Bæjarins besta


Bæjarins besta - 09.02.2000, Side 8

Bæjarins besta - 09.02.2000, Side 8
Botnsætin Bikarmót Skíðasambands íslands í göngu haldið á Seljalandsdal Góður árangur Ísfirðínga Nú er svo komið, að Isafjarðarbær skipar eitt af botnsætunum. Þannig er mál með vexti að eftirlitsnefnd með fjár- málum sveitarfélaga hef- ur sent átta þeirra bréf. Þau eru vöruð við því, að í verulegt óefni stefn- ir með fjárstjórn þeirra. Af þessum átta eru fjög- ur, sem orðið hafa til við sameiningu margra smærri. Auk Isafjarðar- bæjar eru það Vestur- byggð, Skagafjörður og Snæfellsbær. Þau ásamt hinum fjórum eru sam- kvæmt þessu talin vera verst settu sveitarfélögin á Islandi. Fjármálin svo slæm að viðvörun er álitin nauðsynleg. Þá kynni sú spurning að vakna, hvort samein- ingin eigi einhverja sök á máli. Vera kann að stjórnsýsla hafi ekki náð þeirri hagkvæmni sem ætlað var. Hitt er þó lík- legra, að staða margra þeirra sveitarfélaga, sem tóku þátt í sameining- unni. hafi verið slæm fyrir. Nægir að minna á vandkvæði Suðureyrar- hrepps skömmu fyrir sameininguna, sem leiddi af sér sveitarfélag- ið Isafjarðarbæ um mitt ár 1996. Þá hafði Suður- eyrarhreppur áður verið í gjörgæslu félagsmála- ráðuneytis, líkt og Hofs- óshreppur, sem rann inn í nýja sveitarfélagið Skagafjörð. Um tíma svipti ráðuneytið hreppsnefndir þessara tveggja sveitarfélaga fjárforræði. Til þess ráðs var ekki gripið nema algert neyðarástand ríkti. Auk þess var staða Þingeyrar- og Flat- eyrarhreppa engan veginn viðunandi fyrir sameiningu. Svipað var uppi á teningnum meðal sveitarfélaganna, sem urðu Vesturbyggð. Fjár- mál þeirra voru engan veginn í góðu lagi. Hvað varðar stjórn- sýsluna og hagræðingu hennar skal fátt sagt hér og nú. Hitt er ljóst að sveitarstjórnirnar átta hafa brugðist of seint við versnandi fjárhag. I sjálfu sér skiptir ekki máli af hverju hin slæma staða stafar ef ekki hefur verið brugðist við með viðeigandi hætti. Sú staðreynd hlýtur að koma til álita, að sveitar- stjórnirnar hafi ekki fylgst nægilega vel með því hvert stefndi í fjár- málum þessara sveitarfé- laga. annar möguleiki er sá, að þær hafi ekki átt- að sig á alvöru málsins. Samkvæmt upplýs- ingum frá eftirlits- nefndinni mun það taka marga áratugi að greiða niður skuldir Isafjarðar- bæjar. Vissulega er það óspennandi, að sitja í sveitarstjórn, sem er svo bundin í báða skó, að möguleikarnir til framkvæmda eru ekki aðeins uppurnir, heldur eru kostirnir til að standa undir óbreyttum rekstri hverfandi. Hvað er til ráða? Sé leitað skýringa á stöðunni verður ekki hjá því komist að benda Skoðanir Stakkur skrifar á gríðarlegan samdrátt í útgerð og fiskvinnslu í ísafjarðarbæ og Vestur- byggð. Engu að síður er það skylda sveitar- stjórnarmanna að bregðast við. Þótt allt, sem gert er, teljist af hinu góða, nægir ekki að lækka laun sveitarstjórnar- manna um nokkur prósent og leggja af fastar greiðslur fyrir bílaafnot starfsmanna. Eitt hið mikilvægasta er að kynna þessa stöðu fyrir íbúum og jafn- framt um leið, til hverra ráða sveitarstjórnir hyggjast gnpa. Auk þeirra tveggja ráða, sem bæjarstjórn Isafjarð- arbæjar hefur gripið til varðandi laun bæjar- fulltrúa og greiðslur fyrir bílaafnot starfs- manna sinna, hefur verið gripið til þess að stytta þann tíma, sem sundstaðir í sveitar- félaginu eru opnir. En mikið meira þarf til. Astandið er svo alvarlegt, að nú verður að taka fjárhagsáælun Isafjarðarbæjar til endurskoðunar og upplýsa íbúa um alvöruna. Auk launa- lækkunar bæjar- fulltrúanna þurfa þeir að leggja hart að sér, finna leiðir til niður- skurðar og auka tekjur. Það er auðvitað best gert með því að finna ný atvinnutækifæri fremur en hækkun fasteignagjalda eigna, sem ekki hafa hækkað í verði. Ibúar, kjósendur, bíða með eftirvæntingu tíðinda af viðbrögðum bæjarstjórnar. J Bikarmót SKÍ í skíðagöngu fór fram í blíðskaparveðri á Seljalandsdal um síðustu helgi. Fjölmargir keppendur tóku þátt í mótinu og komu þeir víðsvegar að af landinu. Urslit á mótinu á laugardag urðu sem hér segir: I 3,5 km göngu 13-14 ára stúlkna með frjálsri aðferð sigraði Elsa Guðrún Jóns- dóttir, Ólafsfirði á tímanum 15:39, önnur varð Gerður Landsbanki fslands hf. á Isafirði og fulltrúarNemenda- félags Framhaldsskóla Vest- fjarða á ísafirði, undirrituðu á þriðjudag í síðustu viku þriggjaára samstarfssamning þar sem nemendafélagið tekur að sér að kynna markaðsátak bankans og vörumerki hans. Að sögn Helgu Snorradótt- ur, markaðsfulltrúa Lands- banka íslands á ísaftrði, felur samningurinn í sér að nem- Hæstiréttur komst að þver- öfugri niðurstöðu við Héraðs- dóm Vestfjarða í máli er varð- aði ábyrgð á bílaleigubíl sem tryggingartaki hafði til afnota meðan bíll hans var í viðgerð. Mál þetta reis vegna bíls frá Ljóninu ehf./Bílaleigunni Erni á ísafirði og hafði héraðs- dómur komist að þeirri niður- stöðu, aðTryggingamiðstöðin hf. teldist leigutaki og bæri þess vegna ábyrgð á bílaleigu- bílnum, sem eyðilagðist í um- ferðaróhappi. Málavextir voru þeir, að umboðsmaður Trygginga- miðstöðvari nnar fór þess á leit við Bílaleiguna Erni í nóvem- ber 1997, að hún útvegaði við- skiptaviniTM, konu á fsafirði. Geirsdóttir, ísaftrði á tímanum 16:55 og þriðja varð Eygló Valdimarsdóttir á 17:05. í 5 km. göngu 13-14 ára drengja sigraði HjörvarMaronsson frá Olafsfirði á tímanum 17:25, annar varð Hjalti Már Hauks- son, Ólafsfirði, á 21:28 og þriðji varð EinarBirkirSvein- björnsson, ísafírði á 21:28. Katrín Arnadóttir, Isafirði, sigraði í 5 km. göngu 15-16 ára stúlkna á tímanum 18:32, endafélagið mun kynna mark- aðsátak bankans við hvert tækifæri, s.s. íblöðum útgefn- um af félaginu, í útvarpi skól- ans, Mýflugunni og á öðrum uppákomum á vegum Sól- risuhátíðar, sem hefst innan skamms. A móti kemur styrk- ur Landsbankans við félagið og vonast forráðamenn bank- ans til að styrkurinn efli starf- semi félagsins og hafi jákvæð áhrif innan skólans. bíl til afnota meðan bifreið hennar væri í viðgerð eftir um- ferðaróhapp. Konan fékk bíla- Ieigubílinn en að kvöldi sama dags lenti sonur hennar í því að aka honum á ljósastaur á Hnífsdalsvegi, þannig að hann gereyðilagðist. Ágreiningur stóð um það hver skyldi bera tjónið og komst héraðsdómur að þeirri niðurstöðu aðTryggingamið- stöðin væri leigutaki og bæri því ábyrgðina. Félagið áfrýj- aði þeim dómi til Hæstaréttar, eins og fram kom á vef BB í síðustu viku, en þar varTrygg- ingamiðstöðin sýknuð af kröfu Ljónsins ehf./Bílaleig- unnar Ernis um skaðabætur fyrir bílinn. önnur varð Guðný Ósk Gott- liebsdóttir, Akureyri, á 23:38 og þriðja varð Brynja Vala Guðmundsdóttir, Akureyri, á 25:36. JakobEinar Jakobsson. ísafirði, sigraði í 7,5 km. göngu 15-16 ára drengja á tímanum 24:20, annar varð Markús Þór Björnsson, fsa- firði, á 26:11 og þriðji varð Andri Steinþórsson, Akureyri, á 28:15. í 7,5 km. göngu kvenna 17 áraogeldri sigraði Sandra Dís Steinþórsdóttir, ísafirði, á tímanum 28:35. Aðrir hættu keppni í þessum aldursflokki. f 15 km göngu karla 20 ára og eldri sigraði Jónas Busken- ström, Ólafsfirði á tímanum 50:45 og annar varð Haukur Mál af þessu tagi mun ekki áður hafa komið til kasta dóm- stóla hérlendis og hefur dómur Hæstaréttar því fordæmis- Eiríksson, Akureyri, á 55:41. Á sunnudeginum sigraði Katrín Árnadóttir, ísafirði, í 3,5 km göngu stúlkna 15-16 ára og Jakob Einar Jakobsson og Markús Þór Björnsson, báðir frá Isafirði urðu í 1. og 2 sæti í 5 km göngu 15-16 ára. Sandra Dís Steinþórsdóttir sigraði sfðan í 5 km. göngu kvenna 17 ára og eldri. í 2,5 km göngu stúlkna 13-14 ára sigraði Elsa Guðrún Jóns- dóttir, önnur varð íris Péturs- dóttir, ísafirði, og Dagný Hermannsdóttir, ísafirði varð í þriðja sæti. 1 10 km göngu karla 20 ára og eldri sigraði síðan Jónas Buskenström og Haukur Eir- íksson varð annar. gildi. LögmaðurLjónsinsehf. var Björn Jóhannesson hdl. en lögmaður TM var Guð- mundur Pétursson hrl. Innilegar þakkir sendum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför elskulegrar eiginkonu, dóttur og systur Sólveigar Rúnarsdóttur sem lést af slysförum 20. desember 1999 í Kanada Mark Stannard Rúnar Eyjólfsson Atli Freyr Rúnarsson Vésteinn Már Rúnarsson Auður Hjördís Valsdóttir Sunna Auðbjörg Biggs Rebekka Luise Biggs Elísabet Samúelsdóttir Ralph Biggs Frá undirritun samstarfssamningsins í síðustu viku. Nemendafélag Framhaldsskólans Tekur þátt í markaðs- átaki Landsbankans - þriggja ára samstarfssamningur undirritaður Þróunarsetur Vestfjaröa Fræðsluftindur um vöruþróun - haldin á vegum Nýsköpunarsjóðs og Iðntæknistofnunar Nýsköpunarsjóður og Iðntæknistofnun standa fyrir fræðslufundi um vöruþróun í Þróunarsetri Vestfjarða föstudaginn 11. febrúar nk. Á fundinum sem er haldinn í samstarfi við Atvinnuþró- unarfélag Vestfjarða hf., verður m.a. farið yfir þrjú ný vöruþróunarverkefni sem eru að fara af stað á Isafirði, en þau eru á sviði hugbún- aðar, mjólkuriðnaðarog full- vinnslu fiskafurða. Þá verður farið yfir um- sóknarferil og framkvæmd vöruþróunarverkefna ásamt umræðu um áhættulán sem fjármögnunarkost á vöru- þróunarverkefnum. Á fund- inum verður sérstök áhersla lögð á fræðslu um árangurs- ríka vöruþróun þar sem far- ið er yfir miki I vægi vöruþró- unar hjá fyrirtækjum og hvernig fyrirtæki geta staðið með árangursríkunr hætti að vöruþróun. Fundurinn sem hefst kl. 13 föstudaginn 11. febrúar er opinn öllum sem áhuga hafa á vöruþróun. Prófmál um ábyrgð á bílaleigubíl sem tekinn var á leigu á ísafirði Hæstiréttur snerí nið- urstöðu héraðsdóms 8 MIÐVIKUDAGUR 9. FEBRÚAR 2000

x

Bæjarins besta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.