Bæjarins besta


Bæjarins besta - 24.05.2000, Qupperneq 5

Bæjarins besta - 24.05.2000, Qupperneq 5
Málþing um séreinkenni VesHirðinga í Víkurbæ Málþing um séreinkenni Vestfirð- inga verður haldið í Vrkurbæ í Bolungarvík, laugardaginn 27. maí 2000. Þeir sem áhuga hafa á að sækja þingið heim er bent á að panta miða fyrir fimmtudaginn 25. maí nk., annarsvegar á málþingið sjálft eða í matarveisluna og skemmtunina um kvöldið. Miðapantanir á málþingið og/eða veisluna og skemmtunina um kvöldið eru í Finnabæ, sími 456 7254. Ráðstefnustjóri verður Sigmar B. Hauksson, listakokkur með meiru. Málþing um séreinkenni Vestfirðinga í Víkurbæ Dagskrá: Kl. 10:00. Málþingið sett - ráðstefnustjóri tekur við fundarstjórn. 1. Verkun matvæla og neysla þeirra. Þorskur og aðrir fiskar. Kl. 10:15. Magálar, hollt og gott ljúfmeti. Ari Ivarsson, Patreksfirði. Kl. 10:25. Kæst skata. Engin Þorláksmessa án skötu. Halldór Hermannsson, ísafirði. Kl. 10:40. Harðfiskur, íslenskt hollustusælgæti. Guðrún Pálsdóttir, Flateyri. Kl. 11:00. Pallborðsumræður undir stjórn ráðstefnustjóra. Frummælendur svara spurningum úr sal. 2. Óbyggðir, hálendi og náttúra Vestfjarða. Kl. 11:20. Snorri Grímsson, ísafirði. Kl. 11:40. Fyrirlesari svarar fyrirspurnum úr sal. Kl. 12:00. Hádegisverðarhlé. 3. Verkin og neysla villibráðar Kl. 13:00. Svartfuglsegg, vítamín Vestfirðinga. Tryggvi Guðmundsson, ísafirði. Kl. 13:20. Selkjöt, orkugjafi í aldaraðir. Pétur Guðmundsson, Ófeigsfirði. Kl. 13:35. Sjófuglasúpa, veislumatur á Vestfjörðum. Hulda Eggertsdóttir, Bolungarvík. KI. 13:55. Hrefnukjöt, steik sem bragð er af. Konráð Eggertsson, Isafirði. Kl. 14:15. Pallborðsumræður. Fyrirlesarar svara fyrirspurnum. 4. Siðir og venjur á Vestfjörðum. Kl. 14:45. Bolvísk þorrablót. Kristín Magnúsdóttir, Bolungarvík. Kl. 15:00. Galdrar á Vestfjörðum. Jón Jónsson, Steinadal. Kl. 15.15. Vestfirskur húmor. Gísli Hjartarson, ísafirði. Kl. 15:30. Vestfirskt laufaviðarmynstur. Sigrún Guðmundsdóttir, Isafirði. Kl. 15:45. Kaffi borið fram. Á meðan svara frummælendur fyrirspurnum frá þáttakendum. 5. Mótun Vestfirðingsins, lundarfar hans, tjáning og tungumál. Kl. 16:00. Pétur, Bjarnason, ísafirði. 6. Vestfirskur sælkeramatur. Kl. 16:15. Hákarl, meðal og lostæti. Óskar Friðbjarnarson, Hnífsdal. Kl. 16:30. Kúttmagar, árshátíðarbundið sælgæti. Birna Pálsdóttir, Bolungarvík. Kl. 16:45. Hnoðmör, útálát Vestfirðingsins. Steinunn Guðmundsdóttir, Bolungarvík. Kl. 17:00. Pallborðumræður. Frummælendur svara fyrirspurnum úr sal. 7. Rekaviður áVestfjörðum. Kl. 17:15. Pétur Guðmundsson, Ófeigsfirði. 8. Vestfjarðavefurinn opnaður. Kl. 17:00. Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða hf. Kl. 18:00. Hlé. 9. Vestfirsk stórveisla. Kl. 20:00. Matseðill: Vestfirskir sælkeraréttir. Vestfirskir listamenn skemmta og létta glaða lund. Kl. 23:30. Málþingsslit. MIKI9 UKVAL 4F................... FJÖLÆRUM PpNTUM 0G SUMAR8LÓMUM ÁBURÐUR, FRÆ 0G MARÍT, MARGT FLEIRA Garðplöntustöð Asthildar l/CD/A l/FI ISflfíAIN Sellalandsuegi IQOMsaflröl rtWWIHIII Símar:8611444008631451 ísafjörður Skólaslit Tónlistar- skólans Skólaslit og lokahátíðTón- li starskóla Isafjarðar fara frarn við hátíðlega athöfn í Isafjarð- arkirkju, fimmtudagskvöldið 25. maí kl. 20:30. Vakin er athygli ábreyttri dagsetningu. Á dagskránni eru tónlistar- flutningur, ávörp, afhending skírteina og verðlauna auk þess sem hljómsveit og lúðra- sveit skólans munu leika. Þá mun barnakórinn syngja og nokkur nemendur leika ein- leik. Foreldrar, nemendurog aðr- ir velunnarar skólans eru boðnir velkomnir á hátíðina. Vestfirðir Vinstri- hreyfingin á ferð í vetur hafa þingmenn Vin- strihreyfingarinnar - græns framboðs haldið tuttugu fundi víðsvegar um land þar sem fjallað hefur verið um tvo þeirra málaflokka sem bera uppi stefnu hreyfingarinnar; endurreisn velferðarkerftsins og sjálfbæra atvinnustefnu. Næstu fundur í fundarröð- inni verða á Vestfjörðum, á Hótel ísafirði mánudaginn 29. maí og á Kaffi Vatneyri á Pat- reksfirði, þriðjudaginn 30. maí. Þar munu þingmennirnir Jón Bjarnason og Kolbrún Halldórsdóttir hefja umræður og sitja fyrir svörum. Fundirnir eru öllum opnir. „Lagt er kapp á að hafa líflegar umræður að framsögum lokn- um, bæði um þau mál sem þar hafa verið reifuð og einnig hvað annað sem fundargestir hafa hug á að taka upp,“ segir í frétt frá hreyfingunni. Knattspyrna Sigur hjá KÍBí fyrsta leik KIB, lið Knattspyrnubanda- lags ísafjarðarbæjar og Bol- ungarvíkur bar sigur úr býtum í fyrsta leik sínum í 2. deild er liðið tók á móti KS frá Siglu- firði á Torfnesvelli á laugar- dag. Lokatölur leiksins urðu 3-1 fyrir KÍB. Að aflokinni einni urnferð er KÍB í 2. sæti með þrjú stig, jafnmörg stig og Sel- foss, Þór Akureyri og Víðir. Næsta laugardag leikur KÍB á móli HK á Kópavogsvelli ogfimmtudaginn l.júnítekur liðið á móti KVA á Torfnes- velli. Fjórði leikur liðsins fer fram gegn Leikni frá Reykja- vík, laugardaginn 10. júní. MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ 2000 5

x

Bæjarins besta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.