yfirgangi hans og hroka og ákveða að kenna honum ærlega lexíu í eitt skipti fyrir öll. Hvort skrifstofustjórinn hættir nú að stela hugmyndum annarra og koma fram við fólk með lítilsvirðingu skal hins vegar ósagt látið. Aðalhlutverk: Dabney Coleman, Dolly Parton, Jane Fonda og Lily Tomlin. 23.00 Golfmót í Bandaríkjunum 23.55 Fótbolti um víða veröld 00.25 Hinn eini sanni Kwagga (Kxvagga Strikes Back) Bóndinn Kwagga Roberts býr í ónefndu landi í Afríku. Auk bústarfa rekur hann verslun og er þokkalega sáttur við sjálfan sig og aðra. En dag einn birtist sveit friðargæsluliða Sameinuðu þjóðanna og sprengir búðina í loft upp.Aðalhlutverk: Leon Schuster, Casper De Vries og Bill Flynn. 02.00 Dagskrárlok og skjáleikur ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚLÍ 1999 **** Skjáleikur 18.0 Dýrlingurinn 18.50 Sjónvarpskringlan 19.10 Strandgæslan (e) 20.00 Hálendingurinn (19:22) 21.00 Gigot (Gigot) Þriggja stjarna gamanmynd. Mál- leysinginn Gigot starfar sem hús- vörður í París. Þrátt fyrir fötlunina lætur hann engan bilbug á sér finna og gengur til verka af miklu öryggi. Hann kynnist barni vændiskonu og með þeim tekst góður vinskapur. Jackie Gleason, sem leikur aðalhlut- verkið, samdi bæði handritið og tón- listina fyrir myndina. Aðalhlutverk: Jackie Gleason, Katherine Kath, Gabrielle Dorziat og Gabrielle Dorziat. 22.45 Sveltur sitjandi kráka (Txvo Bits) 00.10 Glæpasaga (e) 01.00 Suður-Ameríku bikarinn (Copa America 1999) Bein útsending frá undanúrslitum. 03.05 Dagskrárlok og skjáleikur Netfang ritstjórnar bb@snerpa.is Hreinræktuð, lðmánaða, Golden Retriever tík ogtveir hvolpar undan henni fást gefins. XJpplýsingar í síma 456 4942. Óska eftir borðstofuskáp eða skenk. Upplýsingar í síma 456 4445. Til sölu er Toyota Touring árg. 1992, ekinn 90 þú.s. km. Upp. í síma 893 6356. Til sölu er Pentium 200 tölva með 17" skjá. Uppl. í síma 456 4549. Til sölu erSuharu Impreza árg. 1997, ekinn 21 þús. km. Uppl. í síma 456 4585. Óska eftir lítið notaðri, 150- 200 ltr. rafmagnshita- túpu. Upplýsingar í símum 456 3751 eða 894 3542. Óska eftir að kaupa 4-5 manna tjald. Má vera lúið. Uppl. í síma 456 4186. Til leigu er íhúð í vestur- bænumí Reykjavík. Upplýs- ingar í símum 562 5337 og 869 2469. Er appelsínuhúð vanda- máhð? Hún þarf hreint ekki að vera vandamál lengur. Hringdu í mig og ég skal leiðbeina þér með réttu með- ferðina sem er ódýr og sárs- aukalaus. Jóhanna Dögg sími 869 3837. N okkrirhásar í hesthúsinu í Engidal eru lausir til leigu. Upplýsingar hjá Ragga í síma 892 0660. Til sölu erhústjald, Trio 1- 3, í góðu standi. Upplýsingar í síma 456 7741. Tek að mér aðhnýta tauma á króka. Upplýsingar veitir Ólöf í símum 898 0694 eða 456 4363. Iiandshyggðarfólk! Ef þið þurfið að fara til Reykjavík- ur, þá höfum við góða íbúð í hjartabæjarins. Uppl.í sím- um 568 3229 og 554 6396. Til sölu erToyota Touring, 4x4, árg. 1993, ekinn 65 þús. km. Vetrardekk á felg- um^ylgja, samlæsingar, raf- magnírúðumo.fL. Skoðaður 99. Toppeintak. Uppl. í síma 456 4391. Einn voða góður! Til sölu er Toyota Corolla XL, árg. 88, ekinn 1 lOþús. km. Mjög góður bíll. Upplýsingar í síma 456 3587. Til sölu er 200m:i einhýlis- 564 4397. Til sölu er 18 feta hrað- hátur með 90 hestafla ut- anborðsmótor. Upplýs- ingar í símum 892 5475 og 892 7911. Óska eftir ísskáp og þvottavél, helst gefins eða fyrirlítinnpening. Uppl. í síma 869 7444. Til sölu er 2ja herb. íbúð við Túngötu 18. Á sama stað er til sölu stóll aftan á bögglábera á kr. 5000, haðborð á kr. 4000 og göngugrind á kr. 1.500. Uppl. í síma 456 5254. Ég tapaði buxunum mín- um ogbrúnum leðurskóm síðastliðið laugardags- kvöld. Finnandi hafi sam- band við Gísla í Hamra- borg. Til sölu er 12 gíradrengj a- hjól fyrir 8-9 ára. Uppl. í síma 456 3217. Til sölu er MMC Lancer GLXi, 4x4 árg. 1993. Sumar- og vetrardekk á felgum. Fallegur bhl. Verð kr. 850 þús. Upplýsingar í síma 456 7567. Til sölu er Subaru 1800 árg. 1987. Nýlega spraut- aður og góður bíll. Uppl. í síma 456 3217. Hjálp! 75% öryTki óskar að fá geflns húsgögn. Uppl. í síma 456 5024. Til sölu er MMC Pajero, stuttur, árg. 1988, ekinn 130 þús. km. 32" nýheils- ársdekk. Uppl. í símum 456 7579 og 899 7579. Áttu púlsmæli fyrir skokkið og fleira sem þú ert hættur að nota? Mig vantar einn slikan. Uppl. gefur Hermann í símum 456 3179 eða 456 4094. Til sölu er Yamáha raf- bassi. Selst ódýrt. Uppl. í síma 456 6231. Til söluer íbúð að Silfur- torgi 1 á ísafirði. Um er að ræða 3ju hæð ásamt risi og geymslu og þvottahúsi í kjallara. Uppl. í símum 456 3929 og 899 4101. Önundur og Gróa. Til leigu er ibúð fyrir fj öl- skyldufólk á Stór-Reykja- víkursvæðinu. Leigist í viku í senn. Upplýsingar í síma 456 7388. Smáaugl. sími 456 4560 J Horfur á fimmtudag og föstudag: Suðaustan- og síðan sunnanátt, víð um 15 m/s og rigning eða skúrir, einkum sunnan og vestanlands. Afram fremur hlýtt í veðri. Horfur á laugardag: Lítur út fyrir nokkuð ákveðna norðanátt með rigningu. A sunnudag: Horfur á fremur hægri breytilegri átt og léttir víða til. V J Vantar þig iGigubíl? Hringdu þá í síma 854 3518 J Auglýsingar og áskrift sími ( 4564560J Hef til sölu fasteignir v/ða á Vestfjöröum Allar nánarí upplýsingar eru veittar á skrifstofu ÍSAFJARÐARBÆR HLÍF ÍBÚÐIR ALDRAÐRA mmmm Starfsmaður óskast til afleysinga á þjónustudeildfrá lO.júlí- l.septem- ber. Upplýsingar gefur forstöðumaður Hlífar, Elín Þóra Magnúsdóttir. LEIKSKÓLINN GRÆNIGARÐUR Leikskólinn Grænigarður á Flateyri óskar eftir að ráða aðstoðarleikskóla- stjóra, deildarstjóra, leikskólakenn- ara og leikskólasérkennara. Leikskólinn er tveggja deilda með sveigjanlegum vistunartíma. Græni- garður er í nýju fallegu bjálkahúsi sem býður upp á mikla möguleika fyrir börn og starfsfólk. Unnið er markvisst með leik og ritmál, einnig hefur verið lögð miki 1 áhersla á hreyf- ingu. I náinni framtíð ætlar leikskól- inn að festa kaup á einingarkubbum sem skapar okkur verðugt verkefni til að vinna að. Einnig kemur til greina að ráða leið- beinendur með reynslu og áhuga. Upplýsingar veitir Rósa B. Þorsteins- dóttir, skóla- og menningarfulltrúi í Isímum 456 7665 og 456^7765. Net- fangið er: rosat@isafjordur.is Leikskólastjóri. Myndin er sennilega tekin út um glugga ú Pólgötu 8. Nœst eru húsin í Mjógötu og Hœstakaupstaðarreitur- inn. Vinstra megiit koma svo barnaskólinn, hús Björns Púlssonar, Björnsbúð, Karlsbúð, bakarí Finns Thord- arsonar og Brœðraborg. Það fyrir neðan sést í húsin í Miðkaupstað. Hœgra megin sést Fell og hús Elíasar J. Púlssonar. Myitdin er tekin ú úrabilinu frú 1911- 1918, en það úrbrann hús Finns Thordarsoitar. Ljós- mynd: C.G.A. Rasmussen / Skjalasafitið ísafirði. MIÐVIKUDAGUFt 7. JULI 1999 11

x

Bæjarins besta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.