Vinnan


Vinnan - 01.03.1948, Blaðsíða 28

Vinnan - 01.03.1948, Blaðsíða 28
 Ólafur Þ. Kristjánsson: ESPERANT O-N ÁMSKEIÐ IX ORÐMYNDUN ForskeytiS ek táknar upphaf verknaðar eSa ástands. Dæmi: ekdormi sofna, eksidi setjast, (byrja aS sitja), ekflugi fljúga af staS, fljúga upp. ViSskeytiS ig táknar aS koma einhverju í eitthvaS ástand, gera eitthvaS aS einhverju, láta eitthvaS verSa. Dæmi: Sidigi setja (láta sitja), vigligi fjörga (gera fjörugan), edzigi gifta (gera aS eiginmanni). ViSskeytiS ig táknar aS komast í eitthvert ástand, verSa eitthvaS. Dæmi: Sidigi setjast, vigligi fjörgast (verSa fjörugur), edzigi giftast (gerast eiginmaSur). — AthugiS vel muninn á þessum viSskeytum. M Á L F R Æ Ð I Stigbreyting lýsingarorða og atviksorSa. Miðstig er myndaS meS því aS setja orSiS pli (meir) eSa malpli (minna) fyrir framan lýsingarorSiS eSa atviksoröiS. Efsta stig er myndaS meS því aS setja þar orSiS plej (mest) eSa malplej (minnst). Dæmi: bela, pli bela, plej bela; ofte, malpli ofte, malplej ofte. TÖLURNAR LæriS vel tölurnar frá 1 til 10. Unu: 1. Ses: 6. Du: 2. Sep: 7. Tri: 3. Ok: 8. Kvar: 4. Nau: 9. Kvin: 5. Dek: 10. Tölurnar milli 10 og 20: Dekunu 11, dekdu 12, dektri 13 o. s. frv. 20 er dudek, 21 dudek unu, 22 dudek du o. s. frv. 30 er tridek, 31 tridek unu, 40 kvardek, 50 kvindek o. s. frv. 100 er cent (venjulega lesiS unu cent). Raðtölurnar eru myndaSar meS því aS bæta a aftan viS töluna: unua, dua, dudek-kvina. Þær beygjast eins og önnur lýsingarorö. ORÐASAFN Acjo: aldur. Aperi: birtast. Baldaú: brátt. Da: af. Dimanco: sunnudagur. Devi: verSa, mega til Certe: vissulega. Espero: von. Fajro: eldur. Fama: frægur. Fari: gera. Pilko: knöttur, bolti. Frue: snemma. Plej: mest. Hungara: ungverskur. Pli: meir. lam'. einhverju sinni. Poemo: kvæSi. . Islanda: íslenzkur. Post: eftir. Jaúdo: fimmtudagur. Rakonto: saga. Kafo: kaffi. Revuo: tímarit. Ke . . . ke: bæSi , . . og. Sabato: laugardagur. Kelkaj: nokkrir. Semajno: vika. Kial: hvers vegna. Soni: hljóma. Kiam: hvenær; þegar. Suno: sól. Lasta: síöastur. Superjaro: hlaupár. Lerni: læra. Taso: bolli. Levi: lyfta. Tiam: þá. Levigi: lyftast, fara á fætur. Traduki: þýða. Lundo: mánudagur. Trinki: drekka. Mardo: þriSjudagur. Tuj: strax. Mateno: morgunn. Vango: kinn. Merkredo: miðvikudagur. Vendredo: föstudagur. Monato: mánuSur. Verki: semja (rit). Nomo: nafn. Veki: vekja. Ol: heldur en. Vespero: kvöld. Perdi: missa, týna. Vorto: orö. IX. LESKAFLI Unu jaro havas dudek monatojn. Cu vi scias la nomojn de la monatoj? La unua monato de la jaro estas Januaro, la dua Februaro, la tria Marto, la kvara Aprilo, la kvina Majo, la sesa Junio, la sepa Julio, la oka Aúgusto, la naúa Septembro, la deka Oktobro, la dekunua Novembro kaj la dekdua kaj lasta monato estas Decembro. La plej varma monato de la jaro estas Julio. Gi estas multe pli varma ol Januaro. Kiu monato estas la malplej longa? Estas Februaro, car gi havas nur dudek ok tagojn aú dudek naú, kiam estas super- jaro. Unu semajno havas sep tagojn. La sep tagoj de la semajno nomig'as: dimanco, lundo, mardo, merkredo, Jaúdo, vendredo kaj sabato. Lernu bone la nomojn de la tagoj. Iam estis malgranda knabo, kiu diris al sia patro: „Cu ne la sabato estas la lasta tago de la semajno?“ „Certe,“ respondis lia patro. „Kaj cu la dimanco ne estas la unua tago de la semajno?“ demandis la knabo. 56 VINNAN

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.