Bæjarins besta - 08.09.1999, Page 11
MIÐVIKUDAGVR
8. SEPTEMBER 1999
18.00 Gillette sportpakkinn
18.30 Sjónvarpskringlan
18.45 Golf - konungleg skemmtun
19.35 Stöðin (e)
20.00 Kyrrahafslöggur (9:35)
20.50 Út með óvininum
(Dating the Enemy)
Bredd og Tash hafa aðeins verið gift
í eitt ár en eru strax að gefast upp á
skilningsleysi hvort annars. Tash er
alvörugefin og gáfuð blaðakona en
Brett er kynnir í tónlistarþætti á vin-
sælli sjónvarpsstöð. Dag einn vakna
þau upp við að þau hafa skipst á lík-
ömum. Lífið verður níi erfiðara en
þau hefðu getað ímyndað sér en
kannski er þetta það eina sem bjargað
gæti sambandinu. Aðalhlutverk: Guy
Pearce, Claudia Karvan.
22.35 Lögregluforinginn Nash Bridges
23.20 Órar 2
Ljósblá kvikmynd.
00.20 Dagskrárlok og skjáleikur
FIMMTUDAGUR
9. SEPTEMBER 1999
18.00 WNBA Kvennakarfan
18.30 Sjónvarpskringlan
18.45 Daewoo-Mótorsport (19:23)
19.15 Tímaflakkarar (e)
20.00 Brellumeistarinn (9:18)
21.00 Leiðin langa
(Long Walk Home)
Sagan gerist á sjötta áratug aldarinnar
í Montgomera í Alabama í Banda-
ríkjunum. Blökkumönnum er mis-
munað af hálfu borgaryfirvalda og
þeir mótmæla með því að sniðganga
þjónustu strætisvagna. Odessa tekur
þátt í aðgerðunum og fyrir vikið kem-
ur hún ávallt uppgefin til vinnu hjá
frú Thompsons. Aðalhlutverk: Sissy
Spacek, Whoopi Goldberg, Dwight
Scliultz, Ving Rhames, Dylan Baker.
22.35 Jerry Springer
Missy er 16 ára og á föstu með Tim
sem er kominn yfir þrítugt. Nánustu
aðstandendur Missy reyna allt til að
koma í veg fyrir þetta ástarsamband.
23.15 Villtar stelpur
(Bad Girls)
Öðruvísi vestri með l'ínum leikurum.
Hér segir frá fjórum réttlausum kon-
um í Villta vestrinu. Þær hafa engan
til að tala máli sínu og engan til að
treysta á nema hver aðra. Þær gerast
útlagar, ríða um héruð og verja sig
með vopnum eins og harðsvíruðustu
karlmenn. Aðalhlutverk: Madeleine
Stowe, Mary Stuart Masterson, Drew
Barrymore, Andie McDowell.
00.55 Dagskrárlok og skjáleikur
FÖSTUDAGUR
10. SEPTEMBER 1999
18.00 Heimsfótbolti
18.30 Sjónvarpskringlan
18.50 íþróttir um allan heim
20.00 Alltaf í boltanum (4:40) (e)
20.30 Fótbolti um víða veröld
21.00 Framleiðendurnir (e)
(The Producers)
Klassísk gamanmynd sem fær þrjár
og hálfa stjörnu í kvikmyndahandbók
Maltins. Stórlaxinn Max Bialystock
er á hraðri niðurleið. Áður setti hann
upp hvert meistarastykkið af öðru á
Broadway en nú vill enginn líta við
verkum hans. Einn aðstoðarmanna
hans, Leo Bloom, sér þó ráð út úr
ógöngunum og í sameiningu hrinda
þeir af stað áætlun sem er í senn snar-
geggjuð og stórsnjöll. Aðalhlutverk:
Zero Mostel, Gene Wilder, Kenneth
Mars, Dick Shawn.
22.25 Á mannaveiðum
(Manhunter)
Spennumynd um leit lögreglunnar
að raðmorðingja. Við fullt tungl fer
brjálæðingurinn á stjá og lætur til
skarar skríða. Nokkrar fjölskyldur
liggja þegar í valnum en yfirvöld eru
enn engu nær um raðmorðingjann.
Loks er leitað til Will Graham hjá
bandarísku alríkislögreglunni en
hann er maðurinn sem stöðvaði
mannætuna Hannibal Lecter. Gra-
ham er ýmsu vanur en nú kann hann
að hafa hitt ofjarl sinn. Aðalhlutverk:
William L. Peterson, Kim Greist, Joan
Allen, Brian Cox.
00.25 Morð í Rio Grande
(Murder On The Rio Grande (Hunted)
Spennumynd. Maggie er fráskilin
tveggja barna móðir sem er á leiðinni
í ævintýraferð með nýja kærastanum
sínum. Hún er eiginlega á báðum átt-
um varðandi ferðina en vill ekki
móðga neinn og ákveður að slá til.
Og ferðin er vart hafin þegar Maggie
sér eftir öllu saman enda er ævintýrið
allt annars eðlis en hún átti von á.
Aðalhlutverk: Victoria Principal,
Peter Onorati, Sean Murray, David
R. Beecroft.
01.55 Dagskrárlok og skjáleikur
LAUGARDAGUR
11. SEPTEMBER 1999
13.45 Landssímadcildin
Bein útsending frá 17. umferð.
16.00 Enski boltinn
17.40 íslensku mörkin
18.05 Jerry Springer (e)
18.45 Babylon 5 (e)
19.30 Kung Fu - Goðsögnin lifir (e)
20.15 Herkúles (3:22)
21.00 Gjörgæslan
(Critical Care)
Þegar ungur og metnaðarfullur
læknakandídat verður ástfanginn af
dóttur sjúklings síns er ekki laust
við að kynnin hafi áhrif á framgang
meðferðar. Sjúklingurinn liggur í
dái og óvíst að hann vakni nokkurn
tímann. Dóttirin vill að faðir hennar
fái að deyja með reisn en systir henn-
ar er á aílt öðru máli. Aðalhlutverk:
James Spader, Kyra Sedgwick,
Helen Mirren, Margo Martindale,
Anne Bancroft, Albert Brooks.
22.45 Hnefaleikar (e)
Útsending frá hnefaleikakeppni í
Bandaríkjunum. Á meðal þeirra sem
mætast eru Roy Jones Jr., heims-
meistari WBC- og WBA-samband-
anna í léttþungavigt, og Reggie
Johnson, heimsmeistari IBF-sam-
bandsins í sama þyngdarflokki.
00.45 Enimanuelle 2
Ljósblá kvikmynd um Emmanuelle
og ævintýri hennar.
02.15 Dagskrárlok og skjáleikur
SUNNUDAGUR
12. SEPTEMBER 1999
14.45 Enski boltinn
Bcin útsending frá leik Bradford
City og Tottenham Hotspur í úrvals-
deildinni.
17.00 Coca-Cola bikarinn
Bein útsending frá bikarúrslitaleik
KR og Breiðabliks í kvennaflokki.
19.00 Meistarakeppni Evrópu
Nýr fréttaþáttur sem verður vikulega
á dagskrá á meðan keppnin stendur
yfir. Fjallaðeralmennt um Meistara-
keppnina, farið er yfir leiki síðustu
umferðar og spáð í spilin fyrir þá
næstu.
20.00 Ameríski fótboltinn
Bein útsending frá fyrstu umferð-
inni.
22.30 Golfmót í Evrópu
23.20 Ráðgátur (42:48)
00.05 Lokaferðin (e)
(Terminal Voyage)
Framtíðartryllir sem fjallar um sjálfs-
eyðingarhvöt mannsins. Áhöfn
geimskipsins Voyager hefur fengið
það verkefni að kanna aðstæður á
plánetunni Trion með búsetu í huga.
Þegar á áfangastað er komið vaknar
áhöfnin úr nær 100 ára löngum
svefni, allir nema skipstjórinn sem
hefur látist á dularfulan hátt. Aðal-
hlutverk: Emma Samms, Steven Bau-
er, Ming-Na Wen, Brenda Bakke,
Cliff DeYoung.
01.40 Dagskrárlok og skjáleikur
MÁNUDAGUR
13. SEPTEMBER 1999
17.50 Ensku mörkin (5:40)
18.55 Sjónvarpskringlan
19.10 Kolkrabbinn (e)
20.25 Bvrds-fjölskvldan (9:13)
21.15 Walker 2 (e)
22.50 Árásin á Pearl Harbour (e)
(Tora, Tora, Tora)
Heimsfræg kvikmynd um sögulegan
atburð. Hvergi var til sparað en
myndin fékk Óskarsverðlaun fyrir
tæknibrellur. Sunnudaginn 7. des-
ember 1941 réðust japanskar flug-
sveitir á herstöð Bandaríkjamanna á
Hawaii. Árásin kom fyrirvaralaust
en 19 herskip og um 200 flugvélar
Bandaríkjamanna voru eyðilagðar
eða skemmdar. Aðalhlutverk: Mar-
tin Balsam, Soh Yamamura, Joseph
Cotten, Tatsuya Mihashi, Jason Ro-
Til sölu eða leigu er Sja-
3ja herb. íbúð á eyrlnni á
ísafirði. Stuttíallaþjónustu.
Laus stratx. Uppl. gefa Dagný
eðaArnarísímum555 1130
eða 863 3093 eftir kl. 18.
Kas savanir kettlingar fást
gefms. U pplýsingar í símum
456 3736 og 456 3S00.
Til sölu eru hvítbarnalrás-
gögn, rúm skrifborð oghóka-
hillur. Upplýsingar í síma
456 3373.
Þarft þú að létta þig, hressa
þig við eða hara halda þér í
formi? Hafðu þá samband
við Dagný í síma 456 3478.
Til sölu er 80 sm renni-
heklmrfýrirtré. Kostagrip-
ur. Verð kr. 30 þús. Uppl. í
síma 456 4038.
Til sölu er Súbaru Legacy
S000 árg. 1996, ekinn 75
þús. km. Ath! Skipti á ódýr-
ari híl. Uppl. í símum 456
4088 eða 891 9S45.
Til sölu er Subaru Legacy,
stationárg. 1995,sjálfsklpt-
ur. Skiptimögulegáódýrari
híl. Uppl. í síma 456 7305.
Vil kaupa Súbaru station
árg. 87-88. Upplýsingar í
síma 456 4453.
Til leigu er Sja herh. íhúð á
neðri hæð að Seljalandsvegi
5 S. íbúðin getur losnað flj ót-
lega. Uppl. í síma 894 8630.
Til sölu er Súbaru 1800
station árg. 1988. Bíll í góðu
standi. Upplýsingar í síma
456 516S.
Til sölu er Toyota Hiace,
SWD, sendibíll, bensín, árg.
1988. Skoðaður 00. Uppl. í
síma 863 397S.
Til sölu á Flateyri er raf-
verktakafyrirtæki, verk-
stæði og lager. Bining 1 SOm2
íbúð. Uppl. ísíma895 8555.
Til sölu eru þrj árbókabiillu-
einingar á kr. 5 þús. Uppl.
í síma 456 3697.
Til sölu er ársgamall Sja
sætalKEAsófiákr. S5 þús.,
hvít IKEA hillusamstæða á
kr. 10 þús og blár Simo
kerruvagn á kr. 15 þús.
Uppl. í síma 899 8934.
Til sölu er sparneytinnjeppi,
SuzúkiSideklckárg. 1993.
Uppl. gefur Ásgeir í síma
456 3485 á kvöldin.
Til sölu eru tveir afskráðir
bílar, Suharu 1985 ogSkoda
oa 10 ára gamall. Upplýsing-
ar í síma 456 5169.
Óska eftir að ráða konu til
að þrífa heimili einn
morguníviku. Upplýsing-
ar í síma 456 39S1.
Migvantar pössunfyrir 1
árs gamlan dreng tyrir
hádegi frá 1. nóv., helst í
Hnífsdal. Upplýsingar í
síma 456 5474.
Starfsfólk íshúsfélags ís-
firðinga. Allir fyrrverandi
starfsmenn í shúsfélags Is-
flrðinga ætla að hittast í
Krúsinni föstudaginn 10.
september kl. Sl. Eigum
góða kvöldstund saman.
Vonumst eftir að sjá sem
flesta. Nefndin.
Til leigu er Sjaherb. íbúð
að Urðarvegi 78. Laus
strax. Uppl. í símum 456
39S8 og 456 43S3.
GamallHókus Fókus stóll
og skiptiborð eru til sölu á
kr. 1.000. Uppl. í síma456
4448 eftir kl. 14.
Óska eftir fólki ímarkaðs-
störf. Þekkingálnternet-
inu æskileg. Uppl. í síma
861 9534. (Ath! Ekkisölu-
starf).
Til sölu er Toyota Corolla
Liftback 13ÖÖXLÍ, árg. 94,
ekinn 8S þús. km. Ath!
Skipti á ódýrari. Uppl. í
síma 893 SS34.
Orlof húsmæðra 1999.
Konur í Bolungarvík,
Súðavíkurhreppi, Isafjarð-
arbæ, Vesturbyggð og
Tálknafirði athugið!
Ákveðið er að fara í 4-5
daga utanlandsferð í
haust. Nánari auglýst í
næstablaði. Nefndin.
Til sölu er MMC Lancer
GLXi, 4x4, árg. 1993,
Sumar- og vetrardekk á
felgumfylgja. Verðkr. 750
þús.Uppl. ísíma456 7567.
Til sölu eru nýleg 31"
nagladekk. Uppl. gefur
Magnús í síma 456 7055 á
kvöldin.
Til sölu er baðborð með 3
skúffum. Selst ódýrt. Uppl.
í síma 456 4430.
Til sölu er einbýlishús á
Suðureyri. Góð staðsetn-
ing, mikið endurnýjað.
Uppl. í síma 421 6350.
Til sölu er hillusamstæða.
Selst ódýrt. Upplýsingar í
síma 456 3503.
Óska eftir skellinöðru,
Suzuki TX 70cc. Uppl. í
síma 868 0553.
RÍKISSJÓNVARPIÐ
Miðvikudagur 8. september kl. 18:00
Evrópukeppnin í knattspyrnu: Island - Ukraína
Laugardagur 11. septemberkl. 10:55
Formúla 1 á Monz-brautinni á Italíu
Laugardagur 11. septemberkl. 12:55
Stigamót í frjálsum íþróttum í Múnchen
Laugardagur 11. september kl. 13:50
Landssímadeildin: Leikur í 17. umferð
Sunnudagur 12. september kl. 11:30
Formúla 1 á Monz-brautinni á Italíu
Sunnudagur 12. september kl. 19:45
FM í handknuttlcika: Island - Makedónía
STÖÐ2
Laugardagur 11. september kl. 10:15
Enski boltinn: Leikur óákveðinn
Laugardagur 11. september kl. 16:00
Enski boltinn: Leikur óákveðinn
SJÓNVARPSSTÖÐIN SÝN
Laugardagur 11. septemberkl. 13:45
Landssímadeildin: Leikur í 17. umferð
Sunnudagur 12. september kl. 14:45
Enski holtinn: Bradfora City - Tottenham Hotspur
Sunnudagur 12. september kl. 17:00
Coca Cola bikarkeppni kvenna: KR - Breiðablik
Sunnudagur 12. september kl. 20:00
Ameríski fótboltinn: Fyrsta umferð
Þriðjudagur 14. september kl. 18:30
Meistarakeppni Evrópu: Eiorentina - Arsenal
TV 3 - SVÍÞJÓÐ
Miðvikudagur 8. september kl. 18:00
EM í knattspyrnu: Lúxemborg - Svíþjóð
TV2 - NOREGUR
Miðvikudagur 8. september kl. 17:00
EM í knattspyrnu: Noregur - Slóvenía
Sunnudagur 12. september kl. 18:00
Norski boltinn: Brann - Rosenborg
McDonald 's
auglýsir laus
störfí veitingastofum í
Kringlunni, Austurstræti
og Suöurlandsbraut
McDonald's býöur spennandi starf,
starfsþjálfun og möguleika á skjótri launa-
hækkun fyrir duglegt fólk.
Ekki erkrafistsérstakrarmenntunar, held-
ur áhuga og vilja til þess að læra og vera
hluti af skemmtUegum starfshóp.
bards, James Whitmore.
01.10 Fótbolti um víða veröld
01.40 Dagskrárlok og skjáleikur
ÞRIDJUDAGUR
14. SEPTEMBER 1999
17.30 Meistarakeppni Evrópu
Nýr fréttaþáttur sem verður vikulega
á dagskrá á meðan keppnin stendur
yfir. Fjallaðeralmennt um Meistara-
keppnina, farið er yfir leiki síðustu
umferðar og spáð í spilin fyrir þá
næstu.
18.30 Meistarakeppni Evrópu
Bein útsending frá fyrstu umferð
riðlakeppninnar.
21.00 Titanic
(Titcmic (1953)
Árið 1912 lagði skemmtiferðaskipið
Titanic upp í jómfrúarferð sína frá
Bretlandi til Bandaríkjanna. Sagt var
að skipið gæti ekki sökkið en það
fór á annan veg. Titanic sigldi á ís-
jaka á miðju Atlantshafi með hörmu-
legumafleiðingum. I þessari þriggja
stjörnu mynd er sagan rakin með
augum Sturges-fjölskyldunnar,
hjónanna Richards og Juliu og barna
þeirra, Annette og Normans. Hand-
ritshöfundar myndarinnar fengu
Óskarsverðlaunin. Aðalhlutverk:
Clifton Webb, Barbara Stanwyck,
Robert Wagner, Thelma Ritter.
22.35 Ævintýraprinsessan
23.00 Glæpasaga (e)
23.50 Evrópska smekkleysan (2:6)
(Eurotrash)
00.15 Dagskrárlok og skjáleikur
Netfang ritstjórnar
bb@snerpa.is
w
TU sölu er Emmaljunga
barnakerra. Uppl. í síma
456 4333.
r
Horfur á fimmtudag:
Minnkandi norðanátt,
víða 13-18 m/s í fyrstu
en síðan 5-8 með
kvöldinu. Rigning eða
skúrir víða um land.
Horfur á föstudag:
Vaxandi suðaustan ált
og rigning um mest allt
land, víða nokkuð
hvasst síðdegis.
A laugardag:
Suðvestan strekkingur
og skúrir einkum
sunnan og vestan til.
Asunnudag:
lítur út fyrir austan- og
norðaustan átt og súld
eða rigningu, einkum
sunnan- og austan til.
\ V
> vyy
'N
r
1 sörá er Toyota Corolla
'iárg. 1987, 16"álfelgur,
iystation og heymartól m/
7. Uppl. í síma 869 7930
Smáauglý§inga-
síininn er
456 4560
Umsóknareyðublöð er hægt að fá send
eða sækja þau á veitingastofurnar. Frekari
upplýsingar veita Magnús, s. 581 1414
(netfang: magnus@lyst.is), Vilhelm, s. 551
7400 (netfang: vilhelm@lyst.is) eða Pétur,
s. 551 7444 (netfang: petur@lyst.is).
\______________________________________________-•
Handaviiuiiikennsla í Gagnfrœðaskólanum ó Isafirði veturinn 1942. Ljósmynd: M.
^Simson /Skjalasafnið Isafirði._________________________________________________^
MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 1999 11