Bæjarins besta


Bæjarins besta - 18.07.2001, Blaðsíða 1

Bæjarins besta - 18.07.2001, Blaðsíða 1
„Ég er Dokkupúki og er hreykinn af því“ – sjá svipmynd af Sveini Guðbjartssyni, verkstjóra í Hnífsdal i miðopnu Miðvikudagur 18. júlí 2001 • 29. tbl. • 18. árg. ÓHÁÐ Á VESTFJÖRÐUMFRÉTTABLAÐ Stofnað 14. nóvember 1984 • Sími 456 4560 • Fax 456 4564 • Netfang: bb@bb.is • Verð kr. 200 m/vsk Stefnir í málaferli milli fyrirtækjanna Samkvæmt óstaðfestum heimildum Bæjarins besta stefnir í málaferli milli tölvu- fyrirtækjanna Snerpu og Vest- marks á Ísafirði í framhaldi af riftun samkomulags um sam- einingu þeirra, sem gert var í vor, sbr. frétt hér í blaðinu í síðustu viku. Samkomulagið Sameining Snerpu og Vestmarks út um þúfur um sameininguna var undir- ritað 25. apríl sl. og var þá greint frá því, að hið samein- aða fyrirtæki yrði rekið undir nafni Snerpu. Um ástæður riftunarinnar segir Björn Davíðsson, stjórn- arformaður Snerpu: „Við vorum búnir að gera sam- Magnús Böðvar Eyþórsson, stjórnarformaður Vestmarks, og Björn Davíðsson, stjórnarformaður Snerpu. komulag um að fjármagn frá Vestmark kæmi inn í Snerpu. Það var ekki staðið við þær tímasetningar sem talað hafði verið um, þannig að við riftum viðræðum.“ Magnús Böðvar Eyþórs- son, stjórnarformaður Vest- marks, vildi sem minnst gefa út um málið að svo stöddu en sagði þó: „Þessi riftun af hálfu Snerpu kom okkur algerlega í opna skjöldu, sérstaklega þar sem búið var að gera sam- komulag og samninga.“ 29.PM5 19.4.2017, 09:371

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.