Bæjarins besta - 14.07.1999, Qupperneq 6
Spjallað við Gunnar
H [. Guðmundsson
b ijá Fisktaki ehf.
Ef svo fer fram sem horfir, gæti þannig farið að smá-
fyrirtækið Fisktak ehf. verði síðasti geirfuglinn á ísa-
firði, þ.e. eina fyrirtækið sem eitthvað ber við að verka
og vinna bolfisk. Ennþá er þar þó ekki um aðra vinnslu
að ræða en slægingu og nú síðast einnig flökun, sem er
rétt að byrja að komast í gang. Það gæti þó staðið til
bóta með tíð og tíma og jafnvel áður en langt um líður.
Þetta fyrirtæki er svo gott sem alveg nýtt, stofnað núna
í vor, fyrir tveimur-þremur mánuðum eða svo.
Fisktak ehf. er til húsa að
Sindragötu 7, þar sem Ritur
var í eina tíð. Þetta er eingöngu
þjónustufyrirtæki og slægirog
flakar fyrir aðra en kaupir fisk-
inn ekki sjálft. Stofnandi og
eigandi Fisktaks er Gunnar
H. Guðmundsson, sem til
skamms tíma var yfír vinnsl-
unni í Fiskverkun Asbergs
ehf. á Leiti í Hnífsdal. Þar
urðu bráð endalok því að starf-
semi fyrirtækisins í Hnífsdal
var hætt nú á vordögum og
allt llutt suður. Starfsfólkinu
hér vestra var flestu sagt upp.
Þar á meðal Gunnari, sem stóð
þá uppi atvinnulaus. Það leið
þó ekki á löngu áður en hann
var kominn af stað með eigin
slægingarþjónustu á ísafirði
- með tvær hendur tómar.
„Þetta fyrirtæki var stofnað
vegna þess að ég var að missa
mína vinnu og þurfti að leita
að einhverju öðru að gera.
Þettakomtil íbeinuframhaldi
af því að mannskapnum sem
vann í Fiskverkun Ásbergs í
Hnífsdal var sagt upp“, segir
Gunnar.
Smíðar búnaflinn sjálfur
En hún er mörg óvissan í
tilverunni. Húsið þar sem
Fisktak starfar er í eigu Bása-
fells hf„ en einmitt í síðustu
viku var boðuð stórfelld sala
á eignum þess fyrirtækis.
„Maður veit ekki hvað
maður hefur þetta húsnæði
lengi á leigu. Það er þó að
minnsta kosti tryggt til næstu
áramóta og uppsagnarfrestur
eftir það“, segir Gunnar.
Tækjabúnaður hjá Fisktaki
ehf. er ekki mikill, enn sem
komið er. „Þetta er að mestum
hluta það sem ég er búinn að
vera að smíða og setja þarna
uppsjálfur. Maðurkemurnátt-
úrlega ekki með neina mikla
peninga í startið.“
15-17 manns á launum
- Hver er starfsmannafjöld-
inn?
„Eg er að borga þetta um
fimmtán til sautján manns
hálfsmánaðarlega.“
- Og hver eru verk-
efnin?
„Þarnaeréa
grípatækifærin þegarhráefnið
er á því verði að það sé hægt.
En þar sem ég byrjaði með
tvær hendur tómar er alveg
nóg að halda þessu gangandi
með þjónustu fyrir aðra til að
byrja með. Það er lítil lána-
fyrirgreiðsla og enginn sem
réttir mér milljónir og segir
mér að fara að gera eitthvað
með þær. Þegar maður kemur
á fót svona fyrirtæki er ekki
um það að ræða að fá ein-
hverja styrki. Vissulega er
hægt að fá bankalán en þá er
skilyrði að vera með ákveðið
fjármagn á móti. Venjulegur
launþegi eins og ég hefur ekki
neitt bolmagn til þess.“
- Fisktak er skráð sem
einkahlutafélag. Erþaðaðöllu
leyti í þinni eigu?
„Já.“
- Stofnun þess bar
mjög brátt að.
Þig grunaði
væntanlega
ekki snemma
á vordögum,
þegar þú
varst í góðri
og „öruggri“
vinnu hjá
Fiskverkun
Ásbergs í
Hnífsdal, að
þú yrðir allt
einu kominn út
í eiginn rekst-
ur...
„Nei, mig
grunaði það nú
ekki. Hins vegar
er þetta nokkuð
sem mig hafði
langað til að
gera. Ég hef
ýmsa reynslu
og þekkingu
í sambandi
við rekstur '
og það nýt- ,
ist mér m
nuna 1
þessu.“
með slægingu fyrir þá sem
þess óska. Fiskurinn er slægð-
ur og ísaður og við skilum
honum tilbúnum til afhend-
ingar til kaupanda. Fyrsta
skrefíð hjá mér var slægingin
en annað skrefið er að koma
einnig upp flökunarþjónustu.
Þar er ég búinn að gera dálitla
tilraun sem hefur þótt takast
vel. Ég er núna að ganga frá
búnaði til þess að geta verið
með meiri mannskap og bjóða
upp á flökun á daginn líka þó
að það sé verið að slægja á
sama tíma og hafa sérstakt
gengi í því. Slæing er reyndar
mest frá kvöldi og fram undir
morgun. Það verður svo að
koma í ljós hvert þriðja skrefið
verður.“
Byggt upp eftir
efnum ug aðstæðum
Það gengur fremur rólega
að byggja upp aðstöðuna. „Ég
er bara að vinna þetta og
byggja upp hægt og rólega
eftir efnum og aðstæðum, eftir
því sem peningarnir leyfa. Ég
hef ekki neina peninga úr að
spila, umfram hvern annan
venjulegan mann. Ég kroppa
þetta bara sjálfur og reyni að
byggja upp eitthvað til að lifa
á fyrir mig og mína fjölsky ldu,
jafnframt því að skapa ein-
hverja atvinnu fyrir aðra.“
Hluti af starfsfólkinu hjá
Gunnari vann áður hjá Fisk-
verkun Ásbergs í Hnífsdal,
þ.e. sá hlutinn sem varð eftir,
en hluti fólkinu fór suður.
Sumir unnu áður hjá öðrum
vinnuveitendum en einnig er
Gunnar með nokkuð af skóla-
fólkið yfir sumar-
tímann. Núna er
mikill anna-
s\nlegl wrður ■
að ráða l’leira 9
fólk. bæði 9
\ egna flökunar- 9
innar og einnig ^9
til þess að hafa ^9
nægan mannskap 19
þegar sumarfólkinu
sleppir, bæði yfir
daginn og einnig á kvöldin og
nóttunni. „Það er ekki hægt
að standa uppi með tómt hús
þegar skólakrakkarnir hætta.“
- Renndirðu blint í sjóinn
þegarþú byrjaðireða vissirðu
nokkuð glögglega hvernig
þetta myndi þróast?
„Ég gekk nú því sem næst
blint út í þetta. Ég vissi í raun-
inni lítið hvað ég fengi mikið
að gera. Svipað má segja um
fjármagnshliðina. En þær
áætlanir sem ég var búinn að
gera virðast ætla að standa.
Þetta ber sig og stendur undir
því sem búið er að byggja
upp fram að þessu. Flökunin
á svo að renna styrkari stoðum
undir þetta. Síðan er að sjá
hvað verður næst þegar flök-
unin er komin á legg. Maður
veit það ekki.“
Útgerðarbærinn
ísafjörður
- Er það ekki einkennileg
tilfmning, ekki síst fyrir að-
fluttan mann, að vera ef til
vill í þann veginn að verða sá
síðasti sem fæst við bolfisk-
vinnslu á Isafirði við Skutuls-
fjörð, í þessu rótgróna sjávar-
útvegs- og fiskvinnsluplássi?
„Þetta er nú ekki beint bol-
fiskvinnsla ennþá þó að maður
sé í slægingunni, en þetta
verða kannski einu umsvilin
hér í kringum fisk. Það má þó
alveg segja að slægingin sé
fyrsta skrefið í vinnslu og sér-
staklega þegar maður er kom-
inn með flökun líka. Svo veit
maður ekki hvað verður í
framhaldinu.“
Akureyri - Stykkis-
húlmur - ísafjörður
- Segðu mér frá sjálfum
þér. Ég veit að þú ert aðfluttur.
Hvaðan ertu, hvaðan kemurðu
til ísafjarðar, hvenær komstu
og hvers vegna?
„Ég er fæddur á Akureyri
og uppalinn þar. Það var fyrir
um fimmtán árum sem ég
fluttist í Stykkishólm og fór
að vinna þar í skipasmíða-
stöðinni Skipavík. Ég var þar
verkstjóri í smíðinni í fímm
ár áður en ég kom hingað vest-
ur. Það var orðið rólegt og
dauflegt í skipasmfðinni þar
enafturámóti varmikill gang-
ur hér fyrir vestan. Nú er ég
búinn að vera hér um tíu ár.
Það hefur orðið rosaleg breyt-
ing á þeim árum. Þá
var hér alls staðar bullandi
vinna og varla hægt að taka
sér laugardagsfrí. Nú þakka
menn fyrir að halda sínum
átta tfmum á dag, þeir sem á
annað borð halda vinnu.“
Tréskipasmiður
Þegar Gunnar kom til ísa-
fjarðar réðst hann til starfa
hjáVélsmiðjunni Þristi og var
þar fyrst í jámsmíðinni. Hann
erannars lærðurtréskipasmið-
ur, - „einn af geirfuglunum
þar, svipað og ég er að verða í
fiskvinnslunni“, segir hann.
Gunnar lærði tréskipasmíði
á Akureyri og var í henni í
Stykkishólmi framan af. „Svo
var ég kominn þar í plastbáta-
viðgerðir Iíka en fór í járn-
smíðina þegar ég kom hingað
vestur. Ég hafði ekki lært neitt
í sambandi við slíkt. Ég var
hér í járnsmíðinni þangað til
égfórað vinnaíkringum sjáv-
arútveginn."
- Hvenær fórstu til Ás-
bergs?
„Þaðhefurverið 1992.
Ég held að ég hafi verið
hjá honum í sjö ár eða
rúmlega það.“
Fyrsta verkefni Gunn-
ars hjá Ásbergi var að
smíða vinnslulínuna i
togskipið Jöfur. „Síðan
leiddi eitt af öðru. Ég sá
um vinnsluna og
vélarnar
Engin fyrirgreiðsla
- Þu lerð jatnvel að kaupa
sjálfur fisk til vinnslu? Er
það annars ekki vonlaust
dæmi eins og verðið er á
k honum núna?
m „Verðið er
Hk náttúrlega upp og
9k niður. Það verður
þa
bara
að
6
MIÐVIKUDAGUR 14. JÚLÍ 1999