Vinnan


Vinnan - 01.03.1948, Síða 33

Vinnan - 01.03.1948, Síða 33
Aðalfundur Framtíðar ó Eskifirði Verkakvennafélagið Framtíðin á Eskifirði hélt aðalfund sinn 8. febr. s.l. Stjórn félagsins var endurkosin og skipa hana: Ragnhildur Snædal formaður, Sigrún Sigurðardóttir ritari og Nikolina Sveinsdóttir gjaldkeri. Aðalfundur Siómannafélags Hafnarfjarðar Sjómannafélag Hafnarfjarðar héit aðalfund sinn 8. febr. s.l. í stjórn félagsins voru kosnir: Þórarinn Kr. Guðmundsson formaður, Borgþór Sigfússon varaformaður, Pétur M. Oskars- son ritari, Krisján Jónsson gjaldkeri og Pálmi Jónsson vara- gjaldkeri. Aðalfundur Verzlunarmannafél. Vestmannaeyinga Á aðalfundi Verzlunarmannafélags Vestmannáeyinga voru kosin í stjórn félagsins: Ingibergur Jónsson formaður, Mar- grét S. Ólafsdóttir varaformaður, Marta Guðnadóttir ritari, Ásta Vigfúsdóttir gjaldkeri og Jóhanna H. Sveinbjarnardóttir meðstjórnandi. Aðalfundur Félags bifvélavirkja Aðalfundur Félags bifvélavirkja var haldinn 30. jan. s.l. Stjórn félagsins var öll endurkosin og skipa hana: Valdimar Leonhardsson formaður, Sveinbjörn Sigurðsson varaformaður, Sigurgestur Guðjónsson ritari, Guðmundur Þorsteinsson gjald- keri og Gunnar Bjarnason varagjaldkeri. Aðalfundur Félags ísl. rafvirkja Félag xslenzkra rafvirkja hélt aðalfund sinn 10. febr. s.l. í stjórn voru kosnir: Siguroddur Magnússon formaður, Árni Brynjólfsson varaformaður, Óskar Hallgrímsson ritari, Eirík- ur Magnússon gjaldkeri og Þorsteinn Sveinsson varagjaldkeri. Félag rafvirkjameistara hefur sagt upp samtiingum við Félag fsl. rafvirkja og ganga þeir úr gildi 1. marz n. k. Aðalfundur Sveinafélags pípulagningamanna Sveinafélag pípulagningarmanna hélt aðalfund sinxx 4. febr. s.l. I stjórn félagsins voru kosnir: Haukur Jónsson formaðux, Kristján B. Guðjónsson ritari og Karl Sigurðsson gjaldkeri. Aðalfundur Verkalýðsfélags Bolungavíkur Verkalýðsfélag Bolungavíkur hélt aðalfund sinn 25. jan. s.I. í stjórn voru kosnir: Jón Xxmótheusson formaður, Ágúst Vigfússon varaformaður, Jóhannes Gxxðjónsson ritari, Harald- xir Stefánsson gjaldkeri og Eggert Lárusson meðstjórnandi. Aðalfundur Hlífar Verkamannafélagið Hlíf í Hafnarfirði hélt aðalfund sinn 8. febr. s.l. Á fundinum var lýst kosningu stjórnar félagsins. Aðeins einn listi hafði komið fram, borinn fram af uppstill- ingarnefnd félagsins, og var hann því sjálfkjörinn. Stjórnina skipa þessir nienn: Hermann Guðmundsson formaður, Grím- ur Kr. Andrésson varaformaður, Helgi Jónsson ritari, Ólafur Jónsson gjaldkeri, Sigurður T. Sigurðsson vararitari, Jens Runólfsson varagjaldkeri og Bjarni Erlendsson fjármálaritari. Er þetta í fimmta sinn sem þessir sömtx menn skipa stjórn Hlífar. Aðalfundur Vélstjórafélags Akureyrar Á aðalfundi Vélstjórafélags Akureyrar voru þessir menn kosnir í stjórn félagsins: Tryggvi Gunnlaugsson formaður, Stefán Snæbjörnsson og Páll Jóhannsson. Aðalfundur Verkalýðsfélags Stykkishólms Verkalýðsfélag Stykkishólms hélt aðalfund sinn 13. febr. s.l. í stjórn voru kosnir: Ólafur Einarsson formaður, Kristinn Gíslason ritari og Jóhann Guðjónsson gjaldkeri. Samþykkt var að hækka áigjald félagsmanna úr 35 kr. í 45 kr. Aðalfundur Félags blikksmiða Félag blikksmiða hélt aðalfund sinn 12. 'febr. s.l. I stjórn voru kosnir: Sveinn Sæmundsson formaður, Bjarni Helgason ritari og Björgvin Ingibergsson gjaldkeri. Samþykkt var að segja upp samningum félagsins við atvinnurekendur qg eru þeir útrunnir 1. apríl n. k. Aðalfundur Iðju, Akureyri Iðja. félag verksmiðjufólks, Akureyri, hélt aðalfund sinn 15, febr. s.l. í stjórn vorxi kosnir: Jón Ingimarsson formaður, Jósep Kristjánsson ritari og Þorsteinn Austmar gjaldkeri. Iðja hefur sagt upp samningum sínum við atvinnurekendur og eru |xeir útrunnir 1. maí í vor. Aðalfundur Þróttar á Siglufirði Verkamannafélagið Þróttur á Siglufirði hélt aðalfund 15. febr. s.l. I stjórn félagsins voru kosnir: Gunnar Jóhannsson formaður, Jóhannes Sigurðsson varaformaður, Hreiðar Guðna- son ritari, Þóroddur Guðnmndsson gjaldkeri og Gísli H. Elíasson meðstjórnandi. Samþykkt var að hækka árgjald fé- lagsmanna úr 75 kr. í 100 kr., sem skiptist þannig rnilli sjóða félagsins: Félagssjóður 70 kr., húsbyggingarsjóður 20 kr. og hjálparsjóður 10 kr. Aðalfundur Verkamannafélags Glæsibæjarhrepps Verkamannafélag Glæsibæjarhrepps héjt aðalfund sinn 15. febr. s.l. í stjórn voru kosnir: Árni Jónsson formaður, Friðrik Kristjánsson ritari, Gunnlaugur Einarsson gjaldkeri, Jónas Aðalsteinsson og Sigurjón Jónsson meðstjórnendur. Samþykkt var að hækka áxgjald félagsmanna úr 35 kr. í 50 kr. Aðalfundur Verkalýðsfélags Skeggjastaðahrepps Verkalýðsfélag Skeggjastaðahrepps hélt aðalfuud sitni 15. febr. s.l. í stjórn voru kosnir: Þórarinn V. Magnússon formað- ur, Jónas GunnlaUgsson varaformaður, Jón Valdimarsson rit- ari, Jogvan Hansen gjaldkeri og Hilmar Gixðmundsson með- stjórnandi. Samþykkt var að segja upp samningi félagsins við atvinnurekendur og er hanxi úr gildi 1. apríl n. k. Aðalfundur Verkalýðsfélags Hnífsdælinga Veikalýðsfélag Hnífsdælinga hélt aðalfund sinn í byrjun febr. í stjórn félagsins voru kosnir: Helgi Björnsson formaður, Jóhannes B. Jóhannesson varaformaður, Ólafur Guðjónsson ritari, Ingólfur Jónsson gjaldkeri og Ingimax Bjarnason nxeð- stjórnandi. Aðalfundur Verkalýðsfélagsins Sxiganda Á aðalfundi Verkalýðsfélagsins Súganda, á Suðureyri í Súg- andafirði, voru þessir menn kosnir x' stjórn: Guðni Ólafsson- formaður, Guðbjörn Björnsson ritari og Ingólfur Jónsson- gjaldkeri. Félagið hefur sagt upp samningum sínum við at~ vinnurekendur og eru þeir úr gildi 7. marz n. k. Aðalfundur Verkalýðsfélags Þórshafnar Á aðalfundi Veikalýðsfélags Þórshafnar voru þessir menn VINNAN 61

x

Vinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.