Bæjarins besta


Bæjarins besta - 11.04.2001, Blaðsíða 15

Bæjarins besta - 11.04.2001, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL 2001 15 fjölmiðlar Laugardagur 14. apríl kl. 10:40 Enski boltinn: Manchester United – Coventry City Laugardagur 14. apríl kl. 15:40 Epson-deildin: Njarðvík – Tindastóll Laugardagur 14. apríl kl. 18:25 Ítalski boltinn: Juventus – Inter Milan Sunnudagur 15. apríl kl. 19:00 NBA: Minnesota Timberwolves – Utah Jazz Mánudagur 16. apríl kl. 16:45 Enski boltinn: Everton – Liverpool Þriðjudagur 17. apríl kl. 18:40 Meistarakeppni Evrópu: Valencia – Arsenal Þriðjudagur 17. apríl kl. 20:45 Epson-deildin: Tindastóll – Njarðvík Þriðjudagur 17. apríl kl. 22:00 ME: Deportivo La Coruna – Leeds United Leikur helgarinnar í enska boltanum fer fram á Old Trafford í Man- chester á laugardag kl. 10:40 en þá mætast Manchester Utd. og Coventry City. Arnar G. Hinriksson hdl. Silfurtorgi 1 • Ísafirði • Sími: 456 4144 • Fax: 456 4243 Fasteignaviðskipti Hef til sölu fasteignir víða á Vestfjörðum Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu kirkja Flateyrarkirkja: Kvöldmessa með altaris- göngu á skírdag kl. 20:30. Hátíðarguðsþjónusta og morgunkaffi kl. 10:00 á páskadag. Holtskirkja: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00 á páskadag. Ísafjarðarkirkja: Messa á páskadag kl. 09:00. Kirkjukaffi á eftir. Hnífsdalskapella: Messa á páskadag kl. 11:00. Sektir fyrir farsímanotkun Græn innrás ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ Gleðilega páska! Á Eyrinni Veitingastaður Kaffihús Mánagata 1 · Sími 456 5267 Fisherhúsi anno 1884 ing. Mæðurnar eru ekki síður spenntar og sumar þeirra eru tilbúnar að ganga ansi langt til að tryggja stuðning dóm- nefndar við réttan þátttakanda. Aðal- hlutverk: Kirsten Dunst, Ellen Barkin, Allison Janney, Denise Richards 22.40 Á förum frá Vegas. (Leaving Las Vegas) Myndin fjallar um ástarsamband karls og konu sem bæði hafa náð botn- inum en þó hvort á sinn hátt. Ben er for- fallinn áfengissjúklingur sem heldur til Las Vegas með það fyrir augum að drekka sig í hel á börum borgarinnar. Sera heldur til á sömu börum þar sem hún selur sig. Með Seru og Ben takast ástir og bráðlega geta þau ekki hvort án annars verið. Aðalhlutverk: Nicolas Cage, Elisabeth Shue, Julian Sands, Ric- hard Lewis. 00.30 Hefnd busanna 4. (Revenge of the Nerds 4) Busarnir illræmdu snúa aft- ur í geggjaðri grínmynd. Aðalhlutverk: Robert Carradine, Curtis Armstrong, Julia Montgomery, Joseph Bologna, Ted McGinley. 02.00 Dagskrárlok og skjáleikur Sunnudagur 15. apríl 14.50 King Kong. 17.00 Meistarakeppni Evrópu 18.00 Golfmót í Bandaríkjunum 19.00 NBA-leikur vikunnar. Bein útsending frá leik Minnesota Timber- wolves og Utah Jazz. 21.30 Kúlnahríð á Broadway. (Bullets Over Broadway) David Shayne er ungur og metnaðarfullur leikritahöfundur sem er reiðubúinn að fórna öllu til að koma verki sínu á fjalirnar á Broadway. Aðal- hlutverk: John Cusack, Jack Warden, Jennifer Tilly, Dianne Wiest. 23.10 Hjartarbaninn. (The Deer Hunt- er) Fimmföld Óskarsverðlaunamynd um vini og starfsfélaga í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum. Þeir eyða öllum stundum saman, skreppa á krána eða fara í veiðiferðir. En árið 1968 skilur leiðir. Félagarnir eru kallaðir í herinn og sendir til Víetnam. Þeir upplifa hörm- ungar stríðsins og verða að takast á við lífið í nýju ljósi. Aðalhlutverk: Robert De Niro, John Cazele, John Savage. 02.10 Dagskrárlok og skjáleikur Föstudagur 13. apríl 17.00 Jay Leno (e) 18.00 Myndastyttur 18.30 Topp 20 (e) 19.30 Entertainment Tonight 20.00 Íslenskir hnefaleikakappar. Annar þáttur um ferð óformlegs lands- liðs Íslendinga í boxi. Þeir leggja land undir fót og keppa í íþrótt sinni sem er bönnuð á Íslandi. Þetta er í fyrsta skipti í 49 ár sem íslenskt lið keppir í hnefaleik- um. 21.00 Björn og félagar 22.00 Allt annað 22.30 Djúpa laugin 23.30 Malcolm in the Middle (e) 00.00 CSI (e) Í spennuþættinum CSI er fylgst með lífi og störfum starfsfólks rann- sóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas. 01.00 Entertainment Tonight (e) 01.30 Jay Leno (e) 02.30 Óstöðvandi Topp 20 Laugardagur 14. apríl 09.30 Jóga 10.00 2001 nótt 12.00 Entertainment Tonight (e) 12.30 Entertainment Tonight (e) 13.00 20/20 (e) 14.00 Survivor II (e) 15.00 Adrenalín (e) 15.30 Djúpa laugin (e) 16.30 Sílikon (e) 17.30 2Gether (e) 18.00 Will & Grace (e) 18.30 Íslenskir Hnefaleikakappar (e) 19.30 Entertainment Tonight (e) 20.00 Brooklyn South 21.00 Malcolm in the Middle 21.30 Two guys and a girl. 22.00 Everybody Loves Raymond. Ray er með sektarkennd því hann gaf föður sínum aðeins kort í afmælisgjöf. Til að bæta ráð sitt kaupir hann fiskabúr en Frank og fiskar eru óheppileg blanda. 22.30 Saturday Night Live. Skemmti- þáttur í fremstu röð, hefur verið sýndur á NBC í 25 ár. 23.30 Tantra – listin að elska. 00.30 Jay Leno (e) 01.30 Jay Leno (e) 02.30 Óstöðvandi Topp 20 Sunnudagur 15. apríl 09.30 Jóga 10.00 2001 nótt 12.00 Everybody Loves Raymond 12.30 Silfur Egils. Egill Helgason stjórn- ar umræðuþætti um pólitík og þjóðmál. 13.30 Two guys and a girl 14.00 Everybody Loves Raymond (e) 14.30 Malcolm in the Middle (e) 15.00 Björn og félagar (e) 16.00 Fólk – með Sigríði Arnardóttur 17.00 Innlit-Útlit (e) 18.00 Yes Dear (e) 18.30 Wake me up before you go, go 19.30 20/20. Vandaður fréttaskýringar- þáttur með Barböru Walters og félögum. 20.30 Everybody Loves Raymond 21.00 Tantra-listin að elska meðvitað. Í þættinum í kvöld er haldið áfram að ræða um næringarhugleiðsluna og helga blettinn. Karlarnir fá líka sinn skerf, þeir læra nýja aðferð til varðveislu og viðhalds orku. Í tantra heitir það að varðveita yang. Umsjón Guðjón Bergmann, dagskrágerð annaðist Ingvar Þórisson. 22.00 Silfur Egils (e) Egill Helgason stjórnar umræðuþætti um pólitík og þjóð- mál. 23.00 Two guys and a girl 23.30 Boston Public (e) 00.30 Brúðkaupsþátturinn Já (e) 01.00 Jóga 01.30 Óstöðvandi Topp 20 netið Hver eru uppáhalds bókamerkin þín á Netinu? Jóhann Hinriksson, safnvörður á Ísafirði svarar: ,,Ég fer mikið inn á leitar- vélina allthe web.com. Þar er gott að leita að hinu og þessu og auðvelt að finna síður. Ég er nokkuð í þessum bóka- safnsleitarvélum og skoða oft heimasíðu héraðsbóka- safnsins isafjordur.is/ bokasafn. Þar get ég leitað í skrám safnsins. Ný og flottari útgáfa af þeirri leitarvél kemur í vor. Ég fer stundum inn á olivant.fo/ leita.asp. Það er færeysk- ur vefmiðill. Mbl.is skoða ég nokkuð oft og einnig raduneyti.is. Það er góð- ur vefur en ekkert sérstak- lega skemmtilegur. læknir Fjórðungssjúkrahúsið: Bæklunarlæknir verður starfandi á Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Ísafirði dagana 23.-27. apríl nk. Tímapantanir eru alla virka daga frá kl. 8-16 í síma 450 4500. helgin Vagninn Flateyri: Siggi Björns trúbador heldur tónleika í Vagninum á Flateyri á skírdag frá kl. 21-23. Á föstudag verður hann síðan í Víkurbæ. Náttúruverndarfólk hefur áhyggjur af flestum breytingum. Stundum eru dýrateg- undir í útrýmingarhættu en stundum öfugt. Nú stendur frönskum náttúruverndarsinn- um mikil ógn af gríðarlegri fjölgun risa- froska, svonefndra uxafroska, sem verða allt að tveimur kílóum á þyngd, jarma eins og sauðfé og éta allt kvikt úr heilu stöðu- vötnunum. Froskar þessir hremma líka fugla og fara létt með það enda fara þeir um þrjá metra í einu stökki. Uxafroskar eru upprunn- ir í Ameríku. Bílstjórum í Þýskalandi sem gerast sekir um notkun farsíma við akstur er enginn miskunn sýnd. Um mánaðamótin gekk í gildi bann við símanotkun undir stýri. En ekki nóg með það. Ýmsir bílstjórar hafa gripið til þess ráðs að nema staðar á vegöxlum og tala þar í símann sitjandi undir stýri. Þeir hafa þá fengið tvær sekt- ir í einu: Fyrir símanotk- un, ef bíllinn er í gangi, og fyrir að valda hættu í umferðinni með því að nema staðar á vegöxl án þess að bíllinn hafi bilað. Lífið er á veitingastaðnum Á Eyrinni! Miðvikudagur 11. apríl: Týrólakvöld frá kl. 20-03 Fimmtudagur 12. apríl: Pöbbinn opinn til kl. 23:30 Föstudagur 13. apríl: Baldur og Margrét frá kl. 24-04. Laugardagur 14. apríl: Jagúar skemmtir frá kl. 11-03. Sunnudagur 15. apríl: Jagúar skemmtir frá kl. 24-04. 15.PM5 19.4.2017, 09:2715

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.