Bæjarins besta


Bæjarins besta - 18.07.2001, Page 9

Bæjarins besta - 18.07.2001, Page 9
MIÐVIKUDAGUR 18. JÚLÍ 2001 9 123456789012345678901234567890121234567 123456789012345678901234567890121234567 123456789012345678901234567890121234567 123456789012345678901234567890121234567 123456789012345678901234567890121234567 123456789012345678901234567890121234567 Andrés fataverslun Skólavörðustíg 22a — 101 Reykjavík — Sími 551 8250 10 - 50% AFSLÁTTUR Margt um manninn á Sæluhelgi í Súgandafirði Tjaldbúskapur um allan bæ á Suðureyri Fjölmargir gestir heimsóttu Súgandafjörð á Sæluhelgi eins og undanfarin ár og mátti sjá tjöld á víð og dreif um allan bæ. Naumast var hægt að kvarta yfir veðrinu þótt nokkr- ir dropar hafi komið úr lofti á laugardag. Dagskrá Sæluhelgar hófst Minningarmót Einars Vals Kristjánssonar Auðunn sonur Einars Vals heitins sigraði Golfklúbbur Ísafjarðar hélt um helgina opið minn- ingarmót um Einar Val Kristjánsson, golffrömuð og yfirkennara á Ísafirði. Um fimmtíu manns kepptu á mótinu sem tókst í alla staði mjög vel. Sigurvegari varð Auðunn Einarsson, sonur Einars Vals heitins. Auðunn lék á 143 höggum en annar varð Helgi Birkir Þórisson (GS) á 148 höggum. Magn- ús Gautur Gíslason (GÍ) og Magnús Jónsson (GBB) voru jafnir í 3.-4. sæti en Magnús Gautur sigraði í bráðabana og tryggði sér þannig þriðja sætið. Af þeim körlum sem léku með forgjöf átti Óli Reynir Ingimarsson (GÍ) bestan leik. Í öðru sæti varð Birgir Ol- geirsson (GBO) en Bárður Jónsson (NK) í þriðja. Anna Ragnheiður Grétarsdóttir (GÍ) sigraði í kvennaflokki, með og án forgjafar, en á eftir henni kom Sigurbjörg Gunnarsdóttir (GS). Gunnlaugur Jónasson (GÍ) var höggvissastur unglinga og lék á 160 höggum. Gunnar Már Elíasson (GBO) kom á eftir með 142 högg en Sigurð- ur Fannar Grétarsson (GÍ) varð í þriðja sæti með 173 högg. Golfvöllurinn í Tungudal lítur vel út og fengu Ísfirðingar hrós frá aðkomumönnum fyrir ástand vallarins. Sumarútsala Andrésar í Félagsheimilinu í Hnífsdal fimmtud. og föstud. 19. og 20. júlí kl. 14-21 og laugard. 21. júlí kl. 11-18. Herrafatnaður í úrvali - drés fataversln unA Skólavörðustíg 22a 101 Reykjavík Sími 551 8250— — 123456789012345678901234567890121234567 123456789012345678901234567890121234567 123456789012345678901234567890121234567 Auðunn Einarsson. á fimmtudag með fjallgöngu og leiksýningu. Á föstudag var fjölskylduhátíð í Staðardal með brennu, brekkusöng, grilli og fleiru. Hin árlega mansakeppni var síðan á laugardag. Þá reyndu börn 12 ára og yngri að veiða sem þyngsta, sem flesta og sem minnsta marhnúta. Þá var keppt í gjarðar- skoppi, kassabílaralli og mörgu fleiru. Um kvöldið var dansleikur í Félagsheimili Súgfirðinga á Suðureyri. Meðfylgjandi myndir voru teknar um helgina á Suður- eyri. Áhorfendur röðuðu sér á verönd golfskálans. 29.PM5 19.4.2017, 09:379

x

Bæjarins besta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.