Tónamál - 01.12.1976, Page 15

Tónamál - 01.12.1976, Page 15
JÓLATRÉSSKEMMTUN Jólatrésskemmtun fyrir börn verður haldin að Hótel Loftleiðum mánudaginn 3. janúar 1977 kl. 15.00. Karl Lilliendahl og félagar leika fyrir dansinum. Jólasveinn kemur í heimsókn. — Veitingar. Aðgöngumiðasala á skrifstofu félagsins dagana á undan. SKEMMTINEFNDIN AÐALFUNDUR F.Í.H. verður haldinn að Hótel Esju laugardaginn 26. febrúar 1977 kl. 13.15 e. h. Fundarefni: Venjuleg aðalfundastörf. STJÓRNIN ÁRSHÁTÍÐ F.I.H. -45 ÁRA verður haldin að Hótel Sögu mánudaginn 28. febrúar 1977 kl. 19.00. Kl. 19.00 Tími lystauka. — 19.30 Borðhald. — 20.00 Ræður. — 21.30 Skemmtidagskrá: Ragnar, Þuríður, Ómar og Bessi. — 19.00-21.30 óarl Billich og félagar leika undir borðum. — 22.00 Gaukar leika fyrir dansi. — 23.30 Happdrætti. — 01.30 Aage Lorange og félagar leika í hálfa klukkustund. — 03.00 Lokadans. Aðgöngumiðasala og borðapantanir hjá skrifstofu F.Í.H. 23. og 24. febrúar næstkomandi frá kl. 14 til 16. SKEMMTINEFNDIN TÓNAMÁL 15

x

Tónamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tónamál
https://timarit.is/publication/1511

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.