Vinnan


Vinnan - 01.03.1948, Blaðsíða 4

Vinnan - 01.03.1948, Blaðsíða 4
Bifreiðaeigendur! Vér liöfum ákveðið, að framvegis skuli peir viðskiptavinir vorir, sem keypt liafa áhyrgðar- og/eða kaskotryggingu fyrir bifreiðar sínar hjá oss, og ekki verða fyrir neinu því tjóni, sem orsakar skaðabótaskyldu félaganna í 2, 3, eða fleiri ár i röð, fá afslátt af iðgjöldurn frá hinni almennu iðgjaldaskrá, er nemi: Fyrir 2 ár samfleytt 13%. Fyrir 3 eða fleiri ár sam fleytt 23%. Afsláttur kernur i fyrsta sinni til frádráttar af endurnýjunar- iðgjöldum 1. mai 1949, og verður þá miðað við timabilið frá 1. janúar 1947 til 31. desember 1948. Almennar Tryggingar h. f. / ' Sjóvátryggingarfélag fslands h. f. Bifreiðaeigendur! Það tilkynnist hér með heiðruðum viðskiptavinum okkar, að framvegis verður afsláttur gefinn af iðgjöldum fyrir hif- reiðar þær, sem nú eru eða verða vátryggðar lijá okkur, og sem ekki verða fyrir neinu tjóni í 2, 3 eða fleiri samfleytt ár. Afsláttur sá, sem veittur verður frá hinni almennu iðgjalda- skrá og sem kemur fyrsta sinni til frádráttar af endurnýjunar.ið- gjöldum 1. maí 1949 fyrir tímabilið frá 1. janúar 1947 til 31. desember 1948, nemur sem hér segir: Fyrir 2 ár samfleytt .................... 15%. Fyrir 3 eða fleiri ár samfleytt...........25%. Bifreiðaeigendur! Það þarf naumast að minna yður á, að það verður ávalt hagkvæmast að vátryggja bifreiðar sínar hjá okku:, gegn lægstu og beztu fáanlegum kjörum. TROLLE & ROTHE H.F. Eimskipafélagshúsinu — Reykjavik

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.