Bæjarins besta - 19.01.2005, Page 19
MIÐVIKUDAGUR 19. JANÚAR 2005 19
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
Uppáhaldsstaðurinn innanlands · Ómar Már Jónsson, sveitarstjóri í Súðavík Vestfirskar þjóðsögur · Gísli Hjartarson
Sportið í beinni!
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
○
Þórsmörkin er minn staður
„Þórsmörkin er minn upp-
áhaldsstaður á ferðalögum
því þar er ein fallegasta
náttúrufegurð sem um get-
ur. Hún gerist vart stórbrotn-
ari. Ég hef komið þangað
þó nokkrum sinnum og áður
fyrr gerði ég mér reglulega
ferð þangað í góðra vina
hópi. Ég á margar góðar
minningar þaðan.
En auðvitað er þetta uppá-
halds viðkomustaðurinn fyrir
utan Vestfirði, það er nánast
óþarfi að taka það fram. Það
er eins og að vera spurður
hver fallegasta kona heims
sé þá nefnir maður að sjálf-
sögðu konuna sína fyrst,“
segir Ómar Már Jónsson,
sveitarstjóri í Súðavík.
Brennslan mín · Ólína Þorvarðardóttir, skólameistari Menntaskólans á Ísafirði
Útheimtir góðar græjur til að njóta í botn
Uppáhaldslögin mín eru
af ýmsu sauðahúsi og úr öll-
um gerðum tónlistar. Ég er
rétt að verða heit, en læt þessi
nægja sem toppinn af ís-
jakanum
1. Er völlur grær
og vetur flýr –
Óðinn Valdimarson
Lagið er oft kallað „Ég er
kominn heim“.Óðinn syngur
þetta lag alveg hreint ótrú-
lega vel, og ég held að það
sé söngþokkinn hans sem
upphaflega dró athygli mína
að þessu lagi. Það tengist
góðum minningum frá sam-
verustund með bestu vin-
konu minni í Þingvallasveit
fyrir nokkrum árum. Við vin-
konurnar hringjum ævinlega
hvor í aðra þegar lagið kemur
í útvarpinu og syngjum það
saman í símann, sama hvar
við erum staddar.
2. River deep, mountain
high – Tina Turner
Frábært lag og frábærlega
vel sungið. Féll fyrir því
fjórtán ára gömul og verð enn
jafn hrifin þegar ég heyri það.
Það er ekkert sem toppar Tinu
í þessum flutningi.
3. Roll over Beethoven
– ELO
Rokkútsetning við stefið úr
5. synfóníu Beethovens.
Ótrúlega flott útsetning, en
útheimtir góðar græjur til að
njóta hennar í botn.
4. Wild horses –
The Rolling Stones
Tengist manninum mínum
sem hefur frá ungum aldri verið
Stones-aðdáandi. Það kom sér
vel fyrir mig að vita það þegar
ég var að krækja í hann á sokka-
bandsárunum. Ég lét hann strax
vita að ég ætti uppáhaldslag
með Stones, og viti menn:
Bingó! Ég sé ekki eftir því,
fjórum börnum og 28 árum
síðar.
5. Sveitin milli sanda
– Ellý Vilhjálms
Ellý var bara ómetanleg
söngkona og lagið er undur-
fallegt.
6. Oh happy day með ýms-
um góðum gospel-kórum
Kemur mér alltaf í gott skap.
7. Pump and Circumstanc-
es eftir Edvard Elgar
Sinfóníuflutningur sem er
frábært að setja á fullt þegar
maður þarf að þrífa.
8. Tunglskinssónatan
eftir Beethoven
Kemur mér alltaf í vímu,
fátt sem jafnast á við hana,
sérstaklega ef maður er eitt-
hvað þjakaður á sálinni. Al-
gjör endurnæring.
9. Theodórakis
Lagið eina sem ég man ekki
hvað heitir er ómótstæði-
legt. Mér er sérstaklega
minnisstætt þegar Melina
Mercury dansaði við það í
grískri kvikmynd fyrir
mörgum, mörgum árum.
Ólína Þorvarðardóttir.
SkjárEinn:
Laugardagur 22. janúar:
Kl. 12:45 – Enski boltinn:
Southampton – Liverpool.
Kl. 15:00 – Enski boltinn:
Man. Utd. – Aston Villa.
Kl. 17:15 – Enski boltinn:
WBA – Manchester City
Sunnudagur 23. janúar:
Kl. 16:05 – Enski boltinn:
Arsenal – Newcastle.
Mánudagur 24. janúar:
Kl. 22:30 – Enski boltinn:
Blackburn – Bolton.
Sýn:
Miðvikudagur 19. janúar:
Kl. 19:35 – Enski boltinn:
Exeter – Man. Utd.
Laugardagur 22. janúar:
Kl. 18:50 – Spænski boltinn:
Barcelona – Racing
Sunnudagur 23. janúar:
Kl. 13:50 – Ítalski boltinn:
Juventus – Brescia
Kl. 15:50 – Spænski boltinn:
VillaReal – Valencia
Kl. 20:00 – Ameríski boltinn:
Philadelphia – Atlanta
Kl. 23:30 – Ameríski boltinn:
Pittsburgh – New England
Canal+ Norge:
Laugardagur 22. janúar:
Kl. 12:45– Enski boltinn:
Southampton – Liverpool.
Kl. 15:00 – Enski boltinn:
Man. Utd. – Aston Villa.
Kl. 19:30 – Ítalski boltinn:
Inter Milan – Chievo.
Sunnudagur 23. janúar:
Kl. 14:00 – Ítalski boltinn:
Livorno – AC Milan.
Kl. 16:05 – Enski boltinn:
Arsenal – Newcastle Utd.
Kl. 19:30 – Ítalski boltinn:
Fiorentina – Roma.
Canal+ Sport:
Laugardagur 22. janúar:
Kl. 15:00 – Enski boltinn:
Chelsea – Portsmouth
Kl. 17.15 – Enski boltinn:
WBA – Man. City
Sunnudagur 23. janúar:
Kl. 14:00 – Ítalski boltinn:
Juventus – Brescia.
Fyrir nokkrum árum fór Kristján Haraldsson, bústjóri í
Orkubúi Vestfjarða, til Bandaríkjanna ásamt nokkrum hópi
annarra Ísfirðinga. Þegar mannskapurinn kom til Flórída
hafði nýverið gengið þar yfir fellibylur og valdið gríðarlegu
tjóni.
Ferðalangarnir óku í rútubíl um héruðin sem verst höfðu
orðið úti. Viðgerðarflokkar frá rafveitum voru einnig á ferðinni
og voru mjög áberandi. Í fréttum kom fram að nokkrar millj-
ónir fólks væru án rafmagns.
Þá sagði Kristján: Það hefur nú aldrei orðið svona slæmt
hjá okkur í Orkubúinu.
Rafmagnsleysi
Teiknimynd byggð
á lífinu á Ísafirði
Ísfirðingurinn Ásgeir Þór
Kristinsson er ungur og upp-
rennandi teiknari. „Ég byrjaði
að teikna þegar ég var 6 ára og
hef verið að teikna af og til
síðan þá. Mig langar til að
læra teiknimyndagerð er að
íhuga hvaða möguleikar bjóð-
ast í því. Nú er ég við nám við
Menntaskólann á Ísafirði.
Maður getur líka lært heilan
helling bara af því að leika sér
sjálfur við að teikna, en ég
lærði að skyggja og önnur þess
háttar grunnatriði í Iðnskólan-
um í Hafnarfirði“, segir Ás-
geir. Hann hefur einnig mikinn
áhuga á tónlist og er rappari.
„Ég er í hljómsveitinni
FGT (fordæmdir gangster
trúðar). Annars held ég að
það passi ágætlega saman að
vera rappari og teiknari. Það
hefur áhrif á hvernig fígúrur
ég teikna, sem er bara hið
besta mál. Við í FGT fórum
suður fyrir jól og tókum þátt í
rappkeppninni Rímnaflæði.
Það var skemmtilegt en við
breyttum um lag á síðustu
stundu svo það hefði nú getað
gengið betur. Við lentum ekki
í neinu sæti, en þetta var góð
reynsla.“
Ásgeir er um þessar mundir
að leggja drög að teiknimynda-
gerð.
„Ég og vinir mínir erum að
spá í að gera teiknimynd. Tveir
þeirra eru góðir að spinna sög-
ur, ég og annar vinur minn sjá-
um svo um teikningarnar. Svo
myndum við nota tölvutæknina
til að gera úr þessu mynd. Við
erum bara að leika okkur en
það væri gaman ef þetta tækist.
Hugsunin er að gera stutta þætti
og koma þeim á Internetið. Við
erum komnir með smá handrit
sem byggt er á lífinu á Ísafirði
þó að allt sé ýkt“, sagði Ásgeir.
E
in af teik
ningum
Á
sgeirs.
Ásgeir Þór Kristinsson.
Kirkja
Ísafjarðarkirkja:
Messa og kirkjuskóli sunnu-
daginn 23. janúar kl. 11:00.
Flateyrarkirkja:
Guðsþjónusta með aðstoð
Kvenfél. Brynju, sunnudag-
inn 23. janúar kl. 14:00.
Sólarkaffi í Vagninum á eftir.
03.PM5 6.4.2017, 09:2319