Bæjarins besta


Bæjarins besta - 07.07.1999, Page 12

Bæjarins besta - 07.07.1999, Page 12
vt& wffl / SUMARSKAPH LÍTTU !NN....y VéStiUSiX:Spdirt AÐALSTRÆTI 27 Jjjr SÍMI 456 3602 Plastorka ehf. á ísafirói Viðgerðir og endurbætur á plastbátum Fyrirtækið Plastorka ehf. í Suðurtanganum á ísafirði var stofnað í desember síðastliðn- um. Eigendurnir eru tveir og eiga jafna hluti, Esra Esrason í Súðavík og Rafskaut ehf. á Isafirði. Starfsemin felst í við- gerðum og breytingum á plastbátum. Bæði er gert við skemmdir og einnig tekur Plastorka ehf. að sér að auka flotgetu bátanna, þannig að þeir fari ekki eins djúpt í sjó þegar þeir eru hlaðnir og tapi þar með hraða. Skrokkarnir eru sprautaðir með pólýúret- han og fá þar með afar slétta áferð, en að sögn Esra eru fá fyrirtæki sem gera það. Esra kveðst ekkert hafa auglýst en samt hafa haft nóg að gera, þó að það sé „enginn æsingur" yfir hásumarið, og vonast til að þurfa að bæta við Esra Esrason hjá Plastorku ehf við bátinn Pésa halta frá Súðavík, nýsprautaðan og glerfínan. Dyrnar hjá fyrirtœkinu eru vœntanlega meðal þeirra stœrri á Vestfjörðum, eða um fimm metrar á hœð og fimm metrar á breidd. mannskap með haustinu. dæmi þess, að ekki eru allir vestra og ekki allir að flytja Þetta nýja fyrirtæki er eitt að leggja upp laupana hér suður. Leikjanámskeiði lauk með grillveislu Fyrra leikjanámskeiði Boltafélags Isatjarðar á þessu sumri lauk með grillveislu á íþróttasvæð- inu á Torfnesi í blíðunni sl. föstudag. A námskeið- inu voru þrjátíu krakkar á aldrinum fimm til átta ára og tókst það frábærlega í alla staði. Umsjónarmað- ur námskeiðanna er Hrafn Kristjánsson, körfubolta- maður og kennari. Með krökkunum á myndinni er fólk sem hjálpaði til við að grilla, meðal annars úr unglinga- ráði BI og úr vinnuskóla bæjarins, en Hrafn Krist- jánsson umsjónarmaður situr við borðið lengst til hægri. Skráning í seinna námskeiðið sem byrjar 12. júlí er hafín í síma 456 3945. Á þessum nám- skeiðum er margt til gam- ans, bæði innanhúss og utan, þar á meðal fjöruferðir. Biskupinn yfir ísiandi embættar í Hóiskirkju í Boiungarvík Sr. Agnes M. Sigurðardóttir tekur við embætti prófasts - og fetar þar í spor föður síns, sr. Sigurðar Kristjánssonar Biskupinn yfir Islandi, prófasts,enhann tókviðafsr. vikur en hann hefur verið sóknarprestur á ísafirði og herra Karl Sigurbjörnsson, Lárusi Þ. Guðmundssyni fyrir sóknarprestur í Vatnsfirði frá prófastur í áratugi. Sr. Agnes mun á morgun (fimmtudag) umáratug. Innsetningin verð- 1956 eða í fjörutíu og þrjú ár. erhinsvegarþriðjakonansem setja sr. Agnesi M. Sigurðar- ur við almenna guðsþjónustu Þetta mun vera í fyrsta gegnir prófastsembætti hér- dóttur, sóknarprest í Bolung- í Hólskirkju í Bolungarvík skipti sem feðgin gegna pró- lendis. Hinar eru sr. Dalla arvík, í embætti prófasts í Isa- sem hefst kl. hálfníu annað fastsembætti á íslandi og lík- Þórðardóttir í Miklabæ, sem í fjarðarprófastsdæmi. Jafn- kvöld. lega þótt víðar væri leitað. einatíðvarpresturáBíldudal, framt lætur sr. Baldur Vil- Sr. Baldur Vilhelmsson Faðirsr. Agnesar, sr. Sigurður ogsr. HalldóraÞorvarðardóttir helmsson í Vatnsfirði af starfi verður sjötugur eftir tvær heitinn Kristjánsson, var í Fellsmúla. Sr. Agnes M. Sigurðardóttir. OPIÐ Virka daga kL 09-23 Laugardaga og sunnudaga kl. 10-23 KjöriislHiðl ■aM^BaMáy/ittiaikáiia OPIÐ: Virka daga kl. 09 - 21 Laugardaga kl. 10 -18 v&o/omin/ AUSTURVECÍI 2 • SÍMl 456 5460 Samvinnuferðir Landsýn Söluskrifstota • Hafnarstræti 7 isafiröi • Stmi 456 5390 SÓLPALLAEFNI, INNVEGGJAEFN/ /tÁGÚST& FLOSIehf °G PLASTPARKET Á MJÖG HAGSTÆÐU VERÐI! BYGGINGAVERKTAKAR Árnagata 3 • Isafirði • Sími 456 5500 LÁTIÐ FAGMENN VINNA VERKIÐ!

x

Bæjarins besta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.