Vorblær - 01.04.1933, Page 13

Vorblær - 01.04.1933, Page 13
, y o r b 1 æ r 11 tftileguma'ðurinn. í Narfi á Brekku var úti á túni að slá.Hann var um svo margt að hugsa,að hann gætti J>ess ekk:i,að hann var hættur að slá.. og studdi sig fram á orfið. Állt í einu kipptist hann við. Jón brððir hans kall-- aði til bans og Narfi íótrnú aftur að slá. Dagurinn leið og nóttin kom,þá skreið Narfi út og bafði með sár | eins mikið af dóti og hann gat borið. /Narfi stefndi til f’alls.Hanni ætlaði að leggjast út,pví áð honum leiddist. Þegar Narfi var kominn ! upp á fjall,gróf hann sór holu inn í moldarbarð. Síðan lát hann allt\ dótio inn og sjálfan sig á eftir og svaf þarna,pað sem eftir var næt-; i urinnar. Um morguninn skaut hann fugl sór til matar og steikti hann I síðan. Þegar hann var að borða,fór barðið allt í einu áð hristast svo mikið,að Narfi hólt, að kominn væri heimsendir og hrópaði því: "Heimsendir! Hjálp,h3álp!" ! En nú færðist hristingurinn ofan af' barðinu og inn í holuna og kom nú Jón,bróðir Narfa í ljós og hafði hann verið að leita að Narfa, Eóru bræðurnir síðan heim með dótic,sem Narfi hafoi haft með sór og gerði hann aldrei aftur tilraun til að leggjast úl , í í Einar Jónsson, Draghálsi,11 íáaj ! í Myrkfælni. Myrkfælnin er systir drauganna og er því ekki gott að hafa hana hjá ser. Eg veit ekki við hvað eg er hræddur. Ekki getur þáð verið, i ao eg só hræddur við sjálft myrkrið,því að það er eins litt og sfcaf-í j irnir á bókunum mínum. En bæði myrkrið og stafirnir hafa ljótan lit. ; Eg er oft að stríða sjálfum mór með því að lesa draugasögur. I fyrr-. ; kvöld vorum við Ingi að lesa draugasögur og þorðum svo hvorugir nið- ; ur,fyr en eftir dálitla stund. Þegar myrkfælnir menn exu úti í byl, geta þeir stundum orðið svo hræddir,að þeir hlaupa áfram eins og vit-- lausir menn og fram hjá klettum,sem þeir þekktu,ef þeir væru I rótt- ; um ham. Einar Jónsson, Draghálsi, 11 ára, Monn eru mjög misjafnlega myrkfælnir,sumir ekkert,sumir mikið. I Þeir,sem eru mjög myrkfælnir,eiga bátt með að vera einir á ferð í

x

Vorblær

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorblær
https://timarit.is/publication/1520

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.