Vinnan - 01.04.1992, Side 6
6
Koupmáttorþróun
Eins og fram kemur hér á eftir er í
þessu mati gert ráð fyrir því að ríkis-
stjórnin lýsi því yfir að gengi verði ó-
breytt á samningstímanum og að vextir á
ríkisskuldabréfum verði lækkaðir í stór-
um skrefum. Ennfremur eru í gangi við-
ræður við bændur um þróun búvöruverðs
á næstu mánuðum. Þetta þrennt ásamt
minnkandi verðbólgu í nágrannalöndun-
um geti falið það í sér að verðbólgan
yrði innan við 2% frá upphafi til loka
þessa árs. Ef það gengi eftir yrði kaup-
máttarþróun þessara sömu tekjuhópa eft-
irfarandi.
Samninganefndarmenn leggja á ráðin í lok
samningalotunnar.
Launobreytingor
Þessar launabætur, ásamt hækkun des-
emberuppbótar um 2.000 kr., mundu
valda því að launahækkanir yrðu mjög
rtiismunandi eftir tekjuhópum. Til þess
að fá skýrari
mynd af áhrifum slíkra launabóta má
stilla eftirfarandi yfirliti upp til glöggv-
unar, þar sem dæmi tekið er m.v. launa-
fólk með 50.000 - 80.000 kr. mánaðar-
laun ásamt meðaltali fyrir ASÍ.
Kaupmáttarþróun mismunandi tekjuhópa: Meðaltal
50.000 55.000 60.000 65.000 80.000 ASÍ alls
1. janúar 1992: 1. mars 1992 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0
(staðan í dag) 99,8 99,8 99,8 99,8 99,8 99,8
1. apríl 1992 100,9 100,9 100,9 100,9 100,9 100,9
1. október 1992 102,7 102,1 101,6 101,1 100,1 100,3
1. febrúar 1993 Meðaltal á 105,0 103,7 102,7 101,8 99,8 100,1
samningstíma: 103,2 102,4 101,8 101,3 100,2 100,4
Launabreytingar mismunandi tekjuhópa: Meðaltal
50.000 55.000 60.000 65.000 80.000 ASI alls
l.janúar 1992: 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0
1. apríl 1992 101,0 101,0 101,0 101,0 100,1 101,0
1. október 1992 104,1 103,5 103,0 102.5 101,5 101,7
1. febrúar 1993 Meðaltal á 107,0 105,7 104,6 103,7 101,7 102,1
samningstíma: 104,4 103,7 103,1 102,5 101,4 101,6
GEVALIA
- það er kaffið -
Sími 687510
Samkvæmt þessu yfirliti myndi kaup-
mátturinn að meðaltali innan ASÍ haldast
svo til óbreyttur á samningstímabilinu,
reyndar 0,4% í plús. Kaupmáttur þeirra
sem eru með tekjur undir 80 þ.kr. að
meðaltali myndi aukast um 1,8%, sem
þýddi að þeir næðu þeirri kaupmáttar-
stöðu sem var í ágúst 1991, þ.e. rúmlega
þeirri stöðu sem var þegar þjóðarsáttar-
samningurinn rann út. Þeir sem eru með
allra lægstu tekjumar (þ.e. undir 60 þ.kr.)
myndu hins vegar ná þeirri kaupmáttar-
stöðu sem var í júní 1991, en þá stóð
kaupmátturinn einna hæst á þjóðarsáttar-
tímabilinu.
Fromlenging í mars 1993
I mati sínu varpaði forseti fram þeirri
hugmynd hvort stefna bæri að því félög-
in hefðu opin framlengingarmöguleika til
haustsins 1993. Þannig gætu einstök fé-
lögin ráðið því hvort samningar yrðu
lausir í mars eða framlengt þá til haustins
með 1,25% grunnkaupshækkun og
launabót í júní 1993.
VINNAN