Alþýðublaðið - 23.06.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.06.1925, Blaðsíða 1
"¦•'» »9*5 Þrlðjud&ginn 23. júni, 142, töutbl&ð Stðrsignr alliýða í kosnlngu á Norðfirðl. (Einkaskeyti til Alþýðublaðsins.) Norðflrði, 22. júní. Kosning 4 manna í hreppsnefnd hér fór fram á laugardaginn. Al- þýðu- og Framsoknar flokkurinn fengu 524 atkvæði og komu að 3, ihaidið 148 atkvseði og einn full- tiúa. Hæsta atkvæðatölu, 229, fókk fulltrúi Alþýðuflokksins, Jónas Guðmundsson. irlend simskejtL Khöfn, 22. júní. FB. Dr. Eckener og Amnndsen. Frá Berlín er simað, að ðr. Eckener, er frægur varð af Ame- rikufluginu á þýzka loftskipinu, hafi sent Amundsen heillaóska- skeyti og mint hann á viðtal. er þeir höfðu átt saman um sam- vinnu í sams konar fyrirtæki. Hafa þeir vafalaust rætt um að fljúga til heimskautaina í Zeppelinfari. Kínastjóru styðar verkfalls- menn. Frá Lundúnum er símað, að kínverska stjórnin styðji verkfalls- menn á þann hatt að skipa svo fyrir jámbrauta, síma-, og póst- mönnum, að þeir gefl atvinnu- lausum mönnum eiu daglaun sfn á viku hverri. Baráttangegn frainsókn alþýðu harðsar. Frá 'Parls er símað, að þarhafi verið hafinn undirbúniagur til þess að stofna alþjóðasamtök gegn und- irróðri sameignarsinna. íhalds- stjórnir Englands og Japans hafa falhst á hugmyndina af mikilli gleði. (Hér or skorið upp úr um Hf Eimsktpatélag Islands. Aöalfundur H,f. Elmskipafélaga fslands v»rður haldlnn 'l Kaupþingssalnum i hásl íélagsins laugavclaglnn 27* þ. m» og hefst kl. 1 e. b. Aðgönguœiðar að fundinum verða afhentlr hluthöram og nmboð?- mönnum Wuíhafa á skrifstofu félagsins, miðvlkudaglnn 24. þ. m. kl. 1 — 5 eltix» nádegi, jBmtudaginn 25. 1», m. kl. í — 5 ettix* hádegl. Stjtírnin. - Matsveinn. Yfipmatsveinn getux* fengið atvinnu á „Lagaæfossi** nú þegai*. Upplýsingax* um bovð hjá bpytanum. það, sem sagt var í yflriitfgrein um heimsstjórnmálin hér í biað- inu í vetur, að auðvaldsríkin myndu efna til samtaka gagn öðrum armi jafnaðarmanna til að byrja með og þá fyrst þeirra, sem ráða stórveldi, Rússlandi, og stétta- baráttan þannig hefjast uppáBvið heimsstjórnmálanna. Hitt er affur trúlegt að það verði að eins til þess, að á ný dragi saman með jafn- aðarmannaflokkunum til varnar gegn auðvaldinu og flýtir það þá fyrir úrslitunum) Lundúnum, 22. Júní. FB, ftrettir Algarsson á fornm ) norðnr. Frá Liverpool er símað, að Grettir Algarsson só á forum til Svalbarða, en efasamt sé, hvórt hann muni gera tilraun til þess að fljúga norður á heimskaut. ífmlend tíðindi. (Frá fréttastofunni.) Akureyri 19. júní. FB. Raknað úr beítuieysi. Nokkuð af hafsíld heflr veiðst í reknet frá Sigluflrði og ólafsfirði og hefii það bætt úr vandræðun- um með beitu, en dýr þykir tiiín. Á Sigluflrði er Mn seld á 40 aura stykkið. Flestir bátar fengu í gær frá 4000 upp í 8000. Meiðyrðamál. Ragnar Ólafsson hefir gert ráð- stafanir til þess að láta hðfða meiðyrða- og skaðabóta-mál á hendur iitstjóra >Verkamannsins« fyrir1 brigsiyrði um sviksamlega kolasölu Krefst hann 20 þúsund króna i skaðabætur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.