Bæjarins besta


Bæjarins besta - 24.05.2000, Side 11

Bæjarins besta - 24.05.2000, Side 11
RÍKISSJÓNVARPIÐ iTOl 24. maí Þennan dag árið 1839 sam- þykkti bæjarstjórn Reykjavík- ur að skylda bæjarbúa til að inna af hendi þegnskyldu- vinnu við vegagerð o.fl. Ákvörðun þessi varfelld niður sex árum síðar og sérstakur skattur lagður á. 25. maí Þennan dag árið 1987 varð jarðskjálfti, 5,8 stig, í Vatna- fjöllum suður af Heklu. Þetta varmesti skjálftiáSuðurlandi síðan 1912. 26. maí Þennan dag árið 1968 var hægri umferð tekin upp hér- lendis eftir mikinn undirbún- ing. Hér á landi hafði verið vinstri umferð í tæp sextíu ár. Til stóð að skipta í hægri um- ferð rúmum aldarfjórðungi áð- ur en hætt var við það vegna hernámsins. 27. maí Þennan dag árið 1981 fórst flugvél á Holtavörðuheiði og með henni fjórir menn. Flak vélarinnar fannst ekki fyrr en 10. júní, eftir mjög umfangs- mikla leit. 28. maí Þennan dag árið 1971 hófst Saltvíkurhátíðin. Um tíu þús- und ungmenni skemmtu sér á Kjalarnesi um hvítasunnuna í rigningu á hátíð „friðar, sátta og samlyndis." 29. maí Þennan dag árið 1947 fórst Dakotavél frá Flugfélagi ís- lands er hún rakst á Hestfjall við Héðinsfjörð og 25 manns fórust. Þetta er mesta flugslys sem orðið hefur á Islandi. Vél- in var á leið frá Reykjavík til Akureyrar. 30. maí Þennan dag árið 1984 voru staðfest stjórnskipunarlög sem kváðu á um fjölgun al- þingismanna úr 60 í 63 og um lækkun kosningaréttar úr 20 árum í 18 ár. 31. maí Þennan dag árið 1990 opn- uðu nunnurnar í Karmelíta- klaustrinu í Hafnarfirði. kap- ellu sína. Laugardagur 27. maí kl. 14:45 íslenski boltinn: ÍA - KR SÝN Miðvikudagur 24. maíkl. 18:00 ME-úrslit: Real Madrid - Valencia Föstudagur 26. maí kl. 01:05 Urslitakeppni NBA: Leikur óákveðinn Laugardagur 27. maí kl. 13:45 Knattspyrna: England - Brasilía Laugardagur 27. maí kl. 23:10 Hnefaleikar: D. Jefferson - Oleg Maskaev Sunnudagur 28. maí kl. 19:30 Urslitakeppni NBA: Leikur óákveðinn Mánudagur 29. maí kl. 19:40 íslenski boltinn: Keflavík - Grindavík Miðvikudagur 31. maí kl. 19:40 Islenski boltinn: KR - Leiftur Tónlistarskóli ísafjarðar Austurvegi II • 400 Isafjörður • Sími 456 3926 Skólaslit - Lokahátíð Skólaslit og lokahátíð Tónlistarskóla ísa- fjarðar verða í ísafjarðarkirkju fimmtudags- kvöldið 25. maí nk. kl. 20:30, (Ath! breytta dagsetningi). Tónlistarflutningur,; ávörp, afhending skír- teina og verðlauna. Foreldrar, nemendur og aðrir velunnarar skólans eru boðnir hjartanlega velkomnir á hátíðina. Skjóiastjóri. Þessi mynd er frá árinu 1897 og er skráð svo: „Frökener M og L Nielsen og Agústa.“ Ljósmynd: Björn Pálsson / Skjalasafnið Isafirði. Amar G. Hinriksson hdl. Silfurtorgi 1 • ísafirði • Sími: 456 4144 • Fax: 456 4243 F asteigna viðskipti Hef til sölu fasteignir viða á Vestfjörðum Allar nánarí upplýsingar eru veittar á skrifstofu Ríkissjónvarpið • Stöð 2 • Sýn Föstudagur 26. maí 16.30 Fréttayfirlit 16.35 Leiðarljós 17.20 Sjónvarpskringlan 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Ungur uppfinningamaður 18.05 Nýja Addams-fjölskyldan 18.30 Tónlistinn 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Listahátíð í Reykjavík 20.15 Lögregluhundurinn Rex 21.05 Eftir vetur kemur vor. (Sar- ah, Plain and Tall: Winter’s End) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1991 byggð á sögu eftir Patriciu Mac Lachlan um gleði og sorgir fjölskyldu í Kansas árið 1918 og baráttu hennar við náttúruöflin. Aðalhlutverk: Glenn Close og Christopher Walken. 22.45 I nafni réttvísinnar. (Out for Justice) Bandarísk spennumynd frá 1991 um Iögreglumann í Brooklyn og baráttu hans við keppinaut sinn frá æskuárunum sem nú er orðinn glæpa- maður. Aðalhlutverk: Steven Seagal og William Forsythe. 00.15 Útvarpsfréttir 00.25 Skjáleikurinn Laugardagur 27. maí 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 09.25 LeikfangahiIIan (17:26) 09.35 Töfrafjallið (28:52) 09.45 Kötturinn Klípa (8:13) 09.50 Gleymdu leikföngin (8:13) 10.05 Siggi og Gunnar (21:24) 10.13 Úr dýraríkinu (76:90) 10.27 Einu sinni var... 10.55 Skjáleikur 13.30 Sjónvarpskringlan 13.45 EM í fótbolta (5+6:8) 14.45 Islandsmótið í knattspyrnu. Bein útsending frá leik IA og KR sem fram fer á Akranesi. 17.00 Tónlistinn 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Búrabyggð (58:96) 18.05 Lucy á leið í hjónabandið 18.30 Þrumusteinn (7:13) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Svona var það '76 (5:25) 20.10 Denni dæmalausi. (Dennis the Menace) Bandarísk gamanmynd frá 1993 um baldinn strákpjakk og stormasöm samskipti hans við roskinn nágranna. Aðalhlutverk: Walther Matthau, Mason Gamble og Joan Plowright. 21.45 Halifax - Krákumorðið. (Halifax f.p.: A Murder of Crows) Aströlsk spennumynd frá 1999. Rétt- argeðlæknirinn Jane Halifax reynir að komast til botns í dularfullu morð- máli. Aðalhlutverk: Rebecca Gibney. 23.20 Tootsie. (Tootsie) Bandarísk gamanmynd frá 1982. Atvinnulaus leikari dulbýr sig sem konu til að reyna að fá vinnu og verður stjarna í sápuóperu í sjónvarpi. Allt gengur að óskum þangað til að hann verður ást- fanginn af meðleikkonu sinni og pabbi hennar hrífst af honum í kven- gervinu. e.Aðalhlutverk: Dustin Hojf- man, Jessica Lange, Teri Garr, Charl- es Durning, Bill Murray og Sydney Pollackv 01.10 Útvarpsfréttir 01.20 Skjáleikurinn Sunnudagur 28. maí 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 09.00 Hundurinn Kobbi (6:13) 09.14 Prúðukrílin (47:107) 09.40 Sönglist 09.43 Stjörnuhestar (4:13) 09.53 Svarthöfði sjóræningi 10.00 Undraheimur dýranna 10.25 Úr Stundinni okkar 10.45 Nýjasta tækni og vísindi 11.00 Skjáleikurinn 16.25 Tónlistinn 16.55 Maður er nefndur 17.30 Táknmálsfréttir 17.40 Óskar (3:3) 18.05 Geimstöðin (10:26) 19.00 Fréttir, veður og Deiglan 20.00 FerðinyfirGrænlandsjökul. Dönsk heimildarmynd um tólf daga ferð Islendinga á þremur jeppurn þvert yfir jökulinn, frá Nuuk til Isortoq, svipaða leið og Friðþjófur Nansen fór á gönguskíðum fyrir 112 árum. 20.55 Lífskraftur (1:12) (La kiné) Franskur myndaflokkur um unga konu sem slasast við klifur f Himalaja- fjöllum. Eftir að hún nær bala einbeitir hún sér að fagi sínu, sjúkraþjálfun, sem nú er köllun hennar. Aðalhlut- verk: Didier Bienaimé, Charlotte Kady og Julien Sergue. 21.45 Helgarsportið 22.15 Ópíumstríðið. (The Opium War) Bresk/kínversk bíómynd frá 1999. Sagan gerist um miðja nítjándu öld, þegar mikil ópíumneysla plagaði Kínverja, og segir frá stríði heimsveld- anna tveggja, Kína og Bretaveldis, sem lauk með því að Bretar lögðu undir sig Hong Kong. Aðalhlutverk: Bao Guoan, Bob Peck. 00.00 Útvarpsfréttir ídagskrárlok Föstudagur 26. maí 06.58 ísland í bítið 09.00 Glæstar vonir 09.20 í fínu formi 09.35 Að hætti Sigga Hall 10.10 Okkar maður (13:20) (e) 10.25 Murphy Brown (63:79) 10.50 JAG (15:21) 11.35 Handlaginn heimilisfaðir 12.00 Myndbönd 12.15 Nágrannar 12.40 Sabrina 14.40 Elskan, ég minnkaði börnin 15.30 ViIIingarnir 15.50 í Vinaskógi (14:52) (e) 16.15 Valtur og Gellir (3:3) 16.45 Nútímalíf Rikka 17.10 Sjónvarpskringlan 17.25 Nágrannar 17.50 60 mínútur II 18.40 *Sjáðu 18.55 19>20 - Fréttir 19.10 ísland í dag 19.30 Fréttir 20.00 Fréttayfirlit 20.05 Löggulíf. Að þessu sinni koma félagarnir Þór og Danni sér í mikil vandræði og gerast laganna verðir. Að vanda fara þeir ekki hefðbundnar leiðir í löggæslunni. Aðalhlutverk: Eggert Þorleifsson, Karl Agúst Úlfsson. 21.45 Blóðsugubaninn Buffy 22.35 Kæri kennari. (To Sir, With Love II) Mark Thackeray hefur kennt við sama skólann í London í 30 ár og ætlar nú að breyta til. I kveðjuræðu sinni til- kynnir hann að ætlunin sé að þiggja starf við skóla í Chicago. Þegar þangað er komið þarf hann að horfast í augu við grimmilegan veruleika bandarískrar stórborgar og hittir að auki kærustu frá því í gamla daga. Myndin er beint fram- hald klassískrar myndar frá 1967. Aðal- hlutverk: Sidney Poitier, DanielJ. Trav- anti, Louisa Rodriguez■ 00.10 Blóðbönd. (The Tie That Binds) Hjónin John og Leann Netherwood eru eftirlýst fyrir morð. Yfirvöld hafa uppi á dóttur þeirra Janie og koma henni í fóstur. En foreldrar hennar vilja hana aftur og munu ryðja öllum úr vegi til þess að ná markmiði sínu. Aðalhlutverk: Daryl Hannah, Keith Carradine, Moira Kelly. , 01.50 Ég fer í fríið (e) (Tourist Trap) Bankastarfsmaðurinn George Piper er með langa-langafa sinn á heilanum, Jeremiah Piper sem var hetja í borgara- styrjöldinni. Einn daginn birtist draugur Jeremiah honum og varar hann við því að fjölskylda hans sé að leysast upp sökum þess hve lítið henni sé sinnt. George bregst skjótt við og tilkynnir fjölskyldu sinni, henni til mikillar skelf- ingar, að nú sé kominn tími til að fjöl- skyldumeðlimir fari saman í ferðalag og sé förinni heitið á fornar slóðir karls- ins hans Jeremiah. Aðalhlutverk: Daniel Stern, Julie Hagerty, Margot Finley. 03.20 Dagskrárlok Laugardagur 27. maí 07.00 Mörgæsir í blíðu og stríðu 07.25 Kossakríli 07.50 Eyjarklíkan 08.15 Simmi og Sammi 08.35 Össi og Ylfa 09.00 Með Afa 09.50 Jói ánamaökur 10.10 Grallararnir 10.30 Tao Tao 10.55 ViIIingarnir 11.15 Ráðagóðir krakkar 11.40 Nancy (11:13) 12.00 Myndbönd 12.30 NBA-tilþrif 12.55 Best í bítið 13.25 60 mínútur II 14.10 Öryggisvörðurinn 15.35 A barmi sakleysis 17.00 Glæstar vonir 18.40 *Sjáðu 18.55 19>20 - Fréttir 19.10 ísland í dag 19.30 Fréttir 19.45 Lottó 19.50 Fréttir 20.00 Fréttayfirlit 20.05 Vinir (22:24) 20.40 Ó,ráðhús (23:26) 21.10 Stjúpa mín er geimvera. (My Stepmother Is An Alien) Kynbomban Kim Basinger er hér í hlutverki konu nokkurrar sem er ótrúlega fáfróð um lífið og tilveruna. Vísindamaður sem er ekkill tekur hana upp á arma sína og giftist henni. Hann hefur fyrst og fremst áhuga á að koma réttu lagi á heimilislífið en það reynist honum erfitt því í ljós kemur að nýja eiginkonan er geimvera sem hefur hugann við flest annað en húsverkin. Laufléttgamanmynd. Aðal- hlutverk: Dan Aykroyd, Kim Basinger, Jon Lovitz. 23.05 Draumsýnir. (Dream Man) Kris er í morðdeild lögreglunnar og rannsak- ar dauðsfall vellauðugrar konu sem átti sér mun yngri eiginmann. Talsverðar líkur eru á að hann eigi þátt í dauða kon- unnar. Kris leyfir sér hins vegar að verða hrifin af viðfangsefni sínu og leikur hættulegan leik sem gæti kostað hana lífið. Aðalhlutverk: Andrew McCarthy, Bruce Greenwood, Patsy Kensit. 00.40 Dauðagljúfur (ej (The Place of the Dead) Sannsöguleg mynd um leið- angur nokkurra hermanna í Dauðagljúf- uren sagterað þaðan hafi enginn maður komið aftur lifandi. Þetta eru sjö Bretar og þrír Hong Kong búar. Leiðin liggur upp á Kinabalu-fjallið og þaðan niður í þennan dularfulla dal. En það eru fyrst og fremst persónulegar væringar, ósætti og tortryggni innan hópsins sem gætu komið mönnunum íkoll. Aðalhlutverk: Timothy West, Simon Dutton, Greg Wise, Dougray Scott. 02.25 Vinningsmiðinn (The Ticket) CeeCee Reicker og Keith eiga í hjóna- bandserfiðleikum. Keith vinnur 23 milljónir dala í happdrætti. CeeCee er ekki þó ekki viss um að hún vilji berjast fyrir hjónabandinu þrátt fyrir vinninginn en ákveður þó að fljúga með eiginmanni sínum og syni til þess að sækja vinninginn. A miðri leið neyðist flugvélin til að brotlenda mitt í snæviþaktri auðn. Brögð virðast í tafli og einhver hefur augastað á millj- ónunum þeirra þeirra. Aðalhlutverk: James Marshall, Shannen Doherty. 03.50 Dagskrárlok Sunnudagur 28. maí 07.00 Heimurinn hennar Ollu 07.25 Mörgæsir í blíðu og stríðu 07.45 Kossakríli 08.10 Orri og Ólafía 08.35 Sögustund með Janosch 09.00 Búálfarnir 09.05 Kolli káti 09.30 Villti Villi 09.55 Maja býfluga 10.20 Trillurnar þrjár (7:13) 10.45 Ævintýri Jonna Quest 11.10 Batman 11.35 Dagbókin hans Dúa 12.00 Sjónvarpskringlan 12.15 NBA-leikur vikunnar 13.40 Mótorsport 2000 14.15 George í skóginum (e) 15.55 Aðeins ein jörð (e) 16.05 Oprah Winfrey 16.55 Nágrannar 18.55 19>20 - Fréttir 19.10 ísland í dag 19.30 Fréttir 20.00 Fréttayfirlit 20.05 60 mínútur 21.00 Ástir og átök (18:24) 21.30 Blikur á lofti. (The Locusts) Clay Hewitt er hálfgerð flökkukind sem á erfitt með að tolla í starfi. Hann flækist til smábæjar í Kansas þar sem hann ræður sig í vinnu á búgarði. Við- vera hans á búgarðinum á eftir að hafa stórfelld áhrif á líf tveggja einmana sálna sem þar búa, biturrar ekkju og drengs sem á mjög erfitt. Aðalhlut- verk: Kate Capshaw, Jeremy Davies, Vince Vaughn. 23.35 Hljómsveitin (e) (That Thing You Do!) Tvöfaldur Óskarsverðlauna- hafi, Tom Hanks, leikstýrir og fer með stórt hlutverk í þessari gamansömu mynd um hljómsveitarbrölt á gullöld rokksins. 01.20 Dagskrárlok Föstudagur 26. maí 17.50 Mótorsport 2000 18.20 Sjónvarpskringlan 18.35 Gillette-sportpakkinn 19.05 Iþróttir um allan heim 20.00 Hátt uppi (1:21) 20.30 Trufluð tilvera 21.00 Með hausverk um helgar 00.00 Metallica á tónleikum.Þunga- rokkssveitin Metallica á aðdáendur um allan heim. Og ekki hefur þeim fækkað eftir að hljómsveitin tók upp samstarf við Sinfóníuhljómsveitina í San Francisco. 01.05 NBA-Ieikur vikunnar 04.05 Dagskrárlok og skjáleikur Laugardagur 27. maí 13.45 England - Brasilía. Bein útsending frá landsleik Englands og Brasilíu í knattspyrnu. 16.00 Walker 16.50 Iþróttir um allan heim 17.55 Jerry Springer (34:40) 18.35 Á geimöld (19:23) 19.20 Út í óvissuna (9:13) 19.45 Lottó 19.50 Stöðin (15:24) 20.15 Naðran (8:22) 21.00 Á tæpasta vaði. (Die Hard) Þriggja stjarna spennumynd. John McClane, rannsóknarlögreglumaður frá New York, er fyrir tilviljun staddur í skýjaklúfi þegar hryðjuverkamenn leggja til atlögu. Aðalhlutverk: Bruce Willis, Bonnie Bedelia, Alan Rickman, Paul Gleason. 23.10 Hnefaleikar - Derrick Jefferson 01.10 Emnianuelle 02.45 Dagskrárlok og skjáleikur Sunnudagur 28. maí 17.00 Meistarakeppni Evrópu 17.55 Golfmót í Evrópu 18.50 Sjónvarpskringlan 19.05 NBA tilþrif 19.30 NBA-leikur vikunnar 22.30 Þjónninn (The Servant) Tony er spilltur, ungur maður. Hann er vel efnum búinn og ræður sér einkaþjón til að sjá um öll sín mál. Barrett, en svo heitir þjónninn, er útsmoginn ná- ungi sem nærfljótt tangarhaldi áTony. Vopnin hafa algerlega snúist í höndu- num á Tony því nú er það Barrett sem er hinn eiginlegi húsbóndi á heimilinu. Aðalhlutverk: Dirk Bogarde, James Fox, Sarah Miles, Wendy Craig. 00.25 Svikarinn (Sol't Deceit) Aðal- hlutverk: Patrick Bergin, Kate Vern- on, John Wesley Shipp. 01.55 Dagskrárlok og skjáleikur MIÐVIKUDAGUR 24. MAI 2000 11

x

Bæjarins besta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.