Vinnan


Vinnan - 01.03.1997, Page 4

Vinnan - 01.03.1997, Page 4
,Asmundarsalur er hús sem býr bæði yfir sögu og miklum karakter, “ segir Kristín G. Guðnadóttir, nýráðinn forstöðumaður Listasafns ASI. Safnið bfðnr npp á marga möguleika ■ Starfið leggst mjög vel í mig. Hér eru miklir möguleikar á að koma á fót blómlegu listasafni, segir Kristín G. Guðnadóttir, nýráðinn forstöðumaður Lista- safns ASÍ. - Bæði húsnæðið sem slíkt og safnið býður upp á marga möguleika. Kristín tekur formlega við starfi forstöðumanns Listasafns ASI 1. maí. Þangað til mun hún sinna brýn- ustu verkefnum fyrir safnið samhliða starfi sínu sem safnvörður og stað- gengill forstöðumanns á Listasafni Reykjavíkur, Kjarvalsstöðum. Kristín er listfræðingur, menntuð í Gautaborg og Árósum og hefur starfað á Kjar- valsstöðum frá 1989. Þar hefur hún haft umsjón með listaverkaeign safns- ins, séð um sýningar og sinnt rann- sóknum. - Ég þarf að taka mér tíma í að fara í gegnum allan rekstur safnsins og starfsemi og móta síðan framtíðar- stefnuna á grundvelli þess. Ég get svarað því hvort nýjum forstöðu- [p[DD®ffia®ara M y y Mpd 22 bT I I < nm j Félagið mótar stefnu í atvinnu- og menntunarmólum starfsgreinanna, gerir kjarasamninga og veitir upplýsingar um taunaþróun. I Félagsmenn njóta m.a. aðstoðar við að nó fram rétti sínum. Trúnaðarmenn eru fulltrúar félagsins ó vinnustað. Starfsmenn félagsins mœta til viðrœðna ó vinnustöðum. ÉiillMilliL'lllia Félagsmenn hafa forgangsrétt til starfa og njóta ókvœða samnings um: Aðild að öflugum lífeyris sjóði, laun í veikindum og slysum, slysa- tryggingar, uppsagnarfrest, laun á helgidögum, orlofsréttindi o.fl. III H Orlofshús víða um tand gegn vœgu gjaldi. Stéttar- félagsafsláttur af ferðalögum innan- lands og utan. Fjölskylduafsláttur í tómstundanámi. Félagsskírteinið staðfestir fagréttindi og er lykill að félagslegum réttindum. menntun og fjölbreyttum störfum. Félagsmenn njóta réttinda úr sjúkrasjóði þegar um er að rœða: veikindi og slys, sjúkrapjálfun, launatap vegna tangvarandi veikinda maka eða barna, skyndilegt fráfall félagsmanns. Einnig er greiddur útfararstyrkur. Félagið veitir aðstoð varðandi atvinnuleysisbœtur, námsstyrki og upplýsingar um laus störf. ■iraiFnrí^a Opið öllum félagsmönnum, upplýsingar um félagsstarfið. atvinnulífið, menntunar- málin, kjaramál og fréttir úr fyrirtœkjum. TæknlnámskeiD I Wpr. Hluti félagsgjaldsins rennurtiltœkninómskeiða Frœðsluróðs mólmiðnaðarins. Nómskeiðin auka þekkingu og hœfni, veita fœri ó óhugaverðum störfum. atvinnumöguleikum og hœrri launum. Félagsmenn hafa forgang að fjölbreyttum tœkninömskeiðum. þarö meðat: Vökva og kœlikerfi • Hölmsuða og hœfnispróf • Rafmagnsfrœði og rafstýringar • Viðhaldstcekni • Framleiðsla með tölvum I f| I P* . : Á KM) miBtiFa @oi 1» Diaœwr" FÉLAG JÁRNIÐNAÐARMANNA SUÐURLANDSBRAUT 30 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 581-3011 • FAX 581-3208 manni fylgi miklar áherslubreytingar eftir svona þrjá mánuði, segir Kristín. Hún kveðst eiga von á því að starf- semin fari rólega af stað og verði svo byggð upp hægt og rólega. - Það er mikil breyting sem hefur orðið við það að safnið er komið í eigið húsnæði. Með því verður Lista- safn ASÍ mun sýnilegra en áður, auk þess sem Ásmundarsalur er hús sem býr bæði yfir sögu og miklum karakt- er, segir Kristín. Sýningarsalur Lista- safns ASÍ í Ásmundarsal býður upp á aukna möguleika á því að safnið sinni sýningarhaldi samhliða vinnustaða- sýningum. Nú eru um þrjátíu vinnu- staðasýningar á vegum listasafnsins víða um land og sýningar eru stöðugt í gangi í Ásmundarsal. Vinnan býður Kristínu velkomna til starfa og óskar henni, og Listasafni ASI, alls velfamaðar. Fleira launa- fólk á þing! Sænska alþýðusambandið, LO, hefur ákveðið að stofna þing- mannaskóla. Markmiðið er að fjölga þingmönnum úr röðum launafólks, en LO telur nauðsynlegt að fleiri þingmenn þekki af eigin raun lífskjör almennings og baráttumál verkalýðs- félaganna. Jafhífamt verður unnið að því að tryggja nemendum örugg sæti á framboðslistum jafnaðarmanna, þannig að í framtíðinni endurspegli þingmenn flokksins þá staðreynd að meirihluti kjósenda hans eru félags- menn sambandsins. Ákvörðunin kemur í kjölfar óánægju verkalýðs- samtakanna með ákvarðanir þings og ríkisstjórnar sem skert hafa kjör launafólks á ýmsum sviðum. Að undanfömu hefur verið stirt á milli LO og flokks jafnaðarmanna sem situr við stjómvölinn. Búist var við að sambandið myndi draga úr fjárstuðningi sínum til flokksins eins og nefnd hafði lagt til. Því kom það á óvart þegar forystan ákvað að auka fjárstuðninginn, til þess að auka áhrif verkalýðsfélaganna í flokknum og þar með áhriftn á stjómarstefnuna. I ár er fjárstuðningur alþýðusambands- ins og sérgreinasambandanna I9 milljónir sænskra króna. Þá er ekki reiknað með fjárstuðningi einstakra verkalýðsfélaga við starfsemi flokks- ins í bæjum og borgum. S k a m m i r | Vlnnunnar íá Félagsmálaráðherra fyrir þau sérkennilegu ummæli sín að launafólk sé full fljótt á sér að boða til aðgerða. Er þetta ekki sami ráðherrann og sagði að markmiðið með nýrri vinnu- löggjöf væri m.a. að tryggja það að nýr kjarasamningur sé tilbú- inn þegar fyrri samningur renn- ur út? Og eru ekki liðnir tveir mánuðir síðan kjarasamningar losnuðu? Vinnan hvetur félags- málaráðherra til að íhuga mál- flutning sinn betur. Vinnuveitendasamband ís- lands fyrir að mæta til við- ræðna um endurnýjun kjara- samninga, tæpum tveimur mánuðum eftir að samningar eru lausir, með tilboðið um sömu tvö til þrjú prósentin og boðin voru í ágúst á síðasta ári eða fyrir um hálfu ári síðan. Þetta er sérkennileg samninga- tækni og hefði einhvern tímann verið kallað þvergirðingsháttur. 4 Vinnan

x

Vinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.