Bæjarins besta - 17.11.1999, Page 11
VIKAN
17. NÓVEM8EK . 23. NÓVEM8ER
Jack Macgowran, Roman Polanski,
Sharon Tate, Alfie Bass.
00.20 Trufluð tilvera (25:31)
01.00 NBA-leikur vikunnar
Bein útsending frá leik Philadelphia
76ers og Portland TrailBlazers.
03.05 Dagskrárlok og skjáleikur
LAUGARDAGUR
20. NÓVEMBER
13.00 Með hausverk um helgar
16.00 Á krossgötum
(Turning Point)
Tvær miðaldra konur hittast eftir
margra ára aðskilnað. Báðar ætluðu
þær sér að verða balletdansarar en
draumurinn rættist aðeins hjá annarri
þeirra. Hún er nú hætt að dansa og
saknar þess að eiga ekki fjölskyldu.
Konan, sem gaf listdansinn upp á
bátinn, gifti sig og varð húsmóðir í
smábæ. Þær hafa ólíkar lífsskoðanir
og vinátta þeirra virðist dauðadæmd.
Aðalhlutverk: Anne Bancroft, Shirley
Maclaine, Mikhail Baryshnikov,
Leslie Browne, Tom Skerritt.
18.00 Jerry Springer (7:40) (e)
19.00 Valkyrjan (7:24) (e)
19.50 Spænski boltinn
Bein útsending.
22.00 í stríði við mafíuna
(Crazy Six)
Spennumynd. Kommúnisminn í
Austur-Evrópu heyrir sögunni til.
Þjóðfélagsbreytingarnar eru gríðar-
legar en ekki horfir allt til betri vegar.
ítök mafíunnar fara vaxandi og liðs-
menn hennar beita engum vettlinga-
tökum. Vandræðamaðurinn Billie til-
heyrir þessum heimi en hann er á
flótta undan mafíunni. Staða hans
virðist vonlaus en þá berst hjálp úr
óvæntri átt. Aðalhlutverk: Rob Lowe,
Ice T, Burt Reynolds, Mario Van
Peebles, Thomas Morris.
23.35 Hnefaleikar/ Lewis - Holyfield (e)
Útsending frá hnefaleikakeppni sem
haldin var í Las Vegas um síðustu
helgi.
01.35 Justine 4
Ljósblá kvikmynd.
03.10 Dagskrárlok og skjáleikur
SUNNUDAGUR
21. NÓVEMBER
15.45 Enski boltinn
Bein útsending frá leik West Ham
United og Sheffield Wednesday.
18.00 Meistarakeppni Evrópu
Nýr fréttaþáttur sem verður vikulega
á dagskrá á meðan keppnin stendur
yfir.
19.00 Sjónvarpskringlan
19.25 ítalski boltinn
Bein útsending.
21.30 Golfmót í Evrópu
22.25 Lækjargata
(River Street)
Áströlsk kvikmynd. Ben er fasteigna-
sali á hraðri uppleið. Hann þykir
slyngur sölumaður og er auk þess
búinn að krækja sér í dóttur forstjór-
ans. En kvöldið sem Ben er handtek-
inn vegna misskilnings snýr gæfan
við honum baki og hann missir af
mikilvægum samningi. Hann er
dæmdur til að þjóna samfélaginu og
er gert að vinna með vandræðaungl-
ingum. Vinnan er ekki alslæm því
fasteignasalinn er búinn að koma
auga á kjörið tækifæri til að hækka
aftur í áliti og bæta fyrir samninginn
sem fór forgörðum. Aðalhlutverk:
Aden Young, Bill Hunter, Tammy
Mclntosh, Joy Smithers, Essie Davis.
23.55 Smyglararnir
(Lucky Lady)
Spennumynd með gamansömu ívafi
sem gerist á fyrri hluta aldarinnar í
Bandaríkjunum. Framleiðsla og sala
áfengis er bönnuð en sprúttsalarnir
eru með allar klær úti. Við kynnumst
tveimur náungum sem beita öllum
brögðum til að komast yfir hinn eft-
irsótta drykk. Félagarnir eiga bæði í
útistöðum við yfirvöld og eins
keppinauta sem trúa ekki á lögmál
frjálsrar samkeppni. Aðalhlutverk:
Gene Hackman, Liza Minelli, Burt
Reynolds.
01.50 Dagskrárlok og skjáleikur
MANUDAGUR
22. NÓVEMBER
18.00 Ensku mörkin (13:40)
19.00 Sjónvarpskringlan
19.15 Fótbolti um víða veröld
19.55 Enski boltinn
Bein útsending frá leik Coventry City
og Aston Villa.
22.00 ítölsku mörkin
22.55 Utanveltu í Beverly Hills (e)
(Beverly Hillbillies)
Fjörug gamanmynd um Jed Clamp-
ett og fjölskyldu hans. Þrátt fyrir að
eiginkonan sé fallin frá lætur Jed ekki
hugfallast en hann verður nú einn að
axla ábyrgðina á börnunum. Aðal-
hlutverk: Dabney Coleman, Jim
Varney, Dietrich Bader, Erika Elen-
iak.
00.25 Hrollvekjur (26:66)
00.50 Bjarndýramaðurinn (e)
(Jonathan ofthe Bears)
Jonathan var aðeins 6 ára þegar for-
eldrar hans voru myrtir á hrottalegan
hátt. Drengurinn átti enga aðra að
og varð að sjá um sig sjálfur. Hann
vingaðist við bjarndýr og dvaldi með
þeim um tíma og bjó síðar hjá Da-
kota-indíánum. Á fullorðnisárum,
eftir margra ára ferðalög, snýr Jona-
than aftur til indíánanna sem þurfa
svo sannarlega á hjálp hans að halda.
Hvíti maðurinn ásælist land þeirra
og fram undan eru blóðug átök.
Aðalhlutverk: Franco Nero, Floyd
“Redcrow ” Westerman, David Hess.
02.20 Dagskrárlok og skjáleikur
ÞRIÐJUDAGUR
23. NÓVEMBER
18.00 Sjónvarpskringlan
18.20 Meistarakeppni Evrópu
Nýr fréttaþáttur sem verður vikulega
á dagskrá á meðan keppnin stendur
yfir.
19.35 Meistarakeppni Evrópu
Bein útsending.
21.45 Þrúgur reiðinnar
(Grapes OfWrath)
Sígild saga eftir John Steinbeck sem
gerist á kreppuárunum. Þegar Tom
Joad kemur heim úr fangelsi hefur
fjölskyldan afráðið að flytja frá
Oklahoma til Kaliforníu. Eftir erfitt
ferðalag koma þau til Vesturstrand-
arinnar en þar tekur ekkert betra
við. Atvinnuleysið er alls staðar og
útlitið er svart. Deilur um kaup og
kjör bæta ekki ástandið en þar hefur
Tom Joad sig mikið í frammi. Aðal-
hlutverk: Henry Fonda, Jane Dar-
well, John Carradine, Charlie
Grapewin.
23.50 Ognvaldurinn (10:22) (e)
00.35 Evrópska smekkleysan (6:6)
(Eurotrash)
Einhver óvenjulegasti þáttur sem
sýndur er í sjónvarpi.
01.20 Dagskrárlok og skjáleikur
IsaQarðarbær
Starfshóp-
ur um
vandamál
unglinga
Félagsmálanefnd ísa-
fjarðarbæjar hefur sam-
þykkt tillögu frá Kjell
Hymer, félagsmáia-
stjóra bæjarins, um að
skipaður verði starfs-
hópur sem fari með mál-
efni unglinga í afbrotum
og/eða fíkniefnaneyslu.
Undirbúningur verði
unninn í samráði við
skóla- og menningar-
fulltrúa og Júlíus E.
Halldórsson sálfræðing.
Til sölu er falleg 2ja herb.
íbúð að Túngötu 20 á ísa-
flrði. Wýtt gólfefni, sólpallur.
Áhvílandi ca. 2 milljónir.
Söluverð kr. 4,2 milljónir.
Uppl. gefur Kristinn í sím-
um 456 4558 og 891 T’747.
Til sölu er svarfborðstofu-
borð og sex stólar og hillu-
samstæða. Upplýsingar í
síma 456 4289.
Til sölu er 15 2 m2 ein'býlis-
hús á þremur pöflum í Bol-
ungarvík. Húsið er nýein-
angrað og klætt og nýtt gler
er í gluggum. Uppl. gefur
Oddbjörní símum456 7421
og 855 1427.
Hef til söluFormúlu lhúf-
ur, boli, könnur, fána, úlpur
o .fl. Upplýsingar gefur Guð-
mundur í símum 894 9499
og 456 4053.
Til sölu er Philips ísskápur
með frystihólfi. Stærð
1,40x50 cm. Selst á kr. 5
þús. Á sama stað óskast til
kaups Nokia 5110 sími.
Uppl. í síma 861 7845.
Til sölu er Emmaljunga
barnakerra. Selst ódýrt.
Uppl. í síma 456 4721.
Dagmamma hefur laust
pláss á morgnana. Uppl.
gefur Ingibjörg í símum 456
3986 og 456 4065.
Til leigu er 2ja herb. íbúð
að Hlíðarvegi. Uppl. í símum
456 3442 og 456 3377.
Til leigu er gott einbýlishús
í Bolungarvík. leigist á að-
eins 15 þús. kr. á mánuði.
Uppl. í síma 698 4976.
Handverksfélagið Karítas
heldur aðalfund sinn í
kaffisal íshúsfélagsins
mánudaginn 22. nóvember
kl. 20:30. Nýir félagar vel-
komnir. Stjórnin.
Tapast hefur svört dún-
úlpa, líklegabakvið Mjallar-
götublokkina, sl. föstudag.
Pinnandi vinsamlegast hafi
samband í síma 456 5128
eða 861 8965.
Óska eftir að kaupa jakka-
fötá 12 árahavaxinn strák.
Upplýsingar í símum 456
5128 og 861 8965.
Til sölu er Yamáha raf-
magnsorgel, 2jaborðameð
stól. Verð kr. 55 þús. Á
sama stað er til sölu hillu-
samstæða á kr. 35 þús.
glerborð, sófáborð (horn-
borðjákr. 15þús. ogungl-
ingaskrifborð með hillum
á kr. 2.500. Uppl. í síma
456 7386.
Kettlingur fæst gefins,
svört læða, mjög sæt,
komin af norsku skógar-
kattakyni. Uppl. í síma
456 5069.
Til leiguer 2jaherb. íbúð
að Urðarvegi 78 með sér-
inngangi. Laus strax. Upp-
lýsingar hjá Lilju og Erl-
ingi í símum 456 3928 og
456 4323.
Til leigu er 5 herb. hús-
næði á Isaflrði. Upplýsing-
ar í síma 456 5069.
Áttu gamlar bækur sem
þú vilt gefa? yið opnum
fornbókábúðáísaflrði. 10.
bekkur Grunnskólans á
ísafirði er að safna fyrir
útskriftarferð að vori og
ætlar að selj a notaðar bæk-
ur til fjáröflunar. Ef þú
vilt gefa bækur, hafðu þá
sambandísíma8641377,
456 3997 og 456 5035.
Við komum og sækjum.
Til sölu eru sex, tíu gata
vörubíladekk á felgum.
Uppl. í síma 456 8254.
Til sölu er Arctic Gat vél-
sleði árg. 1987. Nýupp-
gerður. Upplýsingar í síma
456 8359 eftir kl. 19.
Til sölu er nýleg hillu-
samstæða í kirsuberjalit.
Uppl. í síma 456 5154.
Til leigu er 2ja herb. íbúð
að Seljalandsvegi 51. Er
lausnúþegar. Uppl. í síma
456 5192 eftirkl. 16.
Atvinna óskast! Er með
vélavarðaréttindi. Ýmls-
legt kemur til greina. Á
sama stað er til sölu 28"
Grundig sjónvarpstæki á
kr. 25 þúsund. Uppl. í
síma 456 5161.
Tapast hefur Nokia GSM-
sími á ísafirði, líklega ná-
lægt gamla sjúkráhúsinu
á laugardagskvöldi fyrir
hálfri annarri viku. Uppl.
í síma 861 4081.
Gerist áskrifendur
í síma 456 4560
RIKISSJONVARPIÐ
Laugardagur 20. nóvember kl. 14:25
Þýski boltinn: Leikur óákveðinn
Laugardagur 20. nóvember kl. 16:30
fslandsmótið í handknattleik: HK - ÍBV
Sunnudagur 21. nóvember kl. 19:45
HM á skíðum í Park City þar sem
Kristinn Björnsson er á meðal keppenda.
STOÐ2
Laugardagur 20. nóvember kl. 14:45
Enski boltinn: Leikur óákveðinn
SJONVARPSSTOÐIN SYN
Miðvikudagur 17. nóvember kl. 19:50
EM 2000 í knattspyrnu: England - Skotland
Föstudagur 19. nóvember kl. 01:00
NBA: Philadelphia 76ers - Portland TrailBlazers
Laugardagur 20. nóvember kl. 19:50
Spænski boltinn: Leikur óákveðinn
Laugardagur 20. nóvember kl. 02:30
Hnefaleikar: Michael Grant - Andrew Golota
Sunnudagur 21. nóvember kl. 15:45
Enski boltinn: West Ham - Sheffield Wednesday
Sunnudagur 21. nóvember kl. 19:25
ítalski boltinn: Leikur óákveðinn
Mánudagur 22. nóvember kl. 19:55
Enski boltinn: Coventry City - Aston Villa
Þriðjudagur 23. nóvember kl. 19:35
Meistarakeppni Evrópu: Fiorentina - Man. Utd.
TVNORGE
Sunnudagur 21. nóvember kl. 17:25
Evrópukeppnin í handbolta: Viking - Pick Szeged
CANAL+ NORGE
Laugardagur 20. nóvember kl. 14:45
Enski boltinn: Leikur óákveðinn
Laugardagur 20. nóvember kl. 00:35
NHL fshokký: Florida Panthers - Pittsburgh
Sunnudagur 21. nóvember kl. 13:55
ítalski boltinn: Leikur óákveðinn
Sunnudagur 21. nóvember kl. 15.55
Enski boltinn: West Ham - Sheffield Wednesday
Amar G. Hinriksson hdl.
Silfurtorgi 1 • ísafirði • Sími: 456 4144 • Fax: 456 4243
F asteignaviðskipti
Hef til sölu
fasteignir víða
á Vestfjörðum
Allar nánari upplýsingar
eru veittar á skrifstofu
Verðdæmi:
Tjaldvagn kr. 12.000.-
Bifreiðar kr. 18.000.-
ýsi eða fellihýsi kr. 15.000.-
Sumardótið úr skúrnum kr. 5-10.000.-
fyrir átta mánaða tímabil.
Eru eignir þínar á öruggum stað yfir vetrartímann?
Ei' ekki, þá björgum við málunum!
AÐSTAÐANs/f
-
Símar:
456 4007 - 456 3172
896 0524 - 863 0263
Ur fortíðinni
Vetrarríki í miðbœ Isafjarðar fyrr á öldinni. Horft er niður Hafnarstrœti, Fell og hús
Elíasar J. Pálssonar til hœgri en við enda götunnar sést í Gamla bakaríið. Ljósmynd:
G.Mosdal / Skjalasafnið Isafirði.
MIÐVIKUDAGUR 17. NOVEMBER 1999 11