Bæjarins besta - 24.07.2002, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 24. JÚLÍ 2002 11
kirkja
Ísafjarðarkirkja:
Guðsþjónusta sunnu-
daginn 28. júlí kl. 11:00.
hana færa Matthew allt annað en til stóð
í upphafi. Aðalhlutverk: Martin Kemp,
Tim Thomerson, Lise Cutter, Graham
Armitage.
00.40 The Ruling Class. (Yfirstéttin)
Úrvalsmynd þar sem breskt þjóðfélag
fær hressilega á baukinn. Við skyndilegt
fráfall jarlsins á Gurney tekur sonur hans
við völdum. Erfinginn er hins vegar
andlega sjúkur og alls ekki fær um að
gegna þessari áhrifastöðu. Málið vandast
svo verulega þegar sonurinn telur sig
vera Guð. Það varir þó stutt en ekki tek-
ur betra við þegar sonurinn álítur sig
vera Kviðristu-Kobba. Aðalhlutverk:
Peter O´Toole, Alastair Sim, Arthur
Lowe, Harry Andrews.
02.45 Dagskrárlok og skjáleikur
Föstudagur 26. júlí
17:30 Muzik.is
18:30 Hjartsláttur í strætó (e)
19:30 Yes dear (e) Það er svo sannar-
lega ekki tekið út með sældinni að vera
foreldri, hvað þá fullkomið foreldri. Nýir
og sprenghlægilegir þættir um systurnar
Kim og Christine sem hafa vægast sagt
ólíkar hugmyndir um foreldrahlutverkið.
20:00 Charmed (e) Systurnar þrjár sem
hafa heillað unga sem aldna búa yfir
kyngimögnuðum krafti og töfrum sem
þær beita gegn illum öflum við alls kyns
aðstæður. Þær ferðast um í tíma og rúmi
til að sigrast á hinu illa, sem er ekki auð-
unnið verk. Eins og í öllum alvöru æv-
intýrum sigrar hið góða að lokum og
systurnar geta því safnað kröftum fyrir
átökin í næstu viku.
21:00 Traders. Kanadísk þáttaröð um
líf og störf verðbréfasala, ástir þeirra og
örlög. Fylgst er með baráttu félaganna
hjá Gardner-Ross í viðskiptaheiminum,
fjandsamlegum yfirtökum, miklum
gróða og stóru tapi
22:00 Bíómynd
23:00 Bíómynd
23:30 According to Jim (e) Bandarísk
þáttaröð með Jim Belushi og Courtney
Thorne-Smith í aðalhlutverkum. Jim
leikur jarðbundinn vertaka og blúsara
sem veit að lykillinn að góðu hjónabandi
er að kinka kolli þegar konan segir eitt-
hvað. Honum kemur líka vel saman við
börnin því hann er ekki beint vaxinn
upp úr barndómi sjálfur. Inn í líf þeirra
spila síðan systkini Courtney sem eru
hið besta fólk en vandræðagripir jafnvel
þegar best lætur.
00:00 Law & Order SVU (e)
00:50 Jay Leno (e)
01:40 Muzik.is
Laugardagur 27. júlí
16:30 Jay Leno (e)
17:30 Judging Amy (e)
18:30 Dateline (e). Dateline er marg-
verðlaunaður, fréttaskýringaþáttur á dag-
skrá NBC sjónvarpsstöðvarinnar í
Bandaríkjunum. Þættirnir hafa unnið til
fjölda viðurkenninga og eru nær alltaf á
topp 20 listanum í Bandaríkjunum yfir
áhorf í sjónvarpi.
19:30 Sledgehammer (e)
20:00 Malcolm in the middle. Þessir
frábæru gamanþættir hafa hlotið verð-
skuldaða athygli víða um heim. Þættirnir
fjalla um hinn ofurgáfaða Malcolm ,
bræður hans og foreldra sem geta ekki
beinlínis kallast mannvitsbrekkur.
Drengurinn á við það vandamál að stríða
að vera gáfaðastur ífjölskyldunni en það
er svosannarlega enginn leikur.... Frum-
legir og fjörlegir þættir um fjölskyldulíf
í blíðu og stríðu... og allar stóru spurning-
arnar í tilverunni.
21:00 Klassíski klukkutíminn. Fylgist
með, rifjið upp kynnin við gamla kunn-
ingja og nýja, og látið laugardagskvöldin
koma ykkur á óvart.
22:00 Profiler. Réttarsálfræðingurinn
Rachel er allra kvenna gleggst á hegðun
glæpamanna og ásamt sérsveit FBI í
Atlanta fær hún til rannsóknar erfiðustu
glæpamálin. Baráttan fyrir betri heimi
litar líf hennar allt og hún á í miklum
innri átökum vegna fórnanna sem hún
færir. Á hælum hennar er ósvífinn rað-
morðingi, sem grípur öll tækifæri til að
hrella hana.
22:50 Bíómynd (e)
00:20 Jay Leno (e)
02:10 Muzik.is
Sunnudagur 28. júlí
15:00 Jay Leno (e)
16:00 48 Hours. Vandaður , bandarísk-
ur fréttaskýringaþáttur með Dan Rather
í fararbroddi. Í hverjum þætti er fjallað
ítarlega um eitt mál á gagnrýninn hátt.
Sérstök áhersla er lögð á vönduð vinnu-
brögð enda hefur þátturinn hlotið fjölda
verðlauna, m.a. 17 Emmy – verðlaun.
17:00 Brúðkaupsþátturinn Já (e)
18:00 Providence (e)
19:00 According to Jim (e) Bandarísk
þáttaröð með Jim Belushi og Courtney
Thorne-Smith í aðalhlutverkum. Jim
leikur jarðbundinn vertaka og blúsara
sem veit að lykillinn að góðu hjónabandi
er að kinka kolli þegar konan segir eitt-
hvað. Honum kemur líka vel saman við
börnin því hann er ekki beint vaxinn
upp úr barndómi sjálfur. Inn í líf þeirra
spila síðan systkini Courtney sem eru
hið besta fólk en vandræðagripir jafnvel
þegar best lætur.
19:30 Yes,Dear! (e) Það er svo sannar-
lega ekki tekið út með sældinni að vera
foreldri, hvað þá fullkomið foreldri.
Nýir og sprenghlægilegir þættir um syst-
urnar Kim og Christine sem hafa vægast
sagt ólíkar hugmyndir um foreldrahlut-
verkið. Kim er ekki taugaveikluð móðir
eins og Greg heldur fram. Henni finnst
bara betra að vakna á klukkutímafresti
til að athuga hvort barnið andar ekki.
20:00 The King of Queens. Bandarísk
gamanþáttaröð um Doug Hefferman,
sendil í New York sem gerir ekki miklar
kröfur til lífsins. Meðal þess sem honum
þykir vænst um er 70 tommu sjónvarp
sem eiginkonan gaf honum en nú er
tengdapabbinn fluttur inn í sjónvarps-
herbergið og það hefur í för með sér
talsverðar breytinga á einfaldri tilveru
Dougs.
21:00 Citizen Baines. Elliott fær með
dætrum sínum til Washington en hann
ætlar að gera sitt besta til að verða við-
skiptaráðherra. Þar verður hann fyrir
ágangi fasteignasala og fyrrverandi
eiginkonu sinnar. Ellen er beðin um að
bjóða sig fram og líst nokkuð vel á.
21:45 Dateline.
22:30 Boston Public (e) Skólaballið
nálgast og kvenkyns nemar gera allt
vitlaust er þær halda uppboð á stefnu-
mótum með sér. Harper þarf að eiga við
reiða nema sem eru á móti því að hommi
geti boðið sig fram í keppnina um titilinn
“Skóladrottningin”.
23:15 Traders (e) Í dramaþættinum
Traders er fjallað um hóp fólks í sem
vinnur við verðbréfamiðlun í banka. Það
er stutt milli hláturs og gráturs í þessum
heimi þar sem breytingar eru miklar og
þær hafa ekki einugis áhrif á vinnu þessa
fólks heldur tekur sinn toll í einkalífinu.
00:00 Deadline (e)
00:45 Muzik.is
Atvinna
Starfsfólk óskast til afgreiðslu- og pökk-
unarstarfa. Vinnutími fyrir hádegi, eftir há-
degi eða allan daginn.
Upplýsingar gefur María, Rósa eða Ruth
á staðnum. Gamla bakaríið.
T-bolir til sölu!
1 stk. kr. 900.-
3 stk. kr. 2.400.-
5 stk. kr. 3.500.-
Lokum
frá og með
1. ágúst um
óákveðinn
tíma!
Flestir litir
netið
Hver eru uppáhalds
bókamerkin þín á Netinu?
Guðmundur M. Kristjáns-
son, yfirmaður hafna
Ísafjarðarbæjar svarar:
,,Ég byrja á
bb.is. Ég
hafði það fyrir
reglu þegar
ég bjó í Mala-
síu að fara
inn síðuna og
athuga hvort ekki væri allt
í lagi fyrir vestan. Oft fer
ég líka inn á thestar.com.
my, sem er heimasíða
stærsta dagblaðs í Mala-
síu. Svo fer ég stundum
inn á barnaland.is til að
fylgjast með nýjustu með-
limum ættarinnar og at-
huga hvernig þeir dafna
og þroskast. Stundum fer
ég svo líka inn á mbl.is til
að fá innlendar fréttir.“
fréttir
Hólmvíkingar virðast
manna duglegastir við að
ráða konur í áhrifastöður,
því nú er svo komið að
sveitarstjóri, sýslumaður
og sóknarprestur eru allir
kvenkyns. Óhætt er að
fullyrða að fáir staðir, ef þá
nokkur, lýtur stjórn kvenna
að jafn miklu leyti. „Þetta
er framtíðin“, segir Ásdís
Leifsdóttir, nýráðinn sveit-
arstjóri Hólmavíkurhrepps.
Hún segir að starfið leggist
vel í sig, en Áslaug þótti
hæfust þeirra tíu umsækj-
enda sem sóttu um stöðu
sveitarstjóra fyrr í sumar.
Áslaug Þórar-insdóttir
var skipuð í stöðu sýslu-
mannsins á Hólmavík
þann 15. mars sl. „Mér
finnst það allrar athygli
vert að við séum hér þrjár
konur í lykilstöðum á
svæðinu, og ég held að
okkur finnist það öllum
mjög merkilegt“, segir
Áslaug.
Valdamiklar
valkyrjur á
Ströndum