Bæjarins besta - 10.11.1999, Blaðsíða 4
Fasteignaviðskipti
TRYGGVI GUÐMUNDSSON HDL
Hafnarstræti 1 - ísafirdi
Símar: 456 3940 & 456 3244
Fax: 456 4547 - Netfang: tryggvi@snerpa.is
Einbýlishús/raðhús
Bakkavegur39:201 m2einbýlis-
hús á tveimur hæðum ásamt
innbyggðum bflskúr. Ahv. ca. 3,8
m.kr. Verð 12,2 m.kr.
Fagraholt 12:156,7 m2einbýlis-
hús á einni hæð ásamt bílskúr.
Skipti á minni eign á Eyrinni
koma til greina. Verð 11,8 m.kr.
Hjallavegur 19:242 m2 einbýlis-
hús á 2 hæðum ásamt innbyggð-
um bílskúr. Sér íbúð á n.h. Ymis
skipti möguleg. Ahv. ca. 5 m.kr.
Verð 10,5 m.kr.
Hlíðarvegur31:130m2einbýlis-
hús á 2 hæðum ásamt bflskúr.
Húsið er nær allt uppgert að utan
sem innan. Mjög gott útsýni.
Verð 10.7 m.kr.
Hlíðarvegur 48: 146,4 m2 ein-
býlishús á þremur pöllum, mjög
fallegt útsýni, garður. Öllum
tilboðum svarað. Tilboð óskast
Hrannargata 8a: 78,1 m2 ein-
býlishús á tveimur hæðum ásamt
eignarlóð. Mikið uppgert. Áhv.
ca. 2,8 m.kr. Verð 4,6 m.kr.
Isafjarðarvegur 4: 96,4 m2 ein-
býlishús á tveimur hæðum ásamt
bflskúr. Húsið er að hluta uppgert.
Áhv.ca. l,8m.kr.Verð6,5m.kr.
Mánagata 5:287,6 m2 járnslegið
timburhús á tveimur hæðum.
Hægt að nýta sem íbúðar- og/eða
gistiheimili. Uppgert að hluta.
Verð 8,5 m.kr.
Miðtún 47: 188,9 m2 4 enda
raðhús á tveimur hæðum ásamt
bflskúr Áhv. ca. 2 m.kr.
Verð 12 m.kr.
Seljalandsvegur 48: 188 m2
einbýlishús á tveimur hæðum
ásamt bflskúr. Skipti á minni eign
koma til greina. Áhv. ca. 2 m.la.
Vcrð 12,7 m.kr.
Stakkanes 4: 144 m2 raðhús á
tveimur hæðum ásamt bflskúr.
Skipti möguleg á íbúð á Eyrinni.
Áhv. ca. 3,5 m.kr. Verð 9,9 m.kr.
Sunnuholt 2: 311 m2 glæsilegt
einbýlishús á tveimur hæðum
ásamt innbyggðum tvöföldum
bflskúr. Einstaklingsíbúð á neðri
hæð. Stór og vel gróinn garður.
Verð 17 m.kr.
Tangagata 6a: 99.7 m2 ein-
býlishús á tveimur hæðum. Laust
fljótlega. Öll tilboð skoðuð. Áhv.
ca. 1,5 m.kr. Verð 6,8 m.kr.
Urðarvegur 4: 136 m2 ein-
býlishús á tveimur hæðum ásamt
stórum bílskúr. Mikið endur-
nýjað. Góð staðsetning. Öll tilboð
skoðuð. Verð 9,7 m.kr.
Urðarvegur 27: 190,5 m2 ein-
býlishús á 2 hæðum ásamt bflskúr,
góðum garði, svölum og sólpalli.
Skipti á minni eign mögul.
Verð 13,5 m.kr.
4-6 herb. íbúðir
Hjallavegur 8: 128,5 m2 4ra
herbergja íbúð á neðri hæð í tví-
býlishúsi. Laus fljótlega. Áhv.
hagstæð lán ca. 2.8 m.kr.
Verð 6,9 m.kr.
Hrannargata 10: 136,7 m2 5
herbergja íbúð á tveimur hæðum
í tvíbýlishúsi ásamt kjallara
Verð 5,6 m.kr.
Seljalandsvegur67:116,2m24ra
herbergja íbúð á efri hæð í
tvíbýlishúsi. Ibúðin endurnýjuð
að hluta. Áhv. ca. 4,2 m.kr.
Verð 7,2 m.kr.
Silfurgata 11: 125,7 m2 4ra
herbergja íbúð á tveimur hæðum
í fjölbýlishúsi. íbúðin mikið
uppgerð. Áhv. ca. 6,4 m.kr.
Verð 7,2 m.kr.
Stórholt 13: 123 m2 4ra herb.
íbúð á 3ju hæð í fjölbýli ásamt
bflskúr. Ibúðin er mikið uppgerð.
Áhv. ca. 567 þ.kr.
Verð 7,9 nt.kr.
Túngata 12: 98,9 m2 4ra her-
bergja fbúð^ á efri hæð f þrf-
býlishúsi. Áhv. ca. 3,7 m.kr.
Verð 7,2 m.kr.___________________
3ja herb. íbúðir
Aðalstræti 15: 98,6 m2 íbúð á
tveimur hæðum í fjórbýlishúsi.
Húsið er nýmálað og þak er nýtt.
Áhv.ca. l,8m.kr.Verð4,5m.kr.
Silfurgata 11: 74,1 m2 íbúð á
tveimur hæðum í uppgerðu
fjölbýli. íbúðin er mikið upp-
gerð. Áhv. ca. 1,5 m.kr.
Verð 5,5 m.kr.
Sólgata 8: 80 m2 íbúð á neðri
hæð í þríbýlishúsi í góðu standi
Áhv. ca. 3 m.kr. Verð 5,8 m.kr.
Stórholt 9: 80,9 m2 góð íbúð á
1. hæð í fjölbýlishúsi ásamt sér
geymslu og sameign. Áhv. ca.
2,4 m.kr. Verð 5,3 m.kr.
Stórholt 11: 80 m2 fbúð í góðu
standi á 3. hæð til hægri í
fjölbýlishúsi asamt sér geymslu.
Laus strax Áhv. ca. 2,5 m.kr.
Verð 5,6 m.kr.
Túngata 21: 84,9 m2 íbúð á
jarðhæð í þríbýlishúsi ásamt
bflskúr. Áhv. ca. 3,7 m.kr.
Verð 6,5 m.kr.
2ja herb. íbúðir
Aðalstræti 20: 94 m2 fbúð
á 4. hæð til hægri í fjölbýlishúsi
ásamt sér geymslu. Áhv. ca. 1,7
m.kr. Verð 5,9 m.kr.
Hlíðarvegur 27:49.9 m2 íbuð á
neðri hæð í tvíbýlishúsi. Áhv.
ca. 555 þús.kr. Tilboð óskast
Hlíf II, Torfnesi: 50,4 m2 fbúð
á2. hæðíDvalarheimili aldraðra.
Áhv.ca. 3,9m.kr.Verð6,l m.kr.
Mjallargata 1: 67,9 m2 íbúð í
góðu standi á 2. hæð í fjöl-
býlisihúsi. Áhv. ca. 3,6 m.kr.
Verð 6,5 nt.kr.
Seljalandsvegur 58: 52,1 m2
íbúð á n.h. í tvíbýlishúsi ásamt
helmingi tvöfalds bflskúrs. Áhv.
ca. 600 þ.kr. Tilboð óskast
Bolungarvík
Hafnargata 7: 70 m2 3ja her-
bergjaj íbúð á n.h. í tvíbýlishúsi
ásamt kjallara Tilboð óskast
Vitastígur 17: 100 m2 4ra
herbergja fbúð á efri hæð í
þríbýlishúsi Verð 4,5 m.kr.
A tvinnuhúsnæði
Aðalstræti 20b: 215 m2 versl-
unar- og þjónustuhúsnæði í
miðbænum. Tilheyrandi 166 m2
eignarlóð. Verð 16,7 m.kr.
Austurvegurl:103,4m2 skrif-
stofuhúsnæði á 3. hæð. Fallegt
útsýni. Laust fljótlega.
Verð 5,5 m.kr.
Mjallargata 5: 200 m2 versl-
unar húsnæði á neðri hæð og
gistiheimili á efri hæð. Áhvflandi
3 m.kr. Verð 6,0 m.kr.
Fasteignir
í þessari
auglýsingu
eru aðeins
sýnishorn
af söluskránni.
S k
jáVarp - Upplýsingasjónvarp Islands - Sími 4 700 700
Fax 4 700 701 • skjavarp.is - skjavarp@skjavarp.is
SkjáVarp
SkjáVarp er ört vaxandi upplýsinga-
sjónvarp sem miðlar staðbundnum
upplýsingum um allt land.
Áhorfendum SkjáVarps fjölgar stöðugt og þegar eru
hafnar útsendingar á Homafirði, Egilsstöðum, Fellabæ,
Seyðisfirði, Neskaupstað, Eskifirði, Reyðarfirði, Húsavík,
Dalvík, Siglufirði, ísafirði, Hnífsdal, Borgarnesi og
Vestmannaeyjum. Næstu staðir eru tAkureyri,
Sauðárkrókur, Akranes, Selfoss, Hveragelði.
Þú færð allar nánari upplýsingar um SkjáVarp í
kynningarbæklingi sem væntanlegur er til þín í pósti
innan skamms.
Sölu- og markaðsfulltrúar SkjáVarps:
Austurland, Jón Björn Hákonarson
Neskaupstað • sími 4 700 700
Norðurland, Andrea þorvaldsdóttir
Akureyri • sími 4 700 700
Suðurland, Hjálmar E. Baldursson
Vestmannaeyjum • sími 4 700 700
Jóhannes Jónsson
Isafirði • sími 4 700 700
r r
Islensk miðlun í Bolungarvík og á Isafirði
Starfsstöðvarnar vígðar
gegnum fjarfiiiidabúnað
Einar K. Guðftnnsson al-
þingismaður vígði formlega
hina nýju vinnustaði Is-
lenskrar miðlunar í Bolung-
arvík og á Isafirði sl. laugar-
dag. Hann var þá staddur f
starfsstöðinni í Bolungarvík
og notaði fjarfundabúnað til
að heilsa upp á forsvars-
menn fyrirtækisins sem voru
í húsakynnum þess á Isa-
firði. Síðan spjallaði hann á
sama hátt við Kristin H.
Gunnarsson alþingismann
sem var í höfuðstöðvum fyr-
irtækisins við Krókháls í
Reykjavík.
Opið hús var samtímis á
báðum stöðunum og fólki
boðið að koma og kynna sér
starfsemina og aðstöðuna og
þiggja léttar veitingar. Um
áttatíu manns litu inn á Isa-
firði og um fimmtíu í Bol-
ungarvík. „Við erum mjög
ánægð með þennan dag og
bjartsýn á framhaldið. Þessa
dagana er nýja starfsfólkið
að stíga sín fyrstu skref hjá
okkur og koma sér inn í
verkefnin“, sagði Halldór
Kristmannsson, forstöðu-
maður Islenskrar miðlunar
hér vestra.
Einar K. Guðfiitnsson, Rafit
Jónsson og Svavar Kristjáns-
son voru við opnunina á Isa-
firði.
Frá opnun starfsslöðvarinnar í Bolungarvík. A myndinni
má m.a. sjá Hildi Einarsdóttur, Jóhaitn Hannibalsson,
Benedikt Bjarnason og Einar K. Guðfinnsson.
Um áttatíu manns heimsóttu Islenska miðlun á Isafirði.
Svavar Kristjánsson fram-
kvœmdastjóri íslenskrar
miðlunar ásamt Magnúsi
Hávarðarsyni forstöðu-
manni fyrirtœkisins í Bol-
ungarvík og syni hans Magn-
úsi Orra.
Ot'óikt'ptíiotní'S /\íh>A(]íÓ!
r
JD auqlýsingu fy'á 'Bóhus á bls. 3 í afituæUsblaði
SC.M kchiUÝ út á focstuðaq ntiSÝitaðist
tjilðistÍMi tílbcða í ocÝsLun ckkaÝ á /DsafaiÝði.
<rZ'ilbcðin qiCba tii 30. ncoc.MbcÝ nk. cn ckki
tíL 31. cktcbcÝ cíns cg scqíý L auqLýsLnqunni.
4
MIÐVIKUDAGUR 10. NÓVEMBER 1999