Tónamál - 01.12.1976, Page 5

Tónamál - 01.12.1976, Page 5
Ritnefnd: Sverrir Garðarsson (ábyrgðar- maður) Hrafn Pálsson. Stjórn F.Í.H. 1976: Sverrir Garðarsson, Sigurður I. Snorrason, Hafliði Jónsson, Guðm. Finnbjörnsson, Ulfar Sigmarsson. Varastjórn: Agnes Löve, Ragnar Bjarna- son, Ari Elfar Jónsson, Reynir Sigurðs- son. TrúnaðarmannaráS: Pétur Urbancic, Sæ- björn Jónsson, Árni Scheving, Skúli Gíslason, Pémr Kristjánsson, Laugalæk. Vara-trúnaSarmannaráS: Mjöll Hólm, Kjartan Eggertsson, Skúli Magnússon, Pjetur Pjemrsson, Jón Sigurðsson, bassi, Pémr Þorvaldsson. Stjórn Menningarsjóðs: Jón Sen, Sigur- jón Sighvatsson, Gunnar Reynir Sveins- son, Páll P. Pálsson, Guðm. Haukur Jónsson. Skemmtinefnd: Hafliði Jónsson, Þor- valdur Steingrímsson, Hrafn Pálsson, Árni Isleifsson, Pémr Hjaltested, Sveinn Oli Jónsson, Gunnlaugur Melsted. Orlofssjóðsnefnd: Skúli Gíslason, Reyn- ir Sigurðsson, Þórir Magnússon. EndurskoSendur: Svavar Halldórsson, Gunnar Reynir Sveinsson. Vára-endurskoðendur: Indriði Bogason, Edwin Kaaber. FORSÍÐUMYNDIN er af hinum látna varaformanni F.Í.H., Einari B. Waage. A.S.I. - Þing var haldið að Hótel Sögu dagana 29. nóv. til 3. des. Mættir voru 392 fulltrúar fyrir 47200 meðlimi er skipa aðildarfélög Alþýðusambandsins. Þetta var 33. þing þess og jafnframt afmælisþing, þar sem ASÍ varð 60 ára fyrr á þessu ári. Þegar fram í sækir mun þessa þings verða minnst fyrir samþykkt Stefnuskrár fyrir ASÍ. Ekki svo að skilja að samtökin hafi verið stefnulaus, heldur hef- ur stefnan verið mörkuð mun ýtarlegar en verið hef- ur og spannar nú yfir flesta þætti þjóðlífs vors hvað launþega varðar. F.Í.H. ásamt 15 öðrum félögum höfðu bundizt samtökum um að felld yrðu úr lögum ASÍ ákvæði um aukaskatt, sem þeim félögum er ekki skipuðu sér í sérsambönd, var gert að greiða. Því máli lauk með fullum sigri. Fulltrúar F.Í.H. á þinginu voru Hafliði Jónsson, Hrafn Pálsson, Ragnar Bjarnason og Sverrir Garð- arsson. Mörg merk mál lágu fyrir þinginu og hlutu þau farsæla meðferð í umræðum og afgreiðslu. Fagleg meðferð mála skipaði, sem betur fer, öndvegið, en sumum fulltrúum á þingum sambands- ins ætlar seint að skiljast að þeir eru þangað kjörn- ir af stéttarfélögum sínum til að vinna eingöngu að hagsmunamálum þeirra, en ekki af stjórnmála- flokkum. Með það í huga óska ég Alþýðusambandi íslands til hamingju með 60 ára afmælið og velfarnaðar í nútíð og framtíð. Sverrir Garðarsson. TÓNAMÁL 5

x

Tónamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tónamál
https://timarit.is/publication/1511

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.