Vinnan


Vinnan - 01.03.1948, Síða 32

Vinnan - 01.03.1948, Síða 32
Aðalfundur Sjómannaíélags Reykjavíkur Sjómannafélag Reykjavíkur hélt aðalfund sinn 30. jan. s.l. A fundinum var skýrt frá úrslitum stjórnarkosningar, er staðið hafði yfir innan félagsins bæði í skrifstofu félagsins og um borð í skipum frá 27. nóv. s.l. Höfðu 636 félagsmenn greitt atkvæði af rúmlega 1500 félagsmönnum. Úrslit urðu þau, að Sigurjón A. Oafsson var kjörinn formaður með 449 atkv., Olafur Friðriksson varaformaður með 381 atkv., Garðar Jóns- son ritari með 471 atkv,, Sæmundur Elías Ólafsson gjaldkeri með 319 atkv. og Ólafur Árnason varagjaldkeri með 370 atkv. 44 skiluðu auðum seðlum og 24 seðlar voru ógildir. Aðalfundur Jökuls, Hornafirði Verkalýðsfélagið Jökull, Höfn í Hornafirði, hélt aðalfund sinn 25. jan. S.l. I stjórn vöYu kosnir: Benedikt St. Þorsteinsson formaður, Óskar Guðnason ritari og Halldór Sverrisson gjald- keri. Aðalfundur Sveinafélags húsgagnasmiða Sveinafélag húsgagnasmiða hélt aðalfund sinn 28. jan. s.l. í stjórn voru kosnir: Þórólfur Beck formaður, Magnús Daníels- son varaformaður, Guðmundur Samúelsson ritari, Kristján Sigurjónsson gjaldkeri og Bolli Ólafsson vararitari. Aðalfundur Dímons Verkamannafélagið Dimon í Rangárvallasýslu hélt aðalfund sinn 10. jan. s.l. I stjórn félagsins voru kósnir: Guðjón Ólafsson formaður, Þórður Tómasson ritari og Eggert Pálsson gjaldkeri. Aðalfundur Verkalýðs- og sjómannafélags Álftfirðinga Verkalýðs- og sjómannafélag Álftfirðinga í Súðavík hélt aðal- fund sinn 25. jan. s.l. X stjórn voru kosnir: Albert Kristjánsson formaður, Bergmundur Guðlaugsson varaformaður, Ragnar Þorbergsson ritari, Bjarni Hjaltason gjaldkeri og Jón Þórðarson fjármálaritari. Aðalfundur Verkakvennafélagsins Einingar Verkakvennafélagið Eining á Akureyri hélt aðalfund sinn 1. febr. s.l. í stjórn félagsins voru kosnar: Elísabet Eiríksdóttir formaður, Margrét Magnúsdóttir varaformaður, Guðrún Guð- varðardóttir ritari, Jóna Gísladóttir gjaldkeri og Hulda Ingi- marsdóttir meðstjórnandi. Aðalfundur Sjómannafélags Akureyrar Sjómannafélag Akureyrar hélt aðalfund sinn 1. febr. s.l. Stjórn félagsins var öll endurkosin og skipa hana: Tryggvi Helgason formaður, Jón Árnason ritari og Aðalsteinn F.inars- son gjaldkeri. Aðalfundur Víkings Verkafýðsfélagið Víkingur Vík i Mýrdal hélt aðalfund sinn seint í jan. s.l. í stjórn voru kosnir: Helgi Helgason formaður, Þórður Stefánsson ritari og Einar Bárðarson gjaldkeri. Aðalfundur Vörubílstjórafélagsins Þróttar Vörubílstjórafélágið Þróttur hélt aðalfund sinn 25. jan. og framhaldsaðalfund 3. febr. s.l. í stjórn voru kosnir: Einar Ögmundsson formaður, Jón Guðlaugsson varaformaður, Svein- björn Guðlaugsson ritari, Alfons Oddsson gjaldkeri og Guð- mundur Fr. Guðmundsson meðstjórnandi. Aðalfundur Verkalýðsfélags Austur-Eyjafjallahrepps Verkalýðsfélag A.ustur-Eyjafjallahrepps hélt aðalfund sinn í byrjun jan. í stjórn félagsins voru kosnir: Sigurjón Guð- mundsson formaður, Kort Ingvarsson ritari, Andrés Andrésson gjaldkeri. Aðalfundur Bjarma ó Stokkseyri Verkalýðs- og sjómannafélagið Bjarmi á Stokkseyri hélt aðal- fund sinn 8. jan. s.l. Stjórn félagsins var öll endurkosin og skipa hana: Björgvin Sigurðsson formaður, Helgi Sigurðsson varaformaður, Frímann Sigurðsson ritari, Gísli Gíslason gjald- keri og Guðmundur Ingjaldsson fjármálaritari. Aðalfundur Verkalýðsfélags Tólknafjarðar Á aðalfundi Verkalýðsfélags Tálknafjarðar var fyrrverandi stjórn öll endurkosin og skipa hana þessir rnenn: Sigurður Á. Eiríksson formaður, Guðmundur Sveinsson ritari, Guðmund- ur Þorsteinsson gjaldkeri, Þórarinn Jónsson og ' Einar Guð- mundsson meðstjórnendur. Aðalfundur Verkamannafélags Arnarneshrepps A aðalfundi Verkamannafélags Arnarneshrepps voru þessir menn kosnir í stjórn félagsins: Karl Sigurðsson formaður, Jón Kristjánsson ritari og Valgarður Sigurðsson gjaldkeri. Aðalfundur Þórs ó Selfossi Verkamannafélagið Þór á Selfossi hélt aðalfund sinn 7. febr. s.l. I stjórn voru kosnir: Björgvin Þorsteinsson formaður, Sig- ursteinn Olafsson ritari og Guðmundur Guðjónsson gjaldkeri. Varastjórn: Guðbjörn Sigurjónsson varaformaður, Sigurður Olafsson vararitari og Sigurjón Stefánsson varagjaldkeri. Sam- þykkt Var að hækka inntökugjaldið úr 5 kr. í 25 kr. Guð- mundur Vigfússon erindreki Alþýðusambandsins flutti á fund- inum erindi um ástand og horfur i verkalýðsmálum. Aðalfundur Verkalýðsfélags Norðfirðinga Verkalýðsfélag Norðfirðinga hélt aðalfund sinn 8. febr. s.l. I stjórn voru kosnir: Bjarni Þórðarson formaður, Sigurjón Ásmundsson varaformaður, Jakob Hermannsson ritari, Sigurð- ur Jónsson gjaldkeri og A^aldimar Eyjólfsson meðstjórnandi. Samþykkt var á fundinum að segja upp kjarasamningum fé- lagsins við atvinnurekendur og eru þeir útrunnir 1. maí n. k. Aðalfundur Verkalýðsfélags Dyrhólahrepps Verkalýðsfélag Dyrhólahrepps hélt aðalfund sinn 27. jan. s.l. Stjórn félagsins var öll endurkosin og skipa hana: Gunnar Stefánsson formaður, Vigfús Olafsson ritari og Sigurður B. Gunnarsson gjaldkeri. Aðalfundur Verkalýðsfélagsins Esju Verkalýðsfélagið F.sja í Kjósarsýs] u hélt aðalfund sinn að Brúarlandi 8. febr. s.l. í stjórn voru kosnir: Lárus Halldórsson formaður, Brynjólfur Guðmundsson ritari, Guðmundur Þor- kelsson varaformaður, Hans Guðnason gjaldkeri og Ingimund- ur Bjarnason aðstoðargjaldkeri. Samþykkt var að hækka taxta félagsins lir kr. 2,65 í kr. 2,80 á klst. Aðalfundur Iðju, Hafnarfirði Iðja, félag verksmiðjufólks, Hafnarfirði, hélt aðalfund sinn 8. febr. s.l. í stjórn voru kosnir: Magnús Guðjónsson formaður, Magnús Jónsson ritari og Þóroddur Gissurarson gjaldkeri. 60 VINNAN

x

Vinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.