Vinnan


Vinnan - 01.03.1948, Síða 16

Vinnan - 01.03.1948, Síða 16
R A F N J Ú L í U S SÍMONARSON: Vísnabálkur Oft er von á illu þar sem ílialrl ræður, þar er ekki flpafriður fyrir þá sem vegnar miður. Þar er hroki og heimska öll á hæzta stigi. Fyrir nýjum frelsisdegi fela þeir og ganga úr vegi. + Marga sá ég meinakind meturn ná lijá flónum, uppi á háum hefðartind harnpa gljáum krónunr. * Margan hef ég manninn þekkt sent mjög var talinn ríkur en yfir sína andans nekt eiga naumast flíkur. sæturn, var skrifað. En í bæði skiptin var ég rekin af lestinni. Til að komast heim þarf að fara yfir tvö vatnsföll og í annað skiptið var ég komin alla leíð að því fyrra, en þá tóku þeir mig og sendu mig aftur til baka. Það varð meira að segja tiltal um að hegna mér, þó að ég sæti ekki í sæti nokk- urrar lifandi manneskju. Ög nú get ég ferðast hvert. sem ég vil.“ „Já, öll auð sæti í öllurn heimi eru okkar sæti,“ sagði hin og vék sér að mér, — ,,og þau eru mörg. Ef þér gengur illa að komast áfram, þá ættirðu að fylla okkar flokk. Því að hjá okkur er engin dýrtíð og allir eiga jafn mikið. Við gerum engan mun á háuin og lágum, allir eru jafnir fyrir Spá- manninum frá Auðasæti.“ Þá blés lestin, lengi og skerandi. Digri ferða- félaginn minn geispaði og teygði sig — við vorum við ferjuna. Og áður en mig varði voru þau, sem áttu auðu sætin, farin. Ég sá þau aftur úti á gang- pallinum — þau og ótal önnur, sem auðsjáanlega Vér ef snilli vikjum frá víst í spilling rötum hart og illa hlaupum á heimsins villigötum. -K Margur hnekki fyrir fékk fals og blekkinguna. Eg af hrekkja illum smekk öðlaðist þekkinguna. -K Ein er tíðin ekki fríð austan hríðin lemur. Þungur kvíði þjakar lýð þar til blíðan kemur. * Yrði mældur ósóminn innan beggja húsa, dæmdur mundi djöfullinn dýrlingur hjá Fúsa. Rafn Júl. Símonarson dó 1933 hátt á sjötugsaldri. Hann var Skagfirðingur. Stundaði sjómennsku lengst ævinnar. Síðan lifir enn margt vísna hans víða um landið, og hefur eitthvað af þeim birzt í Útvarpstíðindum og víðar." voru af santa sauðahúsi. Þau þvældust innan um hið reglulega ferðafólk, svo að það bar næstunr ekkert á þeim. Það var kynlegur pílagrímaskari, sem fór út á ferjuna. „Kynlegt fólk, sem þér flytjið í dag,“ sagði ég við lestarstjórann. Hann leit á mig undrandi. „Eigið þér við þessa fáu vörubjóða þarna? Við höfum þá nú á hverj- um degi árið um kring.“ En þetta voru engar missýningar. Nú hópuðust þau upp á efsta þilfar ferjunnar, rúmgóðu gang- þiljurnar, senr eingöngu voru ætlaðar farþegum fyrsta og annars farrýmís. Og þau höguðu sér eins og þessi ónotaði þæginda-heimur væri einmitt ætlaður þeim. Ég sá þau með eigin augum. Hóp- inn í sólskininu, sem nærri því rann saman við það — farþega auðu sætanna. Sigurður Kristjánsson íslenzkaði. 44 VINNAN

x

Vinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.