Vinnan


Vinnan - 01.03.1948, Page 7

Vinnan - 01.03.1948, Page 7
J 0 N R A F N S S O N : Af verkunum skulum vér þekkja þá Mjög hefur verið orð á því gert, lrversu erju- samt sé í þjóðfélaginu og tíðum vitnað í póli- tíkina sem undirrót þessa. Ekki sýnist enn liafa breytzt í friðvænna liorf á vettvangi stjórnmálanna, en allur þorri verka- manna, sem fengið hefur nokkra reynslu innan stéttarsamtaka sinna og nokkra kynningu af bar- áttusögu þeirra, sér ekki neitt dularfullt né furðu- legt í sambandi við árekstrana innan anðvalds- þjóðfélagsins og gerir sér þess fulla grein, að ófriði þessnm linnir ekki á meðan auðvaldsþjóðfélagið með sínar hagsmunaandstæður er við líði. Hins vegar er mörgunr góðum alþýðumanni vorkunn, þótt hann verði snortinn dapurleika og ugg um hag stéttar sinnar, þegar erjur og illdeil- ur milli forustumanna verkalýðssamtakanna ganga svo langt, að til vanvirðu og tjóns leiði fyrir samtökin og hagsmuni verkalýðsins. Þegar forustumenn verkalýðssamtaka hafa deilt, hefur það ósjaldan lient, að félagsmenn hafa gengið af fundi og í örvinglan reiði og hryggðar heitið því að koma aldrei framar á fund í stéttarfélagi sinupþað hefur jafnvel hent undir svona kringumstæðum, að brostin trú á fellum kemur fram með fullum yfirgangi gagn- vart íbúum landsins, eins og bezt hefur sýnt sig í ýmsum tilfellum í Psingtao. 5. Hann hefur í þjónustu sinni erkióvin kín- versku þjóðarinnar, Okamura, fyrrum aðalfor- ingja japanska hersins í Kína. (i. Hann tekur opnum örmum japönskum vörum á kínverskan markað. 7. Cliiang og félagar hans (erindrekar erlendra auðfélaga) í samvinnu við bandaríska og jap- anska auðmenn, eru með ráðnUm hug að eyði- leggja fjárhag landsins og framleiðslu og skapa atvinnuleysi og hungur meðal þjóðarinnar. Hann ræðst með hervaldi á hin frjálsu héruð í þeim tilgangi að eyða frelsi og þeim batn- andi lífskjörum fólksins, er þar ríkja. eininguna í verkalýðssamtökunum hefur flæmt verkamenn út á refilstigu liðhlaupans. Auðvitað er þessi afstaða félagsmanna til for- ustumannanna alröng og hættuleg, enda alþekkt úr sögu verkalýðssamtakanna, að flugumenn and- stæðinganna liafa vitandi vits haldið uppi harð- vítugu málþófi á fundum verkanranna, nreð það í lniga að hleypa upp fundunr þeirra eða „drepa af sér fundinn“, eins og það er kallað, sem sé fá verkamenn til að rjúka af fundi hrygga og reiða, bölvandi sínu eigin félagi. Þegar deilt er um eitt eða annað í stéttarfélagi, ber félagsmönnum að fylgjast vel nreð og kryfja málið til mergjar eins og föng eru á. Þótt félagsmönnum beri að lrlýða forustumönn- unum, er þeir gegna starfi í löglegu umboði fé- lags síns, verða þeir að kunna skil þeirra stunda, er þeim ber að vera herrar forustunranna sinna og þekkja þá sinn vitjunartíma. — Þessi köllunar- stund er einmitt, þegar foringjarnir deila. Þá ber ■félagsmönnum að úrskurða deilumálið með meirihlutavaldi sínu, þ. e. með lýðræðisvaldinu og hafa vakandi auga nreð því, hvernig þeim úr- skurði er framfylgt af foringjunum. — Skilningur 8. Aíeð lrinunr amerísku flugvélum sínum gerir hann loftárásir á verksmiðjur frjálsu lrérað- anna og myrðir á þann hátt fjölda verkanranna. Allir kínverskir verkamenn, hvort sem þeir eru í hinunr frjálsu héruðum eða á landsvæði Kuo- mintang, eru á einu máli unr það, að þeir fái aldrei notið friðar né hamingju fyrr en hinir kín- versku fasistar eru að fullu sigraðir og amerísku stórveldissinnarnir nreð öllu reknir úr landi. Ef við viljunr irjóta réttarins til að lifa og vinna, njóta frelsis og lýðræðis, sjálfstæðis kínversku þjóðarinnar og friðar í Asíu, verðunr \ ið að sam- einast í harðri baráttu, sem ekki linnir fyrr en fasistarnir undir forustu Chiang Kai-shek eru að fullu sigraðir, sagði Liu að lokum. Eftir W. F. T. IJ. Bulletin. VINNAN 35

x

Vinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.