Vinnan


Vinnan - 01.03.1948, Síða 5

Vinnan - 01.03.1948, Síða 5
3. tölublað Marz 1948 6. órgangur Reykjavík Ritnefnd: Björn Bjarnason Helgi Guðlaugsson ÍJtyvfantU: Alþýðusamband íslands KATRI VALA: GUÐ OG ÉG ,--- EFNISYFIRLIT Þorst. Jósepsson: Sig í Látrabjargi, forsiðumynd. Katri Vala: Guð og ég, kvœði. Af alþjóðavettvangi. Jón Rafnss.: Af verkunum skulum vér þekkja þá. Katri Vala: Dauðinn, kvceði. Yfirlýsing frá miðstjórn A. S. í. Guðg. Jónsson: Danska Alþýðusambandið 50 ára. Martin Andersen. NexÖ: Farþegar auðu sætanna. Rafn Július Símonarson: Visnabálkur. \ Þórður Halldórsson: Verkalýðsfélag Borgarness. Katri Vala: Flóðið, kvceði. Astrit Vik-Skaftfells: A örlagastund, saga. Juri Semjonoff: Auður jarðar. Esperan tóná mskeið. Skák. Sambandstíðindi. Kauþskýrslur o. fl. I allan dag hef ég lesið í bókunum, tveim þykkum bókum um rósir og fiðrildi og bjöllur. Sannarlega er ég djúpt snortin af fegurð þeirra. Og þá er ég reist.i upp höfuð mitt, last. þú, guð, yfir öxl mina i bókunum. Og skyndilega elskaði ég þig. „Þú varst. vist mjög ungur,“ sagði ég, „þá er þú skapaðir þetta? Gladdist þú ekki, þá er þau, likt og glóandi gimsteinar iog skíragull, birtust fullsköpuð undan almáttugum fingrum þí'num? Hversu rnargt íborið ogfagurt hefur þú ei skapað! Þvi riœst skapaðir þií manninn, og maðurinn skapaði margt Ijót.t og ónýtt, mannfélagið og allt það. Hvað við erum orðin þreytt á því! Ó, að þú vœrir ennþá ungur! Ó, að þú einmitt nú vœrir nýbúinn að skapa rósirnar og fiðrildin og bjöllurnar og kœmir til mín íbygginn og þó svo bjartur yfirlitum og gripir urn hönd mina, eins og stóribróðir grípur um svo agnarsmáa liönd litlusystur, og fœrir með mig ti.1 að líta á það sem þú hefðir gjört.. A ugu mín yrðu stór af undrun iog þú yrðir pínulitið hreykinn." Iig held áfram að lesa i bókum mínurn, og þú, guð, horfir til min úr miklum fjarska og brosir þreytulega. Manst.u eftir þeim dögum, þá er þú varst kornungur? Elias Mar þýddi. úr sœnsku. VINN AN 33

x

Vinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.