Stefnir - 01.04.1994, Page 48

Stefnir - 01.04.1994, Page 48
Réttumegin við strikid með Reglubundnum sparnaði I*/ Rcghibundinn /• spamaður Reglubundinn sparnaður - RS - er einfaltog sveigjan- legt sparnaðarkerfi sem hentar öllum þeim sem hafa áhuga á að vera réttu megin við strikið í fjármálum. Ávinningurinn er margfaldur: Þú eignast sparifé og ávaxtar það með öruggum og arðbærum hætti, átt greiðari aðgang að lánsfé, kemstí hóp bestu viðskiptavina bankans og nærð betri tökum á fjármálum þínum en nokkru sinni fyrr. Allt sem til þarf er að semja við bankann um að millifæra ákveðna upphæð reglulega inn á Grunn, Landsbók, Kjörbók eða Spariveltu sem saman mynda RS. Við inngöngu í RS færðu þægilega fjárhagsáætlunar- möppu fyrir heimilið og fjölskylduna. L Landsbanki íslands Bankl allra landsmanna Allar nánari upplýsingar fást í ítarlegum bæklingi sem liggur frammi í næstu afgreiðslu Landsbankans

x

Stefnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.