Vinnan


Vinnan - 01.04.1992, Blaðsíða 25

Vinnan - 01.04.1992, Blaðsíða 25
YDDA F.25.51 /SÍA Ert þú í forsvari fyrir félag, fámennt eða fjölmennt, formlegt eða óformlegt? Félagaþjcmustan greiðir fyrir fjármálum féiagasamtaka. Þá veistu hvab þab fer mikill tími íinnheimtu félagsgjalda, ab halda félagatalinu réttu, vita hverjir hafa gert skil, senda rukkanir á réttum tíma, taka vib greibslum og koma þeim í banka. Til ab þú hafir meiri tíma til ab sinna eiginlegum félagsstörfum höfum vib þróab Félagaþjónustu íslandsbanka. Félagaþjónustan felst mebal annars í eftirfarandi þáttum: • Círóseblar fyrir félagsgjöldum eru skrifabir út og sendir greibendum á réttum tfma. Um leib er félaginu send skrá yfir útskrifaba gírósebla. • Hœgt er ab velja árlega og allt nibur í mánabarlega innheimtu. • Reikningsyfirlit meb nöfnum greibenda eru skrifub út í byrjun hvers mánabar. • Dráttarvextir eru reiknabir, sé þess óskab. • Cjöld geta hœkkab samkvœmt vísitölu, sé þess óskab. Ab auki er bobin margþætt vibbótarþjónusta. Notfœrbu þér Félagaþjónustu íslandsbanka fyrir þitt félag og notabu tímann til ab sinna sjálfum félagsstörfunum.

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.